Morgunblaðið - 26.09.1992, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992
AUGLY]
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
- lausar stöður
Óskum að ráða nú þegar eða eftir nánara
samkomulagi:
Hjúkrunarforstjóra
- hjúkrunardeildarstjóra
við heimahjúkrun.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun,
fyrri störf og hvenær umsækjandi getur haf-
ið störf, sendist H.S.Í., pósthólf 215, 400
ísafjörður, fyrir 15 september nk.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8-16.
Staða forstöðu-
manns bankaeftirlits
Samkvæmt 13. gr. laga nr. 36/1986 er við-
skiptaráðherra falið að skipa forstöðumann
bankaeftirlits Seðlabanka íslands til eigi
lengri tíma en sex ára í senn.
Viðskiptaráðuneytið auglýsir hér með stöðu
þessa lausa til umsóknar.
Umsóknum ber að skila til viðskiptaráðuneyt-
isins eigi síðar en 30. október nk.
Viðskiptaráðuneytið,
25. september 1992.
Auglýsingateiknari
Óskum eftir að ráða auglýsingateiknara, sem
er hugmyndaríkur og getur unnið sjálfstætt.
Tölvukunnátta æskileg.
Laun samkomulag.
Upplýsingar gefur Ragnheiður Linda í síma
683390 eða á staðnum milli kl. 10.00 og
13.00 fimmtudag og föstudag.
E I T T
STÖRT
Langholtsvegi 111,
104 Reykjavík.
RAOAUGt YSINGAR
Aðalfundur
Félag íslenskra hugvitsmanna heldur aðal
fund laugardaginn 3. október kl. 14.00
Lækjarbrekku, uppi.
Venjuleg aðalfundarstörf. _ .
Stjornm.
SÖGUFÉLAG
1902
Aðalfundur
Stór íbúð
Óska eftir að taka á leigu raðhús, einbýlishús
eða stóra íbúð. Skilvísum greiðslum lofað.
Fyrirframgreiðla ef þörf krefur.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Húsnæði - 10440“ fyrir 2. október.
Allsherjarat-
kvæðagreiðsla
Sögufélags verður haldinn í Skólabæ við Suð-
urgötu laugardaginn 26. september kl. 14.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Erindi, sem dr. Aðalgeir Kristjánsson flyt-
ur og nefnist það: Fjónbúar og stofnun
Hins konunglega norræna fornfræði-
félags árið 1825.
Stjórnin.
Námskeið í Gerðubergi
Enska - Þýska
Saumar - Skrautskrift
Kennsla hefst 5. október nk.
Innritun í símum 12992 og 14106
Námsflokkar Reykjavíkur.
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður við kjör
fulltrúa á 37. þing Alþýðusambands íslands,
sem haldið verður á Akureyri 23.-27. nóvem-
ber nk.
Tillögur skulu vera um 16 fulltrúa og jafn-
marga til vara.
Tillögum, ásamt meðmælum eitthundrað
fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu
félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en
kl. 11.00 fyrir hádegi mánudaginn 5. október
1992.
Kjorstjorn Iðju.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftlrtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum, miðvikudaginn 30. september nk. sem hér segir:
1. Breiðaból, Skálavík, hluti, þingl. eign Pálma Árna Gestssonar, kl.
14.30, eftir kröfu Soffíu Jónsdóttur, lögfr.
2. Ljósaland 6, Bolungarvík, þingl. eign Guðnýjar Kristjánsdóttur og
Sigurðar Ringsted, kl. 13.45 eftir kröfu Ólafs Gústafssonar, hrl.
3. Hólastígur 5, Bolungarvík, þingl. eign Jóns Friðgeirs Einarssonar,
en talin eign Magnúsar Ingimundarsonar, kl. 13.30, eftir kröfu Sigríð-
ar Thorlacius hdl. og veðdeildar Landsbanka Islands.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
25. september 1992.
Breiðholt - Gerðuberg
EnskaI
Enska II
Enska III
EnskaIV
Þýska I
Þýska II
Þýska III
Saumar
Skrautskr.
mánud. 18.00-19.25
mánud. 19.40-21.05
þriðjud. 18.00-19.25
þriðjud. 19.40-21.05
miðvikud. 17.20-18.40
miðvikud. 18.45-20.20
miðvikud. 20.25-21.45
mánud. 18.45-21.45
miðvikud. 18.00-20.20
Kennsla hefst 5. október nk.
Innritun í símum 12992 og 14106.
10 vikur
10 vikur
10vikur
10 vikur
10vikur
10vikur
10 vikur
10 vikur
7 vikur
Uppboð
þriðjudaginn 29. september 1992
Uppboð munu byrja á eftirtöldum fasteignum á skrifstofu embætt-
isins, Hafnarstreeti 1, (safirði, og hefjast þau kl. 14.00:
Sigurvon (S-500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf. eftir kröfu Lands-
banka fslands.
Sunnuholti 3, (safirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfum bæjar-
sjóðs fsafjarðar, innheimtumanns ríkissjóðs og Radíóbúðarinnar hf.
