Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOfMVARP FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 14.30 ► Töfrar tónlistar (Magic of Music). Flest gætum við ekki hugsað okkur lífið án ein- 17.00 ► Mím- 17.30 ► Gosi. Saga um 18.15 ► Úrálfaríki(Truckers)(2:13). Brúðu- hvers konartónlistaren í þessum þætti erfjallaðvítt og breitt um það hvernig við hlustum á isbrunnur (Tell spýtustrákinn Gosa. myndaflokkur um skrýtna og skemmtilega tónlist og njótum þess á einn eða annan hátt við ólík tækifæri. MeWhy). Fróð- 17.50 ► Ævintýri Villa álfa sem lentu á jörðinni fyrir ævalöngu. leg teiknimynd og Tedda. Teiknimynd 18.30 ► Bylmingur. Tónlistarþátturíþyngri fyrírbömáöll- um tvo hressa tánings- kantinum. umaldri(1:26). stráka. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 ■ö Sækjast sér 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Söngvakeppni 21.20 ► í köldum sjó. Ný íslensk heimildar- 22.35 ► Kynlíf, lygar og myndbönd (Sex, lies and videotapes). Banda- um líkir. Fram- og veður. sjónvarpsstöðva. Kynnt mynd um ofkælingu mannslíkamans í sjó og risk bíómyndfrá 1989. Ung hjón virðast hamingjusöm, en undir niðri hald. Breskur verða lögin frá Englandi, hvernig bregðast skuli við þegar slíkt hendir. erubrestiríhjónabandinu. Maltin'sgefur ★*★. Myndb.handb. gefur gamanmynda- Danmörku ogftalíu. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. ★ ★ ★. Myndin er ekki við hæfi yngri en 14 ára. flokkur. 20.55 ► Kastljós. 21.45 ► Samherjar (Jake and the Fat Man) 0.15 ► Rod Stewart á tónleikum. A tónleikum i Hamborg 20. júlí 1991. (19:26). Bandarískursakamálamyndaflokkur. 1.55 ► Útvarpsfréttirídagskrárlok. 19:19. Fréttir og veð- ur, framhaid. 20.10 ► 20.40 ► Góðirgaurar(Good 21.35 ► Ástríðufullur leikur. (Matters of the Heart). Hisp- ► 23.10 ► Grammyverðlaunin 1992. Afhend- Kænar konur Guys) (3:8). Gamansamur urslaus sjónvarpsmynd um eldheitt ástarsamband ungs ing Grammyverðlaunanna í ár fór fram í febrúar (22:24). Gam- myndaflokkur með Nigel Havers manns við sér mun eldri konu sem er heimsþekktur kon- í New York, RadioCity Musip Hall, og voru þau anmyndaflokk- íaðalhlutverki. sertpíanisti. Byggðá bókinni „TheCountryofthe Heart" nú veitt í 34. sinn. Kynnir við athöfnina var leik- urumfjórar eftir Barbðru Wershba. Aðall.: Jane Seymour, Christopher og söngkonan Whoopi Goldberg. konur. Gartin og James Staoy. Maltin's gefur meðaleinkunn. 1990. 2.20 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Það er maísólin hans BBBBH Það er maísólin hans, nefnist dagskrá um 1. maí í íslensk- 1 7 oo um bókmenntum, sem Árni Sigurjónsson hefur tekið sam- -l • an. Efnið sækir hann einkum til skálda sem sömdu veralýðs- bókmenntir og lögðu alþýðubaráttunni lið, og setur það í bókmennta- sögulegt samhengi. í þættinum, sem var fyrst fluttur 1. maí 1988 verður lesið úr minningum Hendriks Ottóssonar þegar 1. maí var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti í Reykjavík árið 1923 og einnig lesin frásögn Tryggva Emilssonar um samskonar tímamót á Akur- eyri 1931. Þá verða flutt kvæði eftir Stephan G. Stephansson, Þo- stein Erlingsson og Sigurð Einarsson. Gripið verður niður í Alþýðubók- inni eftir Halldór Laxness og Bréfi til Láru eftir Þórberg Þórðarson, sem spegla stéttaátök millistríðsáranna. Einnig verða lesin ljóð eftir Stein Steinarr og Jóhannes úr Kötlum ásamt ljóðum yngri skálda eins og Einars ólafssonar og Péturs Gunnarssonar. Lesarar í þættin- um eru Hallmar Sigurðsson og Svanhildur Óskarsdóttir. RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunþáttur. Umsj.: Trausti Þór Sverrisson. 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsj.: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig úwarpað mánud. kl. 22.30.) 