Morgunblaðið - 07.07.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Visa- 20.45 ► Neyðarlínan 21.35 ► Þorparar(Minder) 22.30 ► Auður og undir- 23.20 ► Með dauðann á haslunum. (8 og veður, frh. sport. Bland- (Rescue 91.1) (14:22). Þáttur (13:13). Lokaþáttur breska ferli (Mount Royal) (5:16). Million Ways to Die). Spennumynd. Aðal- aður íþrótta- um hetjudáðirvenjulegs myndaflokksins um svikahrapp- Evrópskur myndaflokkur um hlutv.: Jeff Bridges, Rosanna Arquetteo.fi. þáttur í umsjón fólks sem eru lyginni líkastar. ana og frændurna Arthur og Ray Valeur-fjölskylduna sem 1986. Stranglega bönnuð börnum. Malt- íþróttadeildar- Daley. Sjá kynningu. einskis svífst til að halda ins gefurverstu einkunn. innar. velli. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP StSð 2: Þorparar kveðja í bili ■■■■ Þorpararnir og frændurnir Arthur og Ray Daley koma á O "1 35 skjáinn í síðasta skipti í bili á þriðjudagskvöld. Þeir sjálfir “ 1 “‘ eru þó langt frá því að syngja sitt síðasta því í þættinum er nóg á seyði, það hálfa væri nög! Þátturinn hefst með því að Arthur lendir í vandræðum með að koma verðmætri sendingu af myndbandsspólum á milli staða í Lundúnum. Hann fær hvergi sendibíl en tekst að leigja sér bát og uppgötvar á nýjan leik að það eru fleiri leiðir greiðar r borginni en vegakerfið. Svo reynir verulega á fjölskyldusamheldnina er Ray kemst að því að Arthur svindlar á honum í Matador! Eins og fyrr segir er þetta síðasti Þorparaþátturinn í bili. RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gisli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. ■ Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttír á ensku. Heimsbyggð - Af norræn- um sjónarhólt. Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari Pall Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit, 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergtjót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfrii" eftir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les þýð- ingu sina (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnír. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir. (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarutvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05- 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Blóðpen- ingar" eftir R.D. Wingfield. Annar þáttur af fimm. Þýðandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Með helstu hlutverk fara: Helgi Skúlason, Gísli Alfreðsson, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Sigurjónsson, Hanna Maria Karlsdóttir og Steindór Hjörleifsson. Áður flutt 1979. (Einn- ig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út i sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Björn" eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les þýðmgu önnu Rögnu Magnúsardóttur (8). Vösk sveit Aþessari öld er eins og öll bjart- sýnin haft orðið eftir í amerískum sjónvarpsaugiýsing- um.“ Þessa setningu var að finna í erindi Halldórs Laxness: Hvað myndi Egill Skallagrímsson segja um sjónvarpið - sem var flutt á Rás 1 í gærmorgun úr segulbanda- safni ríkisútvarpsins. Plastsœti Svavar Gests hefur verið hvað duglegastur við að kynna segul- bandasafn ríkisútvarpsins og sann- að fyrir hlustendum að þar er að fínna ótrúlega margar smáperlur sem er sjálfsagt mál að þræða uppá band þannig að við rótslitnum ekki. í amstri dagsins er vissulega gott að hlusta á létta tónlist og klukku- spjall en slík dægradvöl getur stundum orðið svolítið einhæf og þreytandi svona eins og að ganga inn á skyndibitastað þar sem menn setjast á plaststóla og borða alþjóð- 14.30 Mlðdegistonlist. Barnamyndir op. 15 og kafl- ar úr Kreisleriana op. 16 eftir Robert Schumann. Martha Argerich leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Umsj.: Bergljót Haraldsd. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn. Reiðiköst. Umsjón: Sigriður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (27). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atríðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. — Dans eftir Misti Þorkelsdóttur. Páll Eyjólfsson leíkur á gítar. — — Chaconnette eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Jón- as Ingimundarson leikur á pianó. — Áttskeytla eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Félagar úr íslensku hljómsveitinni leika; höfundur stjórn- ar. 20.30 Hjólreiðar. Umsjón: Sigrún Helgadóttir og Andrés Guðmundsson. 21.00 Tónmenntir. Dmitríj Dmitrévitsj Shostako- vitsj, ævi og tónlist. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Arnór Hannibalsson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Laxdæla saga. Guðrún S. Gisladóttir les. Lestrar liðinnar viku endurteknir í heild. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. legan kjúkling með matarmylsnu ofurstans frá Kentucky. Pappadisk- ar, pappabox og innpakkaðir gaffl- ar með myndum af hinum góð- mannlega ofursta skreyta plast- borðið og kámugar hendur geta síðan glaðst yfir að snerta ilmborna munnþurrku. Síðan hverfa öll þessi plastáhöld af plastborðinu ofan í svartan íslenskan plastpoka ásamt nöguðum kjúklingabeinum og kok- teilsósuleifum og stúlkan með bros- andi ofurstann á brjóstinu strýkur af plastplötunni og plastsætunum sem eru alveg eins og plastborðin og plastsætin í Kentucky. Fyrir undirritaðan sem er vanur því að borða inni i eldhúsi er slík ferð inní plastveröldina dálítið ævin- týri. En ekki er víst 'að hann vildi dvelja langdvölum í þessum plast- heimi þar sem tónlistin er sú sama og hljómar á léttu stöðvunum. Reyndar grunar undirritaðan að hún sé svipuð og sú tónlist sem hljómar vestur í Kentucky. Jón Leifs 8.00 Morgunfréttír. - Morgunútvarpið, frh. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir, 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsíns og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Iþróttarásin. Fylgst með leikjum i 16 liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ. 22.10 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtqnlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 I dagsins önn Reiðiköst. Umsjón: Sigriður Pétursdóttir. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blitt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LAIMDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. M.a. viðtöl, óskalög, lítið í blöðin. fróð- leiksmolar o.fl. Fréttir kl. 8.00, 10 og 11. Kl. 9.00 og 12.00 fréttir á ensku frá BBC World Service. Kl. 11.30 útvarpsþátturinn Radius Steinn Ármann og Davíö Þór skemmta hlustendum. á í það minnsta ekki heima í þessu umhverfi. Nýjar hetjur Rás 1 minnir okkur stundum á að við búum í landi með sögu og forna menningu. Landi þar sem enn er hægt að bera saman lífssvið fornrar bardaga- og skáldskapar- hetju og sjónvarpshetja nútímans. En þrátt fyrir mikla sögu og dýr- mætt segulbandasafn þá verður Rás 1 að feta slóðina að hjarta nútímamannsins eins og undirritað- ur hefur minnst á í seinasta þáttar- korni. Laxness tókst í sínu erindi á snilldarlegan hátt að tengja þessi tvö svið íslensks veruleika; svið hinnar fomu bardaga- og skáld- skaparhetju og hins vígreifa mark- aðsofursta dagsins. Þessi svið verða ekki tengd nema af innblásnum mönnum er hafa nánast ungmenna- félagsloga í brjósti. Séra Heimir Steinsson hefur í ræðu og riti sannað að hann er 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli.Jónasson og SigmarGuðmundsson. Fréttirkl. 14.00. Kl. 14.30 útvarpsþátturinn Radíus. 18.00 Íslandsdeilíiin. íslensk dægurlög frá ymsum tímum. 19.00 Kvöldverðartónar. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 19.00. " 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög. afmælis- kveðjur o.fl. kveðjur. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. 7.45 Morgunkorn. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 19.05 Mannakorn - Ólafur Jón Ásgeirsson. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- góður fulltrúi þjóðlegrar menning- ar. En hann þyrfti kannski að ráða mann af ætt Stefáns Jóns eða Jón- asar frá Hriflu til að stýra Rás 1 og koma þar fram með eldmóð ungmennafélagsandans skírðan í eldi dagsins. Svona stýrimann er fólkið þekkir og fylgir gegnum dag- skrána. Rás 1 má í framtíðinni ekki falla í hendur hámenningarklíku sem skarar eld að eigin köku. Til að hindra slíkt verða eldhugar að hefja sverðið á loft og líka plóginn. Stefán Jón umbylti Rás 2 og Hriflu- Jónas umbylti á sínum tíma stöðn- uðu danskættuðu embættismanna- samfélagi. Sagt er að byltingar éti bömin sín en Rás 1 mætti samt beita í þágu þjóðernisvakningar og umsköpunar þannig að við þokuð- umst í átt til framtíðarsamfélagsins landamæralausa en héldum samt tryggð við Egil. Ólafur M. Jóhannesson laugur Helgason skemmta sér og sínum með fjölbreytilegri og hraðri dagskrá. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Iþrótlafréttir kl. 13. Kl. 14.00 tekur Helgi Rúnar Óskarssonviðmeðtónlist. Fréttirkl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fylgjast vel með og skoða viöburði i þjóðlifinu með gagnrýnum aug- um. Fréttir kl. 17. 18.00 Það er komið sumar. Kristófer Helgason leik- ur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög fyrir hlust- endur. 22.00 Góðgangur. Július Brjánsson og hesta- mennskan. Þáttur fyrir þá sem dálæti hafa á hestum. 22.30 Kristóler Helgason tekur á móti óskalögum. 23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sigurðsson leikur tónlist fyrir nátthrafna. 3.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17X0-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétlastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2 kl. 18.00. Óskalög og afmæl- iskveðjur. HITTNÍU SEX FM 96,6 07.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. Tónlist. 13.00 Arnar Bjarnason. Tónlist. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Jóhann Jóhannesson. 22.00 Haraldur Gisiason. 1.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Ólafur Birgisson. 10.00 Jóhannes. danskennsla og uppskriftir. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Kvöldmatarlónlist. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki Irá MS. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.