Framhaldsuppboð á eftlrtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Laxeldisstöðinni Hveravík, Reykjafjarðarhreppi, N-fs., þingl. eign
Laxeldisstöðvarinnar í Hveravík sf., eftir kröfu Reykjafjarðarhrepps,
mánudaginn 28. september 1992 kl. 13.00.
Arnardal, neðri, Isaflrði, þingl. eign Ásthildar Jóhannsdóttur og db.
Marvins Kjarval, eftir kröfu Landsbanka fslands og Búnaöarbanka
fslands, stofnlánadeild, miðvikudaginn 30. september 1992 kl.
14.00.
Silfurgötu 11, vesturenda, fsafirði, þingl. eign Óöins Svan Geirsson-
ar, eftir kröfum iðnlánasjóðs og Byggðastofnunar, miðvikudaginn
30. september 1992 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn á Isafirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðár-
króki, miðvikudaginn 30. september kl. 10.00 á eftirtöldum eignum:
Bárustíg 4, Sauðárkróki, þinglýstur eigandi Gisli Gunnarsson, gerðar-
beiðendur Verðbréfamarkaður (slands, Búnaðarbanki (slands, Mar-
geir Margeirsson og Málflutningsstofan, Skeifunni 17.
Hrafnhóli, Hólahreppi, þinglýstur eigandi Magnús Margeirsson, gerð-
arbeiöendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og veðdeild Landsbanka
fslands.
Hvannahlið 8, Sauðárkróki, þinglýstur eigandi Björn Ottósson, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður múrara.
Raftahlið 48, Sauðárkróki, þinglýstir eigendur Gunnar Guðjónsson
og Sólrún Steindórsdóttir, gerðarbeiðendsur veödeild Landsbanka
íslands og Lífeyrissjóður starfsmanna rlkisins.
Víðigrund 4, 3. hæð t.h., Sauðárkróki, þinglýstur eigandi Friðvin Jóns-
son, gerðarbeiðendur veðdeild Landsbanka fslands og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis.
Birkihlíð, Hofsósi, þinglýstur eigandi Ólina Gunnarsdóttir, geröarbeið-
endur Tryggingastofnun ríkisins og innheimtumaður rikissjóðs.
Birkimel 16, Varmahlfð, þinglýstur eigandi Guðmundur Ingimarsson,
gerðarbeiðendur veðdeild Landsbanka fslands, Skeljungur hf., inn-
heimtumaður ríkissjóðs og Guðmundur Björgólfsson.
Vs. Jón Pétur SK-20, þinglýstur eigandi Gunnlaugur Guðmundson,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki fslands.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkis-
hólml, þriðjudaginn 29. september 1992 kl. 9.00, á eftirfarandi
eignum:
Ólafsbraut 58, Ólafsvfk, þinglýst eign Jóhanns Jónssonar og Jónu
Konráðsdóttur, eftir kröfum Ólafsvíkurkaupstaðar, Lífeyrissjóðs Vest-
urlands og Vátryggingafélags fslands.
Túnbrekka 3, Ólafsvík, þinglýst eign Katrínar Rikharðsdóttur og
Stefáns Egilssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna.
Grundargata 23, Grundarfirði, þingiýst eign Þorvalds Elbergssonar,
eftir kröfum Atvinnutryggingasjóðs útflutningsgreina og Innheimtu-
stofnunar sveitarfélaga.
Grundargata 54, Grundarfirðl, þinglýst eign Friðriks Á. Clausen,
eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs, Landsbanka fslands, Ferðamála-
sjóðs, Stefs, Trésmiðjunnar Viðju, Brunabótafélags fslands, Bygging-
arsjóðs ríkisins, Búnaðarbanka íslands og Byggðastofnunar.
Grundargata 59, Grundarfirði, þinglýst eign Friðriks Á. Clausen,
eftir kröfum Brunabótafélags íslands, Ferðamálasjóðs og Lands-
banka (slands.
Grundargata 62, Grundarfirði, þinglýst eign Friðriks Á. Clausen,
eftir kröfum Brunabótafélags fslands og Byggingarsjóðs ríkisins.
Lágholt 13, Stykkishólmi, þinglýst eign Guðmundar Kristinssonar,
eftir kröfu Stykkishólmsbæjar.
Skólastígur 24, Stykkishólmi, þinglýst eign Björns Sigurjónssonar
og Guðnýjar B. Gisladóttur, eftir kröfu Lifeyrissjóðs starfsmanna rikis-
ins.
Skúlagata 2, Stykklshólmi, þinglýst eign Ólafs Sighvatssonar, eftir
kröfum Lífeyrissjóðs sjómanna, Ríkisútvarpsins og Hólmkjörs hf.
Sláturhús við Reitarveg, Stykkishólmi, þinglýst eign Sláturfélags
Snæfellsness hf., eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs og Brunabótafé-
lags fslands.
Sýsiumaðurinn í Stykkishólmi,
25. september 1992.
Silkimálunarnámskeið
Silkimálunarnámskeið I. laugardaginn 3.
október kl. 15-19 (6 kennslustundir).
Innritun í símum 12242 og 21412 frá kl. 17-19
virka daga og 10-14 laugardaga.
Handlist.