Morgunblaðið - 01.05.1992, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1..MAÍ 1992
17
Keflavík
Atvinnuör-
yggi fisk-
verkafólks
nær ekkert
„Atvinnuöryggið hjá fiskverka-
fólki er nánast ekkert og kaupið
er ákaflega lágt. Það alvarlegasta
er þó að allt. útlit er fyrir að við
sem vinnum við saltfiskverkun
munum missa atvinnuna á næst-
unni,“ sagði Asthildur Guðmunds-
dóttir fiskverkakona í Keflavík.
Asthildur er úr sveit en hefur
iengstum búið á mölinni og hefur
starfað við fiskverkun í 22 ár -
allt frá því að hún var 17 ára.
Ásthildur sagði
að sér litist illa á
framkomna sáttat-
illögu og sér fynd-
ist verkafólk bera
allt of lítið úr být-
um. Allt of mikið
af því sem væri til
skiptanna færi í
einhvers konar fé-
lagsmálapakka
sem skilaði sér illa Guðmundsdóttir
til þeirra sem mest þyrftu á kaup-
hækkun að halda. Ásthildur sagði
að oft gengi illa að láta kaupið duga.
Þau væru fjögur í heimili og maður-
inn sinn ynni einnig út, en það dygði
einfaldlega ekki til.
„Sú var tíðin að næga vinnu var
að hafa í físki í Keflavík, en nú eru
aðrir tímar og með sama áframhaldi
verða þeir ekki margir sem vinna við
þessa atvinnugrein innan fárra ára.
Það er með mig eins og fleiri sem
starfa í þessari grein, að þegar við
missum vinnuna er ekki í mörg hús
að venda hvað aðra atvinnumögu-
leika varðar.“
Fiskverkunarstöð Jóhannesar
Jóhannessonar í Keflavík og þar
létu þijú ungmenni, Halla Þor-
steinsdóttir, Anna Pétursdóttir
og Sveinn Kjartan Sverrisson,
hendur standa fram úr ermum
við að skapa þjóðinni gjaldeyri.
Halla Þorsteins-
dóttir hefur unnið
sem fiskverka-
kona síðan í haust.
Hún er 20 ára og
sagðist ætla að
hætta í vor og fá
sér þá aðra vinnu.
Halla sagðist hafa
stundað nám við
Fjölbrautaskóla
Suðurnesja en tek- Anna
ið sér frí og verið Pétursdóttir
„au pair“ í Banda-
ríkjunum í eitt ár
en ætlaði að halda
áfram námi í
haust. Hún sagði
að vinnan væri oft
skemmtileg, en
kaupið mætti vera
hærra.
„Ég og unnusti
minn erum að
kaupa okkur íbúð Sveinn Kjartan
Og okkur veitir Sverrisson
ekki af öllu sem
við getum unnið
okkur inn,“ sagði
Anna Pétursdóttir,
sem er 18 ára.
Anna sagði að það
væri mikið átak að
standa í íbúðar-
kaupum og að þau
yrðu að halda vel
á spiiunum til að
dæmið gengi upp.
Sveinn Kjartan
sagðist vel komast
af með sín laun, enda væri hann
enn einhleypur og í foreldrahúsum.
BB
og kjör upp á síðkastið, og einn-
ig hefði hann kynnt sér mjög
takmarkað hvað sáttatillga ríkis-
sáttasemjara fæli í sér. Aðspurð-
ur um hvaða þýðingu 1. maí hefði
í hans huga sagði Óskar að dag-
urinn hefði enga sérstaka mein-
ingu fyrir sig, það væri bara
gott að fá frí úr vinnunni þennan
dag.
