Morgunblaðið - 24.06.1992, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992
ÞORSTANUM SVALAÐ
Valfrelsi
Frá Eygló Karlsdóttur:
MIG langar til að leggja nokkur
orð í belg um vissa hluti, sem hafa
verið í brennidepli núna að undan-
fömu í sambandi við trúmál, eins
og við köllum það hérlendis. En
mér finnst rétt að minna á það sem
skiptir miklu máli áður en ég segi
það, sem ég vil segja, að það er
að við höfum nokkuð sem heitir
valfrelsi.
Ég trúi á Guð og Jesú Krist (en
aðrir hafa sína túlkun á sinni trú
eða trúarskoðun).
Og ég trúi einnig því að Guð
hafi gefið okkur þetta valfrelsi!
Og það sem aðrir velja sér eigum
við að virða hjá öðrum.
Við mennirnir höfum reyndar
mjög þrönga hugsun miðað við
almættið. Þess vegna finnst mér
skrítið að það séu alltaf sýndir
neikvæðir hlutir um trúmálin og
sérstaklega þegar fólkver fijálst í
sinni athöfn. En ýmsu öðra er
hampað sem er kannski líka alveg
eins neikvætt eins og t.d. dauða-
rokkhljómsveitum o. s. frv.
En ég hef ekki áhuga á því að
dæma neinn, og Jesús gerði það
ekki heldur. En hann dæmdi hins
vegar verk sem vora vond. Þess
vegna held ég að við ættum að
læra að leggja niður fordóma og
skilja hvort annað í staðinn. En
eins og við vitum og sjáum, þá
hafa ýmsir straumar streymt að
okkur, eins og til dæmis margt í
sambandi við nýöldina, sem ýmis-
legt ,jákvætt“ og talað er mikið
um strauma, orku og ljós, já, ljós
og hið heilaga ljós. En ég trúi ekki
einungis á það heldur einnig á að
við getum átt persónulegt samfé-
lag við Guð í Jesú Kristi. Hann er
besti vinur minn.
En mig langt til að vitna í lokin
í ritningartexta um hið heilaga ljós
sem er í sálmi 97:11-12. Ljós renn-
ur upp réttlátum og gleði hjarta-
hreinum. Gleðjist þér réttlátir yfir
Drottni, vegsamið hans heilaga
nafn.
Og „því svo elskaði Guð heimin
að hann gaf oss son sinn eingetinn
til þess að hver sem á hann trúir
glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
Jóh. 3:16.
EYGLÓ KARLSDÓTTIR
Hamrabergi 30, Reykjavík.
í
VELVAKANDI
TÝNDUR
KETTLINGUR
Grábröndóttur lítill kettlingur,
ómerktur, tapaðist frá Ásvalla-
götu fyrir skömmu, og hefur
hugsanlega farið með bíl út úr
hverfinu. Vinsamlegast látið
vita í síma 13848 ef hann hefur
komið fram.
ar varir hringi í síma 612613
eða í Kattholt. Eigendur skúra
og geymsla era beðnir um að
líta til hjá sér.
FILMA
Kodak filma fannst nálægt
sumarbústað í Grafningi, hjá
fyrsta rörahliðinu. Upplýsingar
síma 691282.
TÝND LÆÐA SÍAMSKÖTTUR
Folda er brúnleit yijótt læða
) og á heima á Bollagötu 12. Hún
fór út sl. laugardagskvöld, 13.
júní, og hefur ekki komið heim
síðan. Þeir sem hafa orðið henn-
Silpoint síamsköttur, ómerkt-
ur, strauk úr pössum að Valla-
rási 2 18. júní sl. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að hringja
í Erlu í síma 93-13110.
Island og
framlag til
samfélags
þjóðanna
Frá Rafni Geirdal:
Nú er nýlokið alþjóðlegri ráð-
stefnu í Ríó undir stýringu Samein-
uðu þjóðanna um umhverfisvernd.
Helstu þjóðarleiðtogar heims mættu
á vettvang til undirritunar á mikil-
vægum sáttmálum. Forseti okkar,
Vigdís Finnbogadóttir, hélt þar
markverða ræðu sem tekið var eft-
ir. Til marks um það er að Banda-
ríkjaforseti steig úr sæti og þakk-
aði Vigdísi ræðuna með handa-
bandi.
ísland getur verið í forvígi fyrir
umhverfisvemd í heiminum. ísland
hefur myndað fordæmi sem er lyk-
ill að árangri. Plantað er 4 milljón-
um tijáa á ári. Það era 16 tré á
hvem íslending. Við eram að breyta
örfoka eyðimörk við heimskauts-
baug í grænt land á ný. Þetta er
fordæmi sem dugar til að sýna öðr-
um þjóðum möguleikann á eftir-
breytni. Sumir segja að það sé ekki
leiðin til Ríó sem skiptir máli, það
er leiðin frá Ríó. Það era verkin sem
tala.
Við íslendingar höfum látið verk-
in tala. Höldum áfram á þeirri
braut. Með því að móta lykilinn að
lausnunum, er það okkar framlag
til samfélags þjóðanna. Þetta ætti
að nýtast þeim vel. ísland í önd-
vegi. íslandi allt. Ég þakka.
RAFN GEIRDAL,
skólastjóri
LEIÐRÉTTING
StafafellsfjöII
í þættinum „Sveitin mín“ síðast-
liðinn sunnudag, þar sem rætt var
við Sigurlaugu Ámadóttur, misrit-
aðist nafn Stafafellsfjalla. Er beðist
velvirðingar á þessum mistökum.
Pennavinir
Einhleyp 36 ára velsk kona með
áhuga á tónlist, bókalestri, ljós-
myndun og safnar póstkortum:
Helenna Davies,
Berth Glyd,
6 Berth Giyd Road,
Colwyn Bay,
Clwyd LL29 9HT,
Wales.
MEG frá ABET
UTANÁHÚS
FYRIRLIGGJANDI
£§ Þ.ÞORGRÍWISSON & C0
Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640
BIODROGA
Silkimjúkar hendur
Bio Repair
handáburðurinn
340 kr • 30 ml.
BIODROGA lífrænar jurtasnyrtivörur
Otsölustaðir: Stella, Bankastræti; Ingóltsapótek, Kringlunni;
Brá, Laugavegi; Gresika, Rauðarárstíg; Lilja, Grenigrund 7, Akranesi; Kaupf.
Skagfirðinga; Kaupf. Eyfirðinga; Vestmannaeyjaapótek.
páðfet! síiíii ffá
Pana Pocket kx - 9000
■ Tónval
■ 900 MHz, 40 rásir
■ 10 skammvalsminni (20 tölustafir)
■ Langdrægni 400 m. utanhúss
■ Langdrægni 200 m. innanhúss
- ■ Handtæki vegur 390 gr.
■ Móðurstöð vegur 500 gr.
■ Samþykktur af Fjarskiptaeftirlitinu
Verð kr. 32. 903 stgr.
HEKLA
LAUGAVEGI 174
S 695500/695550
...alltafþegar
Æ# það er betra
Almenna mótiA í
Vatnaskógi 26.-28. júní
„Leitiö fyrst ríkis hans“
Kristilegt mót meó fjölbreyttri dagskrá.
Allir velkomnir í styttri eða lengri tíma -
börn ífylgd meðfullorðnum.
Samband íslenskra kristniboðsfélaga.
' Upplýsingar í síma 678899.