Morgunblaðið - 07.03.1992, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 07.03.1992, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1992 27 Kvenfélag* Hallgríms- kirkju 50 ára á morgun Á morgun eru nákvæmlega 50 ár síðan kvenfélag var stofnað í Hallgrímssöfnuði. Það gerðist að aflokinni guðsþjónustu í bíósal Aust- urbæjarskólans 8. mars 1942. Aðal- hvatamenn að stofnun félagsins voru frú Anna Ágústsdóttir, Margrét Ein- arsdóttir og Vigdís Eyjólfsdóttir. Það var stór hópur kvenna, sem gerðust stofnfélagar, eða 326 konur. Fyrsti formaður félagsins var frú Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti. Aðr- ar konur sem því starfi hafa gegnt eru Magnea Þorkelsdóttir, bisk- upsfrú, frú Guðrún Ryden, Þóra Ein- arsdóttir, prestsfrú. Hefír hún gegnt formennsku langlengst eða um ára- tugaskeið. Loks frú Lydía Pálmars- dóttir, sem er formaður félagsins í dag og hefur stýrt því í 16 ár. Kvenfélagið hefur frá upphafí verið ötult og dugmikið í fjáröflun fyrir kirkjuna. Það hefur gefið allan búnað safnaðarheimilis og skrúða kirkjunnar. Þegar á fyrstu árum félagsins voru margvíslegar fjáröfl- unarleiðir fundnar upp. Það voru haldnar útiskemmtanir i Hljóm- skálagarðinum, hlutaveltur og happ- drætti. Óteljandi eru allir þeir basar- ar, sem kvenfélagskonurnar hafa haldið í áranna rás. Allt hefur þetta skilað miklum fjármunum til kirkj- unnar og búnaðar hennar, nú síðast í orgelsjóð. Hlutur kvenfélagsins er líka talsvert stór, þegar litið er til sjálfrar kirkjubyggingarinnar, og margar eru þær krónur, sem þangað hafa runnið frá kvenfélaginu. Vel mætti hugsa sér, að konurnar hefðu kostað tumspíruna og sviplaus væri kirkjan án hennar, og svipminna hefði safnaðarstarfíð verið án kven- félagsins. - Kvenfélagskonurnar létu einnig innri mál safnaðarins til sín taka. Hér fyrr á árum beittu þær sér fyr- ir biblíulestrum. Voru þeir um skeið haldnir á hveiju föstudagskvöldi og urðu eflaust mörgum til góðs. Áður en safnaðarheimili kirkjunnar tók til starfa voru fundir haldnir næstum hvar sem hægt var að fá húsaskjól: í fundarsal verslunarmanna við Von- arstræti, í fundarsal prentarafélags- ins við Hverfísgötu, í Fjalakettinum og um margra ára skeið í Iðnskólan- um. 29. febrúar 1968 var fyrsti kvenfélagsfundurinn haldinn í safn- aðarheimili kirkjunnar. Á þeim fundi voru mættar 110 konur. Ég man vei eftir fyrsta fundinum, sem ég sat hjá kvenfélaginu, þá nýlega kominn sem prestur safnað- arins. Það var með óttablandinni lotningu að ég ávarpaði þessar kven- hetjur, sem svo lengi höfðu starfað fýrir kirkju passíusálmaskáldsins og unnið þrekvirki. Síðar átti ég eftir að kynnast þessum ágætu konum einkar vel og tengjast þeim traustum böndum. Fundir hafa jafnan verið í félaginu mánaðarlega vetrarmánuðina. Á sumrin hefur jafnan verið farið í ferðalag og ætíð hefur okkur prest- unum verið gefinn kostur á að stija fundina og fara með í ferðalögin. Það hafa því verið náin tengsl milli okkar og félagsins. Fundirnir hafa verið uppbyggilegir með menningar- legum blæ, dagskráin vönduð, gjam- an hefur listafólk komið fram og látið ljós sitt skína. Hið mikla starf Kvenfélags Hall- grímskirkju fyrir guðsríkið