Morgunblaðið - 16.02.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.02.1993, Blaðsíða 33
------MQRGUNBLAÐIÐ ÞmÐJUOACiUR 16. FEBRÚAR T99S----------------------------------------33 Opið bréf til Astvalds Óskarssonar og annarra sem ferðast um ísland Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Hópurinn sem sá um blótíð. Hvölsvöllur w Hippar á þorrablóti eftirBjörn Hermannsson Eftir lestur greinar þinnar í Morgunblaðinu hinn 10. febrúar sl. sé ég mig tilneyddan að setja niður nokkrar línur til þín og allra þeirra þúsunda íslendinga sem stunda ferðalög um óbyggðir íslands. Það er mesti misskilningur að það sé einhver hneisa að leita að- stoðar eða hjálpar björgunarsveitar- manna. Þegar menn eru staddir í slæmu veðri við mjög vondar að- stæður, fastir í ís og krapa í straum- harðri á, er full ástæða til að láta vita af sér og gefa með því björgun- arsveitarfólki tíma til að gera þær ráðstafanir sem til þarf. Við íslendingar erum þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa á að skipa þúsundum vel þjálfaðra björgunar- manna með tækjabúnað á heims- mælikvarða um land allt. Því miður hef ég horft á félaga mína úr björg- unarsveitunum standa yfír orðnum hlut, hlut sem fór illa, og spyija sjálfa sig, félaga sína og Guð al- máttugan; af hvetju var ekki haft samband við okkur fyrr. Við hefðum þá kannski átt möguleika á að „Það er mesti misskiln- ingur að það sé einhver hneisa að leita aðstoðar eða hjálpar björgunar- sveitarmanna. Þegar menn eru staddir í slæmu veðri við mjög vondar aðstæður, fastir í ís og krapa í straum- harðri á, er full ástæða til að láta vita af sér og gefa með því björg- unarsveitarfólki tíma til að gera þær ráðstaf- anir sem til þarf.“ bjarga. Kæri Ástvaldur og aðrir lesend- ur. Á tímum nútímatækni og upp- lýsingaskyldu fjölmiðla vill stundum bregða við að hlutum eru gerð full mikil skil í fjölmiðlum. Það er nokk- uð sem við sem að björgunarmálum stöndum getum ekkert við gert. Látum ekki bugast, notum skyn- Björn Hermannsson semina. Það á vel við máltækið: „Byrgjum brunninn áður en bamið fellur ofaní." Höfundur er framkvæmdastjóri Landsbjargar, landssambands björgunarsveita. Hvolsvelli. ÞAÐ rikti glaumur og gleði á þorrablótí Hvolhreppinga sem haldið var i Hvolnum um síðustu helgi. Um það bil 300 manns voru saman komnir tíl að blóta Þorra sem sýnir að mikill og al- mennur áhugi er fyrir skemmt- unum af þessu tagi. Sá háttur er hafður á að íbúar í ákveðnum götum á Hvolsvelli sjá um blótshaldið. Að þessu sinni vom það íbúar I Króktúni. Þeir komu fram umbreyttir í hippa og fluttu friðarboðskap að þeirra hætti sem kryddaður var ýmsu skondnu sem á daga hreppsbúa hefur drifíð. Vöktu góðir leikbúningar og leik- munir mikla lukku. Mátti m.a. sjá á sviðinu snjómoksturstæki, kind og fleira skemmtilegt. Urðu margir ungir í annað sinn við að riQa upp hippastemmningu sjöunda áratug- arins. - S.Ó.K. _ RAÐAUGÍ YSINGAR Saltfiskverkun til sjós Starfsfólk, vant saltfiskverkun til sjós og lands, óskast. Tilvalið fyrir fyrrverandi skip- stjóra, stýrimenn, bátsmenn eða verkstjóra. Störfin felast í eftirlitsstörfum og verkstjórn í saltfiskverkun til sjós. Umsóknum, með ítarlegum upplýsingum um fyrri störf, skal skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. febrúar, merktum: „Salt - 8259“. Hrafnista DAS, Hafnarfirðj Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar á kvöld- og helgar- vaktir á hjúkrunardeild. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast í verslun okkar í Goðahrauni 1, Vestmannaeyjum. Reynsla í verslunarstörfum er nauðsynleg. Upplýsingar gefa Árni Benediktsson í Vest- mannaeyjum í síma 98-12052, Sigurður Kristjánsson, kaupfélagsstjóri, Selfossi, í síma 98-21208, og Guðmundur Búason, að- stoðarkaupfélagsstjóri, Selfossi, í síma 98-21207. © Kaupfélag Árnesinga Enskunám Er ekki rétt að bæta við enskukunnáttuna? Skólinn, English 2000, School of English, í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888, heimasími 98-75889. Langholtssöfnuður Aðalsafnaðarfundur verður sunnudaginn 21. febrúar, eftir messu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa í sóknarnefnd. Sóknarnefndin. Útboð Bessastaðanefnd óskar eftir tilboðum í upp- steypu og hluta frágangs tveggja nýrra húsa við Bessastaðagarð. Húsin eru hvort um sig kjallari, hæð og ris, en 189 m2og 172 m2að grunnfleti. Verktími er til 15. júní 1994. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Al- mennu verkfræðistofnunnar hf., Fellsmúla 26, 108 Reykjavík, 4. hæð, frá kl. 13.00 þriðjudaginn 16. febrúar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 mánudaginn 8. mars 1993. Fiskiskiptilsölu Rúmlega 100 brl. nýlegt skuttogskip. Kvóti um 100 tonna þorskígildi auk rúmlega 500 tonn af rækju fylgir. Um 70 brl. nýlegur stálbátur. Báturinn, sem er yfirbyggður, er búinn á togveiðar, drag- nót, net og línu. Selst með eða án kvóta. Tæplega 50 brl. eikarbátur í mjög góðu standi. Humarkvóti um 4,7 tonn fylgir. EignahöHmskiPasaia- 28850*28233 Skúli Olafsson Hilmar Victorsson vióskiptafr. Stór íbúð eða einbýlishús íslenski dansflokkurinn óskar eftir 5-6 her- bergja íbúð eða einbýlishúsi sem allra fyrst. Leigutími til loka júní. Æskilegt að ejinhver húsgögn fylgi. Upplýsingar í síma 679188. □ HL(N 5993021619 VI 2 Frl. AD KFUK Holtavegi Fundur fellur inn i samkomuviku í Breiðholtskirkju. * f □ EDDA 5993021619 I 1 Frl. I.O.O.F. Rb. 4= 1422168-9.1. XX □ FJÖLNIR 5993021619 II 8 Frl. I.O.O.F. Ob. 1 = 1742168'/2 = FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - CÍMI 682533 Helgarferð 20.-21. febr. Þórsmörk í vetrarskrúða Brottför laugard. kl. 08. Kveöjið þorrann í Mörkinni. Gönguferðir eða skíðagöngur. Farmiðar á skrifstofunni. Pantið tímanlega. Sunnudagur 21. febrúar: Borg- argangan 1. áfangi kl. 13: Ráð- húsið - Öskjuhlið. Skíðaganga kringum Skarðsmýrarfjall og fjallganga kl. 11. Ferðafélag islands. Jesús '93 VAKNINGARSAMKOMA með Ulrich Parzany í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur, fyrirbæn, vitnis- burðir, sönghópar og orð frá Guði til þín. Jesús á erindi við þig. Velkomin(n) á samkomuna! KFUM/KFUK/ KSH/SÍK. Skyggnilýsingarfundur Breski miðillinn Lesley James heldur skyggnilýsingarfund i dag, þriðjudaginn 16. febrúar, í Ármúla 40,2. hæð. Húsið opnaö kl. 19.30 og lokað kl. 20.30. Mætið tímanlega. Ókeypis kaffi/te. Miðilsfundir Breski miðillinn Lesley James heldur einkafundi næstu daga. Pantið tímanlega í síma 668570 milli kl. 13-18. FERÐAFELAG ÍSIANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Kvöldvaka F.í. 17. febrúar Hornstrandir Miðvikudaginn 17. febrúar verður kvöldvaka með nýju sniði í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst stundvíslega kl. 20.30. Efni: 1) Hallvaröur Guðlaugsson fjall- ar um örnefni á Hornströndum, einkanlega ömefni og sig í Hæla- víkurbjargi. 2) Dagný Kristjánsdóttir, bók- menntafræðingur, les sjálfvalið efni úr skáldverkum Hælavíkur- skálda. 3) Björn Þorsteinsson, líffræð- ingur, fjallar um gróðurfar og sýnir myndir. 4) Jóhannes Kristjánsson les draugasögu. Guðmundur Hallvarðsson er umsjónarmaður kvöldvökunnar. Aðgangur kr. 500 (kaffi og með- læti innifalið). Þátttaka í ferðum Ferðafélagsins til Homstranda hefur aukist ár frá ári og í sumar verður unnt að velja um 11 for- vitnilegar ferðir um svæðið frá Ingólfsfirði í Strandasýslu til Hlöðuvikur og einnig liggur leiðin um Fljótavik, Aðalvík, Hesteyri og víðar. Dagsskrá kvöldvökunnar beinir athyglinni að Iffi þeirra, sem bjuggu á þessu svæði, og einnig að því hvemig umhorfs er í dag á Hornströndum. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.