Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1992 C 21 ____________Brids________________ Umsjón: Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk keppni í Butler tvímenningi. Keppnin stóð yfir í 3 kvöld og voru spilaðar 10 umferðir. Úrslit urðu þessi: Ragnar Herraannsson - Anna Þóra Jónsdóttir 141 SigurðurÓli Kolbeinsson - Tómas Sigurðsson 131 Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Þórðarson 130 Ingvar Ingvarsson - Guðmundur Siguijónsson 118 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 115 ÓskarSigurðsson-ÞorsteinnBerg 112 Næstu tvo þriðjudaga verður spilað- ur eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Allir vel- komnir. Afmælismót Bridsfélags Breiðholts Verður haldið í Gerðubergi laug- ardaginn 21. marz og hefst það kl. 10 árdegis. Spilaðar verða tvær umferðir mitchell-tvímenningur. 1. verðlaun kr. 80.000 2. verðlaun kr. 50.000 3. verðlaun kr. 30.000 Keppnisgjald kr. 5.000 á par. Spilað er um silfurstig. Keppnisstjóri: Her- mann Lárusson. Reiknimeistari: Krist- ján Hauksson. Skráð er fram á fimmtudagskvöld hjá Hermanni í síma 41507 og hjá Baldri í síma 78055. Bridsfélag Breiðfirðinga Hafinn er 30 para butler-tvímenn- ingur og er lokið 7 umferðum af 29. Þekktar kempur prýða toppsætið en þeir félagar eiga eflaust eftir að velgja yngri spilurum undir uggum þar til yfir lýkur í þessari. keppni. Staðan: Guðm.Kr.Sigurðsson-ÞórirLeifsson 63 Helgi Samúelsson — Gísli Gíslason 62 Magnús Oddsson — Magnús Halldórsson 50 Júlíus Thorarensen - Ingvi Guðjónsson 45 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 41 Halldór Þorvaldsson - Guðni R. Ólafsson 19 Bergsveinn BreiðQörð - Jóhanna Guðmundsd. 16 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur V aldimarsson 16 Bridsdeild Víkings Þriðjudaginn 10. mars var spilaður eins kvölds tvímenningur. Úrsiit urðu: N/S: Eysteinn Einarsson - Tómas Jóhannsson 265 Anna-Unnur 246 Ólafur Jónsson - Kristín Guðmundsdóttir 232 Kristinn Gíslason - Kristinn Karlsson 230 A/V: HafþórKristjánsson-GunnarBen. 239 Guðm. Sigurbjömsson - Vilhjálmur Malhiass 237 MagnúsTheodors.-ÓlafurFriðriks. 236 Jóhannes Guðmundss. - Bergsteinn Pálsson 231 Þriðjudaginn 17. mars verður spil- aður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Víkinni, Traðarlandi 1, og hefst ' kl. 7.30. Bridsfélag Kópavogs SI. fimmtudag var annað kvöldið af þremur í mitchell-tvímenningn- um. Staðan: Skúli Hartmannsson - Rafn Kristjánsson 828 Giinnar Sigurbjömss. - Þorsteinn Gunnarss. 816 Óskar Sigurðsson - Þorsteinn Berg 814 Ragnar Björnsson - Ármann J. Lámsson 809 Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 803 Þórður Bjömsson - Ingibjörg Grímsdóttir 796 Kvöldskor: N-S Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 449 Skúli Hartmannsson - Rafn Kristjánsson 422 Jón Steinar—Jens Jensson 400 Sigriður Möller - Freyja Sveinsdóttir 386 A-V Óskar Sigurðsson—Þorsteinn Berg 418 Guðm. Gunnlaugsson - Guðm. Pálsson 405 Óskar Friðþjófsson - Þorbergur Ólafsson 403 StefánR.Jónsson-GuðbjömÞórðarsson 396 Ljós ó kerrur og tengi ó bíla Viðgerðir á ÍHOXDA vélum og rafstöðvum. í S O E KA vélaverkstæði, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. Hársnyrtistofan Hárímynd hefur opnað í Berjarima 65. Tímapantanir í síma 674259. Theódóra Ólafsdóttir, hárskerameistari. NGK rafkerti Heilsusápa fyrir viókvæma og þurra húó heilsu sápa Án ilmofna j| Vinnur gegn of h<iu pH giUfi , húdarinnar Dúx heilsusópan vinnur gegn of hóu pH-gildi húbarinnar. Hún er ón ilmefna og hentar vel fyrir alla meö vi&kvæma hú&. Aðalfundur 1992 Skeljungur hf. Einkaumboö fyrir Shell-vörur á íslandi Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn föstudaginn 20. mars 1992 í Átthagasal Hótel Sögu, Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. 3. Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikhingar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæð, frá og með 13. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað. Vínskóli EB Námskeið um vín og vínsmökkun eru að hefjast. Upplýsingar og innritun í síma 678779 virka daga frá kl. 12-14 og 18-19. Einar Thoroddsen, Börkur Aðalsteinsson. BOX1464 121 REYKJAVIK SÍMÍ: 91/627644 VORNÁMSKEIÐ BRÉFASKÓLA HMÍ TEIKNING OG MÁLUN 1 TEIKNINGOGMALUN 2 TEIKNINGOGMALUN 3 teikningogmAlun 4 SKRAUTSKRIFT TEIKNING OG FÖNDUR HÆFILEIKAPRÓF HlBÝLAFRÆÐI INNANHÚSSARKITEKTÚR GARÐHÚSAGERÐ GRUNNTEIKNING LÍKAMSTEIKNING LITAMEÐFERÐ (VATNSLITIR) LISTMÁLUN MEÐ MYNDBANDI NÚ MEÐ SKRAUT-UPPHAFSSTÖFUM BARNANÁMSKEIÐ TEIKNING OG SKRAUTSKRIFT VERKEFNI ÚR EIGIN IBÚÐ UNDIRBÚNINGUR UNDIR FAGNÁM DOME IT YOURSELF Stundaðu nám óháð búsetu þinni. - Símsvari utan vinnutíma: 91-627644 ÉG ÓSKA EFTIR AÐ FÁ SENT KYNNINGARRIT HMÍ ÁSAMT GREIÐSLUÁÆTLUN MÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU ^ NA Ue NAFN. HEIMILISF. Nautagrillsteik kr. 790,- m/bakaðri kartöflu, kryddsmjöri og hrásalati. Lambagrillsteik kr. 790,- m/sama. Svínagrillsteik kr. 760,- m/sama. Steikur eru yfirleitt dýr munaður á veitingahúsum. Það er vegna þess að salon er takmörkuð, en útheimtir töluvert starfslið í eldhúsi og sal. Jarlinn breytti þessu. Við færðum verðið langt niður fyrir það sem óður hefur þekkst, notum aðeins fyrsta flokks hráefni, höldum okkur við góða en einfalda grill-matreiðslu og höfum þjónustu í lágmarki. Þannig nóðum við þeirri sölu sem til þarf svo þetfa sé hægt. Steikur eru ekki lengur dýr munaðarvara. BESTU KAUPIN ÍSTEIKUM eru þvíhjáJarlinum. UU/ * VEITINGASTOFA ■ KRINGLUNNI- SPRENGISANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.