Morgunblaðið - 07.03.1992, Síða 28

Morgunblaðið - 07.03.1992, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1992 Einbýlishús óskast Einbýlishús óskast til leigu í 1-2 ár, helst á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða Garðabæ. Vinsamlegast hafið samband í símum 688012, 680606 og 985-29057. Herbergi óskast - spænskukennsla Reyklaus spænskur háskólanemi (talar íslensku) óskar eftir herbergi eða einstakl- ingsíbúð á leigu úti á landi eða í nágrenni Reykjavíkur. Til greina kæmi kennsla í spænsku sem hluti af leigu. Upplýsingar í síma 91-25212. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 10. mars 1992 kl. 14.00 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað: C-gata 2, 44,6% hluti, þinglesinna eigenda Jóns Gunnars Jónssonar og Þóroddar Árnasonar, eftir kröfu Iðlánasjóðs. Síðari sala. Hlíðargata 5, þinglesinn eigandi Magni Kristjánsson, eftir kröfu At- vinnutryggingasjóðs útflutningsgreina, innheimtumanns ríkisins, Líreyrissjóðs byggingarmanna, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og Byggingarsjóðs ríkisins. Síðari sala. Melgata 11, þinglesinn eigandi Kristinn Sigurðsson, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs. Síðari sala. Nesbakki 17, l.h.t.h., þinglesnir eigendur Andrés K. Steingrímsson og Hulda Óladóttir, eftir kröfu Sjóvá-Almennra hf., Bæjarsjóðs Nes- kaupstaðar og Sparisjóðs Norðfjarðar. Síðari sala. Nesbakki 17, 3. h.t.v., þinglesinn eigandi Sigurbjörn Jónsson, talinn eigandi Búseti s.v.f., eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Síðari sala. Strandgata 20, þinglesnir eigendur Elín Anna Hermannsdóttir og Runólfur Axelsson, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Síðari sala. Strandgata 36, þinglesnir eigendur Axel Jónsson og Ólafía S. Einars- dóttir, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og innheimtumanns ríkis- sjóðs. Strandgata 38, þinglesinn eigandi Skúli Aðalsteinsson, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, Landsbanka islands og innheimtumanns ríkisins. Siðari sala. Strandgata 62, þinglesnir eigendur Gylfi Gunnarsson og Ásdís Hannibalsdóttir, eftir kröfu Bæjarsjóðs Neskaupstaðar, Landsbanka Islands og Trésmiðju Fljótsdalshéraðs. Urðarteigur 3, þinglesinn eigandi Pálmar Jónsson, eftir kröfu Lífeyris- sjóðs Austurlands. Síðari sala. Bæjarfógetinn í Neskaupstaö. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 10. mars 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Hafnarstræti 19, Flateyri, þingl. eign Guðbjörns Jónssonar, eftirkröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Hjallavegi 2, (safiröi, þingl. eign Jónasar Péturssonar, eftir kröfu inn- heimtumanns rikissjóðs. Annað og síðara. Pólgötu 10, ísafirði, þingl. eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Heiðars Sigurðssonar. Annað og síðara. Sigga Sveins iS-29, þingl. eign Rækjuverksmiðjunnar hf., eftir kröfum Landsbanka íslands, Reykjavík, Póst- og símamálastofnunarinnar, sjávarútvegsráðuneytisins, Pólsins hf. og Tryggingastofnunar ríkis- ins. Annað og síðara. Slátur- og frystihúsi á Flateyrarodda, Flateyri, þingl. eign Önfirð- ings, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Landsbanka íslands, isafirði. Annað og siðara. Suðurgötu 11, frystiklefa, isafirði, þingl. eign Niðursuðuverksmiðj- unnar hf., eftir kröfum Valdimars hf., Hafnarbakka hf., Byggðastofn- unar, Efnaverksmiðjunnar Sjafnar og Vátryggingafélags íslands. Annað og síðara. Túngötu 18, 3. hæð t.h., ísafirði, þingl. eign Halldórs Helgasonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Von ÍS-82, þingl. eign Hrannar hf., en talin eign Niðursuðuverksmiðj- unnar, Arnarvör, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Lands- banka (slands, Bæjarsjóðs (safjarðar, Steinavarar hf. og innheimtu- manns rikisins. Annað og sfðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: Á Hlíðarvegi 7, 0101, ísafirði, þingl. eign Byggingafélags verka- manna, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 11. mars 1992 kl. 11.00. Á Fjarðarstræti 2, 3. hæð, ísafirði, þingl. eign Aldísar Jónu Höskulds- dóttur, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, á eign- inni sjálfri, mánudaginn 9. mars 1992 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1993 Evrópuráðið mun á árinu 1993 veita starfs- fólki í heilbrigðisþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýj- ungar í starfsgreinum sínum í löndum Evrópuráðsins. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1993 og lýkur 31. desember 1993. Um er að ræða greiðslu ferðakostnaðar og dagpeninga er nema 270 frönskum frönkum á dag. Hvorki kemur til greiðslu dagpeninga né ferðakostnaðar af hálfu ríkisins. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 55 ára, hafa gott vald á tungumáli þess lands sem sótt er um dvöl í og ekki vera í launaðri vinnu í því landi. Umsóknareyðublöð fást hjá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, sem veitir nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 1. apríl nk. Ákvörðun um styrkveitingar verður tekin í Evrópuráðinu í lok nóvember nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 2. mars 1992. