Morgunblaðið - 01.05.1992, Page 15

Morgunblaðið - 01.05.1992, Page 15
AUK k109d21-327 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 BILL MEÐ ÓTRÚLEGT AÐDRÁTTARAFL SYNllMG OG REYNSLIJAKSTTJR UIVI HELGUMA ► Carina E ber gæðin með sér. Útlitið er nýtískulegt og fallegt og aksturs- eiginleikarnir óviðjafnanlegir. begar þú ekur bílnum finnurðu að það vantar ekki herslumuninn upp á að hann sé mjög góður. Þú skynjar strax að Carina E er í raun og veru gædd þeim kostum sem þú hefur alltaf saknað. ► Carina E verður sýnd í sýningarsalnum Nýbýlavegi 6 á morgun kl. 10 - 17. Einnig verður bílasýning í Perlunni á sunnudag kl. 12 - 17. Hljómsveitin Heart2Heart kemur fram og syngur nýja útsetningu á Toyotalaginu. Komdu og skoðaðu glæsilega bíla í glæsilegu umhverfi. ► Nöfn þeirra sem reynsluaka Carina E komast í lukkupott Toyota og Samvinnuferða-Landsýnar. Dregið verður úr pottinum í júní og hlýtur sá heppni ferð að eigin vali að andvirði kr. 60.000. TOYOTA Tákn um gæði Jei eða já' "llwe ifttr tiPi 15

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.