Morgunblaðið - 24.10.1992, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 24.10.1992, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR 24. OKTÓBER 1992 Q * 49 Gamlar myndir geyma sögn GAMLAR myndir, sem víða liggja, eru margar hveijar hluti af byggða- og atvinnusögu. Þeim á því að halda til haga. Auk þess hafa gamlar mannamyndir gildi fyrir ættmenn og afkomendur. Myndin sem hér fylgir var tekin á saumastofu Thomsenverzlunar árið 1904, eða fyrir 88 árum. Handhafí hennar kann aðeins skil á þremur af sextán konum, sem myndin sýnir. Sitjandi frá vinstri talið eru Ólöf Ólafsdóttir (Njáls- götu 48) og Ágústa Jónsdóttir (Hafnarfírði). Fimmta frá vinstri í aftari röð er Sigurbjörg Þorvarð- ardóttir (frá Hækingsdal í Kjós) sem síðar fluttist til Seattle í Bandaríkjunum. Kann einhver Frá Þorleifi Kr. Guðlaugssyni: ÞRÖSTUR Ólafsson sagði í viðtali í fjölmiðli að ekki hefði verið vitað hvemig málefni SÍS þróuðust þegar málefni Sambandsins bar á góma. Einnig að séð hafí verið fyrir hvað var að gerast, bara verið of seint gerðar ráðstafanir til úrbóta. Þetta er mesta hneykslismál, að ég tel, eins og öll saga kaupfélaganna á íslandi. Það sem ég hefí_ verið að skrifa um ráðsmennsku SÍS og kaupfélag- anna á liðnum árum hefur allt reynst rétt. Nú er það tilgáta mín enn á ný að frestunin á kollsteypu SIS hafí einmitt verið síðustu kosn- ingar, Framsóknarflokkurinn gerði ráð fyrir að lenda öruggri lendingu þá, svo hann gæti haldið áfram að tína milljarðana út úr Landsbank- anum og hjálpa SÍS en síðasta vígi þess, Mikligarður, er enn á ný að verða rekald úr vör Samskipanna. Málið er bara það að þessi völtu fyrirtæki eru að velta bændum úr sessi. Búskapur er að verða óvinn- andi atvinnugrein sem er að hrynja þrátt fyrir vélvæðingu og góðar jarðir. SÍS hefur arðrænt bústofn og afurðir bænda, minna er nú af þeim að taka, og SÍS hrynur þar með. Þetta er það stjómarfar og sá metnaður sem framsóknarmenn hafa lagtí atvinnurekstur, að hafa ítök í bönkum og ríkissjóði og sóa fé í þágu stefnuskrár sinnar. .Nú hefur þeirra aðalvígi hmnið, SÍS og kaupfélögin í stöðugri fall- hættu enda nær öll verið í koll- steypuleik liðna áratugi. Svo undar- legt sem það er, er ekki hægt ann- að en bera saman umrædda starf- semi og örlög kommúnismans og ástandið í Sovét. Hvað er þá um ykkar starf, Framsóknarflokks- menn? Þið hafíð farið eins með land- frekari skil á þessari bráðum 90 ára mynd? Upplýsingar má senda stjómina fyrir ykkar eigið land eins og stjóm fyrirtækjareksturs ykkar. Afleiðing landstjómar Framsóknar- flokks og Alþýðubandalagsins er nú farin að upplýsa sannleikann um árangur þess samstarfs svo ekki verður um villst. Svo gapið þið af undran yfír stjóminni sem tók við óreiðunni sem þið lögðuð henni á hendur að ieysa en frá ykkur ber- ast sífellt neyðaróp að gera nú eitt- hvað fyrir atvinnureksturinn sem þið bratuð niður og sökktuð öllu í skuldafen. Nú er frá ykkar sjónar- miði hægt að bjarga öllum viðbjóðn- um sem þið skilduð eftir ykkur, bjarga fólkinu sem þið gerðuð at- vinnulaust. Er ekki enn ' augljós Frá Elsu Pétursdóttur: HJARTAGÓÐU ijúpnaveiðimenn. Til hamingju, loksins er ijúpna- veiðitíminn byijaður. Nú getið þið farið á stjá með skotleikföngin ykkar og drepið gæfar, vamarlausar ijúpur eins og ykkur lystir. Þótt afföll hafí senni- lega orðið á ijúpnastofninum í sum- ar vegna veðurfars gerir það ekk- ert til, það er öragglega hægt að finna einhvers staðar ijúpur til að deyða, ef vel er að gáð. Ég efa ekki að þeim sem finnst ijúpan „ómissandi á jólaborðið" vonist til að einhveijum veiðimönn- um takist að drepa ijúpur, svo hægt sé að fullnægja nautninni. En ég er samt alveg hissa á þeim kaupmönnum, sem enn leggja sig niður við að reyna að selja ijúpur. Ég héit að það væri nóg annað til þess að einbeita sér að. til Gunnars