Morgunblaðið - 31.12.1992, Page 9

Morgunblaðið - 31.12.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÐESEMBER 1992 B sS Nám í ferðafræðum fyrir alla Kvöldskóli Skóli án inntökuskilyrða Skóli þar sem prófþátttaka er ekki skilyrði Menntun metin til eininga á framhaldsskólastigi NÁM TIL FRAMTÍÐAR Feiðamiaskóli íslands MENNTASKÓLANUM j KÓPAVOGI ICELAND SCHOOL OF TOURISM Innritun á vornámskeið hefst 4. janúar í símum 643033 og 76991 Miklar óeirðir brutust út í Lo// Angeles og víðar í Bandaríkjiih- um í apríl siðastliðnum. Hvað olli þeim? □ a. Bandarísk heilbrigðisyfirvöld bönnuðu brjóstastækkanir. □ b. George Bush Bandaríkjafor- seti ákvað að setjast að í Los Angeles eftir að hann lætur af embætti. □ c. Fjöldamorðingjanum Jeffrey Dahmer var boðið aðalhlut- verk í myndinni Lömbin þagna II. □ d. Fjórir lögreglumenn voru sýknaðir af ákæru um að hafa beitt svartan ökumann óhóf- legu ofbeldi. Launakerfi opinberra starfs- manna var breytt verulega sl. sumar. Sú ákvörðun stóð þó ekki lengi því hún var numin úr gildi með bráðabirgðalögum. Hver tók ákvörðunina um launakerfis- breytingarnar? □ a. Kjaradómur. □ b. Hæstiréttur. □ c. Félagsdómur. □ d. Kjaranefnd ríkisins. Hver varð Norðurlandameistari karla í golfi sumarið 1992? □ a. Siguijón Arnarsson frá ís- landi. P b. Márten Olander frá Svíþjóð. □ c. Anders Hansen frá Dan- mörku. □ d. Úlfar Jónsson frá íslandi. Hver þjálfaði og lék með íslands- meisturum karla í handknattleik 1992? □ a. Alfreð Gíslason, KA. □ b. Kristján Arason, FH. □ c. Þorbergur Aðalsteinsson, Aft- ureldingu. □ d. Einar Þorvarðarson, Selfossi. í desember var valinn nýr for- sætisráðherra í Rússlandi. Hvað heitir hann? □ a. Míkhaíl Gorbatsjov. □ b. Borís Jeltsín. □ c. Viktor Tsjernomyrdín. □ d. Edúard Shevardnadze. Árið hefur verið erfitt fyrir John Major forsætisráðherra Bret- lands. En 10. apríl fékk hann þó ærið tilefni til að fagna. Hvert var það? □ a. Major og eiginkona hans, Norma, áttu 25 ára brúð- kaupsafmæli. □ b. íhaldsflokkurinn vann sigur í þingkosningum. □ c. í ljós kom að ráðherrann Mell- or var í búningi Chelsea, uppá- haldsliðs Majors, er hann átti ástarfundi með spænskri leik- konu. □ d. Maastricht-samkomulagið var samþykkt í breska þinginu. Z/s/t r/j/s/ ö/m ////t öÆrsv/i f'/ /JO/C//////1 r////j////?/m ö j6v/ /////t/öZ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.