Morgunblaðið - 01.04.1992, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1992
31
Ráðherrafundir Heimdallar:
Fundur með mennta-
málaráðherra í kvöld
HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur
opinn fund með Ólafi G. Einarssyni menntamálaráðherra í Valhöil,
Háaleitisbraut 1, í kvöld klukkan 20:30. Á fundinum, sem verður öll-
um opinn, verða menntamál og menntastefna rædd í víðu samhengi.
Fundurinn er hinn áttundi í röð
svokallaðra ráðherrafunda sem
Heimdallur hefur staðið fyrir með
ráðherrum ríkisstjórnarinnar í vet-
ur. Markmiðið með fundum þessum
er að gefa sjálfstæðismönnum og
öðrum kost á beinum skoðanaskipt-
/ :
um við ráðherra.
Fundurínn í kvöld hefst með
framsöguerindi Ólafs G. en að því
loknu gefst fundannönnum kostur
á að koma með fyrirspurnir og at-
hugasemdir.
Ólafur G. Einarsson menntamála- %
ráðherra.
Fegurðardrottning Vesturlands, Hrefna Rún Gylfadóttir, situr á milli
Önnu Lilju Vaisdóttur sem var í 3. sæti og Helgu Rúnar Guðmundsdótt-
ir sem varð í 2. sæti.
Akranessmær val-
in fegnr ðardr ottn-
ing Vesturlands
Tuttugu og eins árs gömul
Akranessmær, Hrefna Rún Gylfa-
dóttir, var kjörin fegurðardrottn-
ing Vesturlands í Félagsheimiiinu
Hlöðum á Hvalfjarðarströnd að-
faranótt sunnudags. Hrefna starf-
ar sem skrifstofustúlka á Akra-
nesi. Tíu stúlkur tóku þátt í
keppninni og varð Helga Rún
Guðmundsdóttir, 21 árs nemi frá
Akranesi, í öðru sæti og Anna
Lilja Valsdóttir, 19 ára nemi frá
Akranesi, í því þriðja.
Ljósmyndafyrirsæta Vesturlands
var valin Þorbjörg Heidi Johansen,
20 ára frá Borgamesi og vinsælasta
stúlkan í hópnum var valin Sigur-
björg Heiðarsdóttir, 20 ára nemi frá
Búðardal.
Fyrirtæki og verslanir á Vestur-
landi gáfu keppendum og sigurveg-
urum margar gjafir og má þar nefna
að Alfreð W. Gunnarsson gullsmiður
á Akranesi gaf þeim stúlkum, sem
hrepptu efstu sætin þtjú, demants-
hringi. Einnig gaf Álfreð kórónur
og sprota til nota við þetta tæki-
færi. Þá gaf Guðmundur Hannah
úrsmiður á Akranesi sigurvegaran-
um gæsilegt gullúr. íslandsbanki á
Alþjóðlegi
barnabóka-
dagurinn
2. apríl
ALÞJÓÐLEGI barnabókadagur-
inn er 2. apríl og af því tilefni
efnir Barnabókaráðið, Islands-
deild IBBY, til dagskrár þann dag
klukkan 16.15 í Norræna húsinu.
Þar verður fjallað um bamabæk-
ur, sem út komu á árinu 1991 og
verða flutt þtjú erindi. Hið fyrsta
nefnist Texti í bókum fyrir yngri
börn, Erna Ámadóttir námstjóri. Þá
er erindi um texta í bókum fyrir
eldri börn og eru flytjendur Olöf
Pétursdóttir þýðandi og Margrét
Theodórsdóttir skólastjóri. Loks er
erindið Myndir í barnabókum, Ragn-
heiður Gestsdóttir rithöfundur. í lok
dagskrárinnar verður síðan rætt um
umfjöllun um barna- og
unglingabækur í fjölmiðlum. Þar
verður að verki starfshópur höfunda
barna- og unglingabóka og fulltrúar
frá fjölmiðlum. Þá sjá rithöfundar
um sögustund fyrir börn í Norræna
húsinu klukkan 15 og þar til dag-
skránni lýkur.
Akranesi afhenti nýkrýndri fegurð-
ardrottningu peningagjöf. Stúlkurn-
ar fengu snyrtivörur, fatnað og blóm
svo nokkuð sé nefnt.
í kynningu í Morgunblaðinu fyrir
keppnina misritaðist nafn eins þátt-
takandans, Sesselju Þórunnar Jóns-
dóttur. J.G..
19 DAGAR
Brottför 18. maí
KARIBAHAF - FLORIDA
Ein vika á hinu glæsilega skemmtiferðaskipi SEAWARD um Karíbahaf.
Viðkomustaðir eru Bahamaeyjar, Ocho Rios á Jamaica,
Grand Cayman og Playa del Carmen og Cózumel í Mexíkó.
Aóeins 40 sœti laus i þessa frábæru feró.
Ferðatilhögun: Flogið til Orlando
18. maí. Dvalið þar í eina nótt á
Guest Quarters hótelinu. Næsta dag
er ekið til Fort Lauderdale og dvalið
þar í 5 nætur á Guest Quarters, eða
til 24. maí. Þá er ekið til Miami og
farið um borð í hið stórglæsilega far-
þegaskip SEAWARD.
Að lokinni siglingu 31. maí er aftur
haldið til Fort Lauderdale og gist á
Guest Quarters í 5 nætur, til 5. júní,
en þá er flogið frá Fort Lauderdale
til Baltimore og þaðan til Keflavíkur.
Veró kr. 154.000,-
pr. mann miðað við gistingu í tvíbýli.
Innifalið: Flug, gisting, sigling á SEAWARD, akstur, hafn-
arskattar og þjónustugjöld um borð í SEAWARD, veislu-
matur meðan á siglingu stendur og fararstjórn.
Flugvallarskattur kr. 2.350,- ekki innifalinn.
Mögulegt er að framlengja dvölina á Flórída.
Mabær
Uafnarstræti 2 - Sind 62-30-20
Fösuö spónapl., 12/59x252
Sturtuhurð, gler
AEG þvottavél
Sandspartl, 25 kg
Múrbali, 651
IWBWainBUIWIMWIWiBiB Tilboð t' *x'jp' ’ í ■ ^w 'l 1' . _" Verö áöur Tilboð
612 ▲ BÝKO fúavörn, 51 1.788 1.497
m2 928 Æ. AEG slípirokkur 15.352 12.742
14.065 ▲ Malarskófla 748 594
58.346 ▲ Máiningarbakki+rúlla 899 715
1.223 ▲ Gallabuxur 1.677 1.375
1.513
1 486 1.187 ▲ BYKO innimáln., 201 10 632 8.442
VERSLANIR
SKIPTIBORÐ 41000
GRÆNT NUMER
996 410
HAFNARFIRÐI
S . 5 44 1 1
BREIDDINNI
s. 6 4 19 19
HRINGBRAUT
s _ r •? <u n n
P
Ú
P
d