Morgunblaðið - 26.09.1992, Page 34

Morgunblaðið - 26.09.1992, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992 HELGAR MULmM •• FRUMSYNING I KVOLD Hinir einu sönnu Hljómar: Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson, Engilbert Jensen, Erlingur Björnsson ásamt Shady Owens rifja upp hina einstöku stemningu áranna frá ’63-'69 með lögum eins og Fyrsti kossinn, Bláu augun þín, Æsandi fögur og fleiri gullkornum íslenskrar dægurtónlistar. Verð kr. 4.950,- Án matar kr. 2.000,- Matseðiíl: Rjzkjuíiónjjasúpa CjrUbteiftur [ambaftTyggvöðvi, Tondant [Frönsltisúlfádaðimús Cointrau Stórhljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. 1000 andlit leika fýrir dansi. rokkhljóm- sveit landsins. Pottþétt tækifæri til að viðhalda rokk- stemmning- unni eftir Skagatónleik- ana og þeir, sem ekki kom- ast á Skagann, fá EXIST í sárabætur. Ath.: Akraborgin liggur rétt. hjá Tveimur vínum, K VKIW VIÐ CREIVSÁSVECIIMM • SÍMI 33311 List fatlaðs fólks REYKJAVÍKURHÖFN Getraun í tilefni 75 ára afmælis Röðulsgestir ósamt öðrum velkomnir Snyrtilegur klæðnaður. Opið kl. 19 - 03. Aðgangur kr. 500. Munið Önnu og Hilmar á sunnudagskvöldum. Opið til 01. Frítt inn. Morgunblaðið/Þorkell í getrauninni voru A) Grandi, B) Faxamarkaður, C) Olíufé- lagið og Skeljungur, D) Járn- braut. Fyrstu verðlaun, helgarferð fyrir tvo til Dublin á vegum Samvinnuferða/Landsýnar, hlaut Haukur Þorsteinsson, Fjóluhvammi 3, Hafnarfirði. Önnur verðlaun, kvöldverð fyrir 10.000 krónur á Hótel Holti, hlaut Gunnlaugur Bragason, Nesbala 8, Sel- tjarnarnesi. Þriðju verðlaun, 10.000 króna úttekt hjá Ell- ingsen, hlaut Gísli Björnsson, Erluhólum 1, Reykjavík. Húsið opnað kl. 19.00. Borðapantanri í síma 687III. HOm jrglAND Itilefni 75 ára afmælis höfn til getraunar á hafnar- Reykjavíkurhafnar á daginn 15. ágúst sl. og var þessu ári efndi Reykjavíkur- þátttaka mjög góð. Rétt svör sendiráðin hafa stutt þessi samtök með því að taka þátt í listaverkauppboðum. Lista- menn viðkomandi landa gefa verk sín á uppboðið og ágóð- inn rennur til VSAI. Að sögn Sigríðar Eyþórsdóttur hafa eiginkonur erlendu sendiherr- anna í Washington myndað með sér samtök í því skyni að styrkja þessi samtök. Þau reka eiginn listaverkasal þar í borg og þar var mynd Snor- ra Sigutjónssonar til sýnis. Samtökin Very Special Arts voru stofnuð 1974 af Jean Sigríður Eyþórsdóttir og Sigríður Hulda Sveinsdóttir á sýningu VSAI. Mynd Snorra Sigurjónssonar er efst t.v. Kennedy Smith, systur J.F. Kennedy fyrrum forseta Bandaríkjanna, en þau áttu þroskahefta systur. Nú eiga aðild að VSAI yfir 55 þjóðlönd sem öll stefna að sama marki: Að allir geti fengið tækifæri til listsköpunar. Mynd þessi var tekin þegar verðlaunin voru afhent. Frá vinstri eru Jóhannes Ing- ólfsson, for- stöðumaður hafnarþjón- ustu, Haukur Þorsteinsson, Gunnlaugur Bragason og Gísli Björnsson. Hljómsveitin Gömlu brýnin Vitastíg 3 Sími 6231 37 Laugard. 26. sept. Opiö kl. 20-03 Gleðikvöld BOGOMIL FONT & MILLJÓNAM/ERINGARNIR Bogomil Font & milljónamæringarnir byrja að spila kl. 23.30 en fyrir þann tíma verða frumsýndir nokkrir valdir kaflar úr hinni merku heimildarmynd um Bogomil & millana, sem tekin var upp á Púlsinum í sumar á vegum GLAMÚR RECORDS INC í Eistlandi undir stjórn eistneska fréttamannsins Rogosjin Pavlovits. Heimildarmyndin ber nafnið: THE CROONER BEHIND THE CURTAIN Framleiðandi: Smekkleysa. - Aðeins þetta eina sinn! Þeir sem voru á staðnum í sumar meðan á myndatöku stóð eru hvattir til að mæta. Þeim sem mæta snemma verður boðið upp á vinsælasta kokkteilinn austantjalds: Bleika fíllinn! Ath.: Meðlimir í Stjörnuklúbbi Bylgjunnar fá 30% afslátt af aðgangseyri! PULSINN makalaus staður! Hinn góðkunni leikhópur Perlan, sem Sigríður Eyþórsdóttir leikstýrir, á aðild að samtökunum Very special Arts Intemational. Sigríður sótti í júlí sl. ráðstefnu þess- ara samtaka í Washington DC og gerði þar grein fyrir leikstarfsemi Perlunnar. Til- gangur þessar ráðstefnu er að auka veg fatlaðra lista- manna í listsköpun. í samtali við Morgunblaðið sagði Sig- ríður að þama hefði gefist gott tækifæri til þess að koma list fatlaðs fólks á framfæri. Á sýningunni var m.a. krít- armynd eftir Snorra Sig- uijónsson, vistmann á Kópa- vogshæli, og verður sú mynd í eigu safnsins áfram. Í tengslum við ráðstefnuna -vom námskeið í ýmsum list- greinum sem Sigríður sótti ásamt Sigríði Huldu Sveins- dóttur kennara. Einnig heim- sóttu þær nöfnur sendiráð íslands í Washington, en DANSHUSSVEIFLA! Smellir, Ragnar Bjarnason og Eva Asrún sjá um fjöruga Danshússveiflu í kvöld. ATH: Byrjaö.er aö bóka,á skemmti- dagskrána SÖNGVASPE sem hefst í Dansnúsinu laugardaginn 10. október n.k. Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæönaður. Opiö frá kl. 22-03. BREYTT QG BBTRA DANSHUS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.