Morgunblaðið - 31.12.1992, Page 11

Morgunblaðið - 31.12.1992, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1992 B 11 Á næsta ári mun REGNBOGINN sem endranær kappkosta vib að bjóða sem bestar og vandaðastar myndir. Væntanlegar myndir eru m.a.; ^ CHAPUN Mk NIGHT AND THE CITY H| MR. SATURDAY NIGHT ■B HONEYMOON IN VEGAS HH ANGLEGARDEN DAMAGE CLOSE TO EDEN ||H SUPER MARIO BROS. |np LOADED WEAPON 1 HH MAN WITHOUT A FACE IHH RESEVOIR DOG |H TOTO LE HERO I'WF INTO THE WEST P \ BARTHOLOMEW VS. NEFF Árið 1992 hefur verið gott ár fyrir aðdáendur góðra kvikmynda. REGNBOGINN hefur kappkostað við að bjóða sem Æ fjölbreytilegastar myndir og mun Jm gera það áfram. Talsetning M teiknimynda hefur verið M aðalsmerki REGNBOGANS ■ en árið 1992 talsetti Skífan hf. tvær teiknimyndir, Prinsessan og Durtarnir og Tomma og Jenna. Við munum halda áfram á sömu braut og bjóða upp á vgndaða talsetningu við góðar teiknimyndir. Á síðasta ári sýndum við m.a;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.