Morgunblaðið - 24.10.1992, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 24.10.1992, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992 Fyrsta Reykjavík- urmótíð í atskák Skák Margeir Pétursson BÚNAÐARBANKA- MÓTIÐ eins og fyrsta at- skákmót Reykjavíkur nefnist hefst um helgina með undankeppni. Úr- slitakeppnin, þar sem tefla sextán manns, fer síðan fram um næstu helgi og endar með því að Reykjavíkurmeistarinn í atskák teflir við hol- lenska stórmeistarann Jan Timman, sem kemur hingað til lands í því skyni. Timman sigraði Gary Kasparov í úrslitum sterkasta atskákmóts allra tima í París fyrir ári. Eftir það hefur hann af mörgum verið álitinn óopinber heimsmeistari í atskák. Atskákir hafa mjög verið að ryðja sér til rúms síðustu ár, en þær eru frábrugðnar veiyu- legum skákum að því Ieyti að umhugsunartíminn er aðeins hálf klukkustund á hvorn teflanda. Úrslit atskáka hafa reynst mun tilviljanakennd- ari en lengri skáka og oft ráðast þau á síðustu mínút- unum í miklu tímahraki. Þær hafa reynst afar vin- sælar á meðal áhorfenda og prýðisgott sjónvarpsefni. Óllum er heimil þátttaka í undanrásum atskákmóts Reykjavíkur og það er með öllu ógemingur að spá nokkru um það hver hreppir Reykjavíkurmeistaratitilinn og spreýtir sig gegn Tim- man. Undanrásimar hefjast iaugardaginn 24. október kl. 14.00 í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad kerfi, fimm á laugardaginn en fjórar á sunnudaginn. Tíu efstu menn komast í úrslit ásamt sex skákmönn- um sem stjórn TR velur. Má vænta þess að það verði fjórir stórmeistarar auk þeirra Karls Þorsteins, ís- landsmeistara í atskák og Helga Áss Grétarssonar, nýbakaðs skákmeistara TR. 'Úrslitin fara þannig fram að hver keppandi dregur ákveðið fyrirtæki sem hann teflir fyrir. Tefld eru tveggja skákaéinvígi með útsláttar- fyrirkomulagi. Ef þeim lýk- ur 1—1 fer fram bráðabani með ennþá styttri umhugs- unartíma. Úrslitakeppnin fer fram dagana 29. okt til 31. okt. Úrslitin verða sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 laugardaginn 31. október kl. 14.00. Fyrstu verðlaun era kr. 150 þús., önnur verð- launin kr. 75 þús. og þriðju til flórðu verðlaun era kr. 37.500. Keppni Reykjavík- urmeistarans og Timman verður einnig í beinni út- sendingu. Hér innanlands hafa at- skákmótin verið vinsæl og þegar hafa fjölmargir skák- memr úr öllum styrkleika- flokkum látið skrá sig í und- anrásirnar. Þátttökugjald er kr. 1.500 fyrir fullorðna en kr. 700 fyrir börn og ungl- inga. Helgi Áss áfram skákmeistari TR Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur lauk í síðustu viku og þar sannaði Helgi Áss Grétarsson, 15 ára, að hann er afburðaefnilegur skákmaður. Helgi sigraði með miklum yfirburðum, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum. Hann varð þar með skákmeistari Taflfé- lags Reykjavíkur annað árið í röð. Jón Garðar Viðarsson frá Akureyri hefur verið í stöðugri framför upp á síðkastið og varð í öðra sæti með sjö og hálfan vinning __ eftir harða keppni við þá Ágúst S. Karlsson og Tómas Björnsson sem hlutu sjö vinninga. Haustmótið fór afar vel fram að þessu sinni. Þátt- takendum fjölgaði og efsti flokkurinn var geysilega vel skipaður. Það var ánægjulegt að sjá marga eldri og reyndari skákmenn mæta til leiks að nýju. Æfingaleysi hrjáir þó greinilega suma þeirra. Það sem einkenndi haustmótið var gífurleg baráttuharka og í efsta flokki lauk aðeins níu skák- um af 66 með jafntefli. Margir ungir skákmenn tóku stór skref fram á við. Það leynir sér ekki að starf- semi Taflfélags Reykjavík- ur er í mikilli sókn. Af árangri unglinganna að dæma þurfum við litlu að kvíða um framtíðina. Við höfum aldrei átt jafnmarga efnilega skákmenn 15 ára og yngri og nú. Röð efstu manna í flokk- unum varð þessi: A flokkur: 1. Helgi Áss Grétarsson 10 v. 2. Jón Garðar Viðarsson 7‘/2 V. __ 3—4. Ágúst Karlsson 7 v. 3— 4. Tómas Bjömsson 7 v. 5—6. Halldór G. Einarsson 6 v. 5—6. Júlíus Friðjónsson 6 v. 7. Benedikt Jónasson 