Morgunblaðið - 26.09.1992, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992
24
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
25. september 1992
FISKMARKAÐURINN HF. í HAFNARFIRÐI
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 95 72 84,74 9,707 822.617
Smár þorskur 76 30 58,11 0,666 38.702
Ýsa 109 60 93 3,527 330.503
Smáýsa 55 30 - 39,57 0,235 9.300
Blandað 12 12 12,00 0,131 1.572
Langa 51 51 51,00 0,245 12.495
Smáufsi 25 25 25,00 0,781 19.525
Lýsa 25 10 16.42 0,572 9.393
Ufsi 42 25 41,85 5,885 246.258
Steinbítur 58 58 58,00 0,267 15.486
Skötuselur 235 215 223,68 0,827 '184.985
Lúða 395 120 252,73 0,401 101.471
Skarkoli 46 ' 35 38,01 0,212 8.058
Keila 20 12 14,74 0,534 7.872
Karfi 43 30 41,97 15,768 661.737
Blálanga 50 47 48,06 3,670 176.372
Samtals 60,93 43,430 2.646.348
FAXAMARKAÐURINN HF. 1 REYKJAVIK
Þorskur 101 88 94,11 23,755 2.235.675
Ýsa 108 60 73,97 13,699 1.013.422
Blandað 60 6 18,51 0,201 3.720
Búrfiskur 181 180 . 180,76 0,238 43.022
Geirnyt 5 5 5,00 0,372 1.860
Gellur 315 200 271,60 0,053 14.395
Hafur 20 20 20,00 0,224 4.480
Hnísa 5 5 5,00 0,286 1.430
Humarhalar 570 570 570,00 0,025 14.250
Karfi 42 28 41,91 4.555 190.914
Keila 42 20 39,23 1,071 42.012
Langa 62 30 30,38 1,015 30.834
Langhali 12 11 1.67 0,833 9.729
Lúða 390 155 291,23 0,306 89.115
Lýsa 17 17 17,00 0,257 4.369
Skata 240 240 240,00 0,260 62.400
Skarkoli 75 55 55,84 0,907 50.686
Skötuselur 535 . 200 445,67 0,015 6.685
Sólkoli 55 55 55,00 0,038 2.090
Steinbítur 76 37 65,78 2,118 139.322
Ufsi 44 27 42,71 33,486 1.430.282
Undirmálsfiskur 78 13 69,25 1,545 107.022
Samtals 64,48 85,262 5.497.716
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 119 88 94,51 19.374 1.831.084
Ýsa 120 50 103,11 2,188 225.613
Ufsi 43 32 42,37 78,314 3.317.790
Karfi 44 44 44,00 0,500 22.000
Karfi (ósl.) 45 36 43,76 5,748 251.513
Lýsa 31 31 31,00 0,288 8.928
Langa 70 56 65,37 2,486 162.512
Blálanga 70 70 70,00 0,048 3.360
Keila 45 30 44,84 2,987 133.950
Steinbítur 64 40 42,47 0,516 21.912
Skötuselur 320 185 190,71 0,063 12.015
Skata 104 104 104,00 0,626 65.104
Háfur 10 10 10,00 0,013 130
Ósundurliðað 44 32 40,78 0,216 8.808
Lúða 390 100 195,12 0,086 16.780
Skarkoli 94 94 94,00 0,005 470
Undirmálsþorskur 70 69 69,64 1,259 87.671
Undirmálsýsa 50 50 50,00 0,035 1.750
Samtals 53,78 114,752 6.171.390
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 97 84 94,40 22,770 2.149.522
Ýsa 114 39 104,98 5,998 629.671
Ufsi 30 8 29,61 1,091 32.312
Karfi (ósl.) 44 20 23,08 0,301 6.950
Langa 75 60 63,77 0,544 34.695
Keila 25 25 25,00 0,801 20.025
Steinbítur 37 33 33,09 0,517 17.109
Tindaskata 1 1 1,00 0,041 41
Lúða 270 120 166,61 0,335 55.815
Koli 10 10 10,00 0,058 580
Gellur 260 260 260,00 0,010 2.600
Kinnar 215 215 215,00 0,016 3.440
Blandað 3 3 3,00 0,027 81
Undirmálsþorskur 74 73 73,28 2,726 199.775
