Morgunblaðið - 24.06.1992, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992
FASTEIGIMASALA
SuAurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR: 687828 OG 687808
Parhús-raðhús
BREKKU BYGGÐ V. 8,5 M.
Til sölu raðhús á tveimur hæðum,
samt. 90 fm, auk bílsk. 2 svefnherb.
4ra—6 herb.
■
BLÖNDUBAKKI Vorgm að fé f sölu mjög góóa 4ra horb. 102 f m ib. á 2. hœð.
DALSEL
Vorum að fá I sölu 4ra herb. 106 fm
íb. á 1. hæð. Stæði I lokuðu bflahúsi
fyigir.
UÓSHEIMAR
Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb.
á 7. hæö. Parket á stofu. Skipti á
minni eign mögul.
STÓRAGERÐI
Vorum að fá í sölu mjög göða
4ra herb. 100 fm Ib. á 1. hæð
i fjölbhúsi. Góður bflsk. fylgir.
Góð elgn á eftlrsóttum stað.
3ja herb.
UGLUHÓLAR
Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb.
70 fm íb. á 3. hæð. Laus 1. júlí nk.
HLÍÐARHJALLI
Vorum að fá i sölu 3já herb.
92 fm Ib. á ». hæð. Suðursv.
25 fm bilsk. Áhv. 4,5 millj.
húsnstj.
2ja herb.
MÁVAHLÍÐ
Vorum að fá í sölu 2ja herb. 60 fm íb.
í kj. Mjög lítið niðurgr.
ÁSBRAUT
Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á
3. hæð í fjórb. Verð 3,5 millj.
NESVEGUR
2ja herb. 54 fm ósamþ. íb. á jarð-
hæð. Verð 2,4 millj.
Hilmar Valdimarsson,
Slgmundur Böövarsson hdl.,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
EIGIMASALAfM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
IICMASAL/W
Símar 19540-19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
HÖFUM KAUPANDA
að einb. eða raðh. í Smáíbhv. Einnig
vantar okkur góða eign í Fossvogshv.,
ekki undir 100 fm. Góðar útb. í boði f.
réttar eignir.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris- og kjíb. Mega þarfn.
standsetn. Góðar útb. í boði.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja-4ra herb. ca 100 fm íb.,
gjarnan á jarðhæð eða 1. hæð, í borg-
inni. Þarf að hafa aðgang að garði. Góð
útb. fyrir rétta eign.
SEUENDUR ATH.
Okkur vantar allar gerðir fasteigna á
söluskrá. Skoðum og veðmetum sam-
dægurs.
VITASTÍGUR — HF.
- SÉRHÆÐ
4ra herb. efri sérhæö i tvíbhúsi. Mjög
góð eign á góðum stað. Verð 7,8 millj.
EIGNASALAINI
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789,
Svavar Jónsson, hs. 657596.
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Vesturborgin - sérhæð
Vorum að fá í sölu afar vandaða og fallega 125 fm
neðri sérh. í fjórbhúsi við Fornhaga. Saml. stofur. 3
svefnherb. Rúmgott eldhús. Rúmg. baðherb. Tvennar
svalir. Vinnuherb. og fl. í kj. 27 fm bílsk. Fallegur trjá-
garður. Eign í sérflokki.
Fasteignamarkaðurinn,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700.
Nýbýlavegur - Kóp.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu ca 600 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað
við Nýbýlaveg. Húsnæðið er á þremur hæðum ca 200
fm hver hæð. Getur leigst í hlutum og eru 200 fm til
afhendingar strax.
Húsakaup, sími 682800.
911 Rfl.91 97H U^RUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjori
■ I I »» t I 0 I W KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.loggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Skammt frá höfninni
Glæsil. sérhæð 3ja herb. 99,3 fm nettó. Öll nýendurbyggð. Langtíma-
lán kr. 5 millj.
Ný einstaklingsibúð í lyftuhúsi við Tryggvagötu. Sólsv. Laus fljótl.
Mjög gott verð.
Skammt frá Háskólanum
hentar m.a. námsfólki, 2ja herb. ódýr kj. íb. við Ásvallagötu. Sérhiti.
Rúmg. svefnherb. Sólrík stofa. Laus fljótl.
Skammt frá Álftamýrarskóla
Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa í suðurhlið með sv.
Ágæt sameign. Nýr bílsk. 21 fm. Skiptimögul. t.d. á stærri eign mið-
svæðis í borginni.
Endaraðhús - eignaskipti
Stórt og gott endaraðhús á þremur hæðum við Brekkusel. Séríb. má
gera á 1. hæð. Góður bílsk. Útsýnisstaður. Eignaskipti mögul. t.d. á
3-5 herb. íb. með bílsk. miðsvæðis í borginni.
Góð fbúð - rúmgóður bílskúr
Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í Hólahverfi í 3ja hæða blokk. Sameign
í góðu lagi. Bílskúr.
••• AIMENNA
Opiðá laugardaginn.
