Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAOUR 15. MARZ 1992
Sjónvarpið:
Skyndikynni
■■■■■ í kvöld
Oi 50 sýnir
-ú 1 — Sjón-
varpið áhrifaríka
mynd sem heitir
á frummálinu
Small Dance og
fjallar um mann-
leg átök og
þekktar sálar-
kreppur. Þetta
er bresk mynd
sem hlaut Kvik-
myndaverðlaun
Evrópu árið
1991 (Prix
Europa verðlaunin), en þau voru veitt í Borgarleikhúsinu í Reykjavík
í beinni útsendingu um Evrópu. Eflaust muna margir eftir minnis-
stæðu atriði úr myndinni sem sýnt var við það tækifæri. Hér er
sögð saga Donnu, sem er einamana sextán ára stúlka. Faðir hennar
er stjórnsamur og strangur og starf Donnu í matvælaverksmiðju er
ekki til þess fallið að auðga líf hennar. Stúlkan nýtur lítillar hlýju
og tekur því fegins hendi þegar ókunnugur karimaður veitir henni
athygli. Donna kemst síðan að því að hún er þunguð, en leynir því
fyrir umheiminum og losar sig við barnið þegar það er fætt. Þessi
ákvörðun hennar á síðan eftir að valda henni miklu hugarangri þeg-
ar fram líða stundir.
Lífið í verksmiðjunni er viðburðasnautt.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra örn Friðriksson prófast-
ur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
- Drottinn er minn hirðir, eftir Jónas Tómasson
við texta 23. Davíðssálms.
— Gloria eftir Gunnar Reyni Sveinsson og.
— Ave Maria eftir Hjálmar H. Ragnarsson Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur; HörðurÁskelsson
stjórnar.
- Orgelsónata í C moll um 94. Davíössálm eft-
ir Julius Reubke. Ekkehard Richter leikur á orgel
Akureyrarkirkju. (Hljóðritun Útvarpsins frá i júli
I975.)
9.00 Fréttir.
9.03 Tónleikur. Tónlistarstund barnanna. Umsjón:
Þórunn Guðmundsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvíkudag kl.
22.30.)
11.00 Messa I Víðistaðakirkju. Prestur séra Sigurð-
ur H. Guðmundsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Góðvinafundur i Gerðubergi. Gestgjafar:
Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og
JónasJónasson, sem erjafnframt umsjónarmað-
ur.
14.00 „Við krossins djúpa, hreina harm ". Dagskrá
um sálmaskáldið Sigurbjörn Einarsson biskup.
Bolli Gústavsson vígslubiskup tók saman. Mót-
ettukór Hallgrimskirkju syngur sálma Sigur-
björns. Dagskráin var flutt á vegum Listvinafé-
lags Hallgrímskirkju 26. janúar sl. og var hún
hljóðrituð I kirkjunni.
15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá tónleikum
Tríós Reykjavíkur I Hafnarborg 13. febrúar, siðari
hluti. Tríó I Es-dúr ópus 100 eftir Franz Schu-
bert. Umsjónarmaður ræðir stuttlega við Gunnar
Kvaran um starfsemi Tríósins og tónleikana.
Umsjón: Tómas Tómasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 „Mamma elskaði mig - út af lífinu". Stefnu-
mót við utangarðsunglinga i Reykjavik Umsjón:
Þórarinn Eyfjörð og Hreinn Valdimarsson.
17.15 Slðdegistónleikar.
— Tólf tilbrigði eftir Ludwig van Beetoven um
stef úr Töfraflautunni eftir Wolfgang Amadesus
Mozart og.
- Sónata I C-dúr ópus 102 nr. 1 eftir Ludwig
van Beetoven Erling Blöndal Bengtson leikur á
selló og Árni Kristjánsson á píanó.
18.00 Raunvísindastofnun 25 ára. Um jarðfræði-
rannsóknir Stefán Arnórsson prófessor flytur er-
indi.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Hvað er
gyðingdómur? Umsjón: Elísabet Brekkan. (End-
urtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lifi og starfi Sverris Guðjónssonar.
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur
úr þáttaröðinni i fáum dráttum frá miövikudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Þættir úr ópe-
rettunni Fuglasalinn eftir Carl Zekker. Erika Köth,
Renate Holm, Rudolf Schock og fleiri syngja með
Gunter Arndt kórnum og Sinfóníuhljómsveit
Berlínar; Frank Fox stjórnar.
23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi-
marsdóttir, Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn-
ús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl.
