Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 Afmælishátíð/ hestadagar í tilefni 70 ára afmælis hestamannafélagsins Fáks verður stór- sýning í Reiðhöllinni 1., 2. og 3. maí og hefst hver sýning kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða verður í Reiðhöllinni, skrifstofu Fáks, verslununum Ástund, Hestamanninum og Reiðsporti. Miðapantanir í síma 674012. Kveðja, Fákur. Peysudagar í Glugganum MikiÖ úrval af peysum, peysujökkum, blússum, toppum, bómullarbolum ogpilsum. Glugginn, Laugavegi 40. E Aöalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 1992 kl. 20.30 í „Múlabæ", Ármúla 34. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórn Reykjavíkurdeildar RKÍ ALDREI AFTUR í MEGRUN! FRÍTT GRÖNN-KVÖLD Mánudaginn 4. maí kl. 20.00 -23.00 í Menningarmiðstööinni Gerðubergi, Breiðholti. Wlæting kl. 20.00. Allir velkomnir,- engin þörf á að skrá sig. DAGSKRÁ: -Fyrirlestur um mataróreglu og kynning á hugmyndafræði námskeiðanna. -Samskiptavinna með sjálfsþekkingu að leiðarljósi. BmM jALX Axel Guðmundsson ráðgjafi heldur HL. fyrirlestur um Grönn- námskeiðið og ■bwBmK stjórnar samskiptavinnu. GRÖNN-NÁMSKEIÐ Fyrir þá sem vilja takast á við mataræðið með raunhæfum hætti. Offita ekkert skilyrði. Hefst lau. 9. maí og stendur yfir í 4 vikur. Skráning fer fram á Grönn-kvöldinu í Gerðubergi 4. maí. GRÖNN-BRAUÐ — Bökuð með einkaleyfi og einungis seld í bakaríunum Þrem fálkum Smiðjuvegi 4-E og Hamraborg, Kópavogi ásamt Björnsbakarn Hringbr., Austurströnd og Fálkag. Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi Reiðskóli fyrir 10-15 ára unglinga Útreiðar og bókleg kennsla um hesta og hestamennsku. Sundlaug með heitum potti - Gufubað - Golfvöllur - Mini golf - Borðtennis - Leikvöllur - Fótboltavöllur - Skemmtikvöld - Grillveisla o.fl. o.fl. Júní Júlí 9 daga námskeið með fullu fæði: Verð kr. 24.900,- Ágúst 8.-16. 30. júní - 8. 5.-13. 18.-26. 11.-19. Framhald 2 Framhald 3 22.-30. 17.-25. Reiöskólinn Hrauni Þar sem hestamennskan hefst! FERÐABÆR HAFNARSTRÆTI 2 - BOX 423 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 623020 - TELEFAX: 25285 J’89 A J O J'90 A J 0 J’91 A J 0 J’92 Verðbólga á ísland og í öðrum OECD-löndum. Þriggja mánaða breyting umreiknuð til árshækkunar. Efnahagshorfur næstu árin í riti Þjóðhagsstofnunar, „Þjóðarbúskapurinn, framvinda 1991 og horfur 1992“ (apríl 1992) er meðal annars spáð í efnahagshorfur áranna 1993-1995. Bollalengingar hér á eftir eru byggðar á efna- hagsspá stofnunarinnar fyrir þessi ár. 1% hagvöxtur 1993-1995 I Þjóðhagsáætlun fyrir árið 1992, sem lögð var fyrir Alþingi i septem- bermánuði síðastliðnum, var gert ráð fyrir að nýtt álver risi á Keilis- nesi á næstmmi með til- heyrandi áhrifum á framkvæmdir í orkubú- skapnum. Skömmu síðar sló Atlantsálhópurinn þessum álversfram- kvæmdum á frest, þar eð álverð fór lækkandi bæði vegna aukins fram- boðs frá fyrrum Sovét- ríkjum og samdráttar i efnahagslífi iðnríkjanna. Horfur eru nú betri um hagvöxt í umheiminum og líkur standa til þess að framboð áls frá Rúss- landi fari fyrr en síðar minnkandi. Það er því trúlegt að bygging álvers á Keilisnesi komi aftur til athugunar áður en langir tímar líða. Þjóð- hagsstofnun telur þó óráðlegt að gera ráð fyr- ir byggingu þess í áætl- unum á líðandi stundu. Af þeim sökum er spáð hægum hagvexti hér á landi, eða um 1%, á tima- bilinu 