Morgunblaðið - 26.09.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.09.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992 39 FERÐINTIL VESTURHEIMS Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd kl. 5,9 og 11. fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þess óþekkta. Þessi stórmynd er gerð af þeim Salkind-feðgum sem gerðu Superman-myndirnar. Höfundar eru MARIO PUZO (Godfather I, II, ni) og JOHN BRBLEY (Gandhi). Leikst|óri: John Glenn (James Bond). Búningar: JOHN BLOOMFDELD (Robin Hood). Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.15 - Bönnuð innan 12 ára. SÝND i PANAVISION í Á RISATJALDILAUGARÁSBÍÓS Öndvegis mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5,7 og 9. Sýnd í A-sal kl. 3. Miðav. kr. 350 kl. 3. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson 5. sýn. í kvöld, gul kort gilda, uppselt. 6. sýn. sun. 27. sept., græn kort gilda. 7. sýn. fim. 1. okt., livít kort gilda. 8. sýn. fös. 2. okt., brún kort gilda. Tilvitnanir úr blaöadómum: DV - AUÐUR EYDAL: Stjörnuleikur Hjalta R. sem hefur hvert smáatriði gjörsamlega á valdi sínu ... eftirminnileg leik- húsupplifun. TI'MINN - STEFÁN ÁSGRÍMSSON: Stærstan sigur vinnur þó Sigurjón Jóhannsson leikmyndagerðarmaður... MORGUNBLAÐIÐ - SÚSANNA SV.: Leikstjórinn á hrós skilið ... leikmyndin leysist upp, raðast saman aftur, breyttist og snerist og sjónrænt var sýningin skemmtileg. Miðasalan er opina alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10—12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjúnusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Munið gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. Litla sviðið: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel FRUMSÝNING föstudaginn 2. október kl. 20.30. Önnur sýning sunnudaginn 4. október kl. 20.30. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson og Páil Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir og Amar Jónsson. • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Uppselt á allar sýningar á litla sviði. Stóra sviðið: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. 4. sýn. í kvöld uppselt, 5. sýn. fim. 1. okt. fáein sæti laus, 6. sýn. fös. 2. okt. fáein sæti laus. • KÆRA JELENA eftir Ljúdmflu Razumovskaju Fyrsta sýning á stóra sviði laugard. 3. okt. kl. 20.00, uppselt, Fös. 9. okt. uppselt, sun. 11. okt. uppselt, mið. 21. okt., upp- selt, fim. 22. okt., fáein sæti laus, fim. 29. okt., fácin sæti laus. • EMIL f KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Sýn. á morgun kl. 14 fáein sæti laus, sun. 4. okt. kl. 14, sun. 11. okt. kl. 14. ATH. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR • SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV BALLETTINUM Þri. 13. okt. kl. 20 örfá sæti laus, mið. 14. okt. kl. 20, fim. 15. okt. kl. 14, fim. 15. okt. kl. 20, fös. 16. okt. kl. 20 örfá sæti laus, lau. 17. okt. kl. 20 örfá sæti laus. Sölu aðgangskorta lýkur sunnud. 27. sept. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-20 meöan á kortasölu stendur. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Grciðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Kóramót þriggja bamakóra RÚMLEGA eitthundrað börn munu koma saman um helgina í Grensás- og Laugameskirkju. Tilefn- ið er rallýdagar Drengja- kórs Laugarneskirkju, Barnakórs Grensáskirkju og Barnakórs Biskupst- ungna. Kórarnir æfa allan laug- ardaginn frá kl. 9.30 til 17.00 en klukkan 15.30 hefst svokölluð opin æfing og eru þá allir velkomnir. A sunnudagsmorgun geta menn hlýtt á söng kóranna í Laugarneskirkju frá kl. 10.30 og þeir munu einnig takaþáttí messu kl. 11.00. Stjórnendur kóranna eru Roland Turner, Margrét Pálmadóttir og Hilmar Órn Agnarsson. Fló hjá FEFum helgina Félag einstæðra foreldra heldur síðustu haustflóa- markaði sína í Skeljanesi 6 nú um helgina og verða þeir bæði laugardag og sunnudag og hefjast kl 2.eli. báða dagana. Mikið af góðum rúmum, gerðar- legum sófaborðum, búsá- höldum og borðbúnaði, sægur af bókum og allt á sérstökum kjöram. Þá er sem fyrr tískufatnaður af ýmsum stærðum og gerð- um tískufatnaður á konur og jakkar, úlpur og frakk- ar á karla/ stúlkur og er þá fátt eitt upp talið. Fólki er bent á að koma stundvíslega og að strætis- vagn númer 5 hefur enda- stöð við húsið. Eftir helgina verður húsnæðið síðan á ný tekið undir fundi FEF, sam- komur og fleira. Bent er á að félagar geta fengið sal- inn endurgjaldslaust fyrir barnaafmæli eða ferming- arveislur og skulu menn snúa sér til skrifstofu varð- andi það. REGNBOGINN SÍMI: 19000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.