Morgunblaðið - 24.10.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.10.1992, Qupperneq 6
 Sjóimvarpið 13.25 ► Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.55 Þ’Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Blackbum Rovers og Manchester United á Ewood Park í Blackbum í úrvaldsdeild ensku knatt- spymunnar. Lýsing: Bjami Felixson. 16.00 ► (þróttaþátturinn Bein útsending frá leik Hauka og Keflvíkinga í körfubolta. Um klukkan 17.30 verður sýnt frá íslandsmótinu í karate. Umsjón: Amar Bjömsson. 18.00 þ- Ævintýri úr konungsgarði (King- dom Adventure) Breskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir og Eriing Jóhannesson. (17:22.) 18.25 þ-Bangsi besta skinn (The Advent- ures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Leikraddin Öm Ámason. (14:26.) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►StrandverSir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof, Parker Stev- ensson, Shawn Weatherly, BiIIy Warlock, Erika Eleniak og fleiri. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 20.00 ► Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og nágranna henn- ar í Avonlea. 21.30 ►Manstu gamla daga? Blómatíma- bilið 1965-75. Við íslendingar áttum okkur blómatímabil í tónlistinni rétt eins og aðrar þjóðir sem gengu í gegnum róstur og þjóðfélagsbreyt- ingar í kringum 1970. í þættinum er talað við nokkra sem komu við sögu hér á landi, stjómmálamenn og tónlistarmenn, en umfram allt er leik- ið mikið af tónlist. 22.30 ►Svaðilförin (Lonesome Dove) Lokaþáttur. Bandarísk sjónvarps- mynd í fjómm hlutum, byggð á verð- launabók eftir Larry McMurty. Sag- an gerist á seint á nítjándu öld og segir frá tveimur vinum sem reka nautgripahjörð frá Texas til Montana og lenda í margvíslegum háska og ævintýrum á leiðinni.Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í myndaflokkn- um eru ekki við hæfi barna. 23.40 ►Árásin (The Assault) Hollensk bíó- mynd frá 1986. í myndinni segir frá tólf ára dreng sem verður vitni að því er nasistar myrða fjölskyldu hans í seinni heimsstyrjöldinni. Hann reyn- ir að bægja frá sér minningum um þennan hryllilega atburð en þeim skýtur þó upp aftur og aftur seinna á lífsleiðinni. Myndin fékk Óskars- verðlaun sem besta erlenda myndin á sínum tíma. Leikstjóri: Fons Rade- makers. Aðalhlutverk: Derek de Lint, Monique van de Ven og Marc van Uchelen. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. Kvikmyndaeftirlit rfkisins tel- ur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en tólf ára. Maltin gefur ★ ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★★%. 1.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVAHP/SJÓNVARP STÖÐ TVÖ 9.00 ►Með afa Afí hefur ýmislegt á pijónunum í dag en auðvitað gleymir hann ekki að sýna teiknimyndir. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Ag- nes Johansen. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynda- flokkur með íslensku tali. 10.50 ►Súper Maríó bræður Fjörugur teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurs- hópa. 11.15 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynda- flokkur um Jóakim frænda og félaga. 11.35 ►Merlin (Merlin and the Crystal Cave) Leikinn myndaflokkur um spá- manninn og þjóðsagnapersónuna Merlin. (5:6.) 12.00 ►Landkönnun National Geo- graphic Fróðlegur myndaflokkur um undur náttúmnnar um víða veröld. 12.55 ►Bílasport. Endurtekinn þáttur 13.25 ►Visasport. Endurtekinn íþrótta- þáttur frá síðastliðnu þriðjudags- kvöldi. 13.55 ►Austurlandahraðlestin og Peter Ustinov (Ustinov on the Orient Ex- press) Sir Peter Ustinv bregður sér í óviðjafnanlega ferð með Austur- landahraðlestinni og rifjar upp sögu hennar sem og farþeganna sem ferð- ast hafa með henni í tímans rás. ►Þrjúbíó. Mary Poppins Mynd fyr- ir alla fjölskylduna um bamfóstmna sem gat svifíð á regnhlífínni sinni. Maltin gefur ★★★★. Myndbanda- handbókin gefur ★★★ 15.00 KVIKMYND! 17.10 ►Hótel Marlin Bay (Marlin Bay) Nýsjálenskur myndaflokkur um hóteleigenduma sem gripið hafa til örþrifaráða til að bjarga eignum sín- um. (6:9.) 18.00 ►Tónar á Fróni Fylgst er með hljómsveitinni á tónleikaferðalagi og sýnum myndbönd með lögunum af plötunni Opem. 18.40 ►Addams-fjölskyldan Framhalds- . myndaflokkur um stórfurðulega en yndislega fjölskyldu. (10:16.) 19.19 ►19:19. Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (Beadle’s About) Gamansamur breskur myndaflokkur. (5:10.) 20.30 ►Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur með grínrænu ívafi. 20.50 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) Bandarískur sakamálamyndaflokkur um ekkjuna glöggu, Jessicu Fletcher. (8:21.) 21.40 ►Snögg skipti (Quick Change) Gamanmynd sem fjallar um þijá bankaræningja sem era nýbúnir að ljúka vel heppnuðu ráni, en eiga í mestu erfiðleikum með að komast út úr New York með ránsfenginn. Maltin gefur ★★★. Myndbandahandbókin gefur*- + 23.05 ►Leikskólalöggan (Kindergarten - Cop) Aðalhlutverk: Amold Shwarzenegger, Penelope Ann Mill- er, Pamela Reed, Linda Hunt, Rich- ard Tyson og Caroll Baker. Leik- stjóri: Ivan Reitman. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★★‘/2. 0.50 ►Fullt tungl (Full Moon in Blue Water) Leikstjóri: Peter Masterson. Maltin gefur ★★. Myndbandahand- bókin gefur ★★■/2. Ótti - Fjölskyldan fjarlægði lík áður en nasistar náðu því og fyrir vikið voru þau myrt. Óútmáanlegar æskuminningar SJÓNVARPIÐ KL. 23.10. Árásin er hollensk óskarsverðlaunamynd frá 1986. Sagan hefst í janúar 1945 þegar hollenskir andspyrnumenn drepa samstarfsmann nasista og skilja lík hans eftir á götunni. Steenwijk-fjölskyldan horfir með hryllingi á þegar nágrannar draga líkið inn í garð hennar stuttu áður en þýskir hermenn koma á staðinn. Nasistamir hefna sín skjótt og grimmilega. Þeir myrða fjölskyld- una, nema soninn Anton sem er 12 ára. Hann reynir að gleyma og byrgja inni tilfínningamar en ýmis- legt verður til þess að minningamar rifjast upp fyrir honum aftur og aftur. Þar kemur að Anton verður að takast á við tilfínningar sínar og gera upp með sjálfum sér atvik- ið forðum þegar saga hans og mannkynssagan voru samtvinnaðar eina örlagaríka stund. Þjófélagsmál á laugardegi Fjölskylda tólf ára drengs myrtaf nasistum Medal annars er lesið úr pistli Jóns Arnar Marinóssonar, en I honum eru skráð tíðindi síðustu viku RÁS 1 KL. 10.20 Laugardags- morgnar frá tíu til tólf em vettvang- ur þjóðfélagsumræðu á Rás 1. Að loknum tíufréttum taka Þingmál við, þar sem þingfréttaritarar Fréttastofunnar greina frá starfi þingsins í vikunni sem er að líða. Klukkan ellefu er þáttur Páls Heið- ars Jónssonar, í vikulokin, en þar era málefni vikunnar reifuð í víðara samhengi. Enn er þó ógetið nýjung- ar í dagskránni á laugardags- morgnum, endurteknum lestri Jóns Arnar Marinóssonar úr Jónsbók frá deginum áður, en á Jónsbók era skráð þau tíðindi hverrar viku, sem á þessum tímum bölmóðs og svart- sýni mega síst gleymast. UTVARP Eru hauk- arnir dúfur? Ég hef áður minnst á fréttaþáttinn Tæpitungulaust sem er á dagskrá ríkissjón- varpsins annan hvem mið- vikudag. í þáttinn mæta gjaman stjómmálamenn og stjómmálaforingjar og sæta eins konar yfírheyrslu. í fyrrakveld sat Ingibjörg Sól- rún kvennalistakona fyrir svörum hjá Boga Ágústssyni fréttastjóra og Ingimar Ingi- marssyni fréttamanni. En sinnaskipti Ingibjargar Sólr- únar í EES-málinu hafa vald- ið miklu ijaðrafoki og sumir fréttamenn jafnvel á ríkisút- varpinu smíðað nokkuð ábúð- armiklar samsæriskenningar. Ingibjörg Sólrún brosir bara að þessum fyrirgangi enda samsæriskenningarfrétta- menn karlkyns. Eftirherma? En þátturinn Tæpitungu- laust hefur eignast afkvæmi. í yfirheyrsluþætti Stöðvar- manna í 19:19 sitja tveir fréttahaukar yfir formönnum stjómmálaflokkanna og rekja úr þeim gamimar í beinni. Þannig má segja að sami þátturinn hafí komist á dag- skrá beggja fréttastofanna. Reyndar hóf Páll Magnússon útvarpsstjóri svipaða spurn- ingaleiki fyrir nokkrum árum, þ.e.a.s. áður en hann hvarf inn á kontórinn. En svona vinnubrögð bera nú ekki vott um mikið hugmyndaríki. Sex Stefán Jón hringdi í gær frá New York í Rás 2 og fjall- aði um nýjustu bók Madonnu er nefnist Sex. Lýsingar Stef- áns á bókaskrímslinu voru svo berorðar að fáu er til að jafna. En textinn samt snjall og framlegur. Ólafur M. Jóhannesson RÁS1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. Bæn. Söngvaþing. Árnes- ingakórinn i Reykjavík, Samkór Tré- smiðafélags Reykjavíkur, Alafosskór- inn, Guðrún Sigríður Friðbjömsdóttír, Magnús Jónsson, Söngfélagar Einn og átta, Viðar Gunnarsson, Þorsteinn Hannesson, Sigrún Gestsdóttir og fleiri syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngva- þing Heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhíldur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.30 Tóntist. Quattro Stagioni kvartett- inn syngur lög eftir frönsk og norræn tónskáld. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Ustakaffi. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 fslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. Þáttur Orðabókar Há- skóla íslands. (Einnig útvarpað mánu- dagskvöld kl. 19.50.) 16.15 Söngsins unaðsmál . Lög við Ijóð Jónasar Hallgrímssonar. Umsjón: Tóm- as Tómasson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur barn- anna. Umsjón: Kolbrún Erna Péturs- dóttir og Jón Stefán Kristjánsson. 17.05 Ismús. Hefðbundin tónlist Argent- inu, þriðji þáttur Aliciu Terzian frá Tón- menntadögum Ríkisútvarpsins sl. vet- ur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 15.03.) 18.00 „Lífsviljí", smásaga eftir Thomas Mann. Þórhallur Sigurðsson les þýð- ingu Þorbjargar Bjarnar Friðriksdóttur. 18.25 Píanótónlist eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Edda Erlendsdóttir leik- ur. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðudregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá Isafirði.) (Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagshrá morgundagsins. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. . Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum að þessu sinni Þórarin Jón- asson í Hestaleigunni i Laxnesi. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Naeturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.05Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist. 9.03Þorsteinn J. Vilhjálms- son. Veðurspá kl. 10.45.11.00 Lísa Páls- dóttir og Magnús R. Einarsson. 13.40 Þarfaþingið. 14.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. 16.30 Veðurspá 17.00 Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Si- byljan. Bandarísk danstónlist. 21.30- Kvöldtónar. 22.10 Stungið af. Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsælda- listi Rásar 2 Andrea Jónsdóttir kynnir. 1.10 Síbyljan. Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7,00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðuriregnir. Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan held- uráfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veður- fregnir kl. 7.30.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór. 16.00 1 x 2. Hallmundur Albertsson. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 23.00 Næturiífið. Jóhann Jóhannesson. 3.00 Otvarp Lúxem- borg. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Bjami Dagur Jónsson. Hádegisfréttir kl. 12.00.13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Fréttir kl. 15 og 17. 17.05 Helga Sigrún Harðardóttir. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Rokkþáttur. Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Þráinn Steinsson. 6.00 Næturvaktin. BROS FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Eðvald Heim- isson og Grétar Miller. 16.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir. 18.00 Sigurþór Þórarins- son. 20.00 Rúnar Róbertsson. 23.00 Böð- var Jónsson og Helga Sigrún Harðardóttir. FM 957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 ivar Guð- mundsson. Hálfleikstölur í leikjum dagsins kl. 15.45.18.00 Ameríski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Hallgrimur Kristinsson. 6.00 Ókynnt tónlist. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 4.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.00 Arnar Þór Þorláksson. 15.00 Kristján Geir Þorláks- son. 17.00 Síðdegistónlist. 19.30 Fréttir Stöð 2/Bylgjan. 20.00 Skritið fólk. Þórður og Halldóra. 22.30 Björgvin Arnar & Gunn- ar Atli. 1.00-4.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 10.00 Oddný. 12.00 Kristín Ingvadóttir. 14.00 Steinn Kári og Ólafur Birgis. 17.00 Guðni Már Henningsson. 19.00 Vignir. 22.00 Danstónlist. 1.00 Partýtónlisti. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.15 Loftur Guðnason. 20.00 Ólafur Schram. 24.00 Kristmann Ágústsson. 3.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,23.50. Frétt- ir kl. 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.