Morgunblaðið - 24.10.1992, Page 28
28
MORGUjvtBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992
■ SAMTÖKIN Ný framtíð
munu sunnudaginn 25. október
kynna starfsemi sína í Kolaport-
inu. Verður þar kynnt ráðgjafar-
starfsemi samtakanna sem einkum
beinist að endurskipulagi fjármála,
svokallaðri „greiðsluerfíðleikaað-
stoð“. Boðið verður uppá skyndiút-
tekt á afborgunargetu af lánsfé
að frátaldri framfærslu. Til þess
að fá slíkt þarf fólk að geta grafíð
upp helstu kostnaðariiði heimilis
s.s. síma, hita og rafmagn, húsa-
leigu eða fasteignagjöld, hússjóð,
bamagæslu og útborgaðar mánað-
artekjur til heimilisins ásamt síð-
ustu greiðslu barnabóta. Með
framangreindum upplýsingum
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
oq nktnhfir 1QQ?
FISKMARKAÐURINN HF. f Hafnarfiröi
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 101 50 86,77 15,036 1.304.777
Þorskur(ósL) 73 73 73,00 0,122 8.906
Smár þorskur 70 70 70,00 0,025 1.789
Smárþorskur(ósL) 63 63 63,00 0,057 3.591
Ýsa 119 50 98,99 1,187 117.563
Ýsa (ósl.) 92 72 79,45 2,629 208.880
Smáýsa 49 49 49,00 0,223 10.965
Smáýsa (ósl.) 44 43 43,54 0,334 14.541
Steinbítur 50 50 50,00 0,008 400
Steinbítur/hlýri 50 50 50,00 0,054 2.700
Keila (ósl.) 10 10 10,00 1,013 10.130
Langa (ósl.) 20' 20 20,00 0,002 40
Hnísa 20 20 20,00 0,037 740
Lýsa (ósl.) 10 10 10,00 0,286 2.860
Lýsa 15 15 15,00 0,062 930
Sólkoli 70 70 70,00 0,071 5.033
Skata 14 14 14,00 0,153 2.142
Skarkoli 72 67 71,98 0,641 46.145
Ufsi (ósl.) 25 25 25,00 0,030 750
Lúða 315 100,00 223,04 0,097 21.635
Keila 39 30 38,60 0,882 34.047
Háfur 10 10 10,00 0,030 300
Geirnyt 10 10 10,00 0,028 280
Ufsi 38 36 37,98 3,405 129.356
Karfi 80 39 67,25 0,178 12.005
Bláianga 53 53 53,00 0,768 40.753
Samtals 72,40 27,363 1.981.258
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 95 89 91,89 42,062 3.865.221
Þorskur (ósl.) 80 50 78,05 1,214 94.750
Ýsa 116 76 94,50 4,137 391.002
Ýsa (ósl.) 82 71 76,32 1,170 89.290
Blandaö 50 6 24,86 0,091 2.262
Karfi 47 42 46,34 6,291 291.519
Keila 55 42 54,73 3,366 184.233
Langa 72 72 72,00 2,972 213.998
Lúða 315 100 . 230,84 0,137 31.625
Lýsa 45 45 45,00 0,536 24.120
S.f.bland 75 75 75,00 0,004 300
Skötuselur 150 150 150,00 0,013 1.950
Steinbítur 80 75 79,78 0,781 62.350
Ufsi 40 30 39,31 1,254 49.307
Ufsi (ósl.) 26 26 26,00 1,011 26.286
Undirmálsfiskur 75 60 64.73 4,127 267.160
Samtals 80,90 69,167 5.595.374
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 117 117 117,00 0,029 3.393
Þorskur(ósL) 117 59 94,14 57,467 5.409.738
Ýsa 95 95 95,00 0,126 11.970
Ýsa (ósl.) 96 56 89,01 9,451 841.270
Ufsi 45 45 45,00 2,750 123.750
Ufsi (ósl.) 39 15 35,57 3,406 121.168
Lýsa 10 10 10,00 0,150 1.500
Karfi 57 47 40,72 1,450 70.650
Langa 70 59 67,35 2,894 194.898
Keila 46 40 44,05 4,200 185.000
Steinbítur 76 76 76,00 0,100 7.600
Skötuselur 170 145 163,59 0,039 6.380
Háfur 15 15 15,00 0,060 900
Lúöa 475 115 172,88 0,172 29.753
Skarkoli 57 57 57,00 0,044 2.508
Undirmálsþ. 76 73 74,71 0,350 26.150
Undirmálsý. 60 60 60,00 0,200 12.000
Samtals 85,04 82,888 7.048.610