og kristni þessa lands verður seint fullþakkað, og þeim óeigingjörnu störfum, sem konurnar hafa á sig lagt vegna kirkju sinnar verður ekki með fátæk- legum orðum lýst, en þau eru lóð á vogarskál hins góða og uppbyggi- lega í heiminum. Kvenfélagskonurn- ar hafa bæði rækt Mörtu- og Maríu- hlutverkið, bæði verið önnum kafnar við mikla þjónustu fyrir kirkjuna og líka setið við fætur frelsarans og hlýtt á orð hans. Ég þakka kvenfélagskonunum, þessum gömiu og góðu vinkonum mínum, fyrir öll árin, sem við höfum starfað saman og bið þeim öllum blessunar Guðs, sumar þeirra eru orðnar aldraðar og þreyttar. Nýir siðir koma með nýjum tím- um. Sól kvenfélaganna kann að vera að hníga til viðar og sól annarra félagsforma að rísa. En hvað sem því líður bið ég Kvenfélagi Hall- grímskirkju allrar blessunar Guðs í bráð og lengd og óska félagskonun- um til hamingju á merkum tímamót- um. Félagið minnist afmælisins með hófi í Átthagasal Hótel Sögu annað kvöld. Ragnar Fjalar Lárusson Krístniboðsvika að hefjast í Reykjavík DAGANA 8.-15. mars gengst Kristniboðssambandið fyrir kristniboð- sviku í Reykjavík. Samkomur verða hvert kvöld vikunnar frá sunnu- degi til laugardags í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut 58, 3. hæð og hefjast kl. 20.30. Lokasamkoma vikunnar verður stórsamkoma á vegum SÍK, KSH, KFUM og K í Áskirkju sunnudaginn 15. mars kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá verður á sam- komunum þar sem starf Kristni- boðssambandsins í Eþíópíu, Kenýu og hér á íslandi verður kynnt í máli og myndum. Stutt ávörp verða flutt og hugvekja í lok hverrar sam- komu. Yfírskrift vikunnar er. spurn- ingin: „Er nokkurt vit í því. ..?“ — og verður leitast við að svara spum- ingum sem hefjast á þessum orðum hvert kvöld vikunnar. Tengjast þær kristinni trú og kristniboðinu. Yfír- skrift fyrstu samkomunnar, sem verður á sunnudagskvöld, er: „Er nokkurt vit í því að byggja skip uppi í fjöllum?“ Ragnar Gunnarsson kristniboði fjallar um efnið. Sýndar verða myndir frá Kenýu og Sigur- björt Kristjánsdóttir flytur upphafs- TÓNLISTARKLÚBBUR Fella- hellis gengst fyrir tónleikum unglingahijómsveita í Fellahelli Maxím snýr aft- ur í bíósal MÍR ONNUR kvikmyndin í mynda- flokki þeirra Leonids Trauberg og Grígoríjs Kozintsév um bylt- ingaforingjann _ Maxím verður sýnd í biósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 8. mars kl. 16. Þessi mynd heitir Maxím snýr aftur og var gerð árið 1937. Með aðalhlutverkið fer Boris Tsirkov en tónlist við myndina gerði D. Sjos- takovitsj. Rússneskt tal, skýringa- textar á ensku. orð. Mikill söngur verður á sam- komunum. Boðið verður upp á sál- gæslu, viðtöl og fyrirbæn í tengslum við vikuna, kristilegar bækur verða á boðstólum, happdrætti í gangi og málverk til sölu. Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á starfi Kristniboðssam- bandsins og að afla fjár til verks- ins. Fjárhagsáætlun þessa árs hljóð- ar upp á 18 milljónir króna og bygg- ist starfið svo til eingöngu á fijáls- um framlögum velunnara starfsins. Nú eru fimm manns við störf í Eþíópíu og þrennt í Kenýu á vegum Kristniboðssambandsins. Allir eru velkomnir á samkomur kristniboðs- vikunnar. (Fréttatilkynning.) í dag 7. mars kl. 16-22. Leikið verður á tveimur sviðum og koma 20-25 hljómsveitir fram. Gefst því tækifæri til að kynnast vaxtarbroddinum í íslenskri tón- list. Meðal þeirra hljómsveita sem koma fram eru: 'Sororicide, In Mem- oriam, Strigaskór nr. 42, Hróð- mundur hippi, Æstistrumpur, Su- icidal Diarrhea, Talisman, Ritz, Vir- ulenzy, Carpe Diem, Extermination, Bar 8, Þungarokklingarnir, Viral Infection, Condemned, Clockwork- Diabolus, Deceived, Yucatan og fleiri. Ágóða verður varið til tækja- kaupa fyrir tónlistarklúbbinn til nota f nýju hljóðveri Fellahellis. (FrcHatilkynning) Þeir eru margir hverjir ekki háir í loftinu þátttakendurnir á Hótel íslandi. ■ FJÖLSKYLDUSKEMMTUN verður haldin á Hótel íslandi sunnu- daginn 8. mars þar sem börn og unglingar á aldrinum 5 til 14 ára koma fram, flest í fyrsta skipti. Alls verða 20 atriði sýnd og fram koma um 120 sýnendur. Þátttakendur verða frá dansskólum, fimleikafélög- um, knattspyrnufélögum og tónlist- arskóla. Húsið opnar kl. 13 og sýn- ing hefst kl. 14. B BASAR verður haldinn sunnu- daginn 8. mars kl. 15.00 í Sjó- mannaheimilinu, Brautarholti 29. Það eru færeyskar konur hér á höfuðborgarsvæðinu sem gangast fyrir basarnum til stuðnings við Færeyska sjómannaheimilið. A boð- stólum verður mikið úrval muna, heimabakaðar kökur og fleira. í sjó- mannaheimilinu er nú lögð mest áhersla á að ljúka að fullu við sam- komusal heimilisins. í sambandi við þennan fjáröflunardag verður einnig efnt til skyndihappdrættis. ■ FYRRI áfangi _ Vetrarnám- skeiðs Ljósheima, íslenska Heil- unarfélagsins, verður endurtekinn helgarnar 7.-8. mars og 28.-29. mars. í þessum fyrri hluta áfanga verður m.a. kennt um innri líkama mannsins, áruna og orkustöðvarnar, um sjálfvernd og farið í grundvall- aratriði hugleiðslutækni. Kennt verður frá kl. 10.00-17.00 alla dag- ana og fer kennslan fram í húsnæði félagsins á Hverfisgötu 102, 2. hæð, í Reykjavík. (Fréttatilkynning) Stórtónleikar ungl- ingahljómsveita í dag Vinningar i Happdrætti DAS 11. flokkur 1991 - 1992 Ötdráttur 5. mars 1992 Slæm mistök urðu við vinnslu vinningaskrár DAS í blaðinu í gær. Féllu út nokkrir tugir númera. Hér birtast í heild 5o þúsund og 12 þúsund kr. vinningarn- ir. — Blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Ferðavinningar kr. 50.000 68 10592 20683 30298 40032 47431 56697 63992 72665 583 10997 20689 30506 40685 47848 56923 64107 72714 589 11741 20793 31985 42491 48351 57400 64313 73358*a l. 601 13072 20801 32760 42690 48386 57453 64679 73799 656 14575 21053 32975 42883 48618 57497 65079 74144 979 14770 21328 33181 42902 48878 57676 66586 74176 1162 15051 21606 33734 43094 49159 58065 66667 74299 1195 15152 22339 33951 43213 49710 58510 66804 75613 1316 15175 22465 34311 43328 50432 59053 66961 75965 1460 15719 22818 34494 43983 51262 59585 67032 76392 2228 15892 23064 34558 44195 52240 59964 67864 76879 2729 16466 23555 34728 44286 52281 60081 68137 77171 2988 16508 23816 35606 44301 53148 61007 68273 77397 3826 16798 24332 36911 44883 53366 61226 68423 77855 3946 17150 25311 37321 44918 53848 61481 68707 78884 4423 17305 26538 37352 45727 54034 61566 68770 79473 5429 18498 26865 37484 45775 54055 61950 69608 5948 19493 27051 37521 45895 54460 61981 70013 6294 19548 27059 38051 46039 54999 62243 70225 6907 20248 27838 38057 46338 55151 62766 71320 7558 20367 29265 38997 46622 55259 63483 71662 9707 20410 29562 39074 47226 55476 63831 71809 10310 20451 29586 39102 47246 56455 63875 72380 Húsbúnaðarvinningar kr. 12.000 34 8233 17119 26467 36339 44629 52802 61329 70353*1*. 