Morgunblaðið - 08.03.1992, Page 32
32 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992
RYMINGARSALAN HELDUR AFRAM
Tilvaldar fermingargjafir eins og
Orðabókin og Passíusálmarnir
á mjög hagstæðu verði.
Opið virka daga frá 9 -17.
i
i
i
i
Bókaúfgáfa
/MENNING4RSJÓÐS
SKALHpLTSSTlG 7 • REYKJAVlK
SÍMI 621822
I
I
I
I
I
J
Samtök bæjar- og* héraðsfréttablaða:
Fjármálaráðuneytið
mismunar bæjar- og
héraðsfréttablöðum
„STJÓRN Samtaka bæjar- og
héraðsfréttablaða átelur harð-
lega þau vinnubrögð, sem fjár-
málaráðuneytið virðist hafa
beitt við birtingu auglýsinga á
árunum 1990 og 1991. Sljórnin
styðst í þessu efni við gögn, sem
fjármálaráðherra lagði fram á
alþingi nýverið sem svar við
fyrirspurn Árna M. Mathiesen
alþingismanns. Þar kemur ann-
ars vegar fram skipting fjár-
Jl ■ :
Jms&iK -
Auglýsing um
áburðarvero 1992
Efnainnihald
Tegund N p2o5 K20 Ca S Ver& í mars/júní Verð í júlí Ver& í ágúst Ver& í sept.
Kjarni 33 0 0 2 0 26.720 27.060 27.380 27.740 28.420
Magni 1 26 0 0 9 0 22.240 22.520 22.800 23.080 23.660
Magni 2 20 0 0 15 0 18.400 18.640 18.860 19.100 19.580
Móöi 1 26 14 0 2 0 30.420 30.800 31.180 31.580 32.360
Móði 2 23 23 0 1 0 32.580 32.980 • 33.400 33.800 34.660
Ábur&ak. 5 0 0 30 0 9.500 9.620 9.740 9.860 10.100
Blákorn 12 12 17 2,6 7,7 38.660 39.140 39.640 40.140 41.140
Græ&ir 1 a 12 19 19 0 6 33.580 34.000 34.420 34.840 35.720
Græ&ir 1 14 18 18 0 6 34.240 34.660 35.100 35.540 36.420
Græðir 3 20 14 14 0 0 30.320 30.700 31.080 31.480 32.260
Græðir 5 15 15 1(5 1 2 29.220 29.600 29.960 30.340 31.100
Græ&ir 6 20 10 10 4 2 28.460 28.800 29.160 29.540 30.260
Græ&ir 7 20 12 8 4 2 28.800 29.160 29.520 29.880 30.640
Græðir 8 18 9 14 4 2 27.780 28.120 28.480 28.820 29.540
Græðir 9 24 9 8 1,5 2 30.020 30.380 30.760 31.160 31.940
Þrífosfat 0 45 0 0 0 24.440 24.740 25.060 25.360 26.000
Kalíklóíð 0 0 60 0 0 21.600 21.860 22.140 22.420 22.980
Kalisúlfat 0 0 50 0 17,5 32.160 32.560 32.980 33.380 34.220
I ofangreindu verði er virðisaukaskattur 24,5% innifalinri. Verðið gildir á öllum höfnum landsins.
í Gufunesi er veittur afsláttur kr. 500.- pr. tonn, afgreitt á bíla.
Greiðslmjor
Staðgreiðsla
Við staðgreiðsiu er veittur 2% afsláttur
í öllum mánuðum nema
í marz 4,4% og apríl 3,2%
Lánsvióskipti
a) Kaupandi greiðir áburðinn með átta (8)
jöfnum mánaðarlegum greiðslum og
hefjist greiðslurnar í mars og Ijúki
í október.
b) Kaupandi greiðir áburðinn með sex (6)
jöfnum mánaðarlegum greiðslum og
heQist greiðslumar í apríl og ljúki
í september.
c) Kaupandi greiðir áburðinn með-*^--^
Qórum (4) jöfnum mánaðar-
legum greiðslum og heQist
greiðslumar í maí og ljúki
í ágúst.
Gerður skal viðskiptasamningur
um lánsviðskipti.
Vextir reiknast frá og með 1. júlí. Vextir
reiknast síðan á höfuðstól skuldar eins
og hún er á hveijum tíma fram til
greiðsludags. Vextir skulu á hverjum
tíma vera þeir sömu og afurðalánavextir
sem auglýstir em af Landsbanka
Islands. Vextir greiðast eftirá á sömu
gjalddögum og aíborganir.
Kaupandi skal leggja fram tryggingu
fyrir þeim hluta viðskiptanna sem eru
lánsviðskipti.
Gufunesi 7. marz 1992
ABURÐARVERKSMIÐJA RIKISINS
muna vegna auglýsinga sem
greiddar eru beint frá ráðu-
neytinu og hins vegar í gegnum
auglýsingastofuna Hvíta húsið“,
segir í tilkynningu frá Samökt-
um bæjar- og héraðsfrétta-
blaða.
„í gögnum þessum kemur
glögglega fram, að ópólitísk bæj-
ar- og héraðsfréttablöð, sem flest
koma út vikulega árið um kring,
njóta mun lakari kjara af hálfu
hins opinbera en yfirlýst flokks-
pólitísk blöð á landsbyggðinni. Þau
pólitísku koma mörg hver út ör-
sjaldan á ári, og með óreglulegum
hætti, jafnvel aðeins fyrir kosning-
ar._
í mörgum tilvikum á umræddu
tímabili birti ráðuneytið samsvar-
andi auglýsingar í pólitískum og
ópólitískum héraðsfréttablöðum.
Sláandi munur er á því verði sem
greitt var fyrir þjónustuna. í einu
tilfelli er t.d. verð auglýsinga hjá
pólitísku blaði áttfalt hærra en hjá
ópólitísku.
Þá virðist dreifing - auglýsinga
mjög handahófskennd eftir kjör-
dæmum. Nefna má því til staðfest-
ingar að ein auglýsing var birt í
fjórum blöðum í sama bæjarfélagi
á sama tíma og hún birtist alls
ekki í tveimur kjördæmum. Slík
vinnubrögð bera ekki vott um
mikla fagmennsku, hvorki af hálfu
ráðuneytisins né auglýsingastof-
unnar.
Stjórn Samtaka bæjar- og hér-
aðsfréttablaða ítekar að aðildar-
blöð samtakanna vilja ekki ölmusu
frá hinu opinbera. Þau fara hins
vegar fram á að ríkisvaldið nýti
þjónustu þeirra í þeim tilvikum sem
það á við og greiði fyrir hana sann-
gjarnt verð. Óþolandi er að hið
opinbera láti pólitíska hagsmuni
stjórna birtingu auglýsinga og
verðlagningu þeirra,“ segir í til-
kynningunni.
' .•aOTWBinwmnwi—iiu
NYTT HAND-
ÞVOTTAKREM
VINNUR Á MÁLN-
INGU, LAKKI,
BÍLASPARTLI OG
TREFJAPLASTI.
Einkaumboð á íslandi:
IBESTAl
Nýbýlavegi 18 - Kóp. - S: 641988
Hafnargðtu 61 - Kef. - S: 92-14313