Morgunblaðið - 01.05.1992, Page 63

Morgunblaðið - 01.05.1992, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ íÞRórrm FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 63 HANDKNATTLEIKUR / ÚRSLITAKEPPNIN Herbragð FH heppnaðist toúm FOLK Morgunblaöiö/RAX Hans Guðmundsson gerði sjö mörk fyrir FH-inga gegn Selfyssingum í gærkvöldi. Hér sækir hann að hinum efni- lega leikmanni Selfss, Einari Gunnari Sigurðssyni. FH-INGAR sýndu mikinn dugn- að og þolinmæði er þeir unnu Selfyssinga 33:30 í æsispenn- andi framiengdum leik í Kapla- krika í gærkvöldi. Selfoss hafði yfirhöndina nær allan leikinn og sigurinn virtist blasa við lið- inu. Þegar staðan var 24:25 fyrir Selfoss skaut Sigurður Sveinsson, FH-ingur, framhjá marki Selfoss og aðeins 25 sekúndur eftir. Selfyssingar hófu sókn og FH-ingar léku maður á mann. í stað þess að freista þess að halda boltanum út leiktímann reyndi Gústaf Bjarnason ótímbært skot þeg- ar 6 sek. voru eftir, en Berg- sveinn varði og Guðjón Árna- son, besta leikmann vallarins, þakkaði fyrir og jaf naði 25:25 um leið og leiktíminn rann út og knúði fram framlengingu. Leikurinn bauð upp allt sem góð- ur handboltaleikur getur boðið uppá og lofar svo sannarlega góðu um framhaldið. ValurB. Stemmningin í hús- Jónatansson inu var frábær og skrifar leikurinn spennandi allt fram á síðustu sekúndu eins og úrslitaleikir eiga að vara. Selfyssingar geta sjálfum sér um kennt hverning fór. Þeir höfðu leik- inn í hendi sér, en köstuðu sigrinum frá sér á síðustu sekúndunum. Þeir höfðu greinilega ekki lært af mis- tökum íslenska landsliðsins gegn Dönum í B-keppninni í Austurríki" þar sem sama staða kom upp. Sel- fyssingar gátu haldið knettinum út leiktímann og gert allt annað en reyna markskot. En það er gott að vera vitur eftirá. FH-ingar sýndu mikla seiglu. Þeir gáfust aldrei upp þó svo staðan hafi ekki verið vænleg um miðjan síðari hálfleik, en þá hafi Selfoss fimm marka forskot, 19:14. Þátóku þeir það til bragðs að taka skyttum- ar, Sigurð Sveinsson og Einar Gunnar, úr umferð og heppnaðist það herbragð Kristjáns Arasonar fullkomlega. Þar sem leikstjórnandi Selfyssinga, Einar Guðmundsson, sem átti mjög góðan leik í fyrri hálfleik, var ekki lengur til staðar vegna meiðsla sem hann hlaut und- ir lok fyrri hálfleiks var enginn til að taka af skarið í sókninni og því fór sem fór. ÚRSLIT FH - Selfoss 33:30 íbróttahúsið Kaplakrika, 1. úrslitaleikur um íslandsmeistaratitilinn, fimmtudaginn 30. apríl 1992. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 5:5, 5:7, 7:8, 9:9, 11:11, 11:15, 13:15, 13:17, 14:19, 16:20, 19:20, 22:22, 22:24, 24:24, 24:25, 25:25, 27:25, 28:26, 28:27, 30:27, 31:29, 32:30, 33:30. Mörk FH: Guðjón Árnason 10/5, Hans Guðmundsson 7/3, Haifdán Þórðarson 5, Kristján Arason 4, Gunnar Beinteinsson 4, Sigurður Sveinsson 2, Pétur Petersen 1. Utan vallar: 6 mín. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 1, Sigurður Sveinsson 7/3, Gústaf Bjama- son 4, EinarGuðmundsson.4, Kjartan Gunn- arsson 3, Jón Þórir Jónsson 2, Sverrir Ein- arsson 1. Utan vallar: 6 min. Uómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Komust vel frá erfiðum leik. Áhorfendur: 1.800. Þannig vörðu þeir Þannig vörðu markverðirnir — innan sviga skot, sem fóru aftur til mót- heíja: Bergsveinn, FH - 18(3) (12(1) langskot, 3(2) af línu, 2 hraðaupp- hlaup, 1 úr homi). Gílsi Felix, Selfossi - 10(1) (5 úr homi, 3 langskot, 1 af línu, 1(1) hraðaupphlaup). Einar Þ., Selfossi - 1/1 (1 víta- kast). FH-ingar söxuðu jafnt og þétt á forskotið og náðu að jafna í fyrsta sinn í síðari hálfleik þegar 1,20 sek. voru eftir, 24:24. Kjartan Gunnarsson kom Selfyssingum aft- ur yfir 24:25, en Guðjón sá um að jafna eftir dramatískar lokasekúnd: ur og knýja fram framlengingu. í framlengingunni sýndu FH-ingar allar sínar bestu hliðar, gerðu út um leikinn með „stæl“. Það verður erfítt að stöðva FH-inga á leið Olafur Haukur Ólafsson, glímu- kóngur íslands, mun ekki taka þátt í Íslandsglímunni á laug- ardaginn, þar sem þessi snjalli glímumaður hefur lagt beltið á hill- una. Tíu öflugir glímumenn glíma um Grettisbeltið, sem 27 glímu- menn hafa varðveitt síðan fyrst var byijað að keppa um beltið 1906. Aðeins einn glímumaður sem kepp- ir nú hefur handleikið beltið - það er Þingeyingurinn Eyþór Pétursson, sem tók við beltinu 1987 eftir harða keppni við Ólaf H. Ólafsson. Eyþór þeirra að meistaratitlinum úr þessu. Guðjón Árnason var besti leik- maður vallarins. Hann fór á kostum í síðari hálfleik og í famlenginunni og var sá leikmaður ásamt Berg- sveini markverði se'm skóp þennan sigur öðrum fremur. Hans, Krist- ján, Hálfdán og Gunnar stóðu allir fyrir sínu. Sigurður var stekur í vöm en óheppin með skot sín. Einar Gunnar og Sigurður Sveinsson voru bestu leikmenn Sel- getur því komið í veg fyrir að nýr glímukóngur verði krýndur. Hinn öflugi Jóhannes Svein- björnsson, 22 ára glímukappi úr HSK, sexfaldur íslandsmeistari, þykir sigurstranglegastur, en hann er efstur á styrkleikalista Glímu- sambands íslands. Eyþór mun fast- lega veita honum harða keppni, en hann náði að leggja Jóhannes að velli í sveitarglímunni á dögunum. Jóhannes er öflugasti sóknar- maður landsins með sitt rammeflda foss, en máttu síns lítils er þeir voru teknir úr umferð. Gísli Felix stóð fyrir sínu í markinu og Jón Þórir barðist vel. Ungu strákarnir í liðinu, Gústaf, Sigurjón og Kjart- an, gerðu marga góða hluti en reynsluleysi háði þeim í lokin. klofbragð og sniðglímu á lofti sem helstu vopn. Eyþór er aftur á móti besti varnarmaður landsins og erf- itt að koma þessum knáa glímu- manni í gólfið, enda er hann liðug- ur sem köttur og honum líkur að því leiti að hann kemur alltaf niður á fæturnar úr liverri loftferð. Skæð- asta sóknarvopn Eyþórs er krækja, sem hann hefur náð einstæðri út- færslu á. Aðrir glímumenn sem gætú sett strik í reikninginn eru Ingibergur ■ ÞAÐ er ekki um margt annað rætt á Selfossi þessa dagna en handbolta enda var ekki margt um manninn á götum bæjarins á meðan leikurinn fór fram. Flest allir bæj- arbúar voru í Hafnarfirði eða fyrir framan sjónvarpstækin að fylgjast með leiknum. ■ BÆJARSTJÓRINN á Selfossi hringdi í íþróttahúsið í Kaplakrika rétt í þann mund sem leikurinn var að hefjast og bað fyrir baráttu- kveðjur til leikmanna Selfoss frá bæjarráði. Skilaboðin komust ekki til leikmanna Selfoss! 