Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 38
^ N 38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 * ATVIN N UA UGL YSINGAR Kennarar íþróttakennara vantar við Álftanesskóla, Bessastaðahreppi. Umsóknarfrestur er til 14. maí nk. Upplýsingar gefa skólastjóri eða yfirkennari í síma 653662. tff Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með uppeldis- menntun óskast til starfa á neðangreint skóladagheimili: Hagakot v/Fornhaga, s. 29270. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi forstöðumaður. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum, Vestmanna- eyjum, sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. tP Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með uppeldis- menntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: Laugaborg v/Leirulæk, s. 31325. Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. T ækjastjóri Viljum ráða mann vanan vélskóflumokstri. Björgun hf., Sævarhöfða 33, sími 681833. ST.JÓSEFSSPÍTAUBB HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar athugið! Staða hjúkrunarfræðings við skurðdeild og amb. skurðdeild spítalans þar sem m.a. eru gerðar augnaðgerðir er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september nk. en getur verið laus fyrr ef umsækjendur óska þess. Starfshlutfall sveigjanlegt. í boði er fjölbreytni í starfi og góð aðlögun. Nám í skurðhjúkrun áskilið. Komið í heimsókn og kynnið ykkur starfsemi deildarinnar, launakjör og önnur hlunnindi. Upplýsingar veitir Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 54325 eða 50188. ^C/K irG A D KmW/HUwl Y Oll Skrifstofuhúsnæði óskast Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis óskar eftir húsnæði til leigu fyrir starfsemi sína. Um er að ræða 600-800 fm skrifstofu- húsnæði í Reykjavík. Áætlaður flutningur er fyrir árslok 1992. Nánari upplýsingar veitir Þórður Kristjáns- son, Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæm- is, Austurstræti 14. Sími 621550. Fax 620261. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis. KENNSLA Saumanámskeið -silkimálun Nú verða stutt námskeið í maí. Upplýsingar í síma 611614. Björg ísaksdóttir. Framhaldsnám við Fósturskóla íslands Næsta skólaár verður framhaldsnám fyrir fóstrur með starfsreynslu við Fósturskóla íslands. Meginviðfangsefni námsins verður skapandi starf. Námið verður fullnám í einn vetur og hefst í september nk. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí nk. Sjómannafélag Reykjavíkur Orlofshús Útleiga á orlofshúsum félagsins hefst 4. maí. Gjald fyrir vikudvöl er kr. 8.000, sem greiðist við útleigu. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindargötu 9. Atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu sáttarsemjara verður haldin á skrifstofu félagsins, Lækjargötu 34d, sunnudaginn 3. maí og mánudaginn 4. maí nk. kl. 11-19. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til þess að taka þátt í atkvæðagreiðslunni og sam- þykkja miðlunartillöguna. Stjórn Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar. Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur ( tilefni Norræns gigtarárs 1992 hefur stjórn Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björns- dóttur ákveðið styrkveitingu úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, eink- um unga gigtarsjúklinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Ármúla 5,105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Áformað er að styrkveiting fari fram 1. septem- ber 1992. Gigtarfélag íslands. Opið hús hjá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur eftir útifundinn á Lækjartorgi 1. maí í Húsi verslunarinnar, 1. hæð. Kaffiveitingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Allsherjaratkvæðagreiðsla Vegna nýgerðs kjarasamnings og sáttatillögu ríkissáttasemjara fer fram allsherjaratkvæða- greiðsla í Ingólfsstræti 5 sem hér segir: Strax að loknum félagsfundi Félags hár- greiðslu- og hárskerasveina mánudaginn 4. maí nk. Þriðjudaginn 5. maí frá kl. 8.00-20.00. Miðvikudaginn 6. maí frá kl. 8.00-16.00. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Allsherjaratkvæðagreiðsla Vegna nýgerðs kjarasamnings og sáttatillögu ríkissáttasemjara fer fram allsherjaratkvæða- greiðsla í Ingólfsstræti 5 sem hér segir: Strax að loknum félagsfundi Félags starfs- fólks í veitingahúsum mánudaginn 4. maí nk. og stendur til kl. 21.00. Þriðjudaginn 5. maí frá kl. 8.00-20.00. Miðvikudaginn 6. maí frá kl. 8.00-16.00. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Hraunborgir Orlofshús Sjómannasamtakanna í Grímsnesi verða leigð frá og með föstudagurinn 22. maí. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við eftirtalin féiög sín: Vélstjórafélag Vestmannaeyja, Starfsmannafélag Reykjalundar, Starfsmannafélag Hrafnistu, Hafnarfirði, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðanda, Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag Hrafnistu, Reykjavík, Sjómannadagsráð, Verkalýðs- og sjómannafélag Akraness, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðs- og sjómannafélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kára, Skipstjóra og stýrimannafélagið Bylgjuna. Heilsubrunnurinn Ein þekktasta nudd-, gufu- og sólbaðstofa í Reykjavík er til sölu. Aðstaðan gæti hentað fleiri aðilum, t.d. sjúkraþjálfurum. Mikil við- skipti. Góð staðsetning. Upplýsingar í símum 687710, 672136, 73310.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.