Morgunblaðið - 02.10.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1992
43
FRUMSÝNIR:
TÖFFARINN
F Y R S T A
V A NIL L
M Y N D
11 [
Þegar stúlka
hefur ískalt hjarta,
er aðeins ein leið
til að bræða það.
Bæta við ís.
Johnny (Vanilla lce) kemur með hljómsveit sinni i smábæ nokkurn
og hittir þar Kathy (Kristin Minter). Johnny reynir að gera allt til
þess að vekja áhuga Kathyar sem gengur upp og ofan.
Myndin er full af frábærri tónlist frá Vanilla lce og fleiri
rapp-tónlistarmönnum.
Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9, í B-sal kl. 11.20.
KRISTÓFER
KÓLUMBUS
Hann var vaiinn af drottn-
ingu, hvattur í draumi, hann
fór fram á ystu nöf og hólt
áfram að strönd þess
óþekkta. - Aðalhlv.: Marlon
Brando, Tom Selleck,
George Corraface.
Sýnd í C-sal kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TILBOÐÁ
POPPIOGKÓKI
FERÐINTIL
VESTURHEIMS
Frábær mynd með
Tom Cruise
og Nicole Kidman.
Sýnd i'B-sal kl. 5 og 9,
íC-sal kl. 11.
FORSÝNING: LYGAKVENDIÐ
SteveMartin GoldieHawn
Housesitter
Þau eru nýbúin ad kynnast
og hún hefur þegar náú til sín
húsinu hans, I jölskyldn
og virðingu!
FORSÝNING í KVÖLD
kl. 11.15 ÍA-SAL
SÝNDÁ
RISATJALDI f
Frábærgamanmynd með
Steve Martin
Aðalfundur
MS-félags
Islands
AÐALFUNDUR MS-félags
Islands verður haldinn
laugardaginn 3. október
kl. 14.00 í Hátúni 12, 2.
hæð.
A dagskrá fundarins verða
venjuleg aðalfundarstörf,
önnur mál og kaffihlaðborð.
----♦ » 4---
■ HLJÓMS VEITIN
Stjórnin skemmtir á Tveim-
ur vinum í kvöld, föstudags-
kvöld. Stjórnin hefur verið í
tveggja mánaða hvíld eftir
erfitt en árangursríkt sumar
og nú er vélin snúin í gang
að nýju. Annað kvöld verður
karaoke og diskótek á
i .Tveimur vinum.
Hljómsveitin Gildran
■ Á PÚLSINUM í kvöld,
föstudag, leikur rokkhljóm-
sveitin Exizt. Hljómsveitin
gaf út hljómplötu í ágúst sl.
sem ber heitið After Midn-
ight. Fulltrúi Exizt er í stöð-
ugu sambandi við bandaríska
lögfræðinga sem telja að
Exizt eigi góða möguleika í
Bandaríkjunum. Hljómsveit-
ina skipa Guðlaugur Falk,
Eiður Örn Eiðsson, Jón
Guðjónsson og Sigurður
Reynisson. Á laugardags-
kvöldið leikur hljómsveitin
Gildran en eitt lag á hljóm-
plötu Gildrunnar Chicas hef-
ur notið mikillar vinsælda
undanfarið. Hljómsveitina
skipa Karl Tómasson, Þór-
hallur Árnason, Sigurgeir
Sigmundsson og Birgir
Haraldsson.
KÁLUM ÞEIHIIGÖIHLU
Sýnd kl. 9og 11.
OGNAREÐLI
*★*’/> BlÓL.
* ★ ★ *GÍSLI E. DV
Sýnd kl. 5,9 og 11.20.
Bönnuð innan 16ára.
LOSTÆTI
★ ★★★ SV MBL.
★ ★★ BfÓLÍNAN
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
VARNARLAUS
★ ★★Mbl. Al.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð i. 16 ára.
Lík finnst með skammbyssu í annarri hendi.
Féll maðurinn fyrir eigin hendi eða var þetta morð? Engin merki finnast um
sjálfsmorð og ef þetta var morð, hvers vegna skilur morðinginn eftir skjala-
tösku með 500.000 dollurum?
Aðalhlverk: WILLEM DAFOE (Platoon|, MICKEY ROURKE (9 'h Weeksj, MARY ELIZABETH
MASTRANTONIO (Robin Hood, Prince of Thievesj, SAMUEL L. JACKSON (Patriot Games).
Leikstjóri: ROGER DONALDSON (No Way Out).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. - Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
PRIN5ESSAN
&DURTARNIR
HVÍTIR SANDAR
WILLEM DAFOE
MARY ELIZABETH MASTRANTONIO
REGNBOGINN SÍMI: 19000
Frábær, ný teiknimynd, sem fjallar um sérstakan ævintýraheim, þar sem
mannlegar verur hafa aldrei sóst.
Burknagil - síðasti regnskógurinn, umhverfisvæn mynd sem allir hafa gaman af!
Allur ágóði af þessari forsýningu rennur óskiptur til Gróðrarstöðvarinnar Ölur,
Sólheimum í Grímsnesi.
FORSALA ER HAFIN
........................................
BURKNAGIL - SÍOASTIREGNSKÓGURINN
í Bíóhöllinni lougardoginn 3. okt. kl. 14.15