Morgunblaðið - 31.12.1992, Síða 12
12 B
MORr,UNBl.ÁDlD FiMMTUÍJAGtJR 31. DESEJÍíBER 1992
MINNISBLAÐLESENDA I M ARAMÓTIN
Slysadeild Borgarspítalans:
Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn og
sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 696640.
Heimsóknartími á sjúkrahúsum:
Gamlársdag kl. Nýársdagur kl.
Borgarspítali 13—22 14—20
Grensásdeild 13—22 14—20
Landakotssp. 14—20 14—20
Landspítali 18-21 15-16/19-20
Kvd Landsp 18-21 15-16/19-20
Fjórðs. Akureyri: Heimsóknartími ekki takmarkaður við venjulegan heimsóknar-
tíma. Nánari upplýsingar veita viðkomandi deildir.
Slökkvilið og sjúkrabifreið:
í Reykjavík sími 11100. í Hafnarfírði sími 51100. Á Akur-
eyri sími 22222.
Lögreglan:
I Reykjavík sími 11166 eða 0112. í Kópavogi sími 41200.
í Hafnarfirði sími 51166. Á Akureyri sími 23222.
Læknavakt:
í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin
allan sólarhringinn yfir hátíðimar. Síminn er 21230.1 þessum
síma eru einnig veittar ráðleggingar. Á Akureyri er síminn
985-23221.
Neyðarvakt tannlækna:
Upplýsingar gefur símsvari 681041. Vaktin er milli kl.
10 og 12 eftirfarandi daga: Miðvikudagur 30. desember:
Gunnar Erling Vagnsson, Hamraborg 5, sími 642288 og
Páll Ævar Pálsson, Hamraborg 5, sími 642660. Gamlársdag-
ur: Sigurgísli Ingimarsson, Garðatorgi 3, sími 656588. Nýárs-
dagur: Ingunn Friðleifsdóttir, Rauðarárstíg 40, sími 12632.
Laugardagur 2. janúar og sunnudagur 3. janúar: Gunnar
Erling Vagnsson, Hamraborg 5, sími 642288.
Akureyri: Vaktir eftirtalda daga milli kl. 11 og 12: Gamlárs-
dagur: Haukur Valtýsson s. 27070. Nýársdagur: Steinar
Þorsteinsson s. 22242.
Apótek:
Reykjavík: Vikuna 25.-31. desember er nætur- og helgi-
dagavarsia í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Garðs
Apótek verður opið allan sólarhringinn en Lyfjabúðin Iðunn
til kl. 22.
Akureyri: Gamlársdag eru bæði apótekin opin til hádegis.
Stjörnu Apótek opið 20—21. Nýársdag og 2. janúar eru
Akureyrar Apótek og Stjörnu Apótek opin frá kl. 11—12 og
20-21.
Bensínstöðvar:
Bensínstöðvar verða opnar frá kl. 7.30—15 á gamlársdag.
Lokað nýársdag. Utan þessa tíma eru sjálfsalar opnir.
Bilanir:
I Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilanir í
síma 27311, sem er sími næturvörslu borgarstofnana. Þar
geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna
snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum.
Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma
686230 og símabilanir í 05.
Söluturnar:
Söluturnar verða almennt opnir ti! ki. 16.00 á gamlárs-
dag. Á nýárdag verður lokað.
Opnunartími sundstaða:
Á gamlársdag verður opið frá 0.7—11.30 en á nýársdag
verður lokað.
Skautasvellið í Laugardal:
Miðvikudagur 30. des.: Opið 10.00—21.30. Gamlársdagur:
Lokað. Nýársdagur: Lokað. Laugardagur 2. jan.: Opið
13.00—23.00. Sunnudagur 3. jan.: Opið 13.00—18.00/
Dagana 28., 29. og 30. desember verður kynning á ísknatt-
leik á svellinu milli kl. 10.00—11.00.
Leigubílar:
I Reykjavík verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar allan
sólarhringinn yfír hátíðirnar: BSR, sími 11720. Bæjarleiðir,
sími 33500. Hreyfill, sími 685522.
Akstur strætisvagna Reykjavikur:
Gamlársdagur: Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13.00.
Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga til kl. 17.00 þeg-
ar akstri lýkur.
Nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun
helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar
hefja akstur um 14.00.
Nánari upplýsingar fást í símum 12700 og 812642.
