Morgunblaðið - 07.03.1992, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Félagsstarf sem þú tekur þátt
í kann að ganga verr en þú
áttir von á. Þér bjóðast ný
tækifæri á sviði viðskipta.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Listrænir hæfileikar þínir
blómstra núna. Þú sækir eftir-
minnilega sýningu í kvik-
myndahúsi eða leikhúsi. Það
kemur ekki mikið út úr viðræð-
um sem þú tekur þátt í.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Það er- erfitt fyrir þig að halda
hversdagslega áætlun i dag.
Hættu ekki við ákveðið verk-
efni þótt á móti blási í bili.
Láttu raunsæið þó alltaf ráða
ferðinni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HB6
Ekki segja allir þeir sem þú
9 umgengst í dag sannleikann
eða kannski sérð þú málin að-
eins í því ljósi. Farðu varlega
með ijármuni.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú tekur það illa upp ef ætt-
ingi bryddar upp á gömlu deilu-
máli. Þér skotgengur með það
sem þú ert að vinna að um
þessar mundir. Sinntu skap-
andi verkefnum og notaðu tím-
ann vel.
* Meyja
(23. ágúst - 22. seotemberl <fií'
Þú kannt að eiga í erfiðleikum
með að einbeita þér. Láttu
skapsmunina ekki eyðileggja
fyrir þér og draga úr starfs-
getu þinni.
(23. sept. - 22. október)
Þú kannt að freistast til að
kaupa gagnslítinn en fokdýran
hlut í dag. Áætlanir sem þú
hefur gert ganga upp, en þú
kannt þó að þurfa að hnika
þeim eitthvað til á síðustu
stundu.
.. Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú kannt að vera í slæmu skapi
vegna ástands sem ríkir heima
hjá þér. Snúðu þér að skapandi
verkefnum núna, því að þar
getur þú náð árangri.
Bogmaður
(22. nóv. -21. desember) m
Þú kannt að vera svolítið utan
við þig þessa dagana og gætir
þess vegna auðveldlega týnt
verðmætum. Þér hitnar í hamsi
vegna ummæla sem þér berast
til eyrna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
* Hlýddu innsæi þínu í dag. Þetta
er einn af þeim dögum þegar
þú verður á réttum stað á rétt-
um tíma. Vinir og peningar
fara ekki saman.
Vatnsberi
(20. janúar — 18. febrúar)
Ekki vantar þig innblásturinn
núna. Það er algerlega undir
þér komið hvort þér notast af
því eða ekki. Dragðu ekki af
þér við það sem þú ert að gera.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) JSÍ
Það er betra fyrir þig að fara
út á meðal fólks en draga þig
inn í skelina. Forðastu heilsu-
spillandi sjálfsskoðun og njóttu
þess að vera með áhugaverðu
fólki.
Stjörnuspána á ad lesa sem
dœgradv'ól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
7 Hét*. ek. Þaþ se/M h/nn
V /LU KZSTTVK ’a hzima.
EN V/B HZAÐ Æ.TTI iSAO
( VEKA HRÆOCXJK. HANN GBrVK. ,
^~,sKK£eT/neiNGeRT/M*K
/VUSGtH <3.
ee vilpi
V/EZt WFM
SAMUR UM
LÍF\£>
UÓSKA
SMÁFÓLK
/- 21
Klukkan er þrjú að nóttu, og ég er aleinn í eyðimörk-
inni og mér líður ekki vel.
Mamma...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Flestir keppnisspilarar nota
svokölluð ,joumalist“-útspil
gegn litarsamningum, þ.e.a.s.
spila út 3. eða 5. hæsta spilinu
frá langlit. Þótt þessi regla auð-
veldi makker að reikna út hvað
sagnhafi á mörg spil í litnum,
leysir hún ekki alltaf vandann:
Austur gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ DG
¥D7
♦ D83
♦ DG10982
Austur
...... *32
¥ AK10642
♦ K97
♦ K6
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 hjarta 1 spaði
2 hjörtu 2 spaðar Pass 4 spaðar
Vestur spilar út hjartafimmu,
greinilega 3. hæsta, og suður
lætur áttuna undir ásinn. Hvem-
ig á austur að verjast?
Tökum strax eftir því að
hjartastaðan er ekki á hreinu.
Hugsanlega er sagnhafi að
blekkja með 83. Sé svo, væri
rétta vörnin að taka á hjartaás
og bíða eftir hliðarkalli frá
makker. Félagi er líklega með
annan lágliíaásinn og hann
myndi kalla í viðkomandi lit með
hjartasmáspilinu. Sé makker
hins vegar að spila út frá fjórlit
verður kannski að nýta frum-
kvæðið og skipta strax yfir í tíg-
ul: Norður ♦ DG ¥ D7
♦ D83 ♦ DG10982
Vestur Austur
♦ 654 ♦ 32
¥ G953 il ¥ ÁK10642
♦ G654 ♦ K97
♦ Á3 Suður ♦ K6
♦ AK10987 ¥8 ♦ Á102 ♦ 754
Reyndar er tígulnían eina spil-
ið sem dugar ef allt spilið lítur
þannig út. Þá nær vömin að
sækja slag á tígul áður en sagn-
hafi fríar laufið.
Er hugsanlega betra að nota
pólsku aðferðina, að spila út 2.
eða 4. hæsta? Einhvern veginn
hefur dálkahöfundur það á til-
finningunni að það reýnist betur
þegar maður hefur stutt lit
makkers. Þá er oftast aðalatrið-
ið að greina á milli þrí- og fjóriit-
ar. A.m.k. er hér eitthvað til að
hugsa um. _
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á stórmótinu í Linares á Spáni
kom þessi staða upp í viðureign
Valerí Salov (2.655) og Boris
Gelfand (2.665), sem hafði svart
og átti leik. Geifand hafði teflt
þessa skák af mikilli snilld, hann
fómaði peði til að minnka/tak-
marka hreyfifrelsi hvítu mann-
anna. Lítið t.d. á hvíta biskupinn
á c3. Nú lauk hann skákinni með
laglegum leik:
32. - Dh3!, 33. Hf2 (Alger ör-
vænting, en eftir 33. fxe4 - Hf2!
er hvítur óveijandi mát í næsta
leik) 33. - Rxf2, 34. Kxf2 -
Dh2+, 35. Ke3 - Bd5, 36. Kd3
- Bc4+ og Salov gafst upp. Eftir
átta umferðir var Kasparov efstur
með 6 v., Beljavskí hafði 5'A v.
og Karpov og Timman 5 v. í átt-
undu umferðinni vann Timman
Karpov í fyrsta sinn um árabil.