Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP
SUNNUDAGUR 15. MARZ 1992
37
SUNNUDAGUR 15. MARS
SJOIMVARP / MORGUNN
9.00 9.3( 9 10.00 10.30 1 11.00 11.30 • 12.00 1 12.30 13.00 13.30
9.00 ► Maja býfluga. 9.45 ► Barnagælur(6:7). Hér kynnumst við 11.00 ► Flakkað um fortiðina 12.00 ►Eðal- 12.30 ► Bláa byltingin (6:8). 13.25 ► Mörk
Teikinmyndin er talsett. Sögunni á bak við uppruna erlendrar barna- (1:6). Sagan gerist árið 1972 og tónar. Endur- Fræðsluþáttur þar sem fjallað vikunnar. Endur-
* M 9.25 ► Litla hafmeyjan gælu. segirfrá fjórum ólíkum krökkum tekinntónlist- er um lífkeðju hafsins og hætt- tekinn þátturfrá
f STÖÐ 2 (24:26). Teiknimynda- 10.10 ► Sögur úr Andabæ (8:20). Teiknimynd sem eiga ekkert sameiginlegt nema arþáttur. urnar sem að henni steðja af síðastliðnu mánu-
flokkur gerður eftir sögu með þeim Andrési önd og félögum. það að vera hálft í hvoru utanveltu mannavöldum. dagskvöldi.
w H.C. Andersen. 10.35 ► Soffía og Virginfa (10:26). Teiknim. ískólanum.
SJONVARP / SIÐDEGI
iOb
Tf
STÖÐ 2 13.55 ► ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Genoa og Sampdoria. Genoa vann Liverpool 2-0 í Evrópukeppni á dögunum og skoraði Branco sigurmarkið. Samdoria eru meistarar frá því í fyrra og hafa verið á uppleið í síðustu leikjum. Einn helsti liðsmaður þeirra er Gianluca Vialli. 15.50 ► NBA-körfuboltinn. Hörku- spennandi leikur hjá Chicago og Phila- delphia. í liði Chicago er Michael Jordan, sem er besti íþróttamaður heims að margra mati. Einar Bollason leggur íþrótta- deildinni lið með þekkingu á körfuknattleik. 17.00 ► Danshöfundarnir. Dans- höfundar og dansarar segja frá reynslu sinni og upplifun á sviði og við aefingar. I dag verða sýndir 1. og 2. þáttur. Næstu 2 þættireru á dagskrá að viku liðinni. 18.00 ► 60 mínútur. Verð- launaður bandarískurfrétta- þáttur. 18.50 ► Kalli kanfna ogfélagar. Teikni- myndasyrpa. 19.00 ► Fúsifjör* kálfur (10:20). Teikni- mynd um andarunga.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
TT Fákar(30). Myndaflokkur um fjölskyldu sem rekurbú með íslensk hross. 20.00 ► Fréttir og veöur. 20.35 ► Leiðin til Avonlea (The Road to Avonlea) (11:13). Kana- dískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 21.20 ►- Straumhvörf. Papós. Nýr heimilda- myndafl. um at- hafnastaði á ísl. 21.50 ► Skyndikynni (ASmall Dance). Bresk sjónvarpsmynd frá 1991. Myndin fjallar um sext- án ára stúlku sem verður ófrísk eftirskyndikynni. Hlaut Evrópu- verðlaun 1991. 22.45 ► Skák- skýringar. 22.55 ► Lagið mitt. Sigur- björg Þórðar- dóttir. 23.05 ► Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir, og veður. 20.00 ► Klassapíur (Golden Girls) (17:26). Gamanþáttur um fjórareldri konur. 20.25 ► Heima er best (Homefront) (3:13). Bandarisk framhaldsþáttaröð sem gerist i lok seinni heimsstyrjaldarinnar og segirfrá þremur ólíkumfjölskyldum. 21.15 ► Michael Aspel og félagar. Aspeltekurámóti Alice Cooperog Cat- herineZetaJones (úr Maíblómum). 21.55 ► Uppgjörið (Home Fires Buming). Það eru Emmy- verölaunahafarnir Beranars Hughes og Sada Thompson sem fara með hlutverkTibbett-hjónanna sem ekki eiga sjö daga sæla. Sonur þeina er einn hinna týndu bandarisku hermanna í EvrÓDU. Sonursonur þeirra býr hjá þeim vegna jiess að móðir hans fórst í slysi. 1989. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 23.30 ► Brúðkaupið. Frönskgrin- mynd eins og þær gerast bestar um manngrey sem þarf að giftast og eignast son innan átján mánaða svo hannverðiarfleiddur. 1.00 ► Dagskrárlok.