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 113 89 98,10 12,726 1.248.488
Ýsa 112 71 100,65 3,439 346.141
Ýsa (ósl.) 87 84 85,51 0,791 67.644
Ýsa 98 98 98,00 1,000 98.000
Ufsi 16 10 11,31 0,192 2.172
Karfi 37 20 36,19 0,105 3.800
Langa 45 45 45,00 0,078 3.510
Keila 20 20 20,00 0,056 1.120
Keila (ósl.) 18 18 18,00 0,859 17.262
Steinbítur 72 71 71,34 0,063 4,495
Steinbítur(ósL) 57 57 57,00 0,047 2.679
Tindaskata 1 1 1,00 0,018 18
Skötuselur 180 180 180,00 0,008 , 1.440
Háfur 30 30 30,00 0,014 420
Blandað (ósl.) 20 20 20,00 0,049 980
Undirmálsþorskur 74 68 70,23 0,896 62.858
Lúða 270 200 235,28 0,060 14.235
Koli 77 77 77,00 0,544 41.888
Gellur 210 210 210,00 0,004 966
Kinnfiskur(r.L) 230 230 230,00 ’ 0,006 1.564
Samtals 91,17 ,21,055 1.919.680
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 116 85 101,51 8,307 843.233
Þorskur (ósl.) 85 85 85,00 0,700 39.500
Ýsa 98 95 96,20 0,250 24.050
Ýsa (ósl.) 94 94 94,00 0,200 18.800
Lúða 155 155 155,00 0,050 7.750
Langa 49 49 49,00 . 0,100 4.900
Keila 30 30 30,00 0,200 6.000
Steinbítur 56 56 56,00 0,050 2.800
Háfur 15 15 15,00 0,004 60
Undirmálsþ. 67 67 67,00 0,200 13.400
Samtais 97,46 10.051 980.515
FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR HF
Þorskur 111 96 101,77 6,110 621.810
Ýsa 93 90 92,08 6,110 562.590
Langa 65 65 65,00 2,820 183.300
Keila 43 43 43,00 0,990 42.140
Steinbítur 62 62 62,00 0,045 2.790
Skötuselur 175 175 175,00 0,008 1.400
Skata 100 100 100,00 0.044 4.400
Hafur 16 16 16,00 0,006 96
Lúða 545 545 545,00 0,050 27.250
Undirmálsþ. 67 67 67,00 0,524 35.108
Undirmálsý. 58 58 58,00 0,168 9.744
Samtals 88,39 16,865 1.490.628
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 100 85 96,72 1,596 154.380
Ufsi 40 40 40,00 11,646 465.840
Langa 71 71 71,00 0,297 21.087
Blálanga 56 56 56,00 0,076 4.256
Keila 40 40 40,00 0,289 11.560
Karfi 35 35 35,00 1,606 55.456
Skötuselur 150 ' 150 150,00 0,037 5.550
Samtals 46,19 15,547 718.129
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 128 97 102,49 1,491 152.811
Blandaö 6 6 6,00 0,182 1.092
Gellur 200 200 200,00 0,010 2.000
Karfi 47 43 46,32 5,603 259.529
Keila 46 46 46,00 0,068 3.126
Kinnar 120 120 120,00 0,015 1.800
Langa 86 86 86,00 0,66/ 50.695
Lúða 325 190 305,15 0.068 20.750
Lýsa 12 12 12,00 0,018 216
Skata 110 45 89,08 0,174 15.500
Skarkoli 60 -60 60,00 0,024 1.440
Skötuselur 190 190 190,00 0,477 87.750
Undirmálsf. 69 40 62,27 0,280 17.435
Ýsa 97 97 97,00 0,413 40.061
Samtals 70,17 10,501 736.887
mun fólk geta fengið á ca. 5 mín.
útskrift af greiðslugetu sinni, sem
sýnir heildar afborgunargetu á
ári, og einnig meðaltals afborgun-
argetu á mánuði. Einnig verður
kynnt og seld bókin Fjármál heim-
ilanna sem samtökin hafa gefíð
út, en sú bók ijallar um öll helstu
svið fjármála heimilanna. Einnig
eru í bókinni skýringar á helstu
þáttum réttarfars er lúta að með-
ferð krafna vegna Qárskuldbind-
inga. Einnig mun liggja frammi
bæklingur um helstu markmið
samtakanna. Leitast verður við að
svara sem flestum spumingum um
þau sem fram koma.