9 GUÐJÓN Árnason var örugg- ur á vítalínunni og skoraði úr öllum Ijórum vítaköstunum sem hann tók í síðari hálfleik. Guðjón sagði eftir leikinn að hann hafí verið ákveðinn í að hleypa Hans Guðmundssyni ekki aftur á vítalínuna. ■ GUNNÁR Beinteinsson skor- aði fyrsta mark leiksins, 1:0, fyrir FH, þegar 24 sek. voru búnar og FH-ingar höfðu síðan yfir, 3:2, en eftir það koniust þeir aldrei yfir fyrr en í framlengingu leiks- ins, er Guðjón Árnason skoraði, 26:25. ■ GÍLSI Felix Bjarnason, mark- vörður Selfoss, byrjaði vel í mark- inu og eftir aðeins 3.30 mín. var hann búinn að veija frá báðum hornamönnum FH, Gunnari Bein- teinssyni og Sigurðu Sveinssyni. Gílsi Felix varði alls fimm skot úr horni í leiknum. ■ SELFYSSINGAR komust fyrst yfir, 3:4, eftir 6.43 mín. er Gústaf Bjamason skoraði af línu. ■ EINAR Þorvarðarson, þjálfari Selfoss, kom fímm sinnum inná til að freista þess að veija vítaköst. Hans Guðmundsson skaut yfir markið í fyrsta vítakastinu sem Einar var inná, en síðan varði Ein- ar skot frá Hans, en honum tókst ekki að veija í þau þijú skipti sem hann stóð einn á móti Guðjóni Árnasyni. Sigurðsson, UV, sem kom a óvart og náði þriðja sæti í íslands- glímunni 1991, þá aðeins 17 ára. Árngeir Friðriksson, HSÞ, sem varð í fjórða.sæti í síðustu Íslandsglímu og Helgi Bjarnason, KR, sem varð annar, en hann hefur verið lítið áberandi síðan. Aðrir glímumenn eru Orri Björnsson, KR, Tryggvi Héðinsson, HSÞ, Helgi Kjartans- son, HSK, Jóhann R. Sveinbjörns- son, HSK og Ásgeir Víglundsson, KR. SOKNAR NÝTING Fyrsti letkur liðarma ÍHafnarfirði 'FH 30- aPnl Gelfoss' U6rk Sóknlr % I4örk Sóknir % Úrslitakeppnin í handknattleik 1992 11 27 41 t:.h. 15 26 58 14 22 64 S.h. 10 22 45 8 10 80 Rri. 5 9 55 í 33 59 56 ALLS 30 57 53 : 9 Langskot 11 1 iili Segnumbrot 6 S: 5 Hraðaupphlaup 1 :: 3 Horn 3 Lína Tjf ÞANNIG SKORUÐU ÞEIR FIH: Guðjón Árnason: (víti: 5, langskot 4, hraðaupphlaup 1) Hans Guðmundsson: (langskot 3, víti 3, gegnumbrot 1) Hálfdán Þórðarson: (hraðaupphl. 2, gegnumbrot 1, hom 1, lína 1) Kristján Arason: (gegnúmbrot 2, langskot 2) Gunnar Beinteinsson: (horn 2, hraðaupphlaup 1, lína 1) Sigurður Sveinsson: (hraðaupphlaup 1, gegnumbrot 1) Pétur Petersen:(hom 1) SELFOSS: Einar G. Sigurðsson: (langskot 6, gegnumbrot 1) Sigurður Sveinsson: (langskot 3, víti 3, horn 1) Einar Guðmundsson: (gegnumbrot 2, langskot 1, lína 1) Gústaf Bjarnason: (lína 2, hraðaupphlaup 1, horn. 1) Kjartan Gunnarsson: (gegnumbrot 2, langskot 1) Jón Þ. Jónsson: (lína 2) - Sigurjón Bjarnason: (lína 2) Sverrir Einarsson: (gegnumbrot 1) ISLANDSGLIMAN IMýr glímukóngur krýndur? Glímukóngur íslands, Ólafur Haukur Ólafsson, hefur lagt glímubeltið á hilluna \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.