Morgunblaðið - 08.03.1992, Page 11

Morgunblaðið - 08.03.1992, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992 C 11 Fundur um sjávarút- vegsmál FÉLAG frjálslyndra jafnaðar- manna hefur fengið Halldór Ás- grímsson, fyrrverandi sjávarút- vegsráðherra, og Þröst Olafsson, aðstoðarmann utanríkisráð- herra, til þess að hafa stutta framsögu um sjávarútvegsmálin á fundi sem haldinn verður í Félagsheimili jafnaðarmanna, Rósinni, Hverfisgötu 8-10, þriðjudaginn 10. mars kl. 20.30. Fundarstjóri verður Jón Sigurðs- son, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Þröstur Ólafsson, annar tveggja formanna sjávarútvegsnefndar rík- isstjórnarinnar, hefur vakið athygli á stöðu sjávarútvegsins í opinberum umræðum að undanförnu og Hall- dór Ásgrímsson er auðvitað gjör- kunnugur málum greinarinnar eftir átta ára setu í stól sjávarútvegsráð- herra. Til að stýra umræðum hefur fé- lagið fengið Jón Sigurðsson, sem þekkir afkomu sjávarútvegs og stjórnkerfi fiskveiða út og inn eftir störf sín í Þjóðhagsstofnun og ríkis- stjórn. Styrkur úr Sagnfræði- sjóði dr. Björns Þor- steinssonar ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita 60.000 kr. styrk úr Sagnfræði- sjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 1992 í 4. grein skipulagsskrár stend- ur: „Tilgangur sjóðsins er að styrkja með fjárframlögum stúd- enta við nám undir kandidatspróf í sagnfræði og kandidata í sömu grein til að rannsaka — og vinna að ritum um — sérstök verkefni er varða sögu íslands eða efni því nátengt. Veita má manni styrk til sams konar verkefna er eigi hefur verið í HÍ (Háskóla íslands) og er sérstakar ástæður mæla með því að mati stjórnar og öll stjórnin er sammála þar um.“ Umsóknum ber að skila á skrif- stofu heimspekideildar Háskóla íslands í Árnagarði við Suðurgötu, eigi síðar en 10. apríl nk. (Fréttatilkynning) cordcitq m ^ * 80386SX-16 Mhz örgjörvi • 2Mb minni €Þ 42Mb diskur m 3.5" disklingadrif 1.44Mb m 14" vandaður VGA litaskjár m 102 hnappa lyklaborð m 2 raðtengi, 1 prentaratengi m MS-DOS5.0 m Winaows 3.0a m Microsoft samhæfð mús m Umhverfisvæn (hljóðlát!) Staðgreitt m/vsk. Cordata CS7100 tölvan hefur svo sannarlega fengid góóar vidtökur undanfoma mánuói og almennt talin bestu kaupin á markadinum i dag. Nú bjódum vió þær á sérstöku ferming- artilbodsverdi á medan birgdir endast. Adeins er um tákmarkad magn aó ræóa og því um aó geraaó kafasnörhandtök. Cordata CS7100 er afgreidd tilbúin til notkunar meó glimrandi litaskjá, 42Mb höróum disk, meó uppsettum Windows hug- búnaöi og kynningu frá PC-Tölvuklúbbnum (þeirri kynningu fylgir ritvinnsluforrit, gott skákforrit, golfforrit, töflureiknir og nokkrir leikir). Tölvan erþví klár til notkunar um leió og búió er aó stinga henni i samband viö rafmagn! Auk frábærs staógreiósluverós bjóóum vió önnur mjög góó greióslukjör: VISA Raó- greióslur allt aó 18 mánuóir, EuroKredit i allt aö 11 mánuói eóa MunaLán meó 25% útborgun og eftirstöóvum dreift á allt aó 30 mánuói. MICROTOLVAN Suóurlandsbraut 12 - sími 688944 - fax 679976 Ný 6 vikna námskeið að hefjast í öilum aldurshópum Athugið! Síðast komust færri að en vildu. Innritun stendur yfir í síma 677799, 677070 fyrir Reykjavík og Mosfellsbæ. Akranes hjá Helgu í síma 12485. Stig I byrjendur Stig II framhald Stig III tískuljósmyndun Athugið! Eldri nemendur geta nú farið í nýja tískuljósmyndun og komist inn á skrá. Nýtt Nýtt Akranes — Helga, sími 12485 Mosfellsbær —sími 677070 Afhending skírteina laugardaginn 14. mars kl. 14-16. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.