20.30 Plötusýnið: „Street" með Ninu Hagen frá
1991.
21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
22.07 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Keltneskur tónaseiður. Andrea Jónsdóttir
kynnir irsku tónlistarkonuna Enyu.
0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
Aðaistöðin;
Líf og fjör norðan heiða
Bi Erla Friðgeirsdóttir
00 og stafsmenn Aðal-
“ stöðvarinnar verða á
Akureyri í dag, sunnudag.
Hlustendum gefst kostur á að
hlýða á söngvara í úrslitum
koroke-keppni fyrirtækja, sem
haldin verður í Sjallanum. Leik-
félag Akureyrar hefur verið með
margar athyglisverðar sýningar
á undanförnum árum og verður
farið í heimsókn í leikhúsið og
rætt við Signýju Pálsdóttir, sem
þar ræður ríkjum. Að lokum
verður spjallað við Valgeir
Skagfjörð leikara, tónsmið,
hljoðfæraleikara, skáld og at- Rætt verður m.a. við Signýju
hafnamann, sem ber mikla Pálsdóttur
ábyrgð á Akureyrartjúttinu.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturlónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds-
dóttir. Endurtekinn þáttur frá 7. mars.
10.00 Reykjavikurrúnturinn. Umsjón Pétur Péturs-
Aðalstöðin:
Þáttur um Lakota indíána
sem eru væntanlegir
■■■i í dag, sunnudag, stjórnar Guðrún G. Bergmann klukku-
1 O 00 stundar löngum þætti um Lakota Sioux indíánana. Þjóð
-I- —“ þeirra öðlaðist heimsathyli í kvikmynd Kevins Costners,
Dansar við úlfa. Guðrún hefur ferðast til Suður-Dakota og kynnst
Lakota þjóðinni af eigin raun. Einnig hefur hún tekið þátt í helgiat-
höfum hjá þeim og hlotið Lakota nafið „Anpo Wichapi Win“ sem
þýðir Skínandi Stjarna. Guðrún fjallar um sögu Lakotanna í fortíð
og nútíð. Einnig fær hún til sín hjónin Stefán Baldursson Þjóðleikhús-
stjóra og Þórunni Sigurðardóttur leikkonu, sem bæði hafa mikinn
áhuga á menningu indíána. Sigurður Hjartarson sagnfræðingur verð-
ur auk þess gestur Guðrúnar, en hann hefur m.a. búið í Mexíkó
meðal indíána þar. Sigurður hefur ásamt tveimur öðrum kennurum
við skólann staðið fyrir sérstöku námsefni um indíána, sem hefur
vakið athygli meðal nemendanna.
Þátturinn verður kryddaður með spilaðri og sunginni tónlist frá
Lakota indíánunum, en helgina 22. mars mun 15 manna hópur Lakot-
anna vera með menningarlega kynningu í Borgarleikhúsinu og Þjóð-
leikhúsinu.
son. Endurtekinn þáftur frá 22. febrúar.
12.00 Lakota-indjánamir eru að koma. Umsjón
Guðrún Bergman.
13.00 Akureyri, höfuðstaður norðan heiða.
15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson.
17.00 i lifsins ólgu sjó. Umsjón Inger Anna Aik-
man. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið-
■ vikudegi.
19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju-
degi.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds-
dóttir.
22.00 Tyeir eins. Umsjón Ólafur Þórðarson og Ólaf-
ur Stephensen. Endurtekinn þáttur frá sl. fimmtu-
dagskvöldi.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Lofgjörðartónlist.
11.00 Samkoma, Vegurinn kristið samfélag.
13.00 Guðrún Gisladóttir.
14.00 Samkoma frá Orði lífsins.
16.30 Samkoma frá Krossinum.
18.00 Lofgjörðartónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.60. Bæna-
línan s. 676320.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 í býtið á sunnudegi. Bjöm Þór Sigurðsson.
