Morgunblaðið - 24.06.1992, Side 39

Morgunblaðið - 24.06.1992, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 24. JUNI 1992 39 KNATTSPYRNA Arnar Gunnlaugsson gerði sigurmark Skagamanna á síðustu stundu. FRJALSIÞROTTIR Fjórða tap ÍBV í Vestmannaeyjum EYJAMENN töpuðu sínum fjórða heimaleik í gær og eru nú slæmri stöðu í deildinni þó svo mikið sé enn eftir. Þrátt fyrir að leika sinn besta leik í sumar tókst þeim ekki að nælla sér í stig, því Skagaménn nán- ast stálu sigrinum undir lok leiksins. Eyjamenn byijuðu af miklum krafti og fengu nokkur færi strax í upphafí en skutu framhjá Oa 4| Haraldur Ingólfsson ■ I var með boitann utan vítateig8 á 88. mínútu. Hann lét vaða að marki, en boltinn fór í vamarmann og þaðan beint fyr- ir fætur Arnars Gunnlaugs- sonar. Hann tók þann tíma, sem hann þurfti og skoraði laglega út við stöng án þess að Friðrik markvörður fengi nokkuð að gert. FOLK ■ ROGER Mendy, Senegalmað- urinn sem leikið hefur með Mónakó í frönsku fyrstu deildinni undanfar- in ár, hefur skrifað undir samning við ítalska liðið Pescara, sem ný- lega vann sér sæti í ítölsku fyrstu deildinni. Samningurinn er metinn á um 90 milljónir íslenskar. ■ EIN helsta sundkona Breta um þessar mundir, Karen Pickering, meiddist nokkuð er sjónvarps- myndatökumaður datt ofan á hana þegar hann var að mynda hana í sundlaug. Karen var að snúa við bakka, en sparkaði um leið í mynda- tökuvélina með þeim afleiðingum að tökumaðurinn missti jafnvægið og datt beint á hana. ■ INTER hefur ráðið Osvaldo Bagnoli sem framkvæmdastjóra, og tekur hann við af Corrado Orrico. Bagnoli, sem var fram- kvæmdastjóri hjá Genúa á síðasta tímabili, er 57 ára gamall, og er líklega þekktastur fyrir að hafa gert Verona að ítölskum meistur- um árið 1985. H HELGA Halldórsdóttir var nálægt Ólympíulágmarki í 400 m grindarhlaupi á móti í Califomíu í Bandaríkjunum. Helga hljóp vega- lengdina á 58,28 sekúndum. Lág- markið í greininni er 57 sekúndur. H PÉTUR Guðmundsson varp- aði kúlunni 20,10 m á héraðsmóti á Blönduósi um síðustu helgi. Reynolds á 44,58 Heimsmethafínn í 400 m hlaupi, Butch Reynolds náði fímmta besta tíma ársins þegar hann hljóp 400 metrana á 44,58 sek á úrtöku- móti Bandaríkjanna fyrir Ólympíu- leikana. Reynolds sem dæmdur var í tveggja ára keppnisbann fyrir notk- un steralyfja í nóvember 1990 hefur ^"allt haldið fram sakleysi sínu. Hann hefur keppt í grein sinni í trássi við alþjóðasambandið sem enn heldur fast við fyrri ákvörðun að hann fái ekki að keppa á Ólymp- iuleikunum. Sambandið íhugaði að beita refsiaðgerðum gegn þeim hlaupurum sem kepptu gegn Reyn- olds en það féll frá því stuttu fýrir hlaupið á mánudag. og yfír og einu sinni Siglús Gunnar var bj argað á markl- Guðmundsson ínu. Haraldur Ing- skrifairfrá ólfsson fékk gott yjum færi hinum megin en skaut nokkuð yfír. Undir lok fyrri hálfleiks átti Tómas Ingi Tóm- assön skot í stöng og því engin mögk gerð í fyrri hálfleik. Heimi Hallgrímssyni var vikið af leikvelli í síðari hálfeik þegar hann fékk tvö guls spjöld með aðeins sjö mínútna millibili. Bæði spjöldin voru Meiðsíi hijá Dani Hendrik Andersen, bakvörður Dana sem meiddist í leiknum gegn Hollandi í Evrópukeppninni í knattspymu var fluttur með þyrlu til Kaupmannahafnar í gærmorgun og fór á skurðarborðið síðar um daginn vegna brotinnar hnéskeljar. Meiðsli Andersen eru ekki þau einu sem að hijá Dani. Nielsen sagði að miðjumaðurinn Brian Laudrup og vamarmennirnir Lars Olsen, John Sivebek og Kim Christofte væru allir tognaðir á vöðva og Henrik Larsen sem skor- aði bæði mörk leiksins gegn Hol- landi og miðjumaðurinn John Jens- em meiddir á nára. KORFUKNATTLEIKUR / UNDANKEPNI OL Tap í öðrum leik gegn Þjóðveijum ISLENDINGAR töpuðu 88:67 fyrir Þjóðverjum í öðrum leik sínum í undankeppni Ólympíu- leikanna í körfuknattleik. Islenska liðið hóf leikinn af mikl- um krafti og komst í 9:4, en það dugði ekki því undir lok fyrri hálf- leiks kom slæmur kafli hjá íslenska liðinu og íjóðveijar náðu að kom- ast 20 stig yfír. A þessum leikkafla lagði þýska liðið gmnninn að sigrin- um. Staðan í leikhléi var 51:31 I síðari hálfleik höfðu Islendingar í fullu tré við þá þýsku en forskotið frá því í fyrri hálfleik var of mikið. Þýska liðið er mjög hávaxið og átta leikmenn þess em yfír tvo metra og sá hávaxnasti er 220 sentimetr- ar. Magnús Matthíasson er eini ís- lenski leikmaðurinn sem er yfír tvo metra. Þýska liðið tók 41 frákast í leikn- um en íslendingar aðeins 24. Magn- ús var bestur í íslenska liðinu, gerði 21 stig en aðriri sem skomðu voru: Teitur Órlygsson 14, Jón Kr. Gíslason 7, Páll Kolbeinsson 7, Guðmundur Bragason 6, Axel Nikulásson 4, Valur Ingimundarson 4, Nökkvi Már Jónsson 2 og Guðni Guðna- son 2. í dag leikur liðið við Króatíu sem fyrirfram var talið sterkasta liðið í riðlinum. Þjóðvaijar unnu reyndar Króatíu fyrsta daginn þannig að það er aldrei að vita hvemig leikur- inn í dag fer. Magnús Matthíasson þurfti taka á öllu gegn þýsku risunum. Ólafur Adolfsson, ÍA. Friðrik Friðriksson, Ómar Jóhannsson, Boj- an Bevc, Elías Friðriksson, Martin Eyjólfs- son, Jón Bragi Amarsson, Ingi Sigurðsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Tómas Ingi Tóm- asson, Nökkvi Sveinsson, ÍBV. Kristján Finnbogason, Alexander Högnason, Þórður Guðjónsson, Haraldur Ingólfsson, Sigur- steinn Gtslason, Bjarki Gunnlaugsson, IA. Ikvöld Knattspyrna: Víkingsv.: Víkingur - KR kl.20 Golf: Opna ESSO-mótið verður hald- ið í dag hjá Golfklúbbi Reykja- víkur og verður ræst út frá klukkan 9. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. . HANDKNATTLEIKUR Dómarar sætta sig ekki við samþykkt laun ÍSLENSKIR handknattleiks- dómarar ákváðu á fundi sín- um í gærkvöldi að hafna gjaldskrá þeirri, sem sam- þykkt var á ársþingi HSÍ fyrir skömmu. Þremur dómurum var falið að hefja viðræður við félögin um leiðréttingu á gjaldskránni og eiga niður- stöður að liggja fyrir 15. ágúst. Arsþing HSi samþykkti 10% hækkun á öll dómarastörf, sem þýðir 2.200 krónur á hvorn dómara fyrir leik í 1. deild karla, en dómarar höfðu farið fram á 4.000 krónur. Þeir óskuðu hins vegar eftir að fá 8.000 krónur fyrir leiki f úrslitakeppninni og samþykkti ársþingið þá upphæð. Þá lögðu þeir til að ferða- og uppihaldskostnaður yrði óbreytt- ur.- Á fundinum var samstaða um að byija ekki að dæma á næsta keppnistímabili nema gjald- skránni verði breytt. Rögnvald Erlingssyni, Gunnari Viðai-ssyni og Gunnari Kjartanssyni var falið að ræða við forsvarsmenn félag- anna, en Guðjón L. Sigurðsson, formaður HDSÍ, gaf ekki kost á sér, þar sem hann er einnig vara- formaður HSÍ. óþörf og Eyjamenn einum færri í hálfa klukkustund. Skömmu síðar var Ómar Jóhannsson borinn meiddur af velli, þannig að þynnast fór í vöm Eyjamanna. Liðin skiptust á um að sækjí^ eftir þetta. Heimamenn