Samtals 89,47 35,235 3.152.616
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 96 83 87,43 2,600 227.316
Ýsa 105 80 96,92 1,690 163.793
Blandað 30 30 30,00 0,296 8.880
Gellur 260 100 156,14 0,057 8.900
Keila 28 28 28,00 0,173 4.844
Lúða 200 200 200,00 0,074 14.800
Skarkoli 55 55 55,00 0,041 2.255
Undirmálsfiskur 61 61 61,00 0,469 28.609
Samtals 85,07 5,400 459.397
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Þorskur 89 87 88,51 6,631 586.937
Ýsa 96 96 96,00 0,162 15.552
Skarkoli 71 71 71,00 1,073 76.183
Samtals 86,28 7,866 678.672
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 86 75 83,55 17,638 1.473.610
Ýsa 97 44 87,74 2,751 241.360
Langa 30 30 30,00 0,049 1.470
Keila 30 30 30,00 0,181 5.430
Steinbítur 60 60 60,00 1,324 79.440
Hlýri 31 31 31,00 0,210 6.510
Skata 82 82 82,00 0,060 4.920
Háfur 10 10 10,00 0,020 200
Lúða 340 100 182,06 0,781 142.190
Grálúöa 74 72 • 73,64 2,310 170.100
Skarkoli 75 70 72,22 6,016 434.456
Undirmálsþorskur 59 56 57,60 2,626 151.250
Undirmálsýsa 45 40 40,30 0,384 15.475
Sólkoli 72 72 72,00 0,190 13.680
Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,090 1.800
Samtals 79,18 34,630 2.741.900
FISKMARKAÐURINN SKAGASTRÖND HF.
Þorskur 79 79 79,00 2,246 177.434
Undirmálsfiskur 70 70 70,00 1,059 . 74.130
Samtals 76,12 3,305 251.564
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 99 98 98,08 7,979 782.638
Ýsa 100 96 97,02 2,631 255.279
Ufsi 43 36 39,37 45,870 1.806.116
Langa 61 61 61,00 1,288 78.568
Keila 45 38 41,43 0,883 36.585
Karfi (ósl.) 41 37 39,41 20,070 791.078
Gulllax 9 9 9,00 0,500 4.500
Búri (ósl.) 146 140 143,12 1,391 199.086
Steinbítur 30 30 30,00 0,206 - 6.180
Skötuselur 210 210 210,00 0,081 17.010
Lúða 330 325 327,50 0,096 31.440
Skata 85 85 85,00 0,048 • 4.080
Samtals 49,51 81,043 4.012.560
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 103 79 91,30 4,933 450.369
Þorskursmár 80 40 76,94 0,536 41.240
Ýsa 113 60 83,31 2,430 202.455
Blandað 41 40 40,27 0,285 11.478
Gellur 305 305 305 0,033 10.065
Háfur 21 6 13,01 0,599 7.794
Karfi 52 10 49,51 11,167 552.875
Keila 46 43 44,14 4,501 198.658
Langa 81 81 81,00 1,010 81.810
Lúða 370 140 356,52 0,034 12.300
Lýsa 22 22 22,00 0,083 1.826
Skata 110 40 106,16 0,164 17.410
Skötuselur 215 215 215,00 0,425 91.375
Steinbítur 66 52 54,92 0,474 26.034
Tindabikkja 5 5 5,00 0,097 485
Ufsi 44 40 41,64 6,349 264.382
Undirmálfiskur 65 15 45,27 0,598 27.070
Samtals 59,24 33,718 1.997.626
Hljómsveit Björgvins Halldórssonar.
Ný hljómsveit í Sólnasal
NÝ HLJÓMSVEIT hefur tekið til
starfa í Súlnasal Hótels Sögu.
Þetta er nýstofnuð hljómsveit
Björgvins Halldórssonar sem sett
Höndlað í
höfuðstað
framlengt
VEGNA góðrar aðsóknar hefur
verið ákveðið að framlengja sýn-
inguna Höndlað í höfuðstað —
þættir úr sögu verslunar í Reykja-
vík, sem nú stendur yfir í Geysis-
húsi, Aðalstræti 2.