Fjöldi fjársterkra kaupenda.
FAST EIGNASAL AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Listmuna-
húsið
_______Myndlist____________
Eiríkur Þorláksson
Listmunahúsið er tekið til starfa
á ný, og hefur nú opnað nýjan sýn-
ingarsal og sölugallerí í Hafnarhús-
inu við Tryggvagötu. Sýningarsal-
urinn er á fyrstu hæð hússins og
snýr út að götunni, og staðsetningin
er þannig að hann ætti fljótlega að
vinna sér sess sem fastur viðkomu-
staður listunnenda á ferð um Kvos-
ina. Húsnæðið er einnig athyglisvert
fyrir einfalda og allt að því hráa
hönnun; hvítir veggir búa að ágætri
lýsingu og rýmið í heiid ætti að henta
höggmyndum ekki síður vel en mál-
verkum, þar sem hið gráa steingólf
er djörf ákvörðun á tímum marmara-
innréttinga. Örlítill halli gólfsins að
einum veggnum kemur einnig
skemmtilega út, og gefur eflaust
möguleika sem listamenn eiga eftir
að nota sér í framtíðinni. Sölugallerí-
ið er á annarri hæð hússins og þar
er hægt að sjá verk fjölmargra lista-
manna, einkum af yngri kynslóðinni,
en ætlunin er að Listmunahúsið
muni í starfsemi sinni einbeita sér
að samtímalist. Hugmyndir um fram-
tíð Hafnarhússins sem eins konar
listamiðstöðvar eru mjög áhugaverð-
ar, einkum í ljósi breytinga á hafnar-
svæðinu í næsta nágrenni, og kom-
ÁSBYRGI
Borgartúni 33
623444
2ja—3ja herb.
Kaplaskjólsvegur
Lítíð niðurgr. einstakiíb. ósamþ.
tii afh. strax. Verð kr. 2,0 millj.
Langholtsvegur - 3ja
68,5 fm lítíð níðurgr. kj.íb. í nýl.
þrib. Áhv. 4,9 rrtlllj. byggingarsj.
Verð 7,4 mtllj.
Snorrabúft - 3ja
Fullbúin 3ja herb. 89 fm á 3. hœó
í fjölb. f. eldri borgara. Frébaar
staðsetn. Glæsil. útsýni. Til afh.
I sept. ’92. Verð 9,1 millj.
Ásvallagata - 3ja
Góð 3ja herb. kjib. t steinh. sem
hefur verið endurn. að mlklu
leyti. Nýtt rafm., nýtt gler, Park-
et. Áhv. 2,8 mitlj. byggej. Verð
5,4 millj.
4ra—5 herb.
Krummahólar -
„penthouse"
Góð 125,7 fm ib. á tveimur hæð-
um ásamt stæðl í bflakýll. Fré-
baert útsýni. Verð 8,8 millj. Laus
t. júlí.
Frostafold - m/bílsk.
Glæsil. 115 fm nettó 5 trerb. ib.
á 3. hæð ásemt bilsk. Parket og
flísar. Vandaðar innr. Þvhús Inrtaf
eldh. Suðursv. Áhv. 3,3 mltlj.
Byggsj, Verð 10,8 mfllj,
Eogjasel — útsýni
Mjög góð 4ra herb. 105 fm ib. á
1. hæö. Parket. Vandaðar innr.
Glæsil. útsýni. Stæði í bflskýií.
Raöh./einbýli
Hafnarfjörður - einb.
236,4 fm fallegt einbhús við
Pórsberg. Ibhæð er 157,5 fm og
innb. tvöf. bflsk. i kj. 78,9 fm.
Frábært útsýnl. Sérstök eign og
giæsileg. Verð 16,7 millj. Áhv.
veðd. kr. 630 þús.
Fagrihjalli - parhús
Glæsil. 180 fm parhús ásamt
bllsk. á góðum útsýnisstað. Áhv.
4,7 millj. Verð 14,7 millj.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGNAS/U/W
riAUFASl
INGILEIFUR EINARSSON,
löggiltur fastefgnasali,
ÖRN STEFÁNSSON, sölum.
Arnar Herbertsson við eitt verka sinna.
ast vonandi í framkvæmd stig af
stigi.
Raunar opnaði Listmunahúsið með
veglegri samsýningu í síðasta
mánuði, þar sem gat að líta verk
eftir Jón Gunnar Árnason, Brynhildi
Þorgeirsdóttur og Daníel Magnús-
son, auk þess sem þar voru nokkrar
afsteypur af verkum Gerðar Helga-
dóttur og stórir keramikvasar eftir
Kolbrúnu Björgólfsdóttur. Fýrir mis-
tök þess sem þetta ritar varð ekki
af því að umsögn birtist í þessu blaði
um sýninguna, og eru listamenn og
aðrir aðstandendur hennar beðnir
velvirðingar á því.
