Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 01.05.1992, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú getur glatt þig við að sam- band þitt við náinn ættingja eða vin batnar að miklum mun á næstunni. Þú nærð góðum árangri í vinnunni núna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú skalt ekki búast við of miklu af alvörulausu daðri. Áhyggjur þínar af persónulegum málum kunna að draga úr vinnuhæfni þinni. Kvöldið verður notalegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Nú er ekki rétti tíminn fyrir þig til að taka fjárhagslega áhættu. Tilhneiging þín til að láta ímyndunaraflið fara með þig í gönur kunna að spilla andrúmsloftinu í ástarsama- bandi þínu núna. DÝRAGLENS GRETTIR Krabbi (21. júní - 22. júlí) Farðu að hitta vini þína núna. Einhver ruglingur kann að verða í rómantísku deildinni hjá þér í dag og þú skiptir oft skapi. Láttu höfuðið veita hjartanu handleiðslu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér bjóðast ný tækifæri í vinn- unni núna, en þér reynist afar- erfítt að einbeita þér við hvers- dagsstörfín. Þú átt einnig í erf- iðleikum með að taka ákvörð- un. Meyja (23. ágúst - 22. scptcmberl Óvænt tækifæri til að ferðast kemur upp i hendumar á þér núna. Þó að þig langi til að rétta hjálparhönd, ættirðu ekki að blanda þér í peningamál annars fólks. Taktu hvorki til- fínningalega né fjárhagslega áhættu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt erfítt með að skilja fram- koma náins ættingja eða vinar. Forðastu að nota lánskortið þitt ógætilega núna. ' Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)j(0 Ekki er allt sannleikanum sam- kvæmt sem þú heyrir í dag. Upplýsingar 'sem koma þér í uppnám kunna að vera upp- spuni einn. „Maki þinn kemur þér þægilega á óvart. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Vinur þinn kann að valda þér vonbrigðum í peningamálum. Þú tekur aukinn þátt í hóp- starfí á næstunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ý Sjálfstæði þitt kann að vinna á móti þér í dag. Varastu að taka fljótfærnislegar ákvarð- anir núna. Þú tekur þátt í skemmtilegu hófi í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ráðlegging sem þú færð í dag kann að leiða þig á villigötur. Þú átt ekki sem auðveldast með að komast i samband við fólk núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu hjartað ráða ferðinni í félagslífínu núna, en blandaðu þér ekki i viðskiptamál vinar þíns. Þú þarft að snara út pen- ingum fyrir óvæntum kostnaði. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Mér líkaði vel ritgerðin þín í dag um regnvatn, herra ... ég vona að kennarinn hafi gefið þér góða ein- kunn ... Annan D-mínus! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þeir sem eru lítið gefnir fyrir að spyija um ása, lenda stundum í slemmum af eftirfarandi tagi: Suður gefur; enginn á hættu. Austur ♦ 10975 V 103 ♦ 843 + ÁG105 VÁKG982 ♦ ÁKD + 984 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulgosi. En þótt suður væri letingi í sögnum, lagði hann sig ailan fram í úrspilinu. Hann tók fyrst slag á tígulás, spilaði hjarta á drottningu og litlum spaða úr borðinu. En vestur átti ásinn og sá enga ástæðu til að gefa spaða- gosann. Og hélt áfram með tíg- ul. Austur fékk vægt taugaá- fall, því hann óttaðist auðvitað að laufásinn væri nú dauðans matur. En lengi getur vont versnað. Sagnhafi tók slagina á rauðu litina og ... Norður + KD6 ♦ - Vestur + 832 * K Austur + 1095 ¥- ♦ - llllll ¥- ♦ - + 7 Suður ♦ - ¥8 ♦ - + 984 ♦ Á ... henti laufkóngi 1 síðasta trompið. Lesandinn getur sett sig í spor austurs. Eftir langa mæðu henti hann laufásnum í þeirri von að makker ætti níuna. Suður fékk því þijá slagi á iauf, en engan á spaða. SKÁK Vestur + Á832 y 54 ♦ G10976 + 72 ♦ KD64 y D76 ♦ 52 + KD65 Suður ♦ G Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Köln í Þýska- landi í byijun ársins kom þessi staða upp í viðureign Mikhails Tals (2.525), fyrrum heimsmeist- ara, sem hafði hvítt og átti leik, og Þjóðveijans M. Auer (2.310). Þótt fremur lítið hafi spurst til Tals síðustu tvö árin er hann enn við sama heygarðshornið eins og við sjáum á þessari skák: 18. Re6! - fxe6, 19. Dg6+! (Mun sterkara en 19. Dxg7 — 0-0-0) 19. - Kf8, 20. Hxf6+! - gxf6, 21. Dxf6+ - Kg8, 22. Dg6+ - Kf8, 23. Bh6+ - Hxh6, 24. Dxh6+ - Ke8, 25. Dg6+ - Kf8, 26. Df6+ - Ke8, 27. dxe6 - Df4, 28. Dg6+ - Kd8, 29. Hdl - e4, 30. Dg8+ - Kc7, 31. Rd5+ og svartur gafst upp. Tal, sem er 55 ára gamalí, hef- ur verið afar heilsuveill upp á síð- kastið. Hann hefur lækkað mikið í stigum. Það sýnir best hversu hörð samkeppnin í skákheiminum er orðin að þessi frægi og vinsæli skákmaður skuli fá engin boð eða fá á stórmót þessa dagana. Flest- ir mótshaldarar virðast einblína á stigatöluna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.