Fyrstu ferðir á nýársdag og síðustu ferðir á gamlársdag:
Leiö2
Leið3
Leið4
Leið 5
Leið6
Leið7
Leið8
Leið9
Leið 10
Leið 11
Leið 12
Leið 15
Leið 17
Leiðlll
Leið 112
frá Grandagarði
frá Suðurströnd
frá Holtavegi
frá Skeljanesi
frá Lækjartorgi
frá Lækjartorgi
frá Hlemmi
frá Hlemmi
frá Hlemmi
frá Hlemmi
frá Hlemmi
frá Hlemmi
frá Hverfisgötu
frá Lækjartorgi
frá Lækjartorgi
fyrstu
ferðir
kl. 13.52
kl. 14.03
kl. 14.09
kl. 13.45
kl. 13.45
kl. 13.55
kl. 13.53
kl. 14.00
kl. 14.05
kl. 14.00
kl. 14.05
kl. 14.05
kl. 14.07
kl. 14.05
kl. 14.05
síðustu
ferðir
kl. 16.52
kl. 17.03
kl. 16.39
kl. 16.45
kl. 16.45
kl. 16.55
kl. 16.53
kl. 17.00
kl. 16.35
kl. 16.30
kl. 16.35
kl. 16.35
kl. 17.07
kl. 16.35
kl. 16.05
fyrstu síðustu
ferðir ferðir
frá Skeiðarvogi kl. 13.42 kl. 16.42
frá Efstaleiti kl. 14.10 kl. 16.40
fráÆgissíðu kl. 14.02 kl. 17.02
frá Sunnutorgi kl. 14.08 kl. 16.38
fráÓslandi kl. 14.05 kl. 17.05
frá Óslandi kl. 14.09 kl. 17.09
fráSelási kl. 13.54 kl. 16.54
frá Skógarseli kl. 13.49 kl. 16.49
frá Suðurhólum kl. 13.56 kl. 16.56
frá Keldnaholti kl. 13.57 kl. 16.57
frá Skógarseli kl. 13.55 kl. 16.55
frá Vesturbergi kl. 14.25 kl. 16.25
Akstur Almenningsvagna bs. um áramótin:
Gamlársdagur: Ekið eins og venjulega á virkum dögum
til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga til
ki. 17.00 en þá lýkur akstri.
Nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun
helgidaga í leiðabók AV. Akstur hefst þó ekki fyrr en um
kl. 14.00. Fyrsta ferð leiðar 170 er kl. 14.10 frá Reykja-
lundi og leið 140 kl.14.20 frá Hafnarfirði.
Ferðir sérleyfishafa BSÍ:
Eftirtaldar sérleyfísferðir verða farnar um jólin. Nánari uþp-
lýsingar á Umferðarmiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, í síma
91-22300:
Akureyri, (sérl.hafí Norðurleið hf.)
Frá Rvík Frá Akureyri
Miðvikudagur 30. des. kl. 8.00 kl. 9.30
kl. 17.00 kl. 17.00
Biskupstungur, (sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík Frá Geysi
Fimmtudagur 31. des. . kl. 9.00 engin ferð
Föstudagur 1. jan. engin ferð engin ferð
Borgarnes/Akranes, (Sæmundur Sigmundsson)
Frá Rvík Frá Borgarn.
Fimmtudagur 31. des. kl. 13.00* kl. 10.00
Föstudagur 1. jan. kl. 20.00 kl. 17.00*
* Sami brottfarartími frá Akranesi og Borgarnesi. Ekið
í Reykholt, brottför frá Reykholti 1 klst. fyrr en frá
Borgarnesi.
Búðardalur, (sérl.hafí Vestfjarðaleið)
Frá Rvík - Frá Búðardal
Sunnudagur3. jan. kl. 8.00 kl. 18.00 kl. 17.30
Grindavík, (sérl.hafi Þingvallaleið hf.)
Frá Rvík Frá Grindav.
Fimmtudagur 31. des. kl. 10.30 ' kl. 13.00
Hólmavík (sérl.hafi Guðm. Jónasson hf.)
Frá Rvík Frá Hólmavík
Þriðjudagur 29. des. kl. 10.00 kl. 16.30
Hruna- og Gnúpveijahreppur,
(sérl.hafi Norðurleið hf.) Frá Rvík Frá Flúðum
Fimmtudagur 31. des. kl. 13.00 kl. 9.30
Föstudagur engin ferð engin ferð
Hveragerði, (sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík Frá Hverag.
Fimmtudagur31. des. kl. 9.00 kl. 7.05
kl. 13.00 kl. 9.50
kl. 15.00 kl. 13.20
Föstudagur 1. jan. kl. 20.00 kl. 18.50
kl. 23.00 kl. 21.50
Hvolsvöllur, (sérl.hafí Austurleið).
Frá Rvík Frá Hvolsv.
Fimmtudagur31.des. kl. 8.30* ki. 9.00
kl. 13.30 Ekið til Víkur í Mýrdal.
Höfn í Hornafirði, (sérl.hafi Austurleið hf.)
Frá Rvík FráHöfn
Fimmtudagur31. des. kl. 8.30 kl. 10.00
Keflavík, (sérl.hafi SBK)
Frá Rvík Frá Keflavík
Fimmtudagur31.des. kl. 10.45 kl. 9.30
kl. 14.30 kl. 12.30
Föstudagur l.jan. kl. 20.30 kl. 19.30
Króksfjarðarnes, (sérl.hafi Vestfjarðaleið).
Miðvikudagur 30. des. engin ferð engin ferð
Fimmtudagur 31. des. engin ferð engin ferð
Föstudagur 1. jan. enginferð engin ferð
Laugarvatn, (sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík Frá Laugarv.
Fimmtudagur31.des. kl. 13.00 kl. 12.15
Föstudagur 1. jan. engin ferð
Ólafs vík/Hellissandur,
(sérl.hafi Sérl. Helga Péturssonar hf.) .
Frá Rvík Frá Helliss.
Miðvikudagur 30. des. kl. 9.00 kl. 17.00
kl. 19.00
engin ferð engin ferð
engin ferð engin ferð
Fimmtudagur 31. des.
Föstudagur 1. jan.
Selfoss, (sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík frá Selfossi.
Fimmtudagur 31. des. kl. 9.00 * kl. 6.50
kl. 13.00 kl. 9.30
kl. 15.00 kl. 13.00
Föstudagur 1. jan. kl. 20.00 kl. 18.30
kl. 23.00 kl. 21.30
Stykkishólmur/Grundarfjörður,
(sérl.hafi Sérl. Helga Péturssonar hf.)
Miðvikudagur 30. des.
Fimmtudagur 31. des.
Föstudagur 1. jan.
Frá Rvík
kl. 9.00
kl. 19.00
engin ferð
engin ferð
Stokkseyri og Eyrarbakki
Frá Rvík
Firr.mtudagur31.des. kl. 9.00
kl. 13.00
kl. 15.00
Föstudagur l.jan. kl. 20.00
Þorlákshöfn, (sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík
. Fimmtudagur 31. des.
Frá Stykkish.
kl. 18.00
engin ferð
engin ferð
Frá Stokkse.
kl. 9.00
kl. 12.30
kl. 18.00
Frá Þorláksh.
kl. 10.00* kl. 9.30
kl. 13.00 kl. 11.15*
Föstudagur 1. jan. kl. 20.00 kl. 19.30
* Áætlunarferðir í tengslum við ferðir Heijólfs. Upplýs-
ingar um ferðir Heijólfs fást í símum 686464 og
98-12800.
Pakkaafgreiðsla BSÍ er opin 30. des. frá kl. 7.30-
21.30. 31. des. kl. 7.30-14.00. 1. janúar lokað.
Ferðir Heijólfs:
Frá Vestm. Frá Þorláksh.
kl. 8.30 kl. 11.30
engin ferð engin ferð
Gamlársdag
Nýársdag
Ferðir Akraborgar:
Gainlársdag
Nýársdag
Frá Akranesi
kl. 8.00
kl.'11.00
engin ferð
Frá Rvík
9.30
kl. 12.30
engin ferð
Innanlandsflug:
Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru veittar í síma
690200 á Reykjavíkurflugvelli svo og í símum flugvalla á
landsbyggðinni.
Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norðurlands eru
veittar í síma 96-12100.
Skíðastaðir:
Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum eru gefnar í
símsvara 801111.
Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjaili við Akureyri eru
gefnar í símsvara 22930.
Leikhús:
Þjóðleikhúsið: Miðvikudagur 30. desember: Dýrin í Hálsa-
skógi kl. 13. Miðvikudagur 30. des. og laugardaginn 2. jan-
úar: My Fair Lady. Borgarleikhúsið: Miðvikudagur 30.
des.: Ronja ræningjadóttir kl. 14. Sama dag: Vanja frændi
kl. 20.
Lækkaðu tekjuskattinn þinn,
kauptu hlutabréf íyrir áramót.
Ráðgjafar okkar aðstoða þig við kaup og sölu hlutabréfa á Opna tilboðsmarkaðnum og Verðbréfaþingi íslands.
Getum meðal annars útvegað hlutabréf í eftirtöldum félögum:
Ámesi hf., Eignarhaldsfélögum bankanna, Eimskip hf., Flugleiðum hf.,
Granda hf., Hampiðjunni hf., íslenska hlutabréfasjóðnum hf., Jarðborunum hf.,
Marel hf., Oliufélaginu hf., Olíuverzlun íslands hf., Síldarvinnslunni hf., Skeljungi
hf., Sæplasti hf., Tollvörugeymslunni hf. og Útgerðarfélagi Akureyringa hf.
Söludeild Landsbréfa verður opin til kl. 14.00 á gamlársdag.
&
LANDSBRÉF HF.
Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum okkar og umboðsmönnum
í Landsbanka íslands.
Landsbankinn stendur með okkur
Sudurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598
Löggilt verðbrófafyrirtœki. Aðili að Verðbrófaþingi íslands.
S
5