Oskar sagðist
vera nokkuð
ánægður með
launin sem hann
fengi, en þó mættu
þau vera eitthvað
aðeins hærri. „Ég
byrjaði í þessu
starfi í september
síðastliðnum og
mér. finnst ég fá
heldur minna fyrir
launin nú en þá. Þess vegna mættu
þau hækka aðeins meira en um
þessi 1,7% sem rætt er um, og einn-
ig mættu lægstu launin hækka tals-
vert meira. Maður finnur fyrir því
þegar maður er að versla hvað
minna fæst fyrir peninginn, en sumt
hefur þó lækkað eins og til dæmis
bílar, og það finnst mér gott enda
er ég að fara að kaupa mér bíl á
næstunni,“ sagði hann.
Reykjavík
Ekki hægt
að komast
lengra mið-
að við ríkj-
andi ástand
Ásthildur
Óskar Már
Óskarsson
hægt að gera betur miðað við
ríkjandi ástand," sagði hann.
Kristján sagði
að miðað við
hvernig kjara-
samningar væru
gerðir í öðrum
löndum þá færi
allt of langur tími
í samningsgerðina
hér á landi. Þá
finndist sér verka-
lýðsforystan ekki Kristján
vera trúverðug og E!narsson
ekki hafa komið nægilega vel út.
„Þeir vinna þessi mál ekki nóg á
þeim tíma sem þeir hafa til þess
og þeir lenda þess vegna alltaf í
einhveiju stappi í restina. Þeir
mættu því nota tímann betur. Það
á aldrei að þurfa að koma til þess
að þetta tefjist svona eins og það
gerir ætíð. Það á bara að vera búið
að ganga frá þessu um leið og
samningstíminn er útrunninn. Út-
koman núna miðað við sáttatillög-
una er þó að mínu mati það lengsta
sem hægt væri að komast miðað
við ástandið, en varðandi laun
þeirra lægst launuðu þá er þó aldr-
ei nóg gert. Miðað við þessar lág-
launabætur sem eru í tillögu ríkis-
sáttasemjara þá virðast þær vera
af hinu góða, og eins orlofsuppbót-
in og desemberuppbótin," sagði
hann.
Selfoss
Gjöld fyrir
heilbrigðis-
þjónustu
afturför
BB
Keflavík
Unga fólkið
lét sitt ekki
eftir liggja
IJNGA FÓLKIÐ lét sitt ekki eftir
liggja í saltfiskverkuninni hjá
Hér á eftir fer úrdráttur úr
ávarpi sem Iðnnemasamband ís-
lands hefur sent frá sér í tilefni
af 1. maí:
„Hinn 1. maí, á alþjóðlegum bar-
áttudegi verkafólks fylkir launafólk
sér um kröfur verkalýðshreyfingar-
innar um betra og fegurra mannlíf.
Að undanförnu hefur hreyfingin
staðið í erfiðum samningaviðræð-
um, eða alveg frá því að þjóðarsátt-
arsamningarnir runnu út um miðja
september. Mjög illa hefur gengið
að ná samningum og atvinnurek-
endur hafa látlaust hamrað á því
að atvinnulífið þoli engar kaup-
hækkanir. Ofan á þetta bætist síðan
niðurskurður ríkisstjórnarinnar í
velferðarkerfinu og stóraukið at-
vinnuleysi. Allur niðurskurður ríkis-
stjórnarinnar hefur beinst gegn
þeim sem minnst mega sín, barna-
fólki, sjúklingum og ellilífeyrisþeg-
um. Þetta er sá veruleiki sem verka-
lýðshreyfingin hefur verið að reyna
að ná samningum í. Reyndar má
segja að undangengnar samninga-
viðræður hafí fyrst og fremst snú-
ist um að halda uppi vörnum fyrir
velferðarkerfið, koma í veg fyrir
Reykjavík
Nokkuð
ánægður
með launin
ÓSKAR Már Óskarsson tæplega
17 ára gamall verkamaður í
Reykjavík sagðist lítið hafa
fylgst með sanmingum um kaup
frekari niðurskurð og reyna að ná
til baka einhveiju af þeim niður-
skurði sem verst bitnar á þeim sem
minnst mega sín. Það er því alvar-
legt mál ef hreyfmgunni tekst ekki
að halda samstöðu innan sinna vé-
banda í þessari baráttu vegna þess
að sumir forustymenn hennar eru
stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar.