Að sýningunni standa Borgar-
skjalasafn Reykjavíkur, Ljósmynda-
safn Reykjavíkurborgar og Verslun-
armannafélag Reykjavíkur.
Sýningin stendur til 10. október
nk. Hún er opin virka daga kl. 9-17
og um helgar kl. 11-16. Aðgangur
er ókeypis.
hefur verið saman sérstaklega til
þess að Ieika í Súlnasalnum í vet-
ur. Það eru 10 ár síðan Björgvin
var með hljómsveit undir sama
nafni, en sú hljómsveit fór í hljóm-
leikaferð um Rússland 1982.
Hljómsveit Björgvins Halldórsson-
ar að þessu sinni er skipuð þekktum
hljóðfæraleikurum sem leikið hafa
með mörgum hljómsveitum í gegnum
tíðina. Fyrstan skal telja Björgvin
Halldórsson sem leikur á gítar og
syngur. Auk hans eru í hljómsveit-
inni Þórir Baldursson sem leikur á
hljómborð, Þórður Ámason gítarleik-
ari, Haraldur Þorsteinsson bassaleik-
ari, Einar Valur Scheving trommu-
leikari og Kristinn Svavarsson saxó-
fónleikari. Hljómsveitin mun leika á
föstudags- og laugardagskvöldum.
Einnig munu þeir félagar sjá um
undirleik í sýningu þeirra Gysbræðra
sem ber nafnið „Á söguslóðum" sem
tekin verður til sýninga að nýju fram
að jólum.
Hljómsveit Björgvins Halldórsson-
ar fer í hljóðver í vetur og hljóðritar
efni á hljómplötu sem gefin verður
út á næsta ári.
Gufudalssveit
EES-fund-
ur í sum-
arbústað
Miðhúsum, Reykhólasveit.
HARALD Snæhólm og kona
hans, Þórunn Hafstein, boð-
uðu til fundar í sumarbústað
sínum á Eyri 12. september
sl. Umræðuefnið var EES-
samningurinn og framsögu
hafði Jón Kristinn Snæhólm,
varabæjarfulltrúi í Kópavogi,
og reifaði hann umræðuefnið
á hlutlægan hátt.
Taldi Jón upp kosti og galla
væntanlegs samnings og komst
að þeirri niðurstöðu að kostirnir
væru miklu fleiri. Hins vegar
taldi Jón að aðild að Evrópu-
bandalaginu væri ekki það sem
stefna bæri að en á þessu
tvennu, EES og EB, væri regin-
munur.
Harald Snæhólm var fundar-
stjóri og ritari fundargerðar var
Ólafur Briem flugmaður.
Hér er það óvenjulegt að
borgarbúar opni sumarbústaði
sín til fundarhalda og fræði
menn um mál sem allir þurfa
að hugsa um. Kaffi og kökur
voru á borðum og hýbýli smekk-
leg og fögur.
Fréttaritari fór með flugvél
til fundarins og til baka aftur.
Á Kollafirðinum lágu skip og
var verið að leggja þar ljósleið-
ara og í björtu veðri sem þessu
var ánægjulegt að horfa á stór
skip á þessum slóðum.
- Sveinn
Bókun útvarpsráðs
Verulegar umræður áttu sér stað
ÚTVARPSRÁÐ sendi Morgun-
blaðinu í gær eftirfarandi:
„Eftirfarandi bókun var sam-
þykkt með 6 atkvæðum á fundi
útvarpsráðs í dag:
I tilefni þeirrar umfjöllunar um
umsagnir vegna ráðninga frétta-
manna við ríkisútvarpið, viljum við
undirritaðir útvarpsráðsmenn að
eftirfarandi komi fram:
Samkvæmt núgildandi útvarps-
lögum ber útvarpsráði að fjalla um
ráðningar starfsfólks dagskrár og
útvarpsstjóri ræður síðan í stöðurn-
ar. Útvarpsráð er hér eftirlitsaðili
eigenda ríkisútvarpsins, íslensku
þjóðarinnar.
