Morgunblaðið - 24.06.1992, Side 32

Morgunblaðið - 24.06.1992, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Kvef eða minniháttar veikindi fara í taugamar á þér. Með jákvæðari viðhorfum ætti þér að ganga betur að sætta þig við hlutina. Þér líður ekki sér- lega vel í dag, en í kvöld áttu möguleika á að eiga skemmti- lega stund. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur áhyggjur af veislu eða öðru sem þú ert að skipu- leggja. Mikilvægur áfangi er að baki. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) 4» Þér gengur þokkalega í vinn- uni, en þú lætur samstarfs- mann fara óþarflega mikið í taugamar á þér. Þú ættir að hitta vini þína í kvöld. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Ofnæmi eða streita gerir þér gramt I geði. Hugaðu vel að heilsunni og reyndu að lifa reglusömu lífi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú verður æstur í dag, en þegar hlutimir eru búnir og gerðir þýðir ekki að ergja sig yfir þeim. Leitaðu frekar að lausnum, því það mun hjálpa fleirum en þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) sti Eru smámunimir nú að angra þig? Þú átt á hættu að lenda I deilum við fólk I dag vegna ómerkilegra hluta. Þér líður betur í kvöld, ef þú slappar af. Vog (23. sept. - 22. október) Rómantíkin bankar uppá og þú gengur um eins og í leiðslu. Maki eða góður vinur kemur þér á óvart. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HjfS Peningaveskið er farið að létt- ast helst til mikið og mikil- vægt að þú komir skipulagi á íjármálin. Heilsan ætti að vera með besta móti í dag og kvöld- ið lítur út fyrir að verða nota- legt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur lokið við verkefni sem þú hafðir miklar áhyggjur af. Nú ættir þú að taka lífinu með ró og helst fara í gott frí. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Skemmtilegir dagar era fram- undan og þú munt njóta þess að vera til. Þú ert ánægður með hvemig einhverjum af yngri kynslóðinni hefur vegn- að, og þú ættir að láta hann vita af því. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér líður vel með fjölskyldunni í dag og líklegt er að þið munið eiga ágætan tíma sam- an innan skamms. Þú ert I góðu jafnvægi núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 4£í Þú hefur áhyggjur af því að ráða ekki við verkefni, en ef þú vinnur það eins vel og þú getur, muntu verða ánægður. Vertu heima í kvöld og siak- aðu á. Stj'órnusþána á að lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DÝRAGLENS iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiinimi'HniiHimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiniHniiiiiimiiiiHiTmmrmmiiiiiii ■ .........— ...... .......——..................................... ■ ■■ TOMMI OG JENNI —l 11+1 SMÁPÓI YC 15 PAST..THE RAIN 15 0VER ANP 60NE./' nr THE TURTLEP0VE 15 HEARP IN 0UR LANP'' Y0U BL0CKH6AP! ~zc. THAT U)A5 A TURTLEPOVE.. hxr „Og viti menn, veturinn „Heyra má rödd turtil- Fljótur, og kastaðu, asninn þinn! Ég held að þetta hafi er Iiðinn ... rigningin er dúfunnar í landi okk- ekki verið turtildúfa ... yfirstaðin.“ ar.“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fjögur íslensk landslið búa sig nú undir keppni á alþjóðamótum. Norð- urlandamót hefst eftir viku, en þar keppa tvö lið, í opnum flokki og kvennaflokki. Evrópumót unglinga er síðan í næsta mánuði og loks ólympíumót í opnum flokki í lok ág- úst. Liðin fjögur léku æfingamót um síðustu helgi — spiluðu samtals 168 spil á tveimur dögum. Hér er eitt þeirra. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁDG10 ¥- ♦ Á432 + ÁG1092 Austur IIIIH TKD1098752 ♦ 9 ♦ 853 Suður ♦ 7542 ¥G43 ♦ 108765 ♦ 6 Víðast hvar opnaði austur á 4 hjörtum. Vesturspilaramir íhuguðu slemmu eitt augnablik, en sögðu svo pass og bjuggu sig undir að leggja niður bólginn biindan. En norður átti eftir að tjá sig. í leik ólympíuliðs- ins við unglingaliðið, doblaði Jón Baldursson til úttektar og Sigurður Sverrisson í suður sagði 4 spaða. Vestur leyfði sér að dobla og kom út með hjartaás. Spaðalitur vesturs var meira en Sigurður réð við og spilið fór einn niður. Sveinn Rúnar Eiríksson I vestur var ekkert alltof ánægður með þá útkomu — þ.e.a.s. þar til í samanburðinum. A hinu borðinu voru_ Siglufjarðarbræðurnir Steinar og Ólafur Jónssynir ( NS gegn Þorláki Jónssyni og Guðmundi P. Amarsyni: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Steinar Þorl. Ólafur — — 4 hjðrtu Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl 4 grönd Pass 5 tlglar Dobl AUir pass Þeir bræður nota doblin til sektar, svo Steinar kaus að veðja á spaðalit- inn til að byija með. Hann hitti á samlegu, en vissi það bara ekki og bauð upp á láglitina með 4 gröndum eftir doblið. Þar með komumst þeir í óhnekkjandi samning. Útspilið var tígulkóngur, sem Ólafur drap á ás, tók laufás og stakk lauf. Svínaði svo I spaðanum og trompaði lauf á víxl þar til 5. laufið var orðið frftt. Vest- ur fékk því aðeins tvo slagi á tígul: 750 í NS og 14 impar til unglinga- liðsins. Vestur ♦ K986 ♦ Á6 ♦ KDG ♦ KD74 Umsjón Margeir Pétursson Nýju sveitimar á ólympíuskák- mótinu í Manila hafa reynst mörg- um skeinuhættar. Þessi staða kom upp í viðureign alþjóðlega meist- arans Koch (2.460), Frakklandi, og hins titillausa Podlesnik (2.370), Slóveníu, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 25. Rc4 — e3?, og hótaði svörtu drottningunni. Hxbl? - Hxbl+, 27. Rfl - Re2+, er hvítur mát I næsta leik). 26. — fxe3!, 27. Hxbl - Hxbl+, 28. Kh2 - exf2, 29. Hd8 - fl = D, 30. Hxf8+ - Bxf8, 31. De5+ — f6! og hvítur gafst upp. Þótt enginn stórmeistari sé í liði Slóv- ena náðu þeir samt að sigra Frakka 3—1. Franska liðið hefur engan veginn staðið undir þeim miklu vonum sem við það vora bundnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.