Þrátt fyrir að Iðnnemasamband
íslands telji að það eigi að vera
forgangsverkefni á næstunni, að
beija niður vextina, er ljóst að kjör
sumra hópa í þjóðfélaginu eru með
þeim hætti að það þolir enga bið
að bæta þau. Það verður að bæta
kjör þeirra lægst launuðu verulega
frá því sem nú er. Það hefur sýnt
sig að það hefur gengið illa að jafna
launakjör í gegnum kjarasamninga.
Iðnnemasamband íslands er þeirrar
skoðunar að verkalýðshreyfingin
eigi að knýja stjórnvöld til að nota
skattakerfið meira til tekjujöfnunar
en nú er gert.
Kröfur Iðnnemasambands ís-
lands 1. maí eru: Lækkun vaxta.
Bætt kjör þeirra lægst launuðu.
Full atvinna. Samningsrétt til iðn-
nema. Laun iðnnema verði pró-
KRISTJÁN Einarsson trésmíða-
nemi sem starfar við byggingu
nýrrar flugstjórnarmiðstöðvar á
Reykjavíkurflugvelii sagðist
hafa verið að kynna sér samn-
ingsdrögin við Trésmíðafélagið,
og sér findist þær sáttatillögur
sem fram væru komnar í kjara-
samningunum vera það sem
hægt væri að komast miðað við
ástandið í þjóðmálum. „Ég held
að það sé ekkert hægt að komast
neitt lengra og ekki hefði verið
sentuhlutfall af launum sveina.
Stöðvun réttindabrota á iðnnemum.
Bætt verkmenntun. Enga vexti á
námslán. Afnám hernaðarhyggju."
„LAUNIN eru auðvitað of lág og
ég vildi ekki hafa stórt heimili
til að framfleyta," sagði Ásrún
Magnúsdóttir starfsstúlka í eld-
húsi Sjúkrahúss Suðurlands um
kjaramálin.
Ásrún sagðist
vel skilja óþreyju
ungs fólks sem
hefði fyrir börnum
að sjá og stæði í
því að koma þaki
yfir höfuðið. Hún
sagði það hafa
verið skref afturá-
bak að skera niður
í heilbrigðiskerf- Ásrún
inu með því að Magnúsdóttir
leggja þar á hærri gjöld. Þetta
kæmi illa við fólk, sérstaklega
vegna þess að það samrýmdist ekki
hugmyndum þess um heilbrigðis-
þjónustuna.
„Það má auðvitað segja að upp-
bætumar bjargi málunum að ein-
hveiju leyti en samt sem áður verð-
ur staðan erfið hjá mörgum. En
mér finnst allt betra en verkföll,
það hefur enginn hag af þeim.
Ég ætla að taka þátt í atkvæða-
greiðslunni og kynna mér málið
50 ára afmæli Verka-
lýðsfélagsins Jökuls
VERKALÝÐSÉLAGIÐ Jökull í Austur-Skaftafelssýslu heldur upp
á 50 ára afmæli félagsins í dag á baráttudegi verkalýðsins. Dag-
skrá dagsins verður því stærri í sniðum en venjulega. Hún hefst
á hefðbundinni kröfugöngu frá húsi félagsins að Víkurbraut 4 á
Höfn kl. 14, og þar á eftir verður útifundur við Sindrabæ.
Björn Grétar Sveinsson for-
maður félagsins flytur ávarp og
Ásmundur Stefánsson forseti Al-
þýðusambands íslands flytur
ræðu. Að því loknu býður félagið
til kaffisamsætis og verður með
sérstaka dagskrá fyrir börn því
samfara.
