Morgunblaðið - 19.07.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.07.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1992 9 5. sd. e. þrenn. Hver er Kristur? eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Jesús spurði lærisveina sína: Hvern segja menn Mannssoninn vera? Þeir svöruðu: Sumir Jóhannes skírara, aðrir Elía og enn aðrir Jeremía eða einn af spámönnunum. Hann spyr: En þér, hvern segið þér mig vera? Símon Pétur svarar: Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs. (Matt. 16: 13-16) Amen í heita pottinum Nýmóðins gúrúar hrópa hátt. fer fram sífelld umræða Margir treysta á eigin mátt um hvaðeina það, og telja sig geta leyst allan vanda. sem efst er á baugi í þjóðfélaginu. Oss gleymist oft, Umræðan snerist um trúmál að vér ráðum ekki yfir lífinu. og talið barst að Kristi, Vér getum ekki frelsaranum. kallað látinn Einhver spurði: aftur til lífsins. Hver var Kristur? Lífið þiggjum vér Á hvern trúum vér í raun? úr hendi Guðs. Fólk var fúst að tjá sig, - Hér á jörð sjáum vér ep svörin voru margvísleg: eyðileggingu og dauða. Kristur er bezti maður, Vér lifum í sundruðum og sundurþykkum heimi. er lifað hefur á þessari jörð. Þess vegna kom Guð í Drottni Jesú Kristi. Kristur er æðsta fyrirmynd mannkyns. Hann gekk hér um Kristur er mesti kennari í holdi manns, sannur maður allra tíma. og sannur Guð, Kristur var málsvari og kærleikurinn óx í fótspor hans. lítilmagnans. Kristur er sonur Guðs, Koma hans markaði þáttaskil. Tímatalið er miðað við hann, kominn að opinbera Guð fyrir og eftir Krist. og frelsa mannkyn með krossdauða sínum Þá fæddist ný játning: og uppnsu. Svo misjöfn voru svörin Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs! við þessari miklu spurningu. Á hvern trúum vér í raun? Kristur á svarið við spurningunum um Guð. Margir bjóða leiðsögn í lífinu, Hann einn opinberar Guð. lofa gulli og grænum skógum. Vér getum treyst honum. Fylg þú mér! Kristur er Guð! Treystu mér! Þá muntu höndla hamingjuna! Biðjum: Þökk, Drottinn Guð, fyrir Jesúm Krist. Þökk, að hann hefur veitt oss þekkingu á þér. Lát engan verða til að draga oss burt, svo vér missum sjónaí af þér. Gef, að þessi dagur verði helgaður þér. I Jesú nafni. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 19. JÚLÍ YFIRLIT í GÆR: Um 800 km suðsuðvestur af Vestmannaeyjum er 985 mb lægð sem þokast norðaustur. Milli Jan Mayen og Noregs er 1015 mb hæð og önnur álíka yfir Norður-Grænlandi. HORFUR í DAG: Austan eða norðaustan gola eða kaldi, súld eða rigning suðaustan og austan lands. Víða þokusúld á annesjum norð- anlands. En skýjað með köflum eða léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti 10-14 stig. HORFUR Á MÁNUDAG: Hæg norðaustlæg átt. Skýjað og sums stað- ar skúrir við norður og austur ströndina, en þurrt og víða bjart veður sunnanlands og vestan. Hiti 6 til 16 stig, svalast við norðaustur strönd- ina, en hlýjast að deginum syðra. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Hæg breytileg átt um mest allt land. Smá skúrir við norðaustur ströndina, en þurrt og víða bjart veður annars staðar. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður Akureyri Reykjavik hiti veður 15 skýjað 13 skúr Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn 13 skýjað 16 hálfskýjað 18 þokumóða 7 skýjað 2 þoka 17 þokumóða 18 rigning 11 alskýjað Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt 23 heiðskírt 17 skýjað 19 heiðskirt 18 þokumóða vantar vantar 18 skýjað Staður hiti veður Glasgow 14 rign. eða súld Hamborg 17 þokumóða London 16 alskýjað Los Angeles 22 heiðskírt Lúxemborg vantar Madríd 21 heiðskírt Malaga 20 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Montreal 19 rigning NewVork 21 þoka á síð. klst. Orlando 24 skýjað París 18 skýjað Madeira 19 skýjað Róm 21 heiðskírt Vín 19 skýjað Washington vantar Winnipeg 12 léttskýjað Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. o Kk ^fHHp v fj ■M ( ) Sunnan, 4 vindstig. Yindörin sýnirvindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað heil fjöður er 2 vindstig. r r r * r * * * * • ? * 10° Hitastig 1 r r r r r * r r * r * * * * * V V V V Súld 1 Rigning Slydda Snjókoma Skúrír Slydduél Él = Þoka ' Douglas Invader á Reykj avíkurflugvelli Morgunblaðið/PPJ Eigandi Ivander-flugvélarinnar sem hafði hér viðkomu er kona bú- sett á Englandi, Barbel Abela að nafni. Hér sést hún ásamt fyrrum flugkennara sínum, Len Perry, fyrir framan fluvélina, við brottför frá Reykjavík. VEGNA LEGU landsins er ísland ákjósanlegur millilendingarstað- ur fyrir gamlar flugvélar á leið- inni yfir Norður-Atlantshaf. Ein slík, gömul Douglas A-26C Invad- er árásar- og sprengjuflugvél, sem var á leiðinni frá Texas í Bandaríkjunum til nýrra eigenda í Englandi, átti viðdvöl á Reykja- víkurflugvelli fyrir skömmu. Invader-flugvélarnar voru teknar í notkun á árum síðari heimsstyrj- aldarinnar og komu fyrst fram á vígstöðvum í Kyrrahafinu vorið 1944, en um haustið það ár voru þær komnar í notkun í Evrópu í átökum við herafla Hitlers. Síðar meir voru flugvélar af þessari gerð talsvert notaðar í Kóerustríðinu og gerðu þær m.a. fyrstu sprengju- árásir Bandaríkjamanna á skot- mörkum í Norður-Kóreu í júní árið 1950. Ennfremur voru Invader-vél- ar notaðar í Víetnam-stríðinu, en þær síðustu voru teknar úr notkun flughers Bandaríkjamanna árið 1969. Meðal annarra þjóða sem notuðu Invader-flugvélar voru Frakkar í nýlendustríðum sínum í Indó-Kína, Alsír og Bíafrabúar, í tilgangslausum frelsisstríði sínu. A árunum eftir síðari heimsstyij- öld var mörgum Invader-vélum breytt í einkaflugvélar, m.a. þóttu þær henta vel sem forstjóravélar sökum þess hve þær voru hraðfleyg- ar og voru slíkar vélar einkaþotur þess tíma. Vélin sem hér hafði við- komu var ein slíkra véla og var innréttaður farþegaklefi fyrir sjö manns aftan við vænginn. Enn- fremur þóttu þær henta vel til slökkvistarfa við skógarelda. Nú á dögum eru Invader-flugvélar afar vinsælar á flugsýningum víða um lönd og mun vélin sem hér var á ferðinni væntanlega vera notuð til að ferðast milli flugsýninga í Evr- ópu. Egandi Invader-vélarinnar er kona, Barbel Abela, sem búsett er í Englandi. Það er afar óvenjulegt að konur séu eigendur að slíkum gömlum flugvélum, en Barbel er einkaflugmaður og flugvélasafnari. Stutt er síðan hún ákvað að læra flug. Fljótlega beindist áhugi henn- ar að gömlum flugvélum og á hún nú þrjár slíkar, gamla Harvard- þjálfunaivél, tíu sæta Beech 18 far- þegavél og Invader-vélina. Með Barbel í þessari ferð yfir Atlants- hafið var fyrrum flugkennari henn- ar, Len Perry, en það var hann sem kveikti áhuga hennar á flugvélum fyrri tíma. Stikuferð á Lakasvœðið Félagar í Ferðaklúbbnum 4x4 athugið að stikuferðin með Sjálfboðaliðasamtökunum um náttúruvernd á Lakasvœðið verður farin 24. júlí ’92. Þátttaka tilkynnist ísíma 672989 (Stina) eða 36489 (Valur) Fundur um ferðina verður 21. júlí ’92 íMörkinni 6 kl. 20.30. Umhverfisnefnd 4x4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.