Nú í júní hefur hins vegar staðið
yfir sýning á nýjum málverkum frá
hendi Arnars Herbertssonar listmál-
ara. Arnar er helst þekktur meðal
listunnenda^ sem einn af upphafs-
mönnum SÚM-hópsins, en var síðan
lítt virkur í myndlistinni um árabil;
hann hélt sína fyrstu sýningu eftir
langt hlé í FÍM-salnum fyrir tveimur
árum, og með annarri einkasýningu
nú má segja að hann sé kominn á
skrið aftur í myndlistinni.
Málverk Arnars bera með sér
tengsl listamannsins við ákveðna
þætti poplistarinnar. Svartir, silfraðir
og rauðir fletir eru ríkjandi í verkun-
um, sem eru ímyndir sundrungar og
átaka, þar sem formin takast á,
stundum í öllu rýminu, en einnig í
örsmáum, afmörkuðum hlutum
myndarinnar. í mörgum verkanna
eiga þessi átök sér stað um meginás
nálægt miðju þeirra, en í öðrum er
samþjöppunin í hið smáa ríkjandi.
Myndbygging og útfærsla efnisins
er öguð og sjálfri sér samkvæm,
þannig að jafnvægi myndast í heild-
arfletinum, þegar allt er komið sam-
an — jafnvel um of, þannig að sum
verkin verða flatneskjuleg. Þar kann
að vanta meiri kraft í útfærsluna,
örlítið agaleysi, til að átök formanna
nái út til áhorfandans, sem sér ann-
ars aðeins fyrir sér litríka skreytifleti.
Að öllu jöfnu njóta þau verk sín
best, þar sem myndbyggingin er ein-
föld og skýr. „Hreyfing" (nr. 7) og
„Á mörkunum“ (nr. 1) eru góð dæmi
um það jafnvægi, sem listamaðurinn
nær að skapa í fletinum með tiltölu-
lega fáum dráttum; þetta eru vel
læsileg verk fyrir áhorfandann, og
tengjast augljóslega myndbyggingu
poplistarinnar. Myndir eins og „Stig-
ar egósins" (nr. 11) og „Innheimur"
(nr. 6) leiða hins vegar til andstæðr-
ar niðurstöðu; þar er að finna flók-
inn, svartan heim á silfruðum grunni,
þar sem allt úir og grúir í táknmynd-
um og samlíkingum, þannig að mál-
verkin brotna upp í einingar sínar,
sem hver um sig væri verðugt við-
fangsefni fyrir sjálfstætt verk.
Arnar Herbertsson hefur haldið
áfram að vinna út frá þeirri myndlist
sem hann heillaðist fyrst af, og því
eru þau málverk sem hér ber fyrir
augu skiljanlega nokkuð ólík því sem
yngri listmálarar eru að fást við um
þessar mundir. Það sem einkum vek-
ur athygli hér er iitanotkunin; Amar
hikar ekki við að nota bjarta og
skæra liti, og að viðurkenna eðli
málverksins með því að mála í heilum
litflötum. Það er helst þegar hin
tæknilega ögun hefur ráðið of miklu
á kostnað hins listræna innsæis, sem
myndsýn hans nær ekki að njóta sín
sem skyldi.
Sýning Arnars Herbertssonar í
Listmunahúsinu við Tryggvagötu
stendur út júnímánuð, til 30. júní.
Sólheimar
Til sölu skemmtileg 114 fm íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi.
Andyri, hol, stofa, borðstofa, hjónaherb., herb., þvotta-
hús, baðherb. og eldhús. Húsvörður. Mjög góð sam-
eign. Frábær eign á góðum stað. Hentar vel eldra fólki.
Nánari upplýsingar skrifstofunni.
Eignabær,
Bæjarhrauni 8, sími 654222.
Sýnishorn úr söluskrá:
★ Glæsileg og arðvænleg blómabúð.
★ Vel þekkt snyrti- og gjafavöruverslun.
★ Bílasala, mjög sérhæfð og sérstök.
★ Saumastofa með næg verkefni.
★ Efnalaug, gott fyrirtæki fyrir tvo.
★ Glerskurður og glerslípun. Öll tæki.
★ Sérhæft og vel þekkt tréframleiðslufyrirtæki.
★ Auglýsingaskiltagerð. Fullkomin tæki.
★ Auðveld framleiðsla í járniðnaði.
★ Bifreiðaverkstæði, vel útbúið. Gott verð.
★ Dagsöluturn í eigin húsnæði.
★ ísbúð og sælgætisverslun í miðbænum.
★ Lítill skyndibitastaður. Nýjar innréttingar.
★ Bjórkrá, veitinga- og skemmtistaður.
★ Einn þekktasti skemmtistaður landsins.
★ Gistihús íReykjavík. Miklarfyrirframpantanir.
★ Ódýr fataverslun við Laugaveginn.
★ Lítil, ódýr sólbaðsstofa.
★ Þekkt leikfangaverslun, gott verð.
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON,