Morgunblaðið - 24.10.1992, Page 32

Morgunblaðið - 24.10.1992, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992 RADAUGÍ YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR \ Lögmaður Vegna breytinga óskar ein af elstu fasteigna- sölum borgarinnar eftir lögmanni sem sam- starfsaðila eða meðeiganda. Góð starfsaðstaða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 29. október merkt: „Framtíðaratvinna - 8231“. Listaverkasýning Bjarni Jónsson, listmálari, og Astrid Elling- sen, prjónahönnuður, sýna í Hvaleyrarhúsinu við Vesturgötu í Hafnarfirði dagana 17. októ- ber til 1. nóvember. Sýningin verður opin frá kl. 14.00-19.00 alla daga nema þriðjudaga og fimmtudaga en þá verður opið til kl. 22.00. Greiðsluáskorun Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur er eigi hafa staðið skil á stað- greiðslu opinberra gjalda fyrir 1-9 greiðslu- tímabil 1992 með eindögum 15. hvers mán- aðar, frá 15. febrúar 1992 til 15. október 1992, svo og vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987, að gera það nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari tilkynninga fyrirvangoldnum gjöldum að þeimtíma liðnum. Reykjavík, 22. október 1992. Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. Námsstyrkur Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar er nýr sjóður sem hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms efnilega nemendur, sem hafa lokið stúdentsprófi eða öðru lokaprófi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Styrkur úr sjóðnum verður veittur í fyrsta skipti 16. desember 1992 og verður þá út- hlutað 250 þúsund krónum úr sjóðnum. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast til Flensborgarskólans í síðasta lagi 20. nóvem- ber nk. Umsóknum þurfa að fylgja staðfest gögn um námsferil eftir að námi í Flensborg- arskólanum lauk. Stjórn Fræðslusjóðs Jóns Þórarinssonar. Stangveiðimenn - tilboð Tilboð óskast í stangveiði í Svartá, A-Hún., ásamt veiðihúsi, sumarið 1993. Tilboð sendist til Halldórs B. Maríassonar, Finnstungu, 541 Blöndósi, fyrir 5. nóvember nk., sem veitir allar upplýsingar í síma 95-27117. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár. óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 27. október 1992 kl. 13-16 í porti bak við skristofu vora í Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar: 3Toyota Land CruiserSTW 2Toyota Land Cruiser II 1 Nissan Patrol STW 5 Nissan Patrol pick up m/húsi 2 Chevrolet pic up m/húsi 1 NissanDoublecab 2 Toyota Hi Lux Double cab 1 Toyota Hi Lux Double cab (skem.) 1 Mitsubishi Pajero (skemmdur) 1 Mitsubishi Pajero 1 Mitsubishi Pajero 2 Mitsubishi L-200 pickup 1 Mitsubishi L-200 Pickup 2 Chevrolet Suburban 1 Volvo Lapplander 1UAZ452 1 Lada Sport 1 NissanSunnystation 5Subaru 1800 station 1 Toyota Corolla station (skemmdur) 3Toyota Tercelstation 1 Saab 900 fólksbifr. 1 Volvo 240 fólksbifr. (skemmdur) 1 Toyota Corolla 3 Mazda 3231500 station 1 Nissan Micra fólksbifr. 4x4 diesel ’82—'86 4x4 diesel '88 4x4 diesel '86 4x4 diesel ’86 4x4 diesel ’84 4x4 diesel '85 4x4 diesel ’86-’89 4x4 bensín '87 4x4 bensín '90 4x4 bensín '88 4x4 diesel '87 4x4 diesel '90 4x4 bensín '85 4x4 bensín '83—’85 4x4 bensín '80 4x4 bensín '89 4x4 bensín ’90 4x4 bensín '89 4x4 bensín ’83—’88 4x4 bensín '92 4x4 bensín ’86—’88 bensín '87 bensín '89 bensín ’87 bensín '89 bensín '88 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgarnesi: 1 festivagn Hyster 22 tonna til vélaflutninga ’63 1 festivagn m/vatnstanki 19000 I. (skemmdur) Til sýnis hjá Pósti og síma, birgðastöð, Jörfa: 1 SubaruE-IOColumbusvan 4x4 bensín’90 (skemmdur) 1 MitsubishiPajero(skemmdur) 4x4 bensín '87 Til sýnis hjá Rarik, Egilsstöðum: 1 Ski-Doo skandic 377 vélsleði '87 Til sýnis hjá bútæknideild, Hvanneyri/Borgarfirði: 1 G.M.C.pickup(ógangfær) 4x4 bensín '77 Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. IIMIMKAUPASTOFl\lUl\l RÍKISIIMS _________BORGARrUNI 7 105 REYKJAVIK_ Uppboð þriðjudaginn 27. október 1992 Uppboð munu byrja á eftirtöldum fasteignum f skrifstofu embœtt- isins, Hafnarstræti 1, Isafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Hafnarstræti 15, Flateyri, þingl. eign Guðbjarts Jónssonar, eftir kröfu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Hafnarstræti 17, Flateyri, þingl. eign Guðbjarts