Morgunblaðið - 08.03.1992, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992
€) a;
______________Brids___________________
Umsjón Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Breiðholts
Sl. þriðjudag voru spilaðar 3 um-
ferðir í Butler-tvímenningi. Hæstu
skor hlutu eftirtalin pör.
A-riðill:
Ragnar Hermannsson - Anna ÞóraJónsdóttir 47
Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Þórðarson 46
B-riðill:
Sigurður Óli Kolbeinsson - Tómas Sigurðsson 49
Maria Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundarson 42
Staðan eftir 6 umferðir:
Ragnar Hermannsson - Anna Þóra Jónsdóttir 91
ÓskarSigurðsson-ÞorsteinnBerg 80
Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Þórðarson 79
Sigurður Óli Kolbeinsson - Tómas Sigurðsson 79
Ingvarlngvarsson-GuðjónSiguijónsson 78
Axel Lárusson - Þórður Sigfússon 7 5
Keppninni lýkur næsta þriðjudag.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsi ns
Síðastliðinn miðvikudag hófst hjá
okkur barometer. 29 pör mættu til
leiks og spiluð eru 5 spil á milli para,
6 umferðir á kvöldi.
Staða efstu para eftir 6 umferðir.
Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 109
RagnarBjömsson-LeifurJóhannesson 79
Jóhannes Guðmannss. - Aðalbjöm Benediktss. 68
Eðvarð Hallgrimsson - Eirikur Jónsson 64
KáriSiguijónsson-EysteinnEinarsson 54
Svíum og Pólverjum boðið á
afmælishátíð Bridsfélags
Reykjavíkur í vor
VIÐ TOKUM AF
ALLAN VAFA!
A ð ilda rfélagsfa rgj ö Id
Samvinnuferða-Landsýnar eru sannanlega
hagstæðustu sumarleyfisfargjöldin sem
i hoði eru.
Við bjóðum hagstæðustu sumarleyfisfargjöldin til ellefu
áfangastaða Flugleiða í Evrópu og Bandaríkjunum í sumar á
tímabilinu 25. maí-15. september. Við hófum sölu 6. janúar
og í þetta sinn er ekki selt til ákveðinna félaga, heldur til allra
aðildarfélaganna í einu. Um er að ræða 5000 sæti.
Félagar í eftirtöldum aðildarfélögum njóta þessara frábæru
kjara: Kennarasambandi íslands,Verslunarmannafélagi
Reykjavíkur, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
Sambandi íslenskra bankamanna, Bandalagi háskóla-
manna, Alþýðusambandi íslands og Farmanna
og fiskimannasambandi íslands.
Bridsfélag Reykjavíkur á 50 ára
afmæli á þessu ári. Félagið mun minn-
ast þessara tímamóta með veglegri
afmælishátíð dagana 28.-31. maí.
Fyrri tvo dagana verður haldin
sveitakeppni milli fjögurra sterkustu
landsliða heims. Búið er að bjóða hing-
að til lands bresku Evrópumeisturun-
um, Pólveijum sem spiluðu til úrslita
við íslendinga um heimsmeistaratitil-
inn og Svíum sem hlutu bronsverðlaun
á síðasta heimsmeistaramóti og eru
auk þess núverandi Norðurlanda-
meistarar. Þessar þjóðir munu keppa
við íslensku heimsmeistarana sem eru
allir félagsmenn í Bridsfélagi Reykja-
víkur.
Stefnt verður að því að spila þessa
keppni þar sem aðstæður fyrir áhorf-
endur verða góðar. Spilin verða sýnd
á sýningartjaldi og sérfræðingar munu
skýra sagnir og úrspil fyrir áhorfend-
um.
Seinni hluti hátíðarinnar, dagana
30. og 31. maí, verður haldin opin
tvímenningskeppni. Erlendu keppend-
urnir munu einnig taka þátt í þeirri
keppni. Keppnisstaður er ekki ákveð-
inn ennþá.
Hátíðinni verður slitið í nývígðu
ráðhúsi Reykjavíkur sunnudagskvöld-
ið 31. maí.
Bridsfélag hjóna
viðbótarsæti til
Kaupmannahafnar
ó frabæru verði:
15.900 kr!
Sala frá 21. feb. til 15. maí.
. ;____Stgr.verð Alm. verð
Kaupmannahöfn 15.900 16.700
Osló 19.600 20.700
Glasgow 15.900 16.800
Stokkhólmur 23.000 24.200
Gautaborg 19.600 20.700
London 18.900 19.900
Lúxemburg 19.200 20.200
Amsterdam 20.900 22.000
París/Salzburg 22.300 23.500
Baltimore 37.500 39.600
Barnaafsláttur miðast við 2-12 ára og er 35% nema 25% til Baltimore.
Þriðjudaginn 25. febrúar lauk baro-
metertvímenningi félagsins, einungis
20 pör tóku þátt í honum. Lokastaðan:
Ólafia Þórðardóttir - Jón J. Sigurðsson 117
Erla Siguijónsdóttir - Sigurður Siguijónsson 80
Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 74
Gróa Eiðsdóttir—Júlíus Snorrason 69
Hulda Hjálmarsdóttir - Ágúst Helgason 67
Aðalheiður Torfadóttir - Ragnar Ásmundsson 55
Nk. þriðjudagskvöld hefst sveita-
keppni og eru allir félagar hvattir til
að vera með og nýtt fólk einnig vel-
komið. Þó pör séu stök er ekki útilok-
að að stjórnin geti bjargað því. Skrán-
ing í síma 21865 (Gissur) og 22378
(Júlíus).
Gert er ráð fyrir að lágmarksdvöl sé 1 vika og hámarksdvöl 4 vikur.
Við ofangreint verð bætist íslenskur flugvallarskattur sem er 1.250 kr. á mann.
Auk þess bætist við flugvallarskattur á nokkrum stöðum erlendis.
FARKORT
Allar upplýsingar um bílaleigur og aðra þjónustu í tengslum við þessi fargjöld
fást hjá sölu- og umboðsmönnum Samvinnuferða - Landsýnar um allt land.
Samviniiiiíerðir-Laiiilsifii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 -69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96*Telex 2241 ■
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195
Ný símanúmer:
633000 EJSl
'—l’
..4----------
ÞJÓNUSTUSÍMI:
63 30 30
EINARJ. SKULASON HF
GRENSÁSVEGI 10 • 128 REYKjAVÍK • BRÉFASÍMI 68 84 87
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA