Morgunblaðið - 24.10.1992, Page 3

Morgunblaðið - 24.10.1992, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992 3 BRETLMDS í li(ll!ll\HKIÍI\liLl!\\l / BRETLMDS f liinn.A k ki; i\(. i.i\m Verslanir í Borgarkringlunni verða með sérstök vildarkjör á breskri vöru meðan á Bretlandsveislunni stendur og verða fjölmargar nýjar og spennandi vörur kynntar. Einnig bjóða veitingastaðirnir upp á sérstaka matseðla á mjög sanngjörnu verði og breskir og íslenskir listamenn skemmta gestum. Skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna: latt'ið'vút dagsktA • Leikin létt bresk dægurlög á flygil í hádeginu. • Kl.13.00 Þjóðdansafélagið sýnir skoska þjóðdansa við undirleik sekkjapípuleikarans Robert MacKintosh. • Kl.14.00 Meiriháttartískusýning, sýnt það nýjasta frá þekktustu hönnuðum Bretlands, m.a. Jasper Conran, Paul Smith, Red or Dead og Vivian Westwood. Lína Rut í Förðunarmeistaranum sér um förðun sýningarfólksins. Hárgreiðsla eríhöndum AB Saloon, Mosfellsbæ. ____________________________ »Kl.15.00 Gordon Rimes leysirsig úrfjötrum sem áhorfendur hjálpa til við að hnýta. Skemmtilegt atriði sem vekur kátínu og undrun. > Sýndir breskir samkvæmisdansar. (Ballroom Dancing) > Kl.23.00 Tískusýning breskra hönnuða á Ömmu Lú. Bresk matreiðsla ásamt breskum skemmtikröftum fram á nótt. HELSTU TILBOÐ A NEÐRI HÆÐ: Eymundsson 20% kynningarafsláttur af öllum breskum tímaritum. Endur og Hendur 15% afsláttur af silkikjólum og flauelsfatnaði á drengi frá breska fyrirtækinu Sally Membery. Plexiglass 30% afsláttur af þykkum skólapeysum frá Artwork 25% afsláttur af stuttum og síðum vestum frá NO PHOTOS Töfrar Lakeland ullarpeysur á tilboðsverði. Blóm og Listmunir Lampar, vasar, könnur, myndarammar, pottar og krúsir frá hinu þekkta fyrirtæki Royal Burslem, handunnar styttur frá Cavalcade í glæsilegu úrvali. Allt með 10% afslætti. Demantahúsið 30% afsláttur af öllum silfurhringum. Kynning á hreinsun og meðferð silfur- og gullskartgripa með Goddard's fægilegi. Hjörtur Nielsen 20% afsláttur af breskum vörum: Wedgwood postulín, CONA kaffikönnur. RTOH wm loockxtlaað Tveggja hæða Lundúnastrætisvagn með áætlunarferðir í Borgarkringluna - Ókeypis fyrir alla Vagninn tekur farþega við Arnarhól og í Mjódd. ALD983B Karnabær, Hlauptu og Kauptu 20% afslátturaf breskum vörum, t.d. Regatta vaxjakkar, úlpur og regngallar og Argatta skyrtur. Ýmislegt á veiðimanninn, kuldagallar, hermannaúlpur, buxur, húfurog margt fleira. Hárprýði - Fataprýði Dömuhártoppar frá Max Factor, 60 cm síðir, sléttir eóa krullaðir, með 30% afslætti. N.N. Snyrtistofa Kynning á litgreiningu eftir bresku kerfi, 20% afsl. fyrir þá sem skrá sig á dögum Bretlandsveislu. Boóið verður upp á förðun endurgjaldslaust á morgun kl. 15-18. Anna og Útlitiá veróur á staónum meö kynningu á fatastíl. Steinar Músik og Myndir 10% afsláttur af geisladiskum margra breskra listamanna. Borð fyrir tvo Hin þekktu Burleigh matar- og kaffistell frá Burgess and Leigh með 20% afslætti. Bað og heilsa 20% kynningarafsláttur af bað- og heilsuvörum frá Neal's Yard Remedies. Mekka Allar Cadbury'svörur á tilboðsverði, 30% afsláttur. Sveinn Bakari Tebollur, skonsur, bökur muffins ofl. með 25-50% afslætti. Nýja kökuhúsið Bresk ávaxtakaka og súkkulaði meó rjóma kr. 300,- Bresktteog litlar samlokur kr. 300,- Crépes aó breskum hætti með eplum, -kanel, ís, rjóma og ekta súkkulaði kr. 410,- Kringlubón 25% afsláttur af bónun og djúphreinsun fyrir breska bíla. Götugrillið Sérstakur breskur matseðill á bresku verði. jmaastm■ r GOTT ÚTVAHP Takið þátt í spennandi Sherlock Holmes leik Borgarkringlunnar og Byigjunnar sem hefst á mánudaginn kemur. Nauðsynlegt erað nálgast þátttökueyðublöð I Borgarkringlunni. Veglegir vinningar í boði, m.a. Lundúnarferð. Morgunmatur: Beikon, egg og kaffi á kr. 400,- framreiddur frá kl. 9.00. Málverkasýning á verkum Guðmundar Rúnars Lúðvikssonar. Á morgun verður síðdegiste á Ömmu Lú að enskum sið frákl. 14.00-17.00 og boðið verður upp á skemmtiatriði. ATH: Opið á sunnudögum meðan á Bretlandsveislunni stendur kl. 13.00-17.00. Opið í dag kl. 10.00 -16.00 og sunnudag kl. 13.00 -17.00. VEISLA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.