Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 29
-8-M MORGBíBLAÍ)ri!) VELVAltAND1':Si’CTJrnAf,!.T. s mahz ívk . Með kút og kork í mannhafinu Frá Kristjáni Hreinssyni: Hinn 25. febrúar sl. birtist í Morgunblaðinu gi-ein undir fyrir- sögninni „Textar í mannhafinu“. Grein þessi var rituð af Jóni Stef- ánssyni og var henni ætlað að -fjalla um ljóðabók mína „Mann- haf“, sem kom út í nóvember sl. Jón nefnir í grein sinni að ég hafi „þokkalegt vald á bragfræð- inni“ og gæti þess vegna samið dægurlagatexta. Þakka ég Jóni þessa ábendingu. Hitt er svo ann- að mál að aðrir hafa orðið tölu- vert á undan Jóni að finna það út að ég hafi vald á gerð dægurla- gatexta, enda liggja nú þegar eft- ir mig slíkir í tugatali á hljómplöt- um, snældum og diskum. Hins vegar syrtir í álinn hjá Jóni þegar hann hyggst einleika á fræðilegu nótunum og kafa í kveð- skapinn. T.d. vitnar hann í ljóð mitt „Skáldaandi". Þar tekst hon- um snilldarlega að sýna hversu grunnt er hægt að kafa í texta- gerð mína ef viljinn er fyrir hendi. Eftir að hafa birt tvö erindi úr þessu ljóði, sem að vísu telur fjög- ur erindi, skrifar Jón m.a.: „ ... í síðara erindinu slær Kristján um sig með líkingu: „Og lífi mínu leyni ég/í ljósi sannleikans". Jón spyr: „Er hægt að leynast í ljósi?“ Þó að hætt sé við að það varpi ljósi á bókmenntalega vanþekk- ingu Jóns Stefánssonar, neyðist ég til að geta þess að umrædd lík- ing er ekki ný af nálinni. Dæmi um slíka málnotkun er víða að finna, t.a.m. á rómantíska tíman- um í líkingum engilsaxneskra skálda. Ég hnaut um svipaða setn- ingu í ljóði eftir Percy Bysshe Shelley. En Shelley sótti sem kunnugt er mikið af hugmyndum sínum til Platons. Setning Shelleys er svohljóðandi: „Like a poet hidd- en in the light of thought". Þarna yrkir Shelley um lævirkj- ann sem er eins og skáld sem leyn- ist í ljósi hugsunarinnar. Það er svo fyrir lengra komna að ráða í þá gátu, hvaða erindi þessi setning á í ljóð um skálda- anda. Nær hefði verið að saka mig um stuld en spyrja eins og byrj- andi sem er að sullumalla í Mann- hafinu: „Er hægt að leynast í ljósi?“ Fyrir þá sem ekki vita, vil ég geta þess, að í innlendum og er- lendum ljóðum, frá ýmsum tímum, má finna orðið „ljós“ í hinum ólík- ustu líkingum. Ljós getur t.d. táknað: Heim, vita, hús, höll, stundum gull eða auga, jafnvel fegurð eða trú, svo fátt eitt sé nefnt. í Biblíunni er „ljós“ algengt í líkingamáli, þar er ljósið ýmist persónugert eða hlutgert, lýsir bæði huglægum og hlutlægum myndum. Gott dæmi um slíkt lík- ingamál Biblíunnar má fínna í byijun Jóhannesarguðspjalls. Já, það er hægt að leynast, misskilja, snúa útúr og týna áttum í ljósi sannleikans, ef grunnt er kafað. Ég vil sérstaklega þakka Jóni Stefánssyni fyrir þá viðleitni að vera ekki að kafa í þau ljóð sem eru í heimspekilegri kantinum í Mannhafi, því í þeim ljóðum er að finna líkingar sem flestar hveijar eru sóttar á meira dýpi en sú lík- ing sem vefst fyrir Jóni í um- ræddri grein. Ekki get ég bannað neinum að skrifa ritdóma. En mér þykir við hæfi að minna á, að fagmannleg vinnubrögð ritdómara leynast oft í ljósi málefnalegrar umfjöllunar, þar sem rökfesta og bókvit fá að fljóta með. Að endingu vil ég birta hér sjötta og síðasta erindið úr ljóðinu Mannhaf, sem er titilljóð um- ræddrar bókar: Mót hafsauganu kinkar máninn kolli er kvöldið læðist yfir torg og stræti, þá speglast nótt í pínulitlum polli og perlur ljóma efst í myrkum hjúpi. í