11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
14.00 Periuvinir fjölskyjdunnar.
16.00 i laginu. Sigmundur Emir Rúnarsson fær til
sin gest. Fréttir kl. 17.00.
17.05 Pálmi Guömundsson.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
24.00 Nætunraktin. Ágúst Msgnússon.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 í morgunsárið. Hafþór Freyr Sigmundsson.
Tónlist.
13.00 Ryksugan á fullu. Umsjón Jóhann Jóhanns-
son.
16.00 Vinsældalisti islands. ivar Guðmundsson.
Endurtekið frá sl. föstudegi.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagasíminn
670957.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhannsson.
6.00 Náttfari.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Jóhann Ágúst. .
14.00 Karl Lúðviksson.
17.00 Jóhannes B. Skúlason .
19.00 Hallgrimur Kristinsson.
22.00 Guðjón Bergmann.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 Breski listinn. Arnar Helgason.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Örvar Stones.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson, Krist-
ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess.
1.00 Dagskrárlok.
Gódandaginn!
Rás 1:
Jarðfræðirannsóknir
BB Stefán Arnórsson prófessor í jarðeðlisfræði segir frá rann-
00 sóknum sem gerðar hafa verið á Jarðfræðistofu Raunvís-
indastofnunar Háskólans. Við Háskólann er einnig unnið
að rannsóknum í jarðvísindum við Jarðeðlisfræðistofu Raunvísindas-
ofnunnar og Norrænu eldfjallastöðina, en fleiri vinna að jarðvísindum
á þessum stofnunum en annars staðar hérlendis, að undanskilinni
Orkustofnun. Rannsóknarsvið í Jarðfræðistofu taka bæði til grunn-
rannsókna og hagnýtra rannsókna.
Rás 1;
Sálmaskáldið Sigur-
bjöm Einarsson biskup
■i Við krossins djúpa, hreina harm heitir dagskrá á Rás 1
00 sem fjallar um sálmaskáldið Sigurbjöm Einarsson biskup.
Dagskráin var hljóðrituð í Hallgrímskirkju 26. janúar sl.
Bolli Gústavasson vígslubiskup á Hólum valdi sálmana til flutnings,
tók saman og flytur texta. í upphafí dagskrárinnar, sem Listvinafé-
lag Hallgrímskirkju hélt, flytur Hjalti Hugason formaður félagsins
ávarp. Tónlistina flytja félagar úr Mótettukór Hallgnmskirkju, sem
Hörður Áskelsson stjórnar, en hann leikur einnig á orgel. Einsöngv-
ari er Hlín Pétursdóttir sópran.
Dr. Sigurbjörn Einarsson á sér ekki mjög langan feril sem sálma-
skáld, þótt sýnt sé að hann muni marka dýpst spor í sálmasögu ,ís-
lendinga á ofanverðri
20. öld með þýddum og
frumsömdum sálmum.
Endurskoðun sálmabók-
arinnar leiddi helst til
þess, að hann hóf að
yrkja. í sálmabókinni,
sem út kom árið 1972,
á hann 22 sámaþýðingar
og 5 frumsamda sálma
og í bókinni Sálmar
1991, sem út kom á
liðnu ári, á hann þijá
nýja frumsamda sálma
og 11 sálmaþýðingar, en
meðal þeirra eru tveir
sálmar, sem ortir eru
með hliðsjón af þýskum
texta og miklu nær því
að vera frumsamdir. í
þessari síðarnefndu bók
er hlutur hans lang
mestur allra skálda og
ólíklegt að hún hefði
komið út, hefði hann ekki lagt til svo mikinn skerf afbragðssálma.
Þegar Sigurbjörn skrifar i lok fimmta áratugarins, að hann sé ekki
skáld, þá hefur hann að líkindum síst af öllu grunað, að ljóðagerð
yrði einn af veigamiklum þáttum í andlegum verkahring hans. Þá
var hann sá prédikari, sem mjög kvað að í íslensku kirkjunni og
hafði öðrum fremur mótandi áhrif á boðun íslensku þjóðkirkjunnar.
Sigurbjörn Einarsson