69 8245 17160 26616 36542 44678 52837 61398 70409 398 8271 17249 26738 36617 44726 52852 61652 70454 487 8382 17321 27002 36672 44834 52887 61882 70605 510 8392 17358 27026 36763 44931 53024 61894 70638 536 8642 17374 27114 36892 45036 53092 62077 70765 608 8715 17401 27158 36926 45066 53137 62103 70952 613 8779 17430 27372 37005 45097 53152 62104 70960 839 8854 17669 27470 37055 45222 53194 62294 70972 966 9041 17706 27579 37264 45276 53221 62339 70983 1060 9119 17710 27596 37331 45294 53285 62415 71103 1173 9286 17722 27758 37482 45333 53452 62505 71137 1217 9299 17741 27765 37571 45361 53469 62555 71342 1231 9315 17776 27771 37590 45535 53527 62611 71818 1328 9379 17914 27787 37733 45629 53534 62794 71851 1379 9473 17939 27827 37740 45673 53571 62817 71927 1595 9477 17962 27862 37745 45698 53683 62900 72111 1620 9505 18009 27895 37798 45811 53747 63044 72250 1650 9508 18154 28030 38141 45909 53777 63048 72366 1835 9614 18170 28181 38426 45917 53901 63078 72475 1840 9705 18177 28220 38500 45935 53931 63121 72605T 1988 9723 18217 28224 38509 45959 54000 63237 72618 2087 9785 18369 28238 38536 46019 54195 63266 72647 2207 9871 18537 28479 38660 46082 54456 63294 72753 2222 9952 18591 28527 38839 46121 54458 63299 72819 2258 9989 18640 28532 38957 46148 54677 63333 72880 2356 10090 18905 28734 38983 46209 54792 63381 72950 2455 10105 18916 28745 39058 46275 54820 63488 73027 2594 10119 19061 28751 39295 46412 54847 63616 73197 2658 10181 19285 28850 39296 46587 55088 63637 73226 2723 10290 19387 28936 39298 46610 55089 63748 73279 2758 10458 19502 29177 39325 46718 55286 63907 73307 2866 10688 19557 29206 39360 46765 55293 63959 73316 2887 10715 19652 29210 39384 47019 55351 64027 73406 2935 10794 19710 29218 39491 47046 55446 64089 73478 3005 10845 19732 29491 39529 47241 55526 64128 73501 3032 10848 19804 29521 39546 47288 55632 64173 73714 3130 10890 19893 29617 39628 47300 55718 64180 73764 3364 10923 19901 29711 39942 47372 55746 64295 73860 3395 11034 20149 29989 40027 47492 55777 64360 73879 3592 11151 20298 30075 40052 47504 55865 64384 73992 3593 11176 20299 30094 40085 47578 55915 64448 74024 3691 11297 20334 30124 40134 47623 55925 64733 74177 3700 11311 20408 30143 40254 47670 56009 64735 74247 3715 11414 20418 30200 40312 47758 56083 64773 74259 3864 11563 20423 30346 40336 48035 56266 64857 74276 3897 11578 20673 30408 40509 48128 56275 64873 74325 4031 11655 20704 30417 40568 48251 56345 64993 74392 4076 11724 20730 30881 40643 48302 56508 65007 74460 4114 11835 20732 30929 40747 48306 56622 65051 74504 4198 11895 20739 30947 40959 48384 56654 65112 74572 4244 11939 20755 31040 40961 48484 56739 65307 74698 4431 12115 20791 31174 41000 48491 56887 65372 