11.00 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Eilífðin að hlýtur að vera stórkostleg tilfinnlng að hafa sigrað timann. Að lifa í verkum sínum er draumur margra. Milljónir hafa lát- ið lífíð vegna þessara drauma eins og píramídamir og ótal stórveldi sanna. Margir telja að þeir lifí í minningu afkomendanna en það kvistast út úr legsteinum og nöfnin mást út í garranum sem hér næðir um merg og bein. Manneskjurnar gleymast svo fljótt og dugar þá lítt að halla sér að fallegum kenninga- kerfum. Góðar sálir lifa samt að eilífu í óendanlegri snertingu mann- veranna. Svo kemur fyrir að menn lifa í æfisögum, viðtalsbókum og snjöllum andlitsmyndum. Og sumir menn lifa með þjóðinni í eigin hug- verki. Þessir menn hafa speglað þjóðina sem síðan lítur við og við í spegilinn. Slíkir menn eru til dæm- is Shakespeare eða ... 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.00 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Lúðrasveit verkalýðsins leikur. 14.20 Frá útihátíðahöldum 1. maí nefndar verka- lýðsfélaganna í Reykjavík og Iðnnemasambands Islands á Lækjartorgi. 15.20 Verkalýðssöngvar. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 „Þrjú Botticelli málverk" eftir Ottorino Respig- hi. 17.00 „Það er maísólin hans". Dagskrá pm 1. maí í íslenskum bókmenntum. Umsjón: Ámí Sigur- jónsson. Lesarar með umsjónarmanni: Hallmar Sigurðsson og Svanhildur Oskarsdóttir. (Áður á dagskrá 1989.) 18.00 Átyllan. Staldrað víð í Alþýðuhúsinu fyrr á tið. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kvikmyndatónlist. Laxness ... sem spjallaði við Matthías Johannessen í fyrrakveld. Þátturinn var fyrst á dagskrá árið 1970 og það var eins og Laxness hefði sest þarna í stólinn fyrir nokkrum dög- um svo eftirminnileg voru sum ummæli skáldsins til dæmis um steinbarnið. Slíkir menn eiga ein- hveija hlutdeild í eilífðinni sem er öðrum hulin. Og svo var hann eitt- hvað svo ósköp vinalegur lampinn sem lýsti á milli þeirra félaganna á innskotsborðinu. Engar tæknibrell- ur bara hversdagslegt. stofuum- hverfi þar sem tveir menn spjölluðu um heima og geima. Þetta viðtai hlýtur annars að hafa haft djúptæk pólitísk áhrif á sínum tíma. Undirritaður hefur þegar fjaliað nokkuð um Laxnesshátíðina en ekki minnst á hina fögru skrúðgöngu listamanna upp að Gijúfrasteini. Þar logaði á kyndlum og skáldið veifaði með brosglampa í auga. Þarna fögnuðu menn eilífðinni. 21.00 Af öðrj fólki. Þáttur Örtnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til mbrguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 8.00 Morgunfréttir. 8.10 Morgunvaktin. Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson. 10.03 10 - tólf. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Maísólin. Tal og tónar í tilefni dagsins. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá 1. maí. Umsjón: Kristján Þorvalds- son. 18.00 Nýtt og norrænt. 4. þáttur. Ný og nýleg nor- ræn dægurtónlist. Umsjón: Örn Petersen. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Pete Seeger syngur mótmælasöngva. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan: „Talking with the taxman about poverty". 22.10 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum fram til mið- nættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturlónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. Mengun Sl. þriðjudag var á dagskrá ríkis- sjónvarpsins heimildarmynd sem nefndist: Mengun í Norðurhöfum. í kjölfar myndarinnar kom svo um- ræðuþáttur sem Einar Karl Har- aldsson stýrði. Umræðuþátturinn var hefðbundinn og sótti syfja á undirritaðan er líða tók á spjallið. Myndin var hins vegar afar vel unnin en umsjón hafði Egill Helga- son sem var þulur en stjórn upptöku annaðist Þiðrik Ch. Emilsson. Um- hverfisráðuneytið stóð að myndinni og einhver dularfull samtök. Þótti undirrituðum skrýtið hve mikið var talað við starfsmann Grænfriðunga hér á landi. En þessi samtök hafa barist með oddi og egg gegn eðli- iegri nýtingu sjávarspendýra við íslándsstrendur enda fiskur meira og minna í hvalsmaga eða bitin af sel. Umhverfismálaráðherra birtist í myndinni en hann virðist þess al- búinn að fara til Ríó þrátt fyrir að STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþátlur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 18.