fengu besta færið rétt undir lokin þegar Leifur Geir skaut í vamarmann og rétt framhjá. Amar Gunnlaugsson tryggði gestunum síðan sigurinn með skoti frá vítateig er skammt var til leiksloka og því fóm Skaga- menn með öll þijú stigin með sér. URSLIT IBV-IA 0:1 Þórsvöllur í Vestmannaeyjum, íslandsmótið f knattspymu, 1. deild - Samskipadeild - þriðjudaginn 23. júní 1992. Aðstæður: Hvasst og þurr völlur. Mark ÍA: Amar Gunnlaugsson (88.). Gult spjald: Luka Kostic (15.), ÍA, fyrir brot, Amar Gunnlaugsson (32.), ÍA, fyrir brot, Þórður Guðjónsson (52.), ÍA, fyrir brot, Heimir Hallgrímsson (55.), ÍBV, fyrir að mótmæla dómi, Bojan Bevc (64.), ÍBV, fyrir brot, Brandur Sigutjónsson (65.), f A, fyrir brot. Rautt spjald: Heimir Hallgrímsson (62.), iBV, fyrir að handleika knöttinn (var kom- inn með gult). Dómari: Gisíi Guðmundsson. Lfnuverðin Eyjólfur Ólafsson og Einar Sigurðsson. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. ÍBV: Friðrik Friðriksson, Ómar Jóhannsson (Sigurður Ingason 70.), Heimir Hallgríms- son, Elías Friðriksson, Martin Eyjólfsson, Jón Bragi Amarsson, Bojan Bevc, Ingi Sig- urðsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Tómas Ingi Tómasson (Sindri Grétarsson 82.), Nökkvi Sveinsson. ÍA: Kristján <■ Finnbogason, Luca Kostic, Brandur Siguijónsson, Alexander Högna- son, Ólafur Adolfsson, Þórður Guðjónsson, Bjarki Gunnlaugsson (Heimir Guðmundsson 90.), Sigursteinn Gíslason, Amar Gunn- laugsson, Sigurður Jónsson (Haraldur Hin- riksson 68.), Alexander Högnason. Bikarkeppni KSÍ 3. umferð: ÍBK - Grótta.........................5:0 Kjartan Einarsson 4, Marco Tanasic -. Selfoss - BÍ........................2:4 Bjöm Axelsson, Trausti ómarsson - Krist- - mann Kristmannsson, Ámundi Sigmunds- son, Jóhann Ævarsson. Völsungur - Tindastóll..............4:3 Amar Bragason 2, Bjöm Olgeirsson, Hilm- ar Þ. Hákonarson - Bjarki Pétursson 2, Pétur Pétursson. Fylkir- Stjaman.....................2:1 Kristinn Tómasson, Finnur Kolbeinsson - Bjami Benediktsson. Kormákur - Leiftur..............frestað Valur Rf - Þróttur N................2:1 Siguijón Rúnarsson, Gústaf Ómarsson - fvar Kristinsson. Körfuknattleikur Undankeppni Ólympíuleikanna Keppnin fer fram á Spáni. A-riðill: Tékkóslóvakfa - Svfþjóð...........79:68 Tyrkland - írland.................103:72 Slóvenfa - Búlgaria..........'....83:54 Tékkóslóvakía - frland............92:55 Slóvanía - Svfþjóð................85:74 Búlgaría - Tyrkland...............68:54 B-riðill: Pólland - Sviss...................79:66 Frakkland - Albanfa..............108:67 ftalía - ísrael...................83:63 ísrael - Pólland..................81:59 Frakkland - ítalfa................89:83 Lettland - Albanía............... 94:78 Frakkland - Poland 82:73 ftalía - Albania..................87:73 Lettland - Sviss.................100:76 C-riðill: Rúmenía - Portúgal................75:57 Grikkland - ísland................77:73 Þýskaland - Króatía...............86:74 fsland - Þýskaland.................67:88 Grikkland - Portúgal.............100:58 Króatía - Rúmenía.................89:79 D-riðill: SSR - Ungveijaland...............105:57 Litháen - Holland................100:75 Bretland - Eistland...............85:68 SSR-Eistiand......................92:71 Ungveijaland - Holland............83:74 Litháen - Bretland 87-71

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.