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja aðveitustöðvarhús á Eskifirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins við Þverkletta 2, Egils- stöðum og Laugavegi 118, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 10. mars 1992 gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins á Egilsstöðum fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 25. mars 1992 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „Rarik 92001, Eskifjörður-aðveitustöð". Reykjavík, 6. mars 1992. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Til sölu eða leigu húseign í Vestmannaeyjum Kaup- eða leigutilboð óskast í Kirkjuveg 22, Vestmannaeyjum (samkomuhús Vestmanna- eyja). Stærð hússins er 9.275 m3. Brunabóta- mat er kr. 102.404.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Ingvar Sverrisson, fulltrúa bæjarfógeta Vestmannaeyjum, sími 98-11066. Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofan- greindum aðila og á skrifstofu vorri í Borgar- túni 7, Reykjavík. Tilboð merkt: „Útboð 3801/2“, skulu berast fyrir kl. 11.00 þann 20. mars 1992, þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóð- enda. II\II\IKAUPAST0FI\IUI\1 RÍKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK__ TIL SÖÍU Sumarbústaðalönd Sumarbústaðalönd við Þingvallavatn til sölu. Verð 600-1200 þúsund. Upplýsingar í símum 98-64436 og 98-64437. %JS'^ Opus forrit Til sölu nýjasta forritið frá Opus. Viðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi, fjár- hagsbókhald og tollur. Góður afsláttur. Upplýsingar í síma 92-68554, heimasími 92-68130. Til sölu Jarðýta af gerðinni Case nr. 1450 í gangfæru standi er til sölu. Tækið er til staðar við Vegagerð ríkisins á Patreksfirði. Tilboð óskast send undirrituðum. Tryggvi Guðmundsson hdl., Hafnarstræti 1, ísafirði, sími 94-3244. Bessastaðasókn Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verð- ur haldinn sunnudaginn 8. mars 1992 kl. 15.30 í Hátíðarsal íþróttahússins að lokinni messu í Bessastaðakirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning endur- skoðanda. Kaffiveitingar. Sóknarnefnd. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur verður haldinn mánudaginn 9. mars 1992 kl. 20.30 á Hótel Sögu, Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. □ GIMLI 599209037 = 2. Sunnudagaskóli Fálkagötu 10, kl. 10.30. Bæna- stund kl. 19.00 á virkum dögum. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía „Dagur fyrir þig“. Dagskráin hefst kl. 13.30. Fjöl- breytt dagskrá biblíulestra með Reuben Sequeira. Lofgjörð og samvera. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar fram- undan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Reuben Sequeira. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Reuben Sequeira. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingamót hefst í Skálanum, Fljótshlíð. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Fjölbreyttar sunnu- dagsferðir 8. mars kl. 13 Skiðakennsla, skíðaganga, rað- ganga, strandganga 1. Undirhlíðar Esju-Leiðhamr- ar. Fimmti áfangi í raögöngunni upp á Kjalarnes. Síðasti áfangi að Kjalarnesi verður genginn 22. mars. Gönguleiðin á sunnu- daginn er þægileg láglendis- ganga og hæfileg heilsubót. 2. Strandganga fjölskyldunn- ar. Gengið um Hofsvíkina frá Brimnesi. Það verður fjara á þessum tíma svo að þetta verð- ur skemmtileg fjöruganga, en Hofsvíkin er afar þægileg til gönguferða. 3. Skíðakennsla í Hveradölum. Fyrir byrjendur og þá, sem vilja öðlast meiri þekkingu í gönguskíöaíþróttinni. Leiðbein- andi: Halldór Matthíasson. Farið verður í stutta skiðagöngu. 4. Skiðaganga um Hellisheiði eða nágr. Ferð fyrir þá sem ekki taka þátt [ skíðakennslunni. Kynningarverð 1.000,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin (stansað við Mörkina 6, félagsheimili Ferðafélags- ins). Allir velkomnir. Ferðafélag islands. ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir sunnudaginn 8. mars Kl. 10.30: Kirkjugangan 5. áfangi. Gengið frá Miðdal, fram- hjá Kiðafelli, um Melahverfi og Tíðarskarð að Saurbæjarkirkju. Kl. 13.00: Kirkjugangan. Gengið frá Kiðafelli og sameinast fyrri hópnum. (Saurbæjarkirkju verð- ur m.a. flutt saga kirkjunnar og göngukort stimpluð. Kl. 13.00: Skíðaganga og gönguskíðanámskeið á Hellis- heiði. Boðið verður upp á göngu fyrir lengra komna og námskeið fyrir byrjendur. Brottför í allar ferðirnar frá BSi, bensínsölu, stansað við Árbæjarsafn. Verð kr. 1000/900. Sjáumstl útivist ■SiKFUK T KFUM Laugardagsráðstefna verður haidin laugardaginn 7. mars í Kristniboðssalnum við Háaleitisbraut og hefst kl. 13.00. KFUM, KFUK og náðargjafirn- ar: Frummælendur verða séra Jónas Gíslason, Gunnar J. Gunn- arsson, Jón Ágúst Reynisson og Kristbjörg Gísladóttir. Pallborðs- umræður. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.