-------» ♦ ♦
■ VEGNA tillagna ríkissijómar-
innar um verulega aukna skatt-
heimtu af bókagerð vill Félag ís-
lenskra safnmanna benda á eftir-
farandi: „Ljóst er að bækur, sem
seljast á löngum tíma, eins og oft-
ast er um vandaðar fræðibækur,
verða harðast úti, en skotsölubæk-
ur munu helst þrífast. Áðumefnd
skattheimta mun því torvelda út-
gáfu bóka um menningararf
þjóðarinnar og þar með draga úr
rannsóknum, sem slíkri bókaút-
gáfu fylgja. Sem dæmi má nefna
að þá verður enn erfíðara en áður
að halda áfram útgáfu safnritsins
Islensk þjóðmenning, sem geysi-
mikil vinna hefur þegar verið lögð
í, ekki síst af hálfu íslenskra safn-
Árni Scheving, Karl Möller og Ólafur Gaukur.
■ VEITINGAHÚSIÐ LA Café,
Laugavegi 45, mun á sunnudög-.
um fram til jóla bjóða gestum að
hlýða á_ hina landsþekktu tónlistar-
menn Ólaf Gauk, Karl Möller og
Árna Scheving spila tónlist í anda
eldri stjarnanna, s.s Nat King Cole
o.fl. LÁ Café er opnað öll kvöld
kl. 18 og er opið til kl. 01 virka
daga en til kl. 03 föstudaga og
laugardaga.
Atvinnuleysi eða aðgerðir?
manna. Það ber vitni um ótrúlega
skammsýni að stefna verðmætustu
eignum smáþjóðar, menningu og
tungu, í þessa hættu vegna
stundarörðugleika í efnahagsmál-
um, þegar aukin samvinna við er-
lendar þjóðir á öllum sviðuni stend-
ur fyrir dyrum og halda mætti að
yfírvöld legðu allt kapp á að þjóðin
gengi menningarlega upprétt til
leiks.“
(Fréttatilkynning)
ÞINGFLOKKUR Alþýðubanda-
lagsins og kj ördæmisráðs
flokksins í Reykjavík efna til
málþings um stöðuna í efna-
hags- og atvinnumálum á
Holiday Inn sunnudaginn 25.
október 1992 kl. 14-17. Á þing-
inu verða meðal annars til um-
ræðu tillögur þingflokks Al-
þýðubandalagsins og umræðu-
grundvöllur formans flokksins.
Meðal þeirra sem flytja stutt
erindi og svara fyrirspurnum eru
Ásmundur Stefánsson forseti ASI,
Ögmundur Jónasson formaður
BSRB, Ámi Benediktsson formað-
ur hagsmunanefndar Islenskra
sjávarafurða og alþingismennirnir
Oláfur Ragnar Grímsson, Ragnar
Arnalds og Svavar Gestsson.
Fundarstjórar verða Guðrún
Helgadóttir alþingismaður og Árni
Þór Sigurðsson formaður kjör-
dæmisráðs Alþýðubandalagsins í
Reykjavík.
(Fréttatilkynning)
Allra síð-
asta sýning
á Emil í
Kattholti
ALLRA síðasta sýning á barna-
leikritinu Emil í Kattholti eftir
Astrid Lindgren verður á sunnu-
daginn. Leikritið hefur verið
sýnt við miklar vinsældir síðan
í febrúar sl. Sýningar verða alls
64 og hafa tæplega 30 þúsund
áhorfendur séð sýninguna.
Emil er leikin af Sturlu Sig-
hvatssyni og Jóhanni Ara Lárus-
syni. Ida er leikin af Anitu Briem
og Álfrúnu Helgu Ömólfsdóttur.
Aðrir leikarar eru Bessi Bjarnason,
Margrét Guðmundsdóttir, Margrét
Pétursdóttir, Gísli Rúnar Jónsson,
Helga Bachmann og fleiri. Leik-
stjóri er Þórhallur Sigurðsson.
