Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 Humarkvóti óskast Óska eftir að kaupa varanlegan humarkvóta ásamt humarleyfi. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 9679“. Tilboð óskast í leiguhúsnæði Til leigu er 210 fm verslunar- eða skrifstofu- húsnæði á jarðhæð við Ármula 7. Hús- næðið, eins og það er, er í mjög góðu standi og tilbúið til notkunar. Reikna skal með að leigutíminn geti verið til 31. desember 1996. Óskað er eftir tilboðum í leigu á húsnæðinu þar sem komi fram tilboð í fermetraverð, fyrirhugaða starfsemi og greiðsluskilmála á leiguverði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Jónsson, rekstrardeild íslandsbanka, í síma 681175. Tilboðum skal skila á rekstrardeild, Ármúla 7, fyrir 8.maí nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. íslandsbanki hf. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Nauteyri 2, Nauteyrarhreppi, N-ísafjarðarsýslu, þingl. eign íslax hf., fer fram eftir kröfum Iðnþróunarsjóðs og Framkvæmdasjóðs íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. maí 1992 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eftirtöldum skipum fer fram í dómssal embættis- ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 8. maí 1992 og hefst kl. 11.00. V.s. Gunnar Bjarnason SH-25, þingl. eig. Vararkollur hf., eftir kröfum Hróbjarts Jónatanssonar hrl., Byggðastofnunar, Landsbanka (slands, Tryggingastofnunar ríkisins og Ingólfs Friðjónssonar hdl. V.s. Sigurvin SH-121, þingl. eig. Rækjunes hf., eftir kröfum Byggða- stofnunar og Landsbanka (slands. V.s. Garðaf II SH-164, þingl. eig. Tungufell hf., eftir kröfum Hró- bjarts Jónatanssonar hrl., Byggðastofnunar, Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins og Ingólfs Friðjónssonar hdl. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ótafsvik. Nauðungaruppboð annað og sfðara á eftirtöldum eignum fer fram i skrifstofu embættis- ins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, þriðjudaginn 5. maf 1992 kl. 10.00: Bárustíg 4, Sauðárkróki, þingl. eigandi Gisli Gunnarsson. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson, hrl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 1.045.324 auk vaxta og kostnaðar. Búnaðarbanki (slands, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 703.432 auk vaxta og kostnaðar. Guðmundur Kristjánsson, hdl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 1.177.106 auk vaxta og kostnaðar. Birkihlíð, Hofsósi, þingl. eigandi Ólína Gunnarsdóttir. Upboðsbeiðendur eru Árni Pálsson, hdl., til lúkningar skuld að fjár- hæð kr. 32.249 auk vaxta og kostnaðar. Tryggingastofnun ríkisins, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 988.086 auk vaxta og kostnaðar. Innheimtumaður rikissjóðs, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 138.784 auk vaxta og kostnaðar. Birkimei 16, Varmahlið, þingl. eigandi Guðmundur Ingimarsson. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka (slands, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 7.481.136 auk vaxta og kostnaðar. Lögmenn Suðurlandsbraut 4, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 3.469,180 auk vaxta og kostnaðar. Innheimtumaður ríkissjóðs, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 27.224 auk vaxta og kostnaðar. Árni Halldórsson, hrl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 308.482 auk vaxta og kostnaðar. Suðurgötu 22, Sauðárkróki, þingl. eigandi Sigurður Kárason. Uppboðsbeiðandi er Björn Ólafur Hallgrímsson, hdl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 1.000.000 auk vaxta og kostnaðar. Víðigrund 4, 03, Sauðárkróki, þingl. eigandi Friðvin Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka (slands, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 2.074.571 auk vaxta og kostnaðar. Víðigrund 8,2.h.t.v., Sauðárkróki, þingl. eigandi Birkir Angantýsson. Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 2.096.499 auk vaxta og kostnaðar. Vs. Jón Pétur, SK-20, þingl. eigandi Gunnlaugur Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 900.000 auk vaxta og kostnaðar. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eftirtöldum eignum fer fram í dómssal embætt- isins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 8. maí 1992 og hefst kl. 9.00. Miklaholtshreppur Sumarbústaður að Syðra-Lágafelli, þingl. eign Einars B. Þórissonar, eftir kröfu Einars G. Steingrímssonar, hdl. Neshreppur utan Ennis Hraunprýði, þingl. eign Sveinbjörns Benediktssonar, eftir kröfum Tryggingamiðstöðvarinnar hf., Guðjóns Á. Jónssonar, hdl. og Sig- mundar Hannessonar, hrl. Keflavíkurgata 14, þingl. eign Svölu Steingrímsdóttur, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar, hdl. Laufás 4, Þingl. eign Jónasar Rútssonar o.fl., eftir kröfu Byggingar- sjóðs ríkisins. Munaðarhóll 15, þingl. eign stjórnar verkamannabústaða í Nes- hreppi utan Ennis, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna. Ólafsvík Engihlíð 18, 1. hæð t.h., þingl. eign Stefáns Hjaltasonar, eftir kröfum Sigríðar Thorlaciusar, hdl. og Byggingarsjóðs ríkisins. Engihlíð 20, 1. hæð fyrir miðju, þingl. eign Ólafsvíkurkaupstaðar, eftir kröfu Byggingarsjóös ríkisins. Engihlíð 20, 3. hæð t.h. þingl. eign Berglindar Hallmarsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna. Hjarðartún 10, 3. hæð t.h. þingl. eign Brynjars Sigtryggssonar o.fl. eftir kröfu Húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hraðfrystihús í Ólafsvík, þingl. eign Lóndranga hf. eftir kröfu Fisk- veiðasjóðs íslands. Lóð við Suðurbakka, saltfiskverkunarhús, þingl. eig. Fiskvinnslan Hildur hf., eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands. Mýrarholt 1, þingl. eign Bryndísar Jónsdóttur, eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins og Hróbjarts Jónatanssonar, hrl. Ólafsbraut 19, 8,67o, þingl. eig. Verslunin Vík, eftir kröfu Jóns Finns- sonar, hrl. Ólafsbraut 19, efri hæð (54%), þingl. eig. Sjóbúðir hf., eftir kröfu Hróbjarts Jónatanssonar hrl. Túnbrekka 19, talinn eigandi Hlynur Vigfússon, eftir kröfu Hróbjarts Jónatanssonar, hrl. Verbúð á Snoppu, eining 8, þingl. eig. Björn og Einar sf., eftir kröfu Hróbjarts Jónatanssonar, hrl. Klettakot, hluti Einars Bergmanns Arasonar, eftir kröfu Sigurðar I. Halldórssonar, hdl. Grundarfjörður Eyrarvegur 5, efri hæð, þingl. eign Sigurðar Einarssonar, eftir kröfum Búnaðarbanka (slands og Byggingarsjóðs ríkisins. Grundargata 16, efsta hæð, þingl. eig. Guðlaugur J. Albertsson, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Grundargata 26, efsta hæð, suðurendi, þingl. eign Sæmundar T. Halldórssonar, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar, hdl., Byggingar- sjóðs riklsins og Björns Ó. Hallgrímssonar, hrl. Grundargata 62, þingl. eign Friðriks Á. Clausen, eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. og Byggingarsjóðs ríkisins. Hiíðarvegur 19, þingl. eign Níelsar Friðfinnssonar, eftir kröfu Trygg- ingastofnunar ríkisins og Ásgeirs Thoroddsen, hrl. Nesvegur9, þingl. eign Ragnheiðar Hilmarsdóttur, eftir kröfu Tryggva Bjarnasonar hdl. Nesvegur 15, þingl. eign Jens K. Jenssonar, eftir kröfu Byggingar- sjóðs ríkisins. Sæból 9, þingl. eign Rósants Egilssonar o.fl., eftir kröfu Iðnþróunar- sjóðs. Helgafellssveit Hólar, þingl. eign Gísla Magnússonar og Vésteins Magnússonar, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, stofnlánadeildar. Stykkishólmur Aðalgata 6b (Þvervegur 12), þingl. eign Lofts Jónssonar, eftir kröfu Stykkishólmsbæjar. Hafnargat 9 (11), efri hæð, þingl. eign Rebekku Bergsveinsdóttur, eftir kröfum Stykkishólmsbæjar og Klemenzar Eggertssonar hdl. Hafnargata 9 (11), neðri hæð, þingl. eign Rebekku Bergsveinsdótt- ur, eftir kröfum Stykkishólmsbæjar, Lilju Jónasdóttur lögfr. og Árna Stefánssonar hrl. Nestún 9a, þingl. eign Sævars Berg Ólafssonar, eftirkröfu Trygginga- stofnunar ríkisins og Byggingarsjóðs ríkisins. Skógarstrandarhreppur Straumur, þingl. eign ríkissjóðs, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvik. EIÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir 1. maí Kl. 10.30 Reykir-Hellir. Gengið frá Reykjum í Ölfusi út með hlíðum Ingólfsfjalls að Ölfusá. Kl. 13.00 Hvammur-Hellir. . Gangan hefst við Hvamm í Ölf- usi og sameinast fyrri hópnum. Brottför í báðar ferðirnar frá BSÍ bensínsölu, stansað við Árbæj- arsafn. Verð kr. 1.400/1.300,-. Dagsferðir sunnud. 