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Loftur Guðnason. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan s. 675320. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Fram að hádegi. Þuriður Sigurðardóttir. 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Músik um miðjan dag með Guðmundi Bene- diktssyni. 15.00 I kaffi með Ólafi Þórðarsyni. nú hafi borist upplýsingar um að lögregla og her hafi þar á undan- förnum þremur, fjórum árum myrt 4.600 götubörn. Á þessari stundu er talið að tvö til þijú börn séu skotin á hveijum sólarhring í borg- inni. Það er sagt að útrýmingarher- ferð nazista hefði aldrei getað heppnast nema með þegjandi sam- þykki stjórnmálamanna á Vestur- iöndum sem voru stöðugt að leysa alþjóðleg vandamál. Ferðin til Ríó er viðurkenning á drápi hinna varn- arlausu götubarna. E.s.: Því var haldið fram í grein sem birtist sl. miðvikudag að for- maður Rithöfundasamþands ís- lands hefði fengið fimm ára starfs- styrk. Hið rétta er að hann fékk þriggja ára styrk eins og varafor- maðurinn. Eru viðkomandi beðinn velvirðingar á þessari missögn. Ólafur M. Jóhannesson 16.00 fslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeírsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Jón Atli Jónasson. 21.00 Vinsældarlisti. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg- ertsson. 24.00Næturvaktin, Hilmar Þór Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 12.00 Fréttir. 12.15 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Tónlist. Fréttirkl. 16. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Eftir miðnætti. Umsjón: Pálmi Guðmunds- son. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 fvar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsi listinn. Fvar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á fslandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalagasíminn er 670967. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stðð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. SÓLIN FM 100,6 9.00 Jóna de Groot. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Hraðlestin. 19.00 „Kiddi Bigfoot 'og Strákarnir". 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Björn Markús. Óskalagasími 682068. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Sund síðdegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 í mat með Sigurói Rúnarssyni 20.00 MR. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 1.00 Næturvakl, 4.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið: í kökkim sjó ■■HBM í kvöld sýnir Sjónvarpið nýja íslenska heimildarmynd um qi 20 lífslíkur manna sem lenda í köldum sjó. Lýst er hvernig i. “ líkaminn bregst við mismunandi kælingu og hvernig bregð- ast á við samkvæmt því. Talað er um tvenns konar ólík ofkælingar- tilfelli, annars vegar mikla kælingu í stuttan tíma og hins vegar nokkrar kælingar á löngum tíma. Bent er á að röng greining eða meðferð geti orsakað dauða. Þó að líkamshiti fómarlams ofkælingar sé mjög lágur mega björgunaraðilar aldrei meðhöndla viðkomandi sem látinn. í slíkum tilfellum getur ofkæling verið vörn fyrir fórnar- lambið eins og dæmin sanna. Umsjón með gerð myndarinnar hafði Sigmar B. Hauksson. Dr. Jón Axel Axelsson samdi handritið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.