Svavarssonar, Engi- hjalla 21, Kðpavogi. hverskonar skaðræði stefna Fram- sóknarflokksins er í framkvæmd? Þegar þeir misstu af yfirstjóm landsmálanna hrandi báknið ger- samlega og liggur við að grafa Landsbankann í auðn stjómmála- ferils síns. Mesta furða að ekki skuli enn vera haldið á lofti orðunum fleygu, að bændur eigi SÍS, svo hægt væri að fella allt tapið á þá og gera upptækar eignir þeirra eins og bóndans sem lagði heimili sitt og jörð að veði fyrir kaupfélag Sval- barðseyrar í tilraun til að bjarga rekstri kaupfélagsins. Honum var ekki hlíft og því lítilsiglt orðtakið; samvinna, samvinnuhreyfíng. ÞORLEIFUR KR. GUÐLAUGSSON Nökkvavogi 33, Reykjavík Á meðan þessu fer fram sit ég með hnút í hjarta og vona svo sann- arlega að einhverri ijúpu takist að fela sig það vel, að eitthvað verði eftir næsta vor, okkur ijúpnavinum til yndisauka og öðram þeim sem eiga eftir að kynnast ijúpunni lif- andi. Ég veit að það kemur að því að ijúpan verði friðuð, vonandi verður það ekki of seint. Þið sem völdin hafið, hvert ykkar ætlar að fá rós í hnappagatið fyrir að verða fyrst til þess að friða ijúpuna. Ég skora enn einu sinni á ykkur öll. Friðið ijúpuna strax. ELSA PÉTURSDÓTTIR, Laufbrekku 15, Kópasvogi. Pennavinir Frá Nýja Sjálandi skrifar 23 ára karlmaður með áhuga á skíðum, útivist, Qallaþjólreiðum, tónlist, skák o.fl.: Ashraf Hinsheri, 161 High Street, Greymouth, New Zealand. VELVAKANDI Framsóknarmistök Friðum ijúpuna KJÖTIÐ KÁRA í KOLAPORTINU Á SUNNUDAGINN Kárí I Garði selur frjálsa lambakjötið sitt í Kolaportinu á sunnudaginn en að venju munu um 130 seljendur hvom markaðsdag, laugardag og sunnudag, bjóða áhugasömum gestum mikið af góðum varningi á sannkölluðu Kolaportsverði. HJÓL Nýtt fjallaþjól, Mongoose, hvarf úr hjólageymslu á Reyni- mel 76 um mánánaðamótin september/október. Ef einhver hefur séð hjólið, vinsamlegast hafið samband í síma 12495. Fundarlaun. HANSKI Loðfóðraður leðurhanski fannst við Hagaland í Foss- vogi. Upplýsingar í síma 36872. GLERAUGNA- HULSTUR Dökkbrúnt gleraugnahulst- ur, ljóst að innan, tapaðist fyr- ir skömmu. Hulstrið er merkt „Giorgio Armani" á lokinu og í því er gleraugnaþurrka. Finnandi hringi vinsamlegast í síma 681335 á skrifstofutíma eða í síma 14198 á kvöldin. LÍNUSKAUTAR Á dögunum hurfu úr sam- eign í Lyngmóum 3, Garðabæ, línuskautar 8 ára dóttur minnar, svartir með gulum hjólum og gulum og svörtum reimum. Sá eða sú sem tók skautana hefur greinilega séð að sér, að minnsta kosti hálf- partinn, því einn morguninn var annar skautinn kominn upp á svalir á heimilinu (sem reyndar era á 1. hæð), en hinn hefur hvergi komið fram. Ef einhver veit hvar hinn skautinn er niður kominn er síminn 657635. LEIÐRÉTTIN G AR Hugtakið er frá Karli Marx Prentvilla slæddist inn ‘í grein Siglaugs Brynleifssonar rithöfund- ar, „Úr draugagili", sem birt var hér í blaðinu á bls. 16 og 17 sl. fimmtudag. Málsgreinin, sem villan var í, er rétt sem hér segir: „Lenín tókst að virkja versta ill- þýði og göturennulýð rússneskra stórborga. Morðingjar ogþjófaskar- inn kom út úr fangelsunum og tók að beijast fyrir framgangi sósíal- ismans og síðar eftir að borgara- styijöldinni lauk varð þetta lið ásamt úrvali sorpöreiga (hugtakið lumpen próletar er frá Karli Marx, Sverrir Kristjánsson þýðir það sem „sorpöreiga") valdastéttin í Sovét- ríkjunúm. Grænmeti • verkfæri • sokkar • úlpur • reyktur lax • snyrtivörur • skartgrípir • ýsa • brauð gjafavörur • snuð • kompudót • blómafrjókom harðfiskur • myndbönd • leikföng • húfur bækur • hljómplötur og CD diskar • lakkrís skór • ilmvötn • gleraugu • kókosbollur • hákarl tiskufatnaður • málverk • humar • bomsur tölvuleikir • síld og margt, margt fleira. LAU GARDAGA FRÁ KL.10-16 SUNNUDAGA FRÁ KL.11-17 KCHAPORTIÐ MARKAÐSTORG - ÖLLUM T!L HAGSBÓTA!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.