15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og
kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað laug-
ardagskvöld kl. 19.32.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 0-1.00 aðfara-
nótt þriöjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar
viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringborðiö Gestir ræða fréttir og þjóð-
mál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút-
gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu
sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir íslenskar rokk-
fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
kl. 01.00.) '
16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson
leikur dægurlög frá fyrri tíð..
17.00 Tengja, Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað I næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet.
Fiskiskip
Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Höfum kaupend-
ur að úreldingarbátum með krókaleyfi og
einnig að leigu og varanlegum kvóta.
Reynsla - þekking - þjónusta.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4,
101 Reykjavík,
sími 622554.
Útgerðarmenn -
skipstjórar
Til sölu eru: Dragnótarspil - togspil - grand-
araspil frá Sjóvélum hf. Splittvindur 5 tonn
hvor tromla. Nýleg vírastýri. Mál á tromlum:
Breidd 70 cm, hæð 90 cm.
Upplýsingar í síma 91 -17548 eða 91 -652320.
Fiskiskiptil sölu
Togskipið Snæfari HF 186, skipið er 295
rúmlestir, byggt í Englandi 1972. Aðalvél
M.A.K. 1984. Fiskveiðiheimildir, sem fylgja
skipinu við sölu, eru u.þ.b. 150 þorskígildi.
Véiskipið Sænes EA 75, skipið er 110 rúm-
lestir, byggt í Svíþjóð 1987. Aðalvél Caterpill-
ar 918 hö. Fiskveiðiheimildir skipsins, 436
þorskígildi ásamt u.þ.b. 200 lestum af rækju,
fylgja skipinu við sölu.
Vélbáturinn Berghildur SK 137, sem er 29
rúmlesta stálbátur, byggður í Hafnarfirði
1981. Veiðiheimild bátsins er u.þ.b. 125
þorskígildi.
Vélbáturinn Rík ÁR 205, sem er 17 rúm-
lesta eikarbátur, byggður á Fáskrúðsfirði
1973. Veiðiheimild bátsins er u.þ.b. 78
þorskígildi, þar af óveitt vegna yfirstandandi
fiskveiðitímabils u.þ.b. 70 þorskígildi.
Fiskiskip - skipasala,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu,
3. hæð, sími 91-22475,
Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.
Útgerðarmenn athugið
Óska eftir að taka 5-30 tonna bát á leigu
helst með krókaleyfi. Félagsútgerð eða ann-
að kemur til greina. Vanur maður með full
réttindi.
Upplýsingar í síma 624709.
Útgerðarmenn -
skipstjórar
Til sölu er nýtt fiskitroll, kargatroll ónotað,
höfuðlínulengd 82 fet.
Upplýsingar í símum 91-17548 og
985-36531.
Útgerðarmenn -
skipstjórar
Til sölu er netaúthald af 27 tonna bát.
Flotteinar - blýteinar - drekar - sjertar -
færi - belgir - baujur og hringir.
Upplýsingar í símum 91-17548 og 985-
36531.
□ GIMLI 599216037 - 1 Frl.
I.O.O.F. 3 EE 1733168 = FE.
HELGAFELL 59923167 VI 2
□ MÍMIR 599203167 = 1.
I.O.O.F. 10 = 1733158'h = 9. III.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
f^mhjálp
Almenn samkoma í Þríbúðum í
dag kl. 16.00. Almennur söngur.
Vitnisburðir. Samhjálparkórinn
tekur lagið. Barnageesla. Ræðu-
maður verður Kristinn Ólason.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
VEGURINN
v Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kóp.
Fjölskyldusamvera kl. 11.00.
Ræðumenn samkomanna verða
gestir okkar frá U.S.A. Jim Laffo-
on og Michael Cotten.
„Trú þú aðeins, þá munt þú sjá
dýrð Guðs".
FERÐAFÉLAG
@ ISLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Allir í ferð með FÍ
Fjölbreyttar sunnu-
dagsferðir 15. mars
Kl. 10.30 skíðaganga: Milli
hrauns og hifða - Hrómundar-
tindur. Gott og skemmtilegt
gönguskíðaland. Verð 1.10O,- kr.
Kl. 13.00 Kjalarnesgangan 5.
ferð: Vellir - Leiðhamrar. Geng-
ið með undirhlíðum Esju. Sér-
stæð náttúrufyrirbaeri skoðuð
Verð 1 .OOO,- kr.