3. maí Kl. 9.15 Kirkjugangan 9. áfangi. Hvanneyri. Mæting við Akra- borgina kl. 9.15 og síðan með rútu frá Akranesi og ekið að Mannamótsflötum. Gengin verður gömul alfaraleið fram hjá Hesti, Kvígsstöðum og Báru- stöðum að Hvanneyri. Komið verður við á bæjunum og fylgdar heimamanna notið. í kirkjunni verður hefðbundin dagskrá og göngukortin stimpluð. Að því loknu verður gengið út í Kistu- höfða. Ath. farið verður að Görð- um í 11. áfanga þann 31. maí. Kl. 12.15 Kirkjugangan styttri ferð. Mæting við Akraborgina og siðan ekið frá Akranesi að Bárustöðum þar sem hóparnir mætast. Verð kr. 1.500/1.400,-. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00: „Jafnvel englarnir þorðu ekki þangað". Sagan af Nicky Cruz. Dagskrá vikunnar framundan Laugardagur kl. 20.30: Bæna- stund. Sunnudagur kl. 11.00: Brauðs- brotníng. Kl. 20.00. Almenn samkoma. (Ath. breyttan tíma.) Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur 9. maí: Aðalfundur Fíladelfíusafnaðarins kl. 19.00. FER0AFÉLAG ISLANDS ÖLDUGÖTU 3S: 11798 19533 Föstudaginn 1. maí verða eftirfarandi dagsferðir: 1. Kl. 10.30. Hengill, göngu- og skíðaferð. Þessi árlega Hengilsferð svíkur engan. Geng- ið verður á hæsta hluta Hengils, Skeggja, eða farið á skíðum um nágrennið. Verð kr. 1.100. 2. Kl. 13.00. Hellaskoðunar- ferð í Arnarker (Kerið) f Ölfusi. Arnarkerið er einn af stærri hraunhellum landsins, um 470 m langur. Þetta er spennandi ferð fyrir alla og tilvalin fjöiskylduferð. (smyndanir o.fl. að skoða. Þátt- takendur eru minntir á að mæta í góðum skófatnaði, hafa með Ijós og húfu. Verð kr. 1.100. Sunnudaginn 3. maí eru þrjár dagsferðir í boði: 1. Kl. 10.30. Skiðaganga frá Bláfjöllum. Farið á slóðir þar sem skíðafæri er hagstætt. Nán- ar auglýst í sunnudagsblaðinu. Mætið vel í síðustu skíðagöngu vetrarins. Verð kr. 1.100. 2. Kl. 10.30. Skógfellavegur - Sundhnúkur. Gengin gömul skemmtileg þjóðleið úr Vogum til Grindavíkur. Verð kr. 1.100. 3. Kl. 13.00. Hrafnagjá. Óvenju- leg ganga, en þá verður farið meðfram einni af athyglisverðari misgengissprungum Reykjanes- skagans. Verð kr. 1.000. Brottför í allar ferðir frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in (stansað við Mörkina 6). Allir eru hvattir til að gerast félagar í FÍ og eignast hina nýju og glæsilegu árbók Ferða- félagsins: Norðan byggða milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Skrifstofa FÍ er enn að Öldu- götu 3, síma 19533 og 11798. Við munum flytja í nýja Ferðafé- lagshúsið, Mörkinni 6, 18. maf. Nánar auglýst síðar'. Brottför ( ferðirnar verður frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin (stansað við Mörkina 6). Ferðafélag íslands. éSAMBAND ÍSLENZKRA ' i^Ristniboðsfélaga Kristniboðsfélag kvenna Kaffisala verður í dag í Kristni- boðssalnum Háaleitisbraut 58 frá kl. 14—18. Ágóðinn rennur til styrktar kristniboðsstarfi í Eþíópíu og Kenýu. Verið velkomin. Innanfélagsmót 1992 fer fram i Hamragili sunnud. 3. maí og hefst kl. 10.00. Keppt verður í stórsvigi i flokkum 13-14 ára, 15-16 ára og fullorðinna og í svigi í flokkum 8 ára og yngri, 9-10, 11-12, 13-14, 15-16 ára, karla, kvenna og öldunga. Rútuferð frá Árseli kl. 9.15. Að keppni lokinni er verðlauna- afhending og kaffi í skálanum. Félagar fjölmennið og takiö með ykkur kökur. Stjórnin. I.O.O.F. 1 = 174518% = Frá Guöspeki- fóiaginu Ingótf—treetl 22. Aekrtftarsftnl 39673. ( kvöld kl. 21.00 flytur Kristján Árnason erindi í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15.00 til kl. 17.00 með stuttri fræðslu og umræðum kl. 15.30. Gestur: Sveinn Freyr. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. / Samvera fyrir fólk á öllum aldri annað kvöld í Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.05. Samveran hefst kl. 20.30. „Kristinn á nýöld“. Halla Jónsdóttir er gestur kvölds- ins. Söngur og lofgjörð. Ungt fólk á öllum aldri er velkomið. Viltu skipta um starf? Kanntu að vélrita? Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kenn- um blindskrift og almenna upp- setningu á nýjar fullkomnar raf- eindavélar. Morgun- og kvöld- námskeiö byrja 4. maí. Innritun í s. 28040 og 36112. . Vélritunarskólinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.