vatnsrúminu sólin fær sér sæti og sofnar vært í hafsins mikla djúpi. KRISTJÁN HREINSSON rithöfundur Hverfisgötu 104 Reykjavík Er nám arðbært? Frá Hómgeiri Björnssyni: verið í samræmi við þá niðurstöðu. námslánuin á þyngri kjörum hefur Þegar greiðslubyrði vegna reynst mikil. Þá reynslu ætti að Fjármunir þeir, sem veitt er til námslána hefur meira en tvöfaldast mega nýta til að semja úthlutuna- Lánasjóðs íslenskra námsmanna frá því sem nú er, munu aðrar reglur, sem líklegri eru til að stand- (LÍN), vaxa ýmsum í augum. Helsti breytingar óhjákvæmilega fylgja í ast tímans tönn. Þá má vænta þess tilgangurinn með því að leggja kjölfarið. Erfiðara verður en áður að hinum ólánssömu sem neyðast vexti á lán úr sjóðnum og hraða að standa gegn kröfum um hærri til að taka lán næstu þijú ári eða endurgreiðslum virðist vera að laun. svo, verði gefínn kostur á að breyta draga úr ásókn í lán. Jafnframt er Margir munu fagna því, enda kjörum á lánum sínum í sanngjarn- verið að velta fortíðarvanda sjóðs- munu laun þeirra, sem ekki eru að ara horf, a.m.k. hluta þeirra. ins yfir á námsmenn framtíðar. greiða af hinum þungbæru lánum, Samkomulag ætti að geta verið Að vísu er talað um, að auknar hækka ekki síður en hinna. E.t.v. um að útstreymi úr LÍN megi ekki endurgreiðslur muni styrkja sjóðinn gerist þetta í kjölfa einkavæðingar, vera ótemprað. Ég ætla að setja í framtíðinni og minnka þar með sem í flestum tilfellum má vænta fram hugmynd um tvískipt lán, þar fjárþörf hans, en komið verður að leiði til dýrari þjónustu, m.a. sem reynt er að sætta mismunandi fram yfir aldamót þegar þess fer vegna hærri launa hjá einkafyrir- sjónarmið. Annars vegar verði tak- að gæta og margt breytist á tækjum en hjá ríki. Launakostnað- mörkuð grunnlán á svipuðum kjör- skemmri tíma. ur hins opinbera mun aukast langt um og nú eru, en nemendum gefist Hugmyndin að baki því að leggja umfram það sem sparast í lægri kostur á viðbótarláni sem beri vexti á námslán hlýtur að vera að greiðslum til LÍN. vexti. Með því að hafa grunnlán nám sé arðbært (nema menn telji Þá má vænta þess, að vextir af takmörkuð er ýtt undir að nemend- það sóun, sem ekki beri að ýta námslánum verði látnir koma til ur afli sér nokkurs hluta náms- undir). Og allir málsmetandi menn lækkunar ásköttum, þannig að rík- kostnaðar með öðru móti, t.d. virðast sammála um að svo sé, góð issjóður beri í raun verulegan hluta styrkjuni, vinnu í námsleyfi eða að menntun sé undirstaða þess að af vaxtabyrðinni. þeir spari við sig. þjóðin haldi stöðu sinni í samfélagi .Hugmyndir þáer um breytingar Ekki má hvika frá þeirri megin- þjóðarina á tímum örra breytinga. á námslánum, sem nú eru til af- reglu að allir éigi sama rétt til Nú er það svo, að margir hópar greiðski, svetja .sig í ætt við grunnlána. Tillögu þá sem hér hef- háskólamenntaðra manna ráðast skammsýnar lausnir fyrri ríkis- ur verið sett fram má orða svo að einkum til starfa hjá opinberum stjórna á ,ýmsuin bráðum vanda. farið verði með úthlutun til náms- aðilum og hljóta að launuin ævi- Vandanum ,er velt yfir á næsta manna sem um væri að ræða laun tekjur, sem eru undir meðallagi 5 kjörtímabil og þá verður hann erfið- til manna í fullri vinnu en þó væri þjóðfélaginu og væntanlega lægri ari úrlausnar en hann var í upphafi. gert ráð fyrir að hluti launa komi en þeir hefðu aflað með skemmri TViður riiefur aldrei ríkt um úr annaiyi átt. Skerðing kæmi til skólagÖngu. ÞóR mánaðarlaun