Morgunblaðið - 16.02.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.02.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993 16. 2. 1993 fgr. 318 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 4507 3900 4507 4300 4543 3700 4548 9000 0004 4817 0003 5316 0014 8568 0007 3075 0042 4962 kort úr umferö og sendiö VISA islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og visa á vágest. 'mzmVISA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Slmi 91-671700 VAKORTALISTI Dags. 16.2.1993. NR. 122 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5421 72** 5422 4129 5221 0010 1028 3108 1064 8219 1130 4218 1326 6118 2728 6102 2814 8103 3052 9100 7979 7650 9115 1423 | Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. kreditkorthf., Ármúla 28, 108 Reykjavík, SÍmi 685499 fclk f fréttum m HEIMILISHJALP Leituðu ekki Bjarni Jónsson (t.v.) frá Lionsklúbbnum Fjörgyn henti sér í vatnið til að sannreyna gæði flotgall- anna. Við hlið hans standa lögrglumennirnir Árni Þór Sigmundsson, Guðmundur Bogason og Þórhall- ur Árnason. Lengst til hægri er Þór Steinarsson formaður lionsklúbbsins. GJAFIR Lögreglan í Grafar- vogi fær flotgalla Lögreglan í Grafarvogi fékk nýlega gefins þijá vinnuflot- galla. Það voru félagar í Lions- klúbbnum Fjörgyn sem sáu ástæðu til að gefa gallana, en eitt aðal kjörorð hreyfingarinnar er Við leggjum lið. „Hverfísstöð lögregl- unnar í Grafarvogi hefur eftirlit með Grafarvognum og einnig fjölda vatna fyrir ofan voginn. Lögreglumennirnir hafa ræktað gott samstarf við íbúa hverfísins og það er okkur því gleðiefni að geta fært stöðinni þessa vinnuflot- galla,“ sögðu þeir Þór Steinarsson og Bjarni Jónsson við afhendingu gjafarinnar. Áríii Þór Sigmundsson lögreglu- maður í Grafarvogi sagði að flot- gallamir kæmu sér vel og yrðu notaðir sem alhliða vinnuföt, því þeir væru bestu flíkur sem hægt væri að nota við erfið skilyrði. Gall- amir em í skæmm litum og sjást mjög vel í slæmu skyggni. Þá réyn- ast þeir vel í rigningu, því þeir safna ekki í sig vatni og verða þungir. Raunar benti Ámi Þór á að gallarn- ir væru ákjósanlegir fyrir vélsleða- fólk vegna þessara eiginleika. til ráðningar skrifstofu og fóru flatt á því Itímaritinu Business Week er grein um heimilishjálp í kjölfar þess að Zoe Baird, sem Clinton útnefndi dómsmálaráðherra, hafði ráðið til sín ólöglega heimilishjálp. Það sem vakti hins vegar athygli okkar var með- fylgjandi mynd, en á henni er ís- lenska heimilishjálpin Habba. Hjónin Lori og John Golden í Maryland, höfðu farið flatt á því að ráða til sín heimilishjálp sem var ekki ráðin í gegnum löglega ráðning- arskrifstofu. Þau höfðu aðallega leit- að til trúfélaga og var bent á rússn- eska stúlku sem talaði fímm tungu- mál og virtist að öllu leyti hin full- komnasta. Hún reyndist hins vegar algjörlega mislukkuð, að sögn hjón- anna, kunni ekki svo mikið sem að sjóða vatn. Hún stakk af eftir þijár vikur og skildi hjónin eftir með sím- reikning upp á rúmlega 20 þús. kr. Eftir þetta segjast þau munu fara eftir lögum ög reglum og ráða til sín heimilishjálp í gegnum löglega ráðn- ingarskrifstofu, sem og þau gerðu, því næsta heimilishjálp þeirra og núverandi er Habba. MONAKO Verður Andrea næsti fursti? íslenska barnfóstran Habba ásamt vinnuveitendum sínum, Lori og John Golden. Dóttirin Rebekka er alsæl í fangi Höbbu. Það er ekki bara í Bretlandi sem litið er til ungviðisins sem verðandi æðsta manns þjóðarinnar. I furstadæminu Mónakó eru menn famir að velta fyrir sér hvort Andrea, átta ára sonur Karólínu prinsessu, verði næsti fursti ríkis- ins. Sagt er að Rainer fursti velti þessu líka fyrir sér, því krónprinsinn Albert hugsi ekki um neitt nema fögur fljóð og keppnissleða. Stefan- ía er sögð koma ekki til greina vegna óábyrgrar framkomu sinnar fram til þessa og Karólína, sem væri verðug furstynja, hefur lýst COSPER Andrea hefur gaman af að spila fótbolta með félögum sínum. því yfír að hún hafí ekki áhuga á að taka við af föður sínum. Finnist ekki verðugur erfíngi verður fursta- dæmið lagt niður og sameinað Frakklandi. C0SPER. »495 Sjáðu! Gólfið hefur ekki þolað alla reikningana sem komu inn um lúguna! EGLA -röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsæiu bréfabindi fást í ölium helstu bókaverslunum landsins. cfíUDUM JI0U Miiw Múlalundur jíi jUMÍSL Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ ★ Vilt þú margfalda lestrarhraðann og bæta eftirtektina? ★ Vilt þú verða mikið betri námsmaður og auðvelda þér nám- ið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af góðum bókum? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax. Næsta námskeið hefst laugardaginn 20. febrúar. Skráning í síma 641091. Ath.i Sérstakur námsmannaafsláttur. VR og flest önnur félög styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðunum. -H* barnavöruverslun HRAÐLESTRARSKOLINN Q Rauðarárstíg 16, sími 610120 ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri! 1978-1993 SL Þú svalar Iestraiþörf dagsins ástóum Moggans! jt ( (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.