Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.03.1992, Blaðsíða 24
24 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUkííUDAGUR 15. MARZ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mara - 19. aprfl) Svo virðist sem einhver ýti fast á eftir því að þú takir ákvörðun um mál sem snertir peninga. Hafðu gát á eyðslu þinni núna og á næstunni. Naut (20. aprfl - 20. maf) Óákveðni þín kann að valda því að þú sért of fús til að hlfta ráðum annarra. Þó að enn sé ýmislegt óljóst, skaltu bfða aðeins lengur eftir þvf að þfn innri rödd segi þér hvað gera skal. Tvxburar (21. maí - 20. júnf) Reyndu að vera jafnlyndari f ástarsambandi þfnu. Hug- myndafiug þitt gæti tekið völd- in núna. Hafðu gát á að fara ekki offari í kvöld. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HS8 Þetta er ekki heppilegur dagur fyrir þig til að átta þig á öðru fólki. Haltu þig við þá sem þú þekkir og getur treyst. Enga tilraunastarfsemi núna. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) « Þú átt í strfði við persónu sem ýkir og skrumskælir sannleik- ann. Taktu það sem þér berst til eyma ekki allt of alvarlega. Eitthvað kann að hafa farið á milli mála. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér getur orðið alvarlega á f messunni þegar þú ferð út að versla f dag. Þú átt skipti við sleipa viðskiptamenn sem gætu orðið þér skeinuhættir. Vog (23. sept. - 22. október) Þó að engin meiri háttar áföil séu yfirvofandi gæti þér orðið lítið úr tímanum. Gerðu tíma áætlun og haltu þig stranglega við hana. Sporðdreki (23. okt, - 21. nóvember) Þú kannt að heyra alls konar gróusögur í dag. Það þýðir ekki að stinga höfðinu í sandinn þegar staðreyndimar liggja fyrir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú hittir fólk sem vill hafa það skemmtilegt. En hvort þú vilt slást í hópinn er mál sem þú verður að gera upp við þig á stundinni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hagnast á ráðleggingu sem þér er gefin varðandi fjármál. Þú lætur varkámi þína lönd og leið, en ert þeim mun næm- ari á þaö sem er að gerast í kringum þig. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) th Þú hefur ekki allar staðreyndir á takteinum til að taka ákvörð- un. Þ6 að ýmsir tali digur- barkalega, er ekki vfst að það dragi þig langt. Vertu á varð- bergi. Fiskar (19. febrúar - 20. mare) Treystu varlega fólki sem þú hefur nýlega kynnst. Gefðu þér tíma áður en þú trúir þvf fyrir þínum leyndustu málum. Stjömusþána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. l!!!fflHinn!iHTO!TI!H!!j;!!l’!!!illlill!!!l!!!Hli!;!!!ljl!!l!j;ri!!ini!!n!;!!r :::t:t:::)i:j)ijii:iji:t:::i::t)i:jjjijjjjjj(jjjj|ijjjjj::ij)j:t); ■ I ' ' ' " 'I , 'i' M li'.t i ' DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK PON'T 5TANP 50 CLOSE TOME..I PON'T WANT ANVONE TO KNOLO YOU'RE MY BROTMER! Ekki standa svona nálægt mér .. .ég vil ekki að neinn viti að þú sért bróðir minn! Þú ert enn við sðmu húsaröðina! YOl/RE 5TILL IN THE 5AME BLOCK! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fljótt á litið virðist ekki mikið um að vera í 4 hjörtum suðurs. Svína hér og svína þar og vona það besta. Ertu sammála? Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 92 ▼ ÁD86 ♦ K4 ♦ DG953 Suður ♦ K6 ♦ K9732 ♦ 10765 ♦ Á10 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðafjarki. Austur tekur fyrsta slaginn á spaðaás og spilar spaða áfram. Hvernig á suður að spila? Hann getur auðvitað svínað lauftíu við tækifæri og reynt þannig við 11 slagi. Hættan er bara sú að vestur eigi laufkóng og spili tígli f gegnum kóng blinds. Þá tapast spilið í þessari legu: Vestur ♦ D10854 ♦ 5 ♦ D93 ♦ K872 Norður ♦ 92 ♦ ÁD86 ♦ K6 ♦ DG953 111 Suður ♦ K6 ♦ K9732 ♦ 10765 ♦ Á10 Austur ♦ ÁG73 ♦ G104 ♦ ÁG82 ♦ 64 Það er lúmskur og nánast hættulaus millileikur að spila lauftíu strax í þriðja slag! Vestur hefur enga sérstaka ástæðu til að gruna sagnhafa um græsku og er því vís með að gefa slaginn. Ef austur á laufkónginn hefur ekki tapast annað en yfirslagur, því þrír tíglar hverfa heima nið- ur í frílauf. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu f Bem í Sviss í febrúar kom þessi staða upp f við- ureign þeirra Normond Miezis (2.350), Lettlandi og skoska al- þjóðameistarans Paul Motwani (2.455), sem hafði svart og átti leik. 32. — Hxfl+! og hvítur gafst auðvitað upp, því eftir 33. Kxfl getur svartur valið um 33. — Del mát og 33. — Dcl mát. Motwani vegnaði vel á mótinu í Bem, varð f 2.-12. sæti neð 7 v. Andstæðing- ar hans vom þó ekki alveg nægi- lega sterkir til að þettá dygði til áfanga að stórmeistaratitli. Hann er á meðal keppenda á alþjóðlegu skákmóti sem hefst í Hafnarborg í Hafnarflrði á morgun, mánudag. Keppendur eru tólf talsins og er mótið í áttunda styrkleikaflokki FIDE. Teflt er daglega kl. 17.30 en mótinu lýkur 29. marz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.