Morgunblaðið - 07.03.1992, Page 35
;i>pr 'Míií í !/<;»/;» i/ ii .f' i " M r t'
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1992
KVIKMYNDIR
Tuttugu ár síðan
söngleikurinn Grease
var frumsýndur
Olivia Newton-John og
John Travolta hittust í
Los Angeles fyrir skömmu þar
sem þau héldu upp á að nú
eru tuttugu ár liðin frá því
að söngleikurinn Grease var
fyrst settur upp á Broadway
í New York en sem flestum
er vel kunnugt léku þau sam-
an í kvikmyndinni sem gerð
var upp úr söngleiknum.
Söngleikurinn var sýndur
alls 3.388 sinnum á sínum
tíma og kvikmyndin sem gerð
var eftir söngleiknum gerði
Oliviu og John heimsfræg á
örskömmum tíma og náði
miklum vinsældum. Síðan þá
hefur þeim gengið ágætlega
hvert á sínu sviði, Oliviu í
tískuheiminum auk þess sem
hún hefur barist mikið fyrir
verndun umhverfisins og John
hefur haldið sig í kvikmynd-
um. Hvemig sem það er muna
flestir eftir þeim í þessari
geysivinsælu kvikmynd sem
margir höfðu gaman af.
Olivia Newton-John og John Travolta er þau hittust aft-
ur og þegar þau léku saman í kvikmyndinni Grease.
I . • ; | i
t :.f 1
SKÁTASTARF
Hafnfirskir skát-
ar heiðraðir
Strandgötu 30, sími 650123
HLJÓMSVEITIN
STÚTUNGAR
LEIKA FYRIR DANSI
SÍÐUSTU DANSLEIKIR STÚTUNGA
RICHARD
SCOBIE
OG
FÉLAGAR
Snyrtilegur klæðnaður- Húsið opnað ki. 23.00
|| I I | f i 1; f * 1 •
KARAOKE \ KVOLD
i3miBif|siiÍKÍ<S55 UMBOÐSSALA
imou imiki
nrm ij'LAND
SÍÐASTA SÝNING
STÓRSÝNINGI
1950-1980
Sigrún Eva
Páll Óskar
Pétur
Daníel Berglind
Móeiður
HLJQMSVEITIN
GLERBROT
SPILA FYRIR
DANSI
Sýningar á
heimsmælikvarða
neimsmæiiKvaroa f nTTxiT^
á Hótel Islandi HO l LL [r^LAND
Miðasala og borðapantnanir i síma 687111
Það var mikið um að vera hjá skátafélögum um land
allt þegar minnst var 80 ára afmælis skátahreyfingar-
innar. Víða voru skátar heiðraðir fyrir frábært starf í þágu
hreyfingarinnar og svo var einnig í Hafnarfirði þar sem Sigur-
geir Ólafsson, Kristjana Ásgeirsdóttir, Herborg Friðriksdótt-
ir og Guðni Gíslason í skátafélaginu Hraunbúum voru heiðr-
uð í tilefni dagsins.
COSPER
— Ég er mjög sparsöm, bara ef ég fæ peninga til
að spara.
ingólfs
STEMMNING
OÐRUVISI
í KVÖLD