Morgunblaðið - 24.10.1992, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992
fólk í
fréttum
Kynlífsfræð-
ingnrinn dr. Ruth
skrýddist svört-
um gúmmígalla.
Raquel Welch sagði að hana hefði
aðeins vantað svipu og Dober-
man-hund til að fullkomna það
hlutverk sem hún brá sér í á
tískusýningunni.
Madonna og Gaultier voru hóf-
söm í klæðaburði.
TÍSKUSÝNINGAR
Frönsk furðusýning
Furðusýning frá Frakklandi
slæddist nýlega inn í tísku-
sýningarfarganið sem jafnan
dynur á um þetta leyti árs. Þar
var á ferð franski tískufrömuður-
inn og framúrstefnumaðurinn
Gaultier, en fatnað hans sýndu
margir þekktir leikarar og tón-
listarmenn. Fór þar fremst í
flokki Madonna, sem ekki tókst
að hneyksla áhorfendur þó að hún
beraði barminn í því skyni.
Sýningin var haldin í Los Ang-
eles til styrktar eyðnisjúkum og
þótti hin fjörlegasta. Ungir sem
aldnir þustu um sviðið af miklum
móð í klæðum Gaultiers og
minntu á tíðum helst á geimver-
ur. Kynnir á gegnsæjum sokka-
buxum leiddi inn á sviðið karl-
menn klædda lífstykkjum, pils-
um, með kórónur alsettar glit-
steinum og í sokkabuxum úr neti.
Konumar létu ekki sitt eftir
liggja og sýndu loðstígvél sem
náðu upp á mið læri, bijóstahald-
ara í tundurskeytastíl og vírtoppa
auk þess sem ein þeirra bar fugla-
búr á höfði. Meðal þeirra sem
fram komu voru leikaramir Faye
Dunaway, Lorraine Bracco og
Raquel Welch og tónlístarmenn-
imir Patti LaBelle, Billy Idol,
Luther Vandross og tveir meðlim-
ir Red Hot Chilipeppers; Anthony
Kiedis og Michael Balzary.
BYGGINGALIST
Islenskur prófessor
Jón Kristinsson arkitekt var
nýlega skipaður prófessor í
umhverfis-, tækni- og hönnunar-
fræðum við Tækniháskólann í
Delft, Hollandi. Tækniháskólinn
í Delft fagnar 150 ára starfsaf-
mæli á þessu ári og í skólanum
em 12000 nemendur.
Jón Kristinsson arkitekt hefur
getið sér orð fyrir fmmkvæði í
alhönnun, hagnýtingu sólarorku
í húsum og betri orkunýtingu við
raf- og gashitun húsa. Um þessar
mundir vinnur hann að rannsókn-
Billy Idol sýndi gleraugnabuxur en hápunktur sýningarinnar var
þegar hann svipti sér úr þeim og sýndi eitt augnablik á sér óæðri
endann.
Aöalfundur
Bílgreinasambandsins
verður haldinn laugardaginn 7. nóvember
nk. á Hótel Sögu, Reykjavík, og hefst kl. 9.00.
Dagskrá:
Kl. 1.01 Fondarselniiig
- Sigfús Sigfússon, formaður BGS.
Kl. 5.15*10.00 Erindi:
Framfarir í atvinnulífi.
Kl. 10.15-11.45 Sérgreinalundir.
A. Verkstæðisfundur.
B. Bílamálarar og bifreiðasmiðir.
C. Bifreiðainnflytjendur.
D. Smurstöðvar og hjólbarða-
verkstæði.
E. Varahlutasalar.
Kl. 11.45-12.15 Hiöurstoöur sérgreinatunda.
Kl. 12.31-14.11 Hádegisverðnr - hádegisverðarerindi.
Kl. 14.15 Aíallnndir Bílgreinasanbandsins
- aðaltundarstörf skv. 5. gr. laga sambandsins.
Stjórn BGS hvetur sambandsaðila til að mæta á
fundinn á Hótel Sögu og tilkynna þátttöku til
skrifstofu BGS, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir
28. október nk.
Stjórn Bílgreinasambandsins.
TUDelft
Delft Unrversity of Technology
Facutty of Archttecturo
Berlageweg 1
P.O. Box 5043
2600 GA Delft, The Netherlands
Phone (31)15 78 13 58
Telex 38151 butud nl
Telefax (31)15 78 47 27
Prof.tr. Jon Krhrtínaron Professor of
Phone (home) (31) 5700 1 50 35 Environment technology
Telefax (31) 5700116 06 and design
DEVENTER - De Deven-
ter areUteet ir. J6n Kristin*-
son, is benoemd tot boog4e-
rur voor de paa ingesteUe
leerstoel ’mítíetiteehmach
sche
Kristmsson
professor Delft
kregen en in 1992 de publieka-
prijs voor architectuur, inge-
steid door de lions en het De-
yenter DsgbUd. De Derenter
architect is tevens voonitter
van de Deventer Bomensticb-
ting.
2gn bgdrage aan de botnv-
knnst is vooral bet integraal
ontwerpen van gebouwen, toe-
passingen van tonne-encrgie,
de ontwikkeiing van energie-
zuinige woningen en zelfkoe-
lende daken voor de tropen.
Zijn werkzaamheden voor het
Architecten- en Ingenieunbu-
rean Kristmsson zet hn onver-
anderd voor zeventiende werk-
week voort.
HERRAVETRARSKOR
2.950,-
Country Jack
ítalskir
skór úr
ekta rúskinni.
Stærð 40-45.
Brúnt / svart.
Póstsendum
samdægurs.'
Staðgreiðslu-
afsláttur.
SK/SM mÍlano
KRINGLUNNI8-12 S. 689345 LAUGAVEGI 61-63
um á sjálfkælandi þökum fyrir
hitabeltishús og orkuverum sem
virkja sjávarföll. Jón Kristinsson
hefur verið formaður íslensk-
Hollenska félagsins frá stofnun
þess 1980.
Prófessor Jón Kristinsson arki-
tekt
BILALEIGA
Urval 4x4 fólksbila og station bfla.
Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bilar
með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og
12 sæta Van bílar. Farsímar, kerrur f.
búslóðir og farangur og hestakerrur.
Reykjavík 686915
inierRent
Europcar
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Fáðu gott tilboð!