Morgunblaðið - 11.02.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.02.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLA-ÐIÐ- FIMMTUDAOTTn 1TTEBRUAK TS92 í „RAUÐA ÞRÆÐINUM“ LIGGJA ALLIR UIUDIR GRUIM JAMES BELUSHI (K-9, SALVADOR), LORRAINE BRACCO (GOODFELLAS) OG TONY GOLDWYN (GHOST) FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN í ÞESSUM ERÓTÍSKA SPENNUTRYLLI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. í dag kl. 17, uppselt, lau. 13. feb. uppselt, sun. 14 feb., uppselt, - lau. 20. feb. örfá sæti laus, - sun. 21. feb. örfá sæti laus, lau. 27. feb. örfá sæti laus, sun. 28. feb. örfá sæti laus. Lau. 6. mars, sun. 7. mars. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fulloröna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 12. feb. fáein sæti laus, lau. 13. feb., fáein sæti laus, sun. 14. feb., fim. 18. feb., fos. 19. feb., lau. 20. feb., fáein sæti laus. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov AUKASÝNING: Laugard. 13. feb. fáein sæti laus. Allra síöasta sýning. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov AUKASÝNINGAR: Fös. 12. feb., sun. 14. feb. Ekki er hægt að lileypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan cr opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. HPj- ISLENSKA OPERAN sími 11475 “ ðardasfufstyíijan eftir Ernmerich Kálmán Frumsýning: Fös. 19. feb. kl. 20. Hátíðarsýn.: Lau. 20. feb. kl. 20. 3. sýn.: Fös. 26. feb. kl. 20. HÚSVÖRÐURINN sýndur þri. 23. feb., mið. 24. feb. og sun. 28. feb. kl. 20 alla daga. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sfmi 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAIM 99 10 15 sýnir í Tjarnarbíói BRÚÐUHEIMILI eftir Henrik Ibsen f kvöld, fós. 12. feb., fös. 19. feb. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 12555 (símsvari). Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 17. Takmarkaður sýningafjöldi. Amma Lú með sértilboð Veitingastaðurinn Amma Lú bryddar upp á nýjung í febrúar sem heit- ir Amma Lú 1993. Á föstudagskvöldum geta gestir fengið þriggja rétta máltíð fyrir 1993 krónur og að auki koma fram lands- þekktir skemmtikraftar milli klukkan 22 og 23. Sigtrygg- ur Baldursson, öðru nafni Bogimil Font, reið á vaðið s.l. föstudagskvöld en auk hans koma fram Egill Ólafs- son og Sif Ragnhildardóttir. Á laugardagskvöldum er a la carte matseðill í boði en aðra daga vikunnar eru einkasamkvæmi á veitinga- staðnum. iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 ® ÚTLENDINGURINN gamanleikur e. Larry Shue. Fös. 12. feb. kl. 20.30. Fös. 19. feb. kl. 20.30. Lau. 13. feb. kl. 20.30. Lau. 20. feb. kl. 20.30. Síðustu sýn. 1 LEIKHÓPOmNN- HUSVÖRÐURINN eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Lcikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 5. sýning: Þriðjud. 23. íeb. ki. 20:00 6. sýning: Miðv.d. 24. feb. kl. 20:00 7. sýning: Sunnud. 28. feb. kl. 20:00 Miðasalan er opin frá kl. 15 - 19 alla daga. Mlðasala og pantanlr í símum 11475 og 650190. Guðjón Rúdólf er tækni- teiknari og klarinettleik- ari. Þetta er fyrsta opin- bera einkasýning hans en hann hefur áður sýnt verk með Gerningaþjónustu In- ferno 5 í Turku í Finnlandi sl. sumar. ■ LISTAMIÐL UNIN In- ferno 5 stendur í kvöld, fimmtudaginn 11. febrúar, fyrir samkomu á veitinga- húsinu 22, efri hæð. Dag- skráin hefst kl. 22 með opn- un myndlistarsýningar Guð- jóns Rúdólfs. Á skemmtun- inni verða m.a. hinir árlegu tónleikar Sköllóttu trom- munnar. Dúettinn Súkatt leikur nokkur lög. Hljómlist- armaðurinn Guðmundur Gils kemur fram. Bjarni H. ' Þórarinsson sjónháttar- fræðingur messar. Vanda- bandið flytur drápu eftir Þorra og fleiri atriði verða kynnt á vegum Listamiðlun- ar Inferno 5. Skemmtunin er öllum opin. ■ SKÁKFÉLAG Hafnar- fjarðar, Taflfélagið Hellir og Taflfélag Kópavogs halda atskákmót í Hafnar- firði föstudaginn 12. febrúar og laugardaginn 13. febrúar nk. Tefldar verða sjö umferð- ir, þrjár á föstudegi og fjórar á laugardegi. Mótið hefst kl. 8 á föstudeginum og verður fram haldið kl. 13 á laugar- deginum. 1. verðlaun eru 15.000 kr., 2. verðlaun 9.000 kr. og 3. verðlaun 6.000 kr. Nú verða í fyrsta sinn veitt aukaverðlaun fyrir bestan árangur skákmanna með 1700 til 2000 elo-stig, skák- manna með minna en 1700 elo-stig og skákmanna 15 ára og yngri. Verðlaun fyrir þessa aðila verða bókaverð- laun. Þátttökugjald verður 800 kr. fyrir félagsmenn og 1.200 kr. fyrir utanfélags- menn. Teflt verður í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði, Strandgötu 29. Myndakvöld hjá Útivist í kvöld, fimmtudaginn 11. febrúar, er myndakvöld hjá ferðafélaginu Útivist. Emil Þór Sigurðsson ljósmyndari sýnir myndir sínar úr ferðum með félaginu og syrpu af yfirlitsmyndum frá Suðpr- landi, m.a. loftmyndir. Af eiii- stökum myndasyrpum úr fyrri ferðum félagsins má nefna ferð á Sprengisand árið 1982 þegar Hallgrím- svarða var vígð. Sýningin hefst kl. 20.30 í Iðnaðar- mannahúsinu á Hallveigar- stíg 1. ; (Fréttatilkynning.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.