Á fundi ráðsins 17. september
sl. var íjallað um 6 stöður frétta-
manna og hlutu 5 umsækjendur,
er fréttastjórar Útvarps og Sjón-
varps höfðu mælt með, stuðning.
Sjötti umsækjandinn, er deildar-
stjóri íþróttadeildar hafði mælt
með, hlaut ekki stuðning heldur
annar er hafði mun meiri menntun
og víðtæka starfsreynslu.
í Morgunblaðinu 24. september
er ranglega gefið til kynna að eng-
ar umræður hafi farið fram vegna
þessa máls á fundinum 17. septem-
ber. Hið rétta er að verulegar um-
ræður áttu sér stað eins og fram
kemur í fundargerð fundarins.
Halldóra J. Rafnar
Guðni Guðmundsson
Ásta R. Jóhannesdóttir
Guðmundur H. Garðarsson
Hjálmar Jónsson
Kristín Árnadóttir
Þá lagði Valþór Hlöðversson
fram eftirfarandi bókun:
Ég vil taka það fram að ég hef
allt frá því ég tók sæti í útvarps-
ráði haft þá skýru afstöðu að taka
ekki þátt I atkvæðagreiðslu um
stöður fréttamanna.
Mín afstaða byggist á þeirri ein-
földu reglu að ég tel að yfirmenn
stofnunar á borð við ríkisútvarpið
eigi að ráða sína undirmenn án af-
skipta þingkjörinna fulltrúa í út-
varpsráði.
Valþór Hlöðversson"
H LUT ABRÉFAM ARKAÐU R
VERÐBRÉFAPING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verö m.vlröl A/V Jöfn.% Sfðastl viðsk.dagur Hagst. tilboð
Hlutaféiag laegst hassl ‘1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. ‘1000 lokav. kaup sala
Eimskip 4,00 4.50 4837489 3.49 12.3 1.1 10 25.09.92 444 4.30 -0.10 4.30 4,38
Flugleiöirhl. 1.40 1.68 3332340 6.17 22.2 0.8 10 25.09.92 1621 1.62 -0.06 1.60 1.65
OLIS 1.70 2.19 1296287 6.12 12,3 0.8 21.09.92 196 1.9600 -0.13 1.55 2.15
Fjárlsi.fél. hf. 1.18 1.18 246428 -80.2 1.0 09.03.92 69 1,1800 1.00
Hl.br.sj. VÍB hf. 1.04 1.04 247367 -51.9 1.0 13.05.92 131 1.0400
ísl. hlulabr.sj. hf. 1.20 1.20 238789 90.5 1.0 11.05.92 220 1.2000 1.01 ’ 1.10
Auðhnd hf. 1.03 1.09 214425 74.3 1.0 19.08.92 91 1.0300 1,03 1.09
Hlutabr.sj. hf 1.42 1.53 573073 5.63 22.8 0,9 17.0992 200 1.4200 1.20 1.42
Marel hf. 2.22 2.50 250000 7.3 2.5 14.09 92 95 2.5000 0.28 2.40 2.65
Skagstrendmgur 3.50 4.00 633833 3.75 21.4 1.0 10 23.09.92 176 4.00 - 3.00 4,00
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Siöaatl vidsklptadagur Hagstseðustu tllboð
HlutaféUg Dags •1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala
Ármannsfell hf. 25.08.92 230 1,20 " 1,00 1.95
Ámes 25.09.92 1850 1.85 0.05 1.95
Bifreiöaskoöun íslands hf. 2309.92 171 3.42 2.90 3,42
Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 14.08.92 395 1.60 0.21 1.15 1.60
Eignarh.fél. lön.b. hf. 24.09.92 300 1.50 -0.10 1.40 1.60
Eignarh.féi. Versl.b. hl. 24.09 92 81 1.20 1,60
Grandi hl. 21.09.92 220 2,20 0,10 2.10 2.45
Haförninn hf. 22.09.92 5000 1,00 1.00
Hampiðjan hf. 23.09.92 543 1.40 0,15 1.20 1.55
Haraldur Boðvarsson hl. 28.08.92 312 2.60 — 2.50 2.94
íslandsbanki hl. — — — — —
isl. útvarpsfélagiö 29.05.92 161 1.10 1,40 —