75037 4521 12216 21038 31397 41062 48655 57080 65378 75075 4526 12225 21061 31547 41091 48705 57125 65500 75131 4534 12311 21083 31560 41165 48773 57182 65525 75148 4595 12323 21145 31614 41169 48782 57245 65645 75214 4716 12635 21185 31628 41257 48809 57280 65706 75267 4756 12895 21360 31715 41265 48831 57364 65721 75287 4808 12941 21362 31723 41266 48864 57503 65737 75344 4897 13074 21385 31737 41331 48879 57638 65748 75832 4971 13104 21651 31897 41421 48987 57841 65805 75939 4982 13120 21765 31921 41468 49343 57869 65869 76075 5038 13122 21857 31966 41510 49395 57961 65897 76172 5202 13181 21907 32103 41556 49414 57972 65936 76210 5259 13200 21993 32155 41582 49624 58149 66036 76236 5323 13296 22085 32195 41682 49641 58245 66119 76365 5445 13381 22086 32427 41714 49654 58264 66129 76415 5457 13434 22386 32695 41916 49756 58271 66174 76418 5509 13609 22468 32724 41925 50053 58281 66388 76482 5563 14016 22556 32961 41940 50087 58393 66439 76594 5592 14057 22681 32999 41942 50201 58440 66448 76597 5645 14076 22715 33026 41949 50261 58552 66623 76666 5657 14094 22721 33117 41975 50321 58663 66780 76686" 5679 14112 22853 33456 42003 50385 58665 66833 76733 5683 14158 22859 33664 42017 50460 58707 66870 76785 5901 14310 22895 33695 42111 50468 59034 66915 76817 5905 14348 22910 33790 42129 50571 59061 66990 76900 5985 14505 23034 33926 42133 50580 59062 67057 77100 6138 14592 23062 33947 42192 50597 59077 67076 77278 6187 14611 23083 33966 42238 50657 59117 67095 77295 6206 14615 23264 33987 42557 50747 59150 67134 77370 6213 14624 23325 34062 42707 50834 59207 67316 77474 6327 14738 23465 34081 42719 50939 59259 67503 77798 6419 14867 23697 34129 42809 51038 59281 67930 77911 6444 14876 23786 34138 42866 51104 59329 68235 78282 6495 14924 23793 34206 42879 51213 59453 68280 78305 6533 15021 23814 34243 42972 51235 59697 68378 78438 6566 15177 23860 34275 43013 51244 59723 68430 78560 6625 15235 23890 34388 43039 51421 59731 68483 78678 6645 15420 23941 34549 43141 51469 59814 68510 78736 6661 15422 24019 34684 43178 51506 59968 68568 78889 6985 15484 24232 34700 43218 51585 59973 68581 78899 7032 15553 24437 34716 43378 51666 60017 68734 78923 7215 15668 24576 34767 43403 51708 60115 68825 78976 7321 15736 24755 34800 43478 51711 60135 68866 79123 7455 15806 24865 34858 43481 51712 60248 68893 79195 7546 15978 24939 35021 43527 51784 60334 68973 79198 7563 16011 25007 35142 43593 51801 60360 69039 79396 7615 16052 25120 35328 43635 51846 60446 69058 79474 7701 16073 25193 35338 43789 51886 60568 69160 79683 7714 16123 25203 35536 43807 51918 60585 69161 79811 7811 16288 25220 35553 43854 51962 60667 69196 79830 7827 16391 25314 35841 43897 51966 60741 69332 79874 7852 16577 25321 35845 44008 52010 60808 69691 7917 16620 25347 35874 44071 52209 60815 69710 7958 16805 25590 36159 44211 52242 60862 69990 7975 16840 25752 36165 44277 52345 60901 70074 7995 16854 25993 36209 44396 52497 60923 70272 8053 16861 26005 36216 44509 52688 61009 70276 8101 16977 26188 36221 44525 52735 61127 70322 8148 17116 26284 36296 44613 52794 61137 70344

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.