Morgunblaðið - 07.03.1992, Page 38

Morgunblaðið - 07.03.1992, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1992 Hann var rekinn úr fjölleikahúsinu, skilinn frá eina vini sínum og ásakaður um glæp sem hann framdi ekki. Petta ætti ekki að koma fyrir hund, en gerði það. En engan venjulegan hund, heldur BINGÓ! FRÁBÆR, FYNDIN, MEIRIHÁTTARI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Sýnd kl. 3, 5, 7. „Skemmtileg, rammíslensk nútíma alþýðusaga." - AI Mbl. „Ingaló er bæði fyndin og dra- matísk." - HK DV. „Það leiðist engum að kynnast þessari kjarnastelpu." - Sigurður A. Friðþjófsson, Helgarbl. Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 700. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Tilnefnd til Óskars- verðlauna sem besta erlenda kvikmynd- in 1991. Sýnd í B-sal kl. 3og 7. Sýnd í A-sal kl. 9 Sfðustu sýn. í A-sal. 8. SYNINGARMAN. BILUN í BEINNI ÚTSENDINGU Tilnefnd til 5 Óskars- verðlauna **+ Pressan **** Bíólfnan ★ ★ ★>/1 HK DV ★ ★★★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 11 fA-sal. Bönnuði. 14ára. BRÆÐURMUNU BERJAST Sýnd kl. 11. Bönnuðinnan14. Gagnrynendur segja „BESTÍ IIYND ÍRSIHS. SHILLDARVERK. BJESTA EIHRÖHH." jgj „MADUR ÞARF Rfi RÍGHALDA SÉR." JRBfiX STERDUR í ORDIRRI." „HYRDIR SREKIR LAUAUST í HRHR. ÞEÍTI Eft Iltmifi i SÉNFLOKKI." ÁST...MQR8 HATUS...HEFHD SYNIR STORMYNDINA FRUMSYNIR: TIL ENDALOKA HEIMSINS antillheemlofUie>i Stórbrotin mynd, gerð af hinum virta leikstjóra, WIM WENDERS (Paris Texas), sem fer hér, eins og endra nær, ótroðnar slóðir. Frábær leikur, stórkostleg tónlist. Með aðalhlutverk fara WILLIAM HURT, SOLVEIG DOMMARTIN, SAM NEIL og MAX VON SYDOW. Tónlistin í myndinni erflutt af U2, Talking Heads, Lou Reed, T-Bone Burnett, Peter Gabriel, R.E.M., Can, Elvis Costello, Robbie Robertson, Depeche Mode. Blaðaumsögn:„Þú hefur aldrei séð eða heyrt neitt í lckingu við þessa mynd áður. Ein af þeim albestu." B.S. Daily News. Sýnd kl. 5.05 og 9.05. Er líf eftir dauðann? ...Tengist það þá fyrra lífi? Besta spennumyndm síðan „Lömbin þagna" var sýnd Aðalhlutverk: KENNETH BRANAGH, ANDY GARCIA, DEREK JACOBI, HANNA SCHYGULLA, EMMA THOMPSSON og ROBIN WILLIAMS. fLEIKSTJÓRI: KENNETH BRANAGH, SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára liARNASÝMNGAR KL. .?. - MIDAVKRD KR. 200. TARSANOG BLÁASTYTTAN (lÍKAMSHLUTAR TVÖFALT LÍF Þogor Bob (éhk £ ogmddan nyjqn > hondlogg... VERÓNIKU !\ Þ9 '• jpþ, mihlu, mllilo moira m on hann alti von 6 tíle® /T DOUBLE LIFE'I BODY PARTS ol veronika ™ Sýndkl. 5.05, 9.05 ★ ★★ SV. MBL. og 11.05. Sýnd kl. 7.05. Bönnuð i. 16 ára. • LEIKFEL. REYKJAVIKUR 680-680 50% afsláttur af miðaverði ★ á LJÓN í SÍÐBUXUM! • LJÓN I SÍÐBUXUM eftir Bjöm Th. Bjömsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Sýn. í kvöld, fáein sseti laus. fFs. 13. mars. Allra síðustu sýningar. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgerö: FRANK GALATI. 6. sýn. sun. 8. mars, græn kort gilda, uppselt. 7. sýn. fim. 12. mars, hvít kort gilda, uppselt. 8. sýn. lau. 14. mars, brún kort gilda, uppselt. Sýn sun. 15. mars, uppselt. Sýn. fím. 19. mars, fáein sæti laus. Sýn. fós. 20. mars, uppselt Sýn. lau. 21. mars, uppselt. Sýn. fím. 26. mars, fáein sæti laus. Sýn. lau. 28. mars, uppsclt. Sýn. fim. 2. apríl. Sýn. lau. 4. apríl. KAJÞARSIS - leiksm iðja sýnir á Litla sviði: 9 HEDDU GABLER eftir lienrik Ibsen Sýn. í kvöld. Sýn. mið. 11. mars. Sýn. fös. 13. mars GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30 9 GRÆNJAXLAR eftir Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóðanna. 4. sýn. sun. 8. mars, uppselt. 5. sýn. fim. 12. mars, fáein sæti laus. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Mióapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGAREEIKHÚSH) íslandsmót í eró- bikk á Hótel íslandi FYRSTA íslandsmótið sem haldið er í eróbik hérlendis fer fram nk. sunnudag á Hótel Islandi. Munu margir bestu eróbik nemendur og kennarar landsins taka þátt í keppninni og sigurvegarar Leiðrétting í frétt í Daglegu lífí í gær um hárgreiðslukeppni var farið rangt með nafn sigur- vegara í frístælkeppni hár- greiðslunema. Rétt nafn er Bergþóra Þórsdóttir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. hennar munu taka þátt i hcimsmeistaramóti Suzuki í Japan i apríl. Eróbik er mjög vinsæl grein heilsuræktar hérlendis og er talið að milli 6-7.000 manns stundi reglulega eróbik, en íslendingum býðst í fyrsta skipti að senda keppendur í mótið, sem fer fram í Tókýó í Japan. í keppninni hérlendis verða gerðar skylduæfingar og þeir bestu valdir áfram til að gera svokallaðar æfinga- rútínu í takt við tónlist. Þrír sænskir dómarar koma að utan til að skera úr um sigur- vegara, sem verða valdir í eftir Guiseppe Verdi Sýning laugard. 7. mars kl. 20.00 örfá sæti laus. Sýning laugard. 14. mars kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og tii kl. 20.00 sýningardaga. Greióslukortaþjónusta. Sími 11475. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Flestir bestu eróbik kennarar og nemcndur landsins verða meðal keppenda á fyrsta íslandsmótinu í eróbik, sem fram fer á Hótel Islandi á sunnudagskvöld. Sigurveg- arar mótsins keppa á heimsmeistaramótinu í eróbik í Japan í apríl. karla- og kvennaflokki og paraflokki. Keppnin hefst kl. 20.00 og verða auk hennar skemmtiat- riði, m.a. lífleg baradagasýn- ing með eldfærum sem fram- kvæmd er af Tae Kwon Do- nemendum, sem er sjálfsvarn- aríþrótt. Meðal verðlauna fyr- ir sigur í keppninni er þátt- taka í heimsmeistaramóti Suzuki í Japan, Evrópuferðir frá Flugleiðum fyrir þá sem lenda í öðru sæti auk ýmissa smærri verðlauna frá Carlins, LA Gear og líkamsræktar- stöðvunum. Kvenfólk er í miklum meirihluta þeirra sem stunda eróbik á líkamsrækt- arstöðvunum og verða því mun fleiri kvenkyns keppend- ur á mótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.