Jarðboranir 1.87
Oliufélagiöhf. 24.09.92 135 4.50 0.10 4.40 4.65
Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 1.12
SHVerktakar hf. — — — 0.80 0.90
Síldarvinnslan hl — — 2.80 3.10
Sjóvá Almennar hf. 10.09.92 172 4,00 4,00 7,00
Skeljungur 07.09 92 942 4.40 0.40 4.10 —
Softis hf. — — — — — 9.00
Sæplast hl. 08.09.92 3350 3.35 0.35 3.25 3.45
T ollvörugeymslan 03.09.92 201 1.45 0.10 1.35
Tæknival 31.08.92 200 0.50 — 0,95
Töh/usam8kipti hf. 28.07.92 250 2.50 — — 3,50
Útg.fél. Akureynnga hf. 11.09.92 1.070 3.80 0.10 3.30 3,75
Þróunarfélag islands hf “ 1,60
UpphaeA allra viðsklpta siðasta viðskiptadags ar gefin f dálk '1000, varð er margfeldl af 1 kr. nafnverðs. Veröbréfaþing íslands
annast rekstur Opna tllboðsmarkaðarins fyrtr þingaöila an setur engar reglur um marfcaöinn aöa befur afsklpti af honum að ööru leytl.
Aths. ritstj.
Vegna bókunar útvarpsráðs sér
Morgunblaðið ástæðu til að birta á
ný kafla úr frétt blaðsins í gær, sem
vísað er til:
„Hann sagði að í þessu máli líkt
og öðrum sambærilegum málum
hefði kosning verið leynileg í út-
varpsráði og menn ekki fært rök
fyrir afstöðu sinni. „Mér finnst það
býsna mikil vanvirða við umsækj-
endur, bæði þá sem er hafnað og
þann sem hreppir hnossið, að eng-
inn rökstuðningur liggi fyrir afstöð-
unni.“
Um fullyrðingu Halldóru Rafnar,
formanns útvarpsráðs, í Morgun-
blaðinu í gær að miklar umræður
hefðu orðið fyrir atkvæðagreiðsl-
una, sagði Valþór: „Því miður er
það ekki venja á fundum útvarps-
ráðs að rætt sé um umsækjendur
heldur er gengið beint til atkvæða-
greiðslu. Eg vil að deildarstjórar
og fréttastjórar ráði sína undir-
menn. Þess vegna hef ég verið and-
vígur því að taka þátt í þessum
skrípaleik,“ sagði Valþór. Hann
bætti því við að skýrslur um starfs-
feril, menntun eða meðmæli um-
sækjenda væru ekki lögð fyrir á
fundum útvarpsráðs þegar það fjall-
aði um þessi mál.“
GENGISSKRÁNING
Nr. 182, 25. september 1992
Kr. Kr. Toll-
Eln. Kl. 08.15 Kaup Sala Qangl
Dollari 55,63000 55,79000 52,76000
Sterlp. 94,90500 95,17800 104,69400
Kan. dollari 44,74600 44.87400 44.12300
Dönsk kr. 9,70640 9,73440 9,68120
Norsk kr. 9.27090 9.29760 9,46710
Sœnsk kr. 10.02430 10,05320 10,25080
Finn. mark 11.86520 11,89930 13,59790
Fr. franki 11,06840 11,10030 10,99340
Belg.franki 1.82360 1,82890 1.81870
Sv. franki 42,69380 42,81660 41,92130
Holl. gyllini 33,37030 33,46630 33.24830
Þýskt mark 37,50670 37,61460 37.49960
It. líra 0.04454 0,04467 0.04901
Austurr. sch. 5,32920 5,34450 5.32530
Port. escudo 0,42410 0,42530 0,43030
Sp. peseti 0.53720 0,53880 0,57710
Jap. jen 0.46032 0,46165 0.42678
Irskt pund 98.50700 98.79000 98.90700
SDR(Sórst) 80,01040 80,24050 78,03310
ECU, evr.m 72,97540 73.18530 75,76600
Tollgengi fyrir september er sölugengi 28. ágúst. Sjálf- virkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70