Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 „Góð upplifun að Ieggja til skeiðs í Reiðhöllinni,“ segir Jón og róm- ar mjög aðsöðuna þar. HEST AMENN SKA Á fullri ferð Upplýsingar í síma 621066 TIME MANAGER - NÁMSKEIÐ IFYRSTA SINN Á ÍSLENSKU —..... ..................... Stjórnunarfélags Isle 25. og 26. mai á Hótel Loftleiðum. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson TIMASTJORNUN, MARKMIÐASETNING, FORGANGSVERKEFNI, MANNLEG SAMSKIPTI OG AUKNAR HUGMYNDIR. TMíleiðbeinandi Haukur Haraldsson Stjómunarfélag íslands á áttræðisaldri Þú svalar lestrarþörf dagsins y ' síöum Moggans! únúFt GLÆSIBÆ, SlMI 812922 Gosi og Jón erfiða helgi. Af mörgum góðum knöpum sem fram komu á nýafstöðum hestadögum Vestlend- inga í Reiðhöllinni vakti einn þeirra, Jón Hallsson frá Búðardal, mikla athygli fyrir snaggaralega reið- mennsku og góða skeiðspretti. Jón, sem varla telst neitt ung- lamb lengur því hann vantar aðeins eitt ár í áttrætt, mætti með gæðing sinn Gosa frá Búðardal til leiks og sýndi hann í sýningu afkvæma Dreyra 834 frá Álfsnesi og í skeið- sýningunni. Gosi er undan hryssunni Rjóð frá Búðardal sem Jón mætti margsinnis með á árum áður á kapp- reiðarnar í Nesodda, félagssvæði hestamannafélagsins Glaðs í Dala- sýslu og oftar en ekki fór hann heim með gullpening fyrir skeiðið. „Ætli þetta sé ekki í fyrsta og síðasta skiptið sem ég verð svo frægur að ríða í Reiðhöllinni,“ sagði Jón í stuttu spjalli við Morg- unblaðið. „Gosi var svolítið óör- uggur fyrst þegar ég kom með hann í höllina, hann vildi stoppa þegar ég hleypti honum í gegnum dyrnar en eftir nokkrar atrennur gekk þetta prýðilega. Það þarf að æfa hestana vel fyrir svona sýn- ingu að mínu mati og held ég að þetta hafí verið full knappur tími.“ Jón tamdi Gosa að mestu leyti sjálfur en sendi hann þó í byrjun til Jóns Ægissonar til frumtamn- ingar. Segir Jón hann skemmtilega vakran og mjög öruggan á skeið- inu því ef hann á annað borð næðist niður færi hann alls ekki upp á sprettinum. Alls fóru þeir félagar tíu spretti í skeiðsýning- unni og lá Gosi alla sprettina. Þrátt fyrir háan aldur er engan bilbug á Jóni að finna því hann hyggst mæta til keppni á Nesodd- ann í sumar en hann hefur tekið þátt í öllum mótum þar síðan hann kom í dalina. Það eni hestarnir sem halda manni gangandi, svona gamall karl eins og ég fær ekkert að gera og þá er gott að hafa hrossin til að stússa við,“ sagði Jón að lokum. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Hallsson léttir í bragði eftir Fyrir dömur og herra í glæsilegu úrvali ..Tnpp-græjur“ í hílinn Við höfum opnað nýja aðstöðu sem auðveldar þér val á réttum hátölurum og hljómtækjum í bílinn. - I>ar getur þú hlustað á ýmsar gerðir hátalara, við bestu aðstæður í sérsmíðuðu, hljóðeinangruðu herbergi. velur. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 ■ SlMI 69 15 00 Traust þjónusta í 30 ár. Komdu og láttu fara vel um þig meðan þú VISA MUNALÁN MERKISMENN HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.