5‘A v. 8—9. Bjöm Freyr Bjöms- son 5 v. 8—9. Guðmundur Gíslason 5 v. B flokkur: 1. Ólafur B. Þórsson 8V2 v. 2—3. Bragi Halldórsson 7V2 v. 2—3. Magnús Örn Úlfars- son 7V2 v. 4— 5. Gunnar Bjömsson 6V2 v. 4—5. Kristján Eðvarðsson 6 V2 v. 6. Heimir Ásgeirsson 5'/2 v. C flokkur: 1. Matthías Kjeld 8'/2 v. 2. Jón Viktor Gunnarsson 7'/2 v. 3. Ingvar Jóhannesson 7 v. 4. Þorvarður F. Ólafsson 6 v. 5—6. Hlíðar Þór Hreinsson 5‘/2 v. 5—6. Sigurður Ingason 5‘/2 v. D riðill (opinn): 1. Friðgeir Hólm 8V2 v. 2—4. Friðrik Egilsson 8 v. 2—4. Ámi H. Kristjánsson 8 v. 2—4. Grímur Grímsson 8 v. 5—6. Guðmundur S. Jóns- son 7 'h v. 5—6. Valgarð Ingibergsson 7V2 v. 7—9. Bergsteinn Einarsson 7 v. 7—9. Torfi Leósson 7 v. 7—9. Björn Þorfinnsson 7 v. Unglingameistari T.R. varð Bragi Þorfinnsson, sem aðeins er ellefu ára gamall. Hann og Matthías Kjeld urðu jafnir og efstir, en Bragi sigraði 2—1 í ein- vígi um titilinn. í unglinga- flokknum vora tefldar hálf- tíma skákir. Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson Grunnskólinn á Drangsnesi. Hærri hlutinn er nýbygging- in sem verður formlega tekin í notkun nú í október. Kaldrananeshreppur Viðbygging grunn- skólans tekin í notkun Laugarhóli. GRUNNSKÓLINN á Drangsnesi var settur mánudaginn 20. september og var þá jafnframt tekin í notkun að hluta nýbygging við skólans um árum. Nýr skólastjóri, störfum nú í haust en fyrri eftirlaun. Á undanfömum 4 áram hefur staðið yfir viðbygging við Grunnskólann á Drangs- nesi í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Þama er um nokkuð stóra byggingu að ræða og í henni er skrifstofa skólastjóra, kennarastofa, vinnuherbergi fyrir kennara, bókasafn, snyrting og and- dyri með afdrepi fyrir nem- endur. Hluti af þessu hús- næði er nú þegar komið í notkun. Nemendafjöldi við Grann- skólann á Drangsnesi er um hálfur þriðji tugur í vetur. Þá var það nýr skólastjóri er setti skólann að þessu sinni, Amdís Bjömsdóttir, sem tók við skólastjórn haust. Fráfarandi skólastjóri við sem risið hefur á undanföm- Arndís Bjömsdóttir, tók við skólastjóri við skólann fór á Grannskólann á Drangsnesi var Bragi Melax. Það er sér- stakt við störf hans á Drangsnesi að á sínum tíma er hann lauk kennaraprófí hóf hann störf við þennan skóla og nú er hann lauk störfum og fór á eftirlaun lauk hann síðustu tveim ár- unum sem skólastjóri við þennan sama skóla. Þá hefur gamla skóla- byggingin á Drangsnesi ver- ið máluð í sama lit og ný- byggingin og era þetta orðn ar áberandi byggingar í bæj- arfélaginu. Það var á tíma Þóris H. Einarssonar sem skólastjóra á Drangsnesi að nýbygging þessi var ákveðin og að hafíst var handa um bygginguna. GLEIIGJAFAR SÓNGVARAR fl N D R I BACHMANN BJARNA ARASONAR E L L Ý VILHJÁLMS JÓHANNES KRISTJANSSON ANSSYNING HAPPADRÆTTI: Athugiö: Aðgöngumiðinn gildir einnig sem happadrættismiði Vmningu: Gisting m/öllu fyrir fjölskylduna á Holiday Inn. I V 1. VETRARDAGUR! 24. október 1992 FJÖRIÐ VERÐUR HJÁ OKKUR UM HELGINA! MIÐAVERÐ MEÐ MAT, KR. 3000.- UPPLÝSINGAR OG BORÐAPANTANIR I SÍMUM 33311 OG 37329 DANSBARtffff VITASTÍG 3 SÍMI623137 Laugardagur 24. október. Opið kl. 20 ~ 03. BLEEDING VQLCANO Þessi trábæra rokk- hljómsveit flytur m.a. efni af nýútkomunm geisladiski, DAMCRACK, kl. 22-23. DÆLUBJÓRSTUND (Happy draft hour). Óvæntur glaðningur fyrir 25 fyrstu gesti kvöldsins! STÓRI SKJÁRINN í GANGI. Aðgangur aðeins kr. 600. Púlsinn - mergjað kvöld! Sunnudagur 25. október. Blústónleikar JÖKULSVEITIN l MARGRÉT & KRISTBJÖRG KARI Gestur kvöldsins: gítarsnillingurinn GUÐWUHDUR PÉTURSSON. Aðgangur kr. 400. ATH.: Námsfólk fær afslátt. TVEIR L06AR frá Vestmannaeyjum skemmta gestum Rauða Ijónsins í kvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Laugavegi 45 - 21 255 KMOKE í kvöld Frítt inn 30. október SÁLIN 31.október SNIGLABANOIÐ 6. nóvember STJÓRNIN 7. nóvember NÝDÖNSK 13. og 14. nóvember Finnska rokksveitin HONEY B. AND THE T-BONES - S.H.Þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.