Kl. 13.00 skíðaganga: Hellis-
heiði - Hverahlíð. Skiöaganga
fyrir alla. Góð æfingaferð en
skíðakennsla verður auglýst eftir
helgina. Gengið í 2,5-3 klst.
Kynningarverð 900,- kr.
Kl. 13.00 Meitlarnir. Gengið á
Stóra- og Litlameitil. Ágæt fjall-
ganga. Brottför frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin
(stansað við Mörkina 6). Kynn-
ingarverð 900,- kr. Kvöldferð á
fullu tungli á miövikudagskvöldið.
Ferðaféiag íslands.
Kristniboðsfélag karla
Aðalfundur Kristniboðsfélags
karla verður mánudaginn 16.
mars kl. 20.30 í Kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut 58-60.
Stjórnin.
Nýja postulakirkjan
íslandi
Ármúla 23,2.h.
Postuli Jesú Krists, Wilhelm Leb-
er, heldur guösþjónustu i dag,
sunnudag, kl. 11.00.
Ritningarorð eru úr Matteuasar-
guösspjalli 8.15.
Við bjóðum þig velkominn.
Athugið nýtt heimilisfang, Ármúli
23 (við hliöina á pósthúsinu).
Safnaöarprestur.
Audbrekka 2 . Kópawgur
Sunnudagur:
Samkoma í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
ÚTIVIST
Hallveigarstíg 1, sími 14606
Dagsferðir
sunnud. 15. mars
Kl. 13.00 Kirkjuganga 5. áfangi.
Kl. 13.00 Hraun - Festarfjall.
Kl. 13.00 Skíðaganga og nám-
skeið á gönguskiðum á Hellis-
heiði.
Árshátfð Útivistar 1992
verður haldin þann 21. mars f
„Húsinu á Sléttunni" í Hvera-
gerði. Glæsilegur matseðill, frá-
bær skemmtiatriði. Hljómsveitin
Hrókarnir leika fyrir dansi. Rútu-
ferð frá BSÍ kl. 18.00. Miðasala
á skrifstofu Útivistar á Hallveig-
arstig 1. Miðaverð aðeins kr.
3.900,- Félagsmenn og farþeg-
ar Útivistar fjölmennið!
Dagsferðir sunnudaginn 22.
mars.
Kl. 10.30: Kirkjuganga 6. áfangi.
Kl. 13.00: Afmælisganga Útivist-
ar á Keili.
Sjáumst!
Útivist.
ÉSAMBAND ÍSLENZKRA
___' KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðsvika
8.-15. mars 1992
Stórsamkoma í Áskirkju kl.
16.30. Upphafsorð: Þórunn Arn-
ardóttir. Á tali hjá kristniboöan-
um. Söngvar frá Afríku. Ávarp í
lok kristniboðsviku: Skúli Svav-
arsson. Er nokkurt vit f því að
stara upp í loftið, Ólafur Jó-
hannsson. Tekið verður á móti
gjöfum til kristniboösins. Athug-
ið breyttan stað og tfma.
Bænastund á Holtavegi mánu-
dag kl. 17.30.
§Hjálpræðis-
herinn
K'rt<*u*træt' ^
Sunnudagaskóli kl. 14.
Hjálpræðsissamkoma kl. 20.
Ann Merite Jacobsen og Erlingur
Níelsson stjórna og tala.
Verið velkomin.
Mánudag ki. 16 Heimilasamband.
Allar konur velkomnar.
Kl. 18.00 Hersöngsveitaræfing.
Fimmtudag kl. 20.30 Kvöldvaka
í umsjá unga fólksins.
VEGURINN
v Krístið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kóp.
Fjölskyldusamvera kl. 11.00
Almenn samkoma kl. 16.30
Almenn samkoma kl. 20.30
Ræðumenn samkomanna verða
gestir okkar frá U.S.A. Jim Laffo-
on og Micþael Cotten.
„Trú þú aöeins, og þú munt sjá
dýrð Guðs".
Orð lífsins,
Skipholti 50 b, 2. hæð
Almenn samkoma í dag kl. 11.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Sunnudagaskóli kl. 1i.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Barnagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Krlslilogl
Fólag
HriltirigáiiflBlla
Opinn fundur mánudaginn 16.
mars kl. 20.00 i Safnaðarheimili
Laugarneskirkju.
Gestir verða hjónin Ragnar
Gunnarsson, kristniboöi og
Hrönn Jónsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur.
Efni: Heilbrigði og kristniboð.
Allir velkomnir.