GENGISSKRÁNING
Nr. 202, 23. október 1992 Kr. Kr. ToW-
Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Qangl
Dollari 56,51000 56,67000 55,37000
Sterlp. 92.41100 92,67200 95,07900
Kan. dollari 45,32900 45,45800 44,53600
Dönsk kr. 9,78150 9,80920 9,75680
Norsk kr. 9,22840 9.25450 9,31840
Sænsk kr. 9,98970 10,01800 10.06220
Finn. mark 11,88430 11,91800 11,89320
Fr. franki 11,10650 11,13800 11.13970
Belg.franki 1,82910 1,83430 1,82980
Sv. franki 42,27260 42,39230 43.10630
Holl. gyllini 33,48640 33,58120 33.47950
Þýskt mark 37,68590 37.79260 37,67950
It. iíra 0,04259 0,04271 0,04486
Austurr. sch. 5,35010 6,36520 5.35620
Port. escudo 0,42180 0,42300 0.42170
Sp. peseti 0,52710 0,52860 0,53680
Jap.jen - 0,46712 0,46844 0.46360
Irskt pund 99,40100 99,68300 98.95700
SDR(Sórst.) 80,63860 80,86700 80,11490
ECU, evr.m 73,72580 73,93450 73.58400
Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september.
Sjólfvirkur slmsvari gengisskráningar er 62 32 70
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERDBRfFAÞINQ - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verö m.viífti A/V XHn.1* Siftastl viftak.dagur Hagst. tllboð
Hlutafélag í 1 M000 ilutf. V/H Q.hlf. afnv. Daga. •1000 kaup
Eimskip 4.00 4.50 4781239 3.53 12.2 1,1 10 22.10.92 1206 4,25 4.25 4.35
1.40 t.68 3188350 6.45 21.2 0.7 10 21.10.92 127 1,55 1.55
OUS 1.70 2.19 1322742 6 12.5 0.8 21.10.92 117 2.00 0,05 1.70 2,00
Hl.bf.sj. VÍBhf. t.04 1.04 247367 -51.9 1.0 13.05.92 131 1,0400
(sl. hlutabf.sj. hf. 1.20 1.20 238789 90.5 1.0 11.05.92 220 1.2000 1.01 1.10
Auðlind hf. 1.03 1.09 214425 74.3 1.0 07.10.92 158 1.03 1.03 1,09
Hlutabf.sj. hf. 1.42 1,53 573073 5,63 22,8 0.9 30.09.92 200 1.42 1.42
Marel hf. 2.22 2.50 250000 7.3 2.5 14.09.92 95 2.5000 0.28 2.45 2.80
Skagstrendingur 3.50 4.00 602142 3.95 20,4 0,9 10 19.10.92 760 3.80 _ 3,00 3.75
OPNI TILBO >SMARKAÐU )INN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
SfðMti viðskiptadagur Hagstaaðustu tilboð
Hlutafétag D»gs •1000 Lokavarð Breyting Kaup Sala
25.08.92 230 1.20 - 1.00 1.60
28.09.92 252 1.I 5 1,20 1.85
Bífreiðaskoöun islands hf. 23.09.92 171 3.42 3.40
Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 22.10.92 3423 1.16 -0,45 1.60
Eignarh.fél. lön.b. hf. 24.09.92 300 -0.10
19.10.92 1150 1.16 -0,05 1.10 1,20
22.10.92 525 2.10 -0.05 2,50
Haförnmn hf. 22.09.92 5000 1.00 1.00
Harnpiðian hf 22.10.92 506 1.30
22.10.92 600 2.40 -0.20
islandsbanki hf. — — — 1.20 1,65
isl. útvarpsfélagiö 29.09.92 223 1.40 0,30 1.40 —
Jarðboranir 28.09.92 935 1.87 1.87
Oliufélagið hf 22.10.92 290 4.40 -0.10 4.40
Samskip hf 14.08.92 24976 1.12 —
S-H Verktakar hf. 12.10.92 200 0.80 0,80
Sildarvínnslan hf. 30.09.92 1550 3.10 3.10
Sjóvá-Almennar hf. 10.09.92 172 4,00 — 4.25
Skel)ungur 07.09.92 942 4.40 0.40 4.55
Soflis hf. — — — ■ —
Sæplast hf. 22.10.92 102 3.25 0.10 3,05 3,45
T ollvörugeymslan 22.10.92 675 1.35 -0.05
Tæknival 31.08.92 200 0.50 —
Tólvusamskípti hf. 02.10.92 200 2.50 — 2,20 3.00
19.10.92 720 3.60 -0.20
Þróunarfélag íslands hf. - — — 1.60
Þfóunanélag isianos nr. - — — — '.ou
UpphaBÖ allra viAaklpta siðaata viAakiptadaga er gefin í délk 'IOOO, varö ar margfeldi af 1 kr. nafnveröa. Verftbréfaþing lalanda
annaat rekatur Opna tilboðamarkaðarina fyrlr þingaðila an aetur engar reglur um markaðinn eða hef ur afakipti af honum að öðru leyti.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 13. ág. til 22. okt.