stúðning hins opinbera við náips- éf styrkir.færu fram úr.reiknaðri sumra þeirar séu á hluta starfs- ipenn. því má vænta þess að sú . Ijjárþörf, eða ef neihandi stundar ævinnar um eða ýfir meðallagi, tilhögún'sem nú verður ákveðin umtalsverða launaða vinnu méð, verður að taka tillit til þess hve gildi ekki nema fram á næsta kjör- þannig að hann sé ekk'i í fullu námi. starfævin hefst séint. Það er því tímabil. Lítil von virðist til að fallið þjóðfélagið fremur -en einstakling- verði frá •fyrjrhuguðum breyting- HÓLMGEIR BJÖRNSSON, arnir, sem nýtur fjárhagslegs arðs um. Við endurskoðun að þremur tölfræðingur af menntuninni og fram að þessu árum liðnum er ástæða til að Hraunbæ 104 Reykjavík hafa endurgreiðslukjör frá LÍN kanna, hve eftirspurnin er eftir Með gæfuna í höndunum Frá Grími S. Norödahl ■ Fyrir röskum tuttugu árum fór ég að finna fyrir kviðsliti og í raun- inni fleiri kvillum, þetta ágerðist allt, var óþægilegt og stundum var ég illa vinnufær. Eftir ekki langa biðtíma var ég lagður inn á Landa- kotsspítala og skorinn upp. Ég man að ég afþakkaði svefnlyf og svaf þó eitthvað er leið á nótt- ina. Morguninn eftir vaknaði ég og leið ótrúlega vel, fór í huganum yfir atburði síðustu mánuða og sól- arhringa og var gripinn sterkri þakklætistilfinningu eins og ég fyndi á mér að ég yrði eðlilega vinnufær upp frá því, sem og hefur verið. Þessiþakklætistilfmning kom fram í eftirfarandi: Andi hér ræður með einstökum mjúkleika. Vill uppræta veikindi þjáningar sjúkleika. Með tækni og vísindum tekur á málunum. A til með að beita egghvössum stálunum. Læknar og starfsfólk hér lyfta upp vonunum og ljós fylgir blessuðum hjúkrunarkonunum. Ef andi sá réði alls staðar löndunum, yrðu víst fleiri með gæfuna í höndunum. I rauninni má ég biðja þetta góða fólk á þessum ágætu stofnúnum afsokunar á því að hafa ekki birt þetta fyrr. Starfsemin á þessum stofnunUm er í sífelldri framför, samanber björgun stúlkunnar frá Þingeyri og fjallgöngumannsins af Esju. Persónulega á ég sjúkrastofnun- um og því samviskusama fólki sem þar hefur unnið lífsliamingju að þakka. GRÍMUR S. NORÐDAHL Úlfarsfelli Mosfellssveit Vinsœlu pliseruðu pilsin komin aftuv bæöi einlit og mynstrud. Mikió úrval. Verð aðeins kr. 1.995.- Póstsendum. DÖMU- OG HERRABÚÐIN, Laugavegi 55, sími 18890. Meim en þú geturímyndað þér! HARÐAR SAGA ÍSLENZK FORNRIT VIÐBURÐUR í ÍSLENSKRI FRÆÐIRlTAÖrGÁFU Lokabindi íslendingasagna komið út ■vj^etta ervandaðasta heildarntgáfa 1slendingasagna sem*gefin hefur verið út. I þessu nýja bindi eru ijórar Islendingasögur 1 íslendingaþættir. íslendingasogumar eru:. Harðar saga, JJárðar saga Snæfellsáss, ÞorskfirðingasagaogJTóamannasaga. J bókinni er ítarlegur fonháli.ÞórhalIs - Vjlmunðarsonar.Þarerogað'finnámyndir, * kort og ættar- og nafnaskrár. Útkoma þessa lokabindis í 14 binda útgáfu Fomritafélagsins á íslendingasögum, ert tvenhúm skflningi viðburður í Islenskri fræðiritaútgáfu. Með. því er fullgerð vandaðasta heildarútgáfa íslendingasagna, sem hingað til hefur séð dagsins ■ljós,.og er þá bæði átt við frágang texta, skýringar ogfi-æðilega umijöllun um sögumar. I annan stað erbeitt í þessubindi að nokkra nýjumaðferðum við könnun sagnanna, með rækilegum rannsóknum ömefita og ömefnasagna. HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG , StHllMOU 21 • PÓSTUÓLT' 8935 • 128 REYKJAVlK • SlMl 91-679060 Mt 1816 Jr 1991

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.