Jónssonar, eftir kröfu Tryggingamiðstövarinnar hf. Hafnarstræti 19, Flateyri, þingl. eign Guðbjarts Jónssonar, eftir kröfu Byggðarstofnunar. Hjallavegi 9, 0101, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Hjallavegi 9, 0102, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Hjallavegi 9, 0104, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Hjallavegi 9, 0202, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Hjallavegi 14, Flateyri þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Hjallavegi 16, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eft- ir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Hjallavegi 18, efri hæð, Flateyri, þingl. eipn Bygginarfélags Flateyrar hf., eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og innheimtumanns Ríkissjóðs. Hjallavegi 18, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyr- ar hf., eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og innheimtu- manns Ríkissjóðs. Hjaliavegi 20, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyr- ar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Sýslumaðurinn á Isafirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðaistræti 12, Bol- ungarvík, fimmtudaginn 29. október 1992 á neðangreindum tíma, á eftirfarandi eignum: 1. Aðalstræti 21-23, Bolungarvík, þinglýst eign Einars Guðfinnsson- ar hf., eftir kröfum Tryggva Bjarnasonar hdl„ Ásgeirs Magnússonar hdl., Soffíu Jónsdóttur, lögfr., Björns Jónssonar hdl., Sigríðar Thorlac- ius hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins, kl. 15.15. 2. Vitastígur 1-3, Bolungarvík, þinglýst eign Einars Guðfinnssonar hf„ eftir kröfú Sigríðar Thorlacius hdl„ kl. 15.30. 3. Brimbrjótsgata 10, Bolungarvík, þinglýst eign Ishúsfélags Bolung- arvíkur hf„ eftir kröfum Ingólfs Friðjónssonar hdl„ Karls F. Jóhanns- sonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl„ kl. 15.45. 4. Hafnargata 41, Bolungarvík, þinglýst eign Einars Guðfinnssonar hf„ eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl„ kl. 16.00. 5. Ms./ Dagrún IS 9, þinglýst eign Baldurs hf„ eftir kröfum Ingólfs Friðjónssonar hdl„ sýslumannsins í Bolungarvik, Árna Guðmunds- sonar hdl„ Jóns Kr. Sólnes hrl„ Skúla J. Pálmasonar hrl„ Lögmanna Höfðabakka, Eggerts B. Ólafssonar hdl„ Bjarna Ásgeirssonar hdl. og Friöriks Jóns Arngrímssonar hdl„ kl. 16.00. 6. Ms. Heiðrúnu IS 4, þinglýst eign Völusteins hf„ eftir kröfum Ing- ólfs Friðjónssonar hdl. og sýslumannsins í Bolungarvik, kl. 16.15. Sýslumaðurinn i Bolungarvík, 23. október 1992. Fasteign óskast til kaups Óskum að kaupa skrifstofuhúsnæði í Reykja- vík á póstsvæði 101. Húsnæðið þarf að vera 450-500 fermetrar, gjarnan á tveimur hæðum. Tilboðum og upplýsingum skal skilað til aug- lýsingadeildar Mbl. merktum: „Fast -101“. ALÞYflUBANDALAGIO Atvinnuleysi eða aðgerðir? Málþing um stöðuna í efnahags- og at- vinnumálum og tillögur Alþýðubandalags- ins, „IMý leið Islendinga", á Holiday Inn sunnudaginn 25. október kl. 14.00-17.00. Stutt erindi, spurningar og svör, umræður. Þingflokkur Alþýðubandalagsins og kjör- dæmisráð flokksins í Reykjavík efna til mál- þings um stöðuna í efnahags- og atvinnumál- um á Holiday Inn sunnudaginn 25. október 1992 kl. 14.00-17.00. Á þinginu verða meðal annars til umræðu tillögur þingflokks Alþýðu- bandalagsins og umræðugrundvöllur for- manns flokksins. Meðal þeirra, sem flytja stutt erindi og svara fyrirspurnum, verða Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, Árni Benediktsson, formaður hags- munanefndar íslenskra sjávarafurða, og al- þingismennirnir Ólafur Ragnar Grímsson, Ragnar Arnalds og Svavar Gestsson. Fundarstjórar verða Guðrún Helgadóttir, al- þingismaður, og Árni Þór Sigurðsson, for- maður kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Málþingið verður öllum opið með- an húsrúm leyfir. Verða 5.000 manns án atvinnu í vetur eða kannski 10.000? Situr ríkisstjórnin aðgerðarlaus og bíður eftir því að gjaldþrotaleiðin „hreinsi til“? Hvernig er hægt að styrkja stöðu atvinnu- lífsins? Á verkalýðshreyfingin að taka þátt í lausn efnahags- og atvinnuvandans? Hverjir eiga að borga brúsann: Hátekju- fólk? Fjármagnseigendur? Neytendur með neyslusköttum? Launafólk með launalækk- un? Komandi kynslóðir með erlendum lán- um?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.