Morgunblaðið - 08.03.1992, Blaðsíða 4
4 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992
eftir Elínu Pélmadóttur
Mynd: Ragnar Axelsson
ÁHUGI og umræða um margvís-
leg umhverfismál hafa um nokk-
urt skeið farið vaxandi hér á
landi eins og með flestum öðrum
þjóðum. Enda varla seinna
vænna að taka til hendi. En allar
úrbætur kosta fé, oft mikið fé,
meira en menn telja sig geta eða
vilja til kosta. Umræðan hefur
því færst meira yfir í það hvern-
ig hægt sé að standa að úrbótun-
um. Fréttir berast nú um að Þjóð-
veijar ætli að skylda alla til þess
að taka aftur við umbúðum utan
um vörur þeirra og framleiðslu.
Og margvíslegar aðrar hug-
myndir eru I gangi I nágranna-
löndum okkar um hugsanlega
fjármögnun í umhverfismálum.
Ungur hagfræðingur og
kennari í Verslunarskól-
anum, Sólmundur Már
Jónsson, hefur verið að
velta fyrir sér umhverfis-
málum út frá hagrænu
sjónarhomi. Beinir eink-
um sjónum að því hvaða
hagrænum aðferðum má
beita til að kljást við þessi mál. Sem
starfsmaður Þjóðhagsstofnunar
fékk hann það verkefni að kynna
sér þetta vegna greinar í ritið Þjóð-
arbúskapurinn 1990 og las til þess
mikið um hvað aðrar þjóðir eru að
hugsa og gera, sem varð til þess
■ að hann skrifaði aðra og ítarlegri
grein í Fjármálatíðindi, þar sem
hann m.a. reynir að átta sig á
hvemig hægt sé að leggja mat á
umhverfisþættiha, hvers virði um-
hverfíð sé í hverju tilfelli. í viðtali
vjð Morgunblaðið segir Sólmundur
Már að margvíáleg úrræði séu
nefnd .og í ráun flest enp í um-
< ræðu, ekki síst á vettvangi OECD-
landanna, Evrópub'andaJagsins og
. Samelnuðu þjóðanná. Víða sé farið
■ að beita þessum fjárhagslegu úr-
Væðum éftir aðstæðum í ’hverju til-
fedii;-svo sem eðli fnéngunar, fjölda
- þeirfa sém menga ovs.fry, en engin
.• .einaðferð orðið ofanó.Muni eflaust
. verða aðalurrtfjöilunarefnið 4 hinni
'- stðru Umbverfisráðstefnu Samein-
uðu þjóðanna i ilrasilíu á næsta
silmri hvemig fjárhngslega verði
staðið að úrbótum í umhverfismál-
gm og-þá með samspili umhverfis
og efnahagsmála.
Sólmundur segir að hugsunar-
' .hátturinn og viðhorf til umhverfís-
máfa hafí breystá síðustu 20 árum.
'Á ■áttunda áratugnum hugsuðu
• menn einkum ufn að. skilgreina
•vandann og laga til eftir sig, á þeim
,-Iiíunda að reyna ;ið . sjá fyrir og
,'koma- í veg fyrir,,mengun, en nú sé
, iögð .mest áhersía á nauðsyn þess
,'áð hþrfa langt fram í- tímann og
notast við áætlanagerð, markvissa
stjörnún og aukna samtengingu
umhverfis og efnahagsmála til þess
að ná árangri. Áður beindist hugs-
unin að því að taka til eftir sig en
nú að því að framleiða ekki það sem
skapar til dæmis mengun eða það
sem veldur sem minnstri mengun.
Er orðinn mikill þrýstingur á þetta
Sólmundur Már Jónsson
frá almenningi. En hann tekur jafn-
framt fram að ekki sé raunhæft éða
hægt að stÖðva mengunlna alfarið.
Ókeypis veldur ofnotkun
Sá hugsunarháttur að verðleggja
umhverfið er ekki eins nýr og marg- •
ur heldúr. Sólmuhdur bendir á'að
það hafi hagfræðingurinn Pigou
reynt snymma á öldinniær hann ,var
að fjalla.um eignat:éttinn. Tók hann
mengun sem dæmi um nábýlis- ’
vanda og taldi að verðleggja ætti
umhverfið með því að • sk'attleggjaj ■
mengunarvaldinn. Segir Sóimundur
að hagfræðingar hafí iengi gert sér
grein fyrir því að þegar framleiðslu-
þátturinn er ókeypis eða verðlagður
of lágt hafí það í för 'með sér óhóf-
lega notkun hans. Oftar en ekki
stafar það af því að enginn ákveö-
inn aðili á viðkomandi framieiðslu- ,
þátt eða ölJu heldur allir eiga hann.
