Morgunblaðið - 02.10.1992, Blaðsíða 37
AUGLÝSING
HANDKNATTLEIKUR
50ára
afmæli
HKRR
Handknattleiksráð Reykjavíkur
varð fimmtíu ára á dögunum.
Af því tilefni voru mönnum veittar
viðurkenningar en það gérði Ragn-
ar Magnússon, sem lét af storfum
sem formaður HKRR og Sigurður
Símonarson tók við starfi formanns
á aðalfundi ráðsins. Þeir sem voru
heiðraðir með gullmerki ráðsins
voru: Jón Hjaltalín Magnússon, Júl-
íus Hafstein, Birgir Lúðvíksson og
Sveinn Ragnarsson, sem var ekki
viðstaddur afhendinguna.
Morgunblaðið/Kristinn
Frá afhendingu gullmerkja Handknattleiksráðs Reykjavíkur. F.v. sitja: Jón Hjaltalín Magnússon, Ragn-
ar Magnússon, fyrrum formaður HKRR, Júlíus Hafstein og Birgir Lúðviksson. Aðrir á myndinni fengu
merki HKRR á gylltum grunni.
Gildrufélagar á góðri stund.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
UTGAFA
Utgáfu-
teiti Gildr-
unnar
í3okksveitin Gildran hef-
-1-w ur líklega aldrei verið
vinsælli, en sveitin sendi
fyrir stuttu frá sér sína
fimmtu breiðskífu á jafn
mörgum árum. Gildrunni
hefur vaxið fískur um
hrygg, því í sveitina hefur
gengið Sigurgeir Sig-
mundsson gítarleikari og
tekur hann þátt í plötunni
nýju af miklum krafti.
Um það leyti sem platan
kom út hélt sveitin kynning-
arteiti á Gauknum og spil-
aði síðan, hvar færri komust
að en vildu.
Öllum þeim, er sýndu mér svo mikla vináttu
og hlýhug á 90. afmœlisdeginum mínum, þakka
ég frá hjartanu.
Eg biÖ GuÖ aÖ varÖveita og blessa ykkur öll.
Doris M. Briem.
Hjartans þakkir til allra þeirra, œttingja og
vina, sem glöddu mig á 90 ára afmœli mínu,
23. september sl., meÖ heimsóknum, gjöfum,
blómum og heillaskeytum.
Guö blessi ykkur öll. LifiÖ heil.
Guðrún E. Norðdahl,
Stórholti 17.
Hjartans þakkir til ykkar allra, sem á margvís-
legan hátt glöddu mig á 80 ára afmœli mínu.
Sérstakar þakkir til dœtra minna og annarra
vina, sem hjálpuÖu til viÖ veitingar og aÖ gera
mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Jóna S. Sveinbjarnardóttir
frá Hamrafelli.
Meira en þú geturímyndaó þér!
Htíy\INrttURENT
lUjrimnq
á nýju húdlínunni og
haustlitunum frá Yves
Saint Laurent í dag frá
kl. 13.0018.00.
SAJWXA
Hafnarfiröl
Kristín Einarsdóttir. YSL leiðbeinandi. og
Þórunn Jónsdóttir. förðunarfrœðlngur.
verða á staðnum.
1
Spurningin
Una Björk Unnarsdóttir
Þorvaldur Ól
EUen Li
Þórdís Þorbei
Kristján Sigurösson
HVlTA HÚSID / SlA