Um kvöldið kl. 20.30 hefst síð-
an afmælisdagskrá í Sindrabæ,
en þar flytja ávörp þau Jóhanna
Sigurðardóttir félagsmálaráð-
herra, Sigurður Ingvarsson forseti
Alþýðusambands Austurlands og
Ásmundur Stefánsson forseti Al-
þýðusambands íslands. Sönghóp-
urinn Organicum Melos kemur
fram, upplestur verður á ljóðum,
leikþátturinn „Fyrir þeim Bened-
ikt tróð“ verður fluttur og karla-
kórinn Jökull syngur. Aðgangur
að skemmtuninni er ókeypis og á
hana eru allir velkomnir.
Iðnnemasamband Islands:
Skattakerfið verði notað
frekar til tekjujöfnunar
áður en ég greiði atkvæði. Vilji fólk
hafa áhrif og vera með þá þýðir
ekki að nöldra bara í eldhúskrókn-
um,“ sagði Ásrún Magnúsdóttir.
Sig. Jóns.
Selfoss
Eðlilegra
að hækka
skattleysis-
mörkin
„MÉR FINNST eðlilegra að
hækka skattleysismörkin upp í
80 þúsund en að greiða láglauna-
bætur vegna þess að þær fara
allar beint í skattinn," sagði Arn-
heiður Bjarnadóttir verslunar-
maður í Vöruhúsi KÁ á Selfossi.
Arnheiður sagði
að það væri ýmis-
legt sem fylgdi
miðlunartillögunni
sem væri til bóta
svo sem lækkaður
lækniskostnaður.
Það kæmi sér vel
fyrir fjölskyldur
þar sem börn væru
mörg. Hún sagði
að óneitanlega
væru þessi mál ofarlega í huga
hennar og annarra enda ekki nein
furða.
„Ég ætla að taka ákvörðun um
það hvernig ég greiði atkvæði eftir
að hafa kynnt mér þetta allt saman
betur. Ég held þó að við fáum ekk-
ert betra í þeirri stöðu sem allt er
í núna,“ sagði Arnheiður Bjarna-
dóttir verslunaimaður á Selfossi.
Sig. Jóns.
Arnheiður
Bjarnadóttir
Selfoss
Erfitt að
una lágu
kaupi
Selfossi.
„ÞESSI kauphækkun gerir lítið,
menn eru jafn illa staddir með
hana. Það er ekki nema fyrirtæk-
in sjálf geri betur við sína starfs-
menn,“ sagði Guðmundur Brynj-
ólfsson vélvirki ' hjá smiðjum
Kaupfélags Árnesinga um samn-
ingainálin og þá kauphækkun
sem fólgin er í miðlunartillög-
unni sem greitt verður atkvæði
um á næstunni.
Guðmundur sagð-
ist hafá fylgst með
samningamálun-
um svona eins og
hver annar, ekki
af neinni ná-
kvæmni því menn
hefðu takmarkaða
trú á því að kaupið
hækkaði. „Manni
finnst ansi hart að
þurfa að una þessu
lága kaupi. Hérna hjá fyrirtækinu
virðist lítið vera framundan nema
þá helst uppsagnir að því er manni
er sagt. Éins og launin eru núna
þá gefa þau tæp hundrað þúsund
á mánuði og með því að nýta skatt-
kort konunnar að fullu þá gerir
þetta um 80 þúsund til að fram-
fleyta fjögurra manna fjölskyldu.
Við fáum útborgað vikulega og
maður er á núlli á hverjum föstu-
degi, það má ekkert út af bera, þá
verða vandræði. Ég er mjög ósáttur
við miðlunartillöguna, finnst hún
gefa of lítið og greiði henni því
ekki atkvæði,“ sagði Guðmundur
Brynjólfsson vélvirki.
Sig. Jóns.
Guðmundur
Brynjólfsson