Morgunblaðið - 16.02.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÍIAR 1993 Farkortið er senn út úr myndinni hjá okkur... Félag íslenskra ferðaskrifstofa hættir samstarfi við VISA ísland um rekstur Farkorts og þar með afskiptum af því korti. FÍF lýsir yfir ánægju sinni með samstarfið við handhafa Farkorts og væntir þess að það megi halda áfram og hvetur þá til þátttöku í nýju og endurbættu kreditkorti. IBfíp) FÉLAG ÍSLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA Bolholt 6, 105 Reykjavík, sími 91 - 679080 HVlTA HÚSIO / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.