Dæmi um öfnotkun af þessum sök-
um megi víða fínna, svo, sem ofnotk-
un á skógum og‘fiskistofnum, eíns
og hjá okkur.
„Á seinni árum hefur í auknum
mæli verið litið á umhverfíð í heild
sinni sem framleiðsluþátt, likt og
hina hefðbundnu framleiðluþætti
svo sem vinnu og fjármagn,“ segir
Sólmundur. „Þá er ekki aðeins átt
við þá þætti sem notaðir eru beint
í framleiðsluna sem hráefni heldur
á mengun sem böl heldur
vannýtingu á hráefni snýr
málið öðru vísi við. Ef
sagt er við það:>ú verð-
ur að minnka mengúnina
hjá þér! verður líklegasta
svnrið að það sé of dýrt.
En ef sagt er: Þú verður
að nýta þessi efni betur!
Þá er líklegt að á það
verði hlustað. Með því
að líta á umhverfismál
sem tækifæri Jil að
standa sig í stað ein-
hvers leiðinlegs vanda-
máls eru meiri líkur á
að einhver hagkvæm og
árangursrík lausn finnist.11
einnig þætti eins og andrúmsloftið,
hafið, vötn og ár. Losun úrgangs
er og verður einn þáttur í fram-
leiðslu Qg neysiu fjöldamargra af-
urða. Samkvæmt þessu viðhorfí
yrði þáttur andrúmsloftsins í fram-
leiðslu málma sá að taká við loftteg-
undum sem verða til við framleiðsl-
una. Vegna þess að loftið liefuf
verið ókeypis hafa menn ekki þui-ft
að taka tillit til þessa framléiðslu-
þáttar. Það hefur leitt til of mikillar
notkunar qg áfram til vaxandi
mertgunar. Ahugi hagfræðinga-hef-
ur beinst að því að reyna að leið-
rétta þetta með því að verðleggja
þessa þætti sem réttast eða eins
og alla aðra framleiðsluþætti. í því
skyni hafa menn litið til ýmissa
hagrænna aðferða. En með hag-
rænum aðferðum í þágú umhverfis-
mála er átt við hveija þá aðgerð
sem með beinum hætti hefur áhrif
á kostnað. og/eða tekjur fyrirtækja
og einstaklinga þannig að hegðun
þeirra breytist til góðs fyrir um-
hverfið. Mengun verður þannig ekki
-einungis afgangsstærð sem lítið
þarf að sinna. Algengustu viðbrögð
við þessu eru álagning ýmis konar
umhverfisgjalda og umhverfis-
skatta.“
Sólmundur setur upp nokkur
reikningsdæmi, sem of flókið er að
fara hér út í. Hann hugsar sér t.d.
tvo menn. Annar rekur verksmiðju
ojg dælir úrgangsefnum út í 4 sem
hún stendur við. Hinn býr neðar
við ána og veiðir físk úr ánni. Fram-
leiðsla verksmiðjueigartdans skerðir
þannig velferð hins; nábýlisvandi •
er kominn til sögunnar. „Hugsum
okkur ennfremur ,að enginn eigi
ána. Þar sem enginn á ána þarf
hvorugur að greiða neitt' fyrir not -
sín af henni. Það getúr leitt til of-
notkunar á ánni. -Ef einhver ætti
hana gæti sá hinn sami selt þeim
sem metur hana Tnest afnot af
henni. Með því -móti yrði notkunin
hagkvæm. Nábýlisvandinn stafar
þannig af skorti á eignarétti." Sól-
mundur ræðir líka um velferðartap
þjóðfélagsins vegna mengunar frá
ákveðinni verksmiðju. Bendir á að
ávinningur samfélagsins í heild af
því að minnka mengunina sé t.d.
mismunurinn á tapi verksmiðjunnar
og ávinningi fiskimannsins.
„Umhverfið er auðvitað ómetan-
legt og erfítt að verðleggja það.
Ef við tökum til dæmis útsýnið til
Esjunnar og háhýsi sem skyggir á
það, þá vitum við hvað húsið kost-
ar, hvers virði það er, en hvers virði
er útsýnið? Og hægt er að reyna
að meta hávaðamengun, til dæmis
á gatnamótum Lönguhlíðar og
Hringbrautar annars vegar og inni
í hverfinu hins vegar. Þá gæti mað-