1993-1995. Þróun helztu útflutnings- greina Nýjustu kannanir á stofnstærð og veiðiþoli þorsks standa ekki til þess að búast megi við umtalsverðri aukningu á framleiðslu sjávarafurða næstu misseri. A móti vegur að loðnan lofar góðu og að sókn í van- nýtta stofna og bætt nýt- ing afla kann að skila auknum verðmætum. Þjóðhagsstofnun gerir ráð fyrir lítillegri aukn- ingu á verðmæti sjávar- afurða 1993-1995, eða um 1,5 af huudraði á ári að jafnaði. Gert er ráð fyrir að járnblendiverk- smiðjan á Grundartanga og álverið í Straumsvík auki framleiðsu sína nokkuð. Mikil óvissa er I um annan vöruútflutn- ing. Nokkrar útflutnings- gp-einar eiga undir liögg að sækja, einkum hefð- bundnar búvörur og ull- arvörur. Aðrai’ era í sókn, eins og rafeinda- búnaður og ferskvatn. Þá hafa tekjur af ferða- þjónustu aukist um 6 af hundraði á ári undanfar- ið. EES-samning- urinn bætir stöðu okkar Þjóðhagsstofnun spáir því að helztu útflutuings- afurðir okkar hækki nokkuð í verði umfram breytingar á almemiu verðlagi erlendis. „Þaim- ig er gert ráð fyrir því,“ segir í Þjóðarbúskapn- um, „að útflutningsverð sjávarafurða hækki um 3% umfram erlenda verð- bólgu vegna EES-samn- ingsins." Þá er liklegt að verð á áli og kísiljárni, sem er mjög lágt um þessar mundir, hækki um 3% fram til 1995. Þjóð- hagsstofnun spáir 3% hagvexti og 3,5% verð- bólgu í OECD-ríkjum á tímabilinu. Sem og að raunvextir af erlendum I skuldum okkar verði óbreytlir frá árinu 1992. Það skiptir að sjálf- sögðu máli þegar efna- hagshorfur næstu ára er metnar, hvaða forsendur eru gefnar varðandi rík- isfjármál og peningamál. Þjóðhagsstofnun byggir mat sitt á því að fylgt verði aðhaldssamri stefnu í þessum efnum, að erlendar skuldir hækki ekki og að við- skiptahalli við umheim- inn fari miimkandi. Þá er reiknað með því að lækkun vaxta á erleiidum lánum vegna EES-samn- ingsins valdi um 2% meiri fjárfestingu í lok tíma- bilsins en ella liefði orðið. Forsendur og niðurstöður Að öllum þessum for- senduni gefnum fær Þjóðhagsstofnun eftir- farandi niðurstöður sem meðaltöl fyrir árin 1993-1995: * Landsframleiðsla, þjóðarframleiðsla og þjóðartekjur aukast uni 1% á ári. * Þjóðarútgjöld standa nánast í stað. * Utflutningur eykst um 1,5% á ári. * Kaupmáttur ráðstöf- unartekna á mann stend- ur nánast í stað. * Atvinnuleysi minnkar lítillega. * Verðbólga verður lítil, það er svipuð og í öðrum OECD-ríkjum. * Viðskiptahalli minnkar um 1,5% af landsfram- leiðslu. Hér er að sjálfsögðu um framreikninga, að gefnum ákveðnum for- sendum, að ræða. Þessar forsendur eru um margt óvissar og geta breytzt á skammri stund,-Akvörð- un um byggingu nýs ál- vers myndi breyta mynd- inni umtalsvert. Setja verður fyrirvara um við- skiptakjör við umheim- inn, sem eru óvissu háð. Þá er erfitt að spá um hveraig innlendum fram- leiðendum tekst að nýta sér vaxtartækifæri, sem felast í EES-samningun- um. „Lausatök á stjóra rikisfjármála og pen- ingamála geta líka sett strik í reikninginn," segir í fyrirvörum Þjóðhags- stofnunar. „Það myndi þá endurspeglast i meiri eftirspurn og fram- leiðslu, en einnig meiri viðskiptahalla og aukn- uni skuldum þjóðarbús- ins,“ segir þar. Fróðlegt verður að sjá hvort þess- ar efnahagsspár ganga eftir. Nú Handsaumaðir skór, standast tírrmns